Morgunblaðið - 07.09.1984, Qupperneq 36

Morgunblaðið - 07.09.1984, Qupperneq 36
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 7. SEPTEMBER 1984 35 eftir Chuck Pfeifer Hann er af gyöingum kominn og fæddur í Long Branch í New Jersey. Hann lauk prófi frá Harvard 1943 og stundaöi síöan framhaldsnám viö Sorbonne. Þá tóku viö tvö ár í hernum og sú reynsla varö kveikjan aö The Naked and the Dead, stríössögunni sem kom út 1948 og aflaöi Mailer fyrstu verulegu viöurkenningarinnar sem rithöfundur. Hann var þá kvæntur fyrsta sinni og oröinn sporgöngumaður Hemingways sem hinn hrjúfi og svipmikli maöur orösins, enda þótt sú goösögn ætti eftir aö koma honum í koll. Hann átti í langvarandi útistöðum viö skáldbræður sína, William Styron og Gore Vidal, og fyrir kom aö hendur voru látnar skipta. Þessi samskipti uröu tilefni mikilla umræöna í sam- kvæmum og eru til um þau margar skemmtilegar sögur. Miklar sögur fóru líka af hjónaböndunum sex, himinháum meðlagsgreiöslum til fyrrverandi eiginkvenna og barnanna ólk les langtum minna en það gerði hér áður fyrr. Enn kaupir það þó bækur og það er af því að það hálf- skammast sín fyrir að lesa ekki. Það er enn hægt að vinna fyrir sér sem rithöfundur. En þróunin er ekki bara sú að allir horfi á sama sjónvarpsefnið heldur líka að allir éti sama ómetið. níu. Hneykslin voru mörg og litrík í meira lagi og Mailer hefur oröiö karlrembuímynd hins ameríska listamanns. Kaldhæöni og fluggáfur hafa aflaö honum aragrúa óvina sem hafa veriö ósparir á illmælgi sína á prenti en í augum almennings hefur hann samt haldiö sessi sínum sem maöur sannfæringarinnar og mikillar hugsunar. Mailer hefur hlotiö fjölda viöurkenninga fyrir list sína. Hann hefur boriö úr býtum mikla fjármuni og honum hefur hlotnazt mikill heiður. Hann fékk Pulitzer-veröiaun og The National Book Award árið 1968 fyrir The Armies of Night, og The Executioners Song færöi honum önnur Pulitzer- verölaun áriö 1979. Bækur Norman Mailers eru orönar einar 25 talsins en frægastur er hann fyrir The Deer Park, Death for the Ladies and Other Disasters (Ijóö) 1962, The Presidential Papers 1963, An American Dream 1964, Why Are We in Vietnam? 1967, Miami and the Siege of Chicago 1968, The Prisoner of Sex 1971, Marilyn 1973 og Ancient Evenings 1983. Spennusagan Tough Guys Don’t Dance er að koma út um þessar mundir. Á árunum 1953—1969 ritstýröi Mailer tímaritinu Dissent og hann var einn af stofn- endum The Village Voice 1955. Þá hefur hann skrifaö kvikmyndahandrit og í kvikmyndinni Ragtime fór hann meö hlutverk Stanford White. Norman Mailer býr ásamt núverandi eiginkonu sinni, Norris Church, á efstu hæö háhýsis í New York og hefur útsýni yfir höfnina. Þar er hann umkringdur börnum, mál- Enginn verður stórmenni án þess að hafa fyrst átt sór draum um það. Norman Mailer dreymdi dýra drauma í æsku og stóri draumurinn var að geta skipað sér á bekk með Faulkner, Fitzgerald og Hemingway í háborg amerískra ritjöfra er tímar liðu. Enn er óljóst hvort Mailer hefur náð þessu takmarki því að komandi kynslóð er sú sem líta mun um öxl. Óumdeilanleg staðreynd er það engu að síður að þessi 61 árs rithöfundur er sá af eftirstríðskynslóð amerískra rithöfunda sem hefur verið mest áberandi og látið einna mest til sín taka. verkum konu sinnar og minjagripum frá fjögurra áratuga ferli í sviösljósinu. Hann er gestrisinn og á meöan samtaliö fór fram gaf hann sér tíma til hnefaleika meö syni sínum, John Buffalo, og var fús aö ræöa hvaö sem var, allt frá kynlifi til ástands í þjóömálum. NORMAN MAILER: Ég læröi aö skrifa viötöl af manni sem var mjög fær á því sviði. Þaö er allt annaö aö hafa viötöl viö fólk sem aldrei hefur lent í slíku en aö ræöa viö þá sem eru alvanir. Þeir sem eru orönir atvinnumenn í grein- inni eru í þeim vanda aö þeir eru búnir aö segja sama hlutinn svo oft aö oröin eru hætt að hafa merkingu. Þegar sá sem viötaliö tekur og viðmælandinn eru báöir orönir atvinnumenn í greininni verður útkoman eins og stjórnar- ráösplagg. Blaöamaöurinn reynir aö ganga á viömæland- ann og hann fer undan i flæmingi. Ég læröi þetta af Larry Schiller. Hann lét þá tala um sjálfa sig í svona klukkutíma áöur en hann fór aö spyrja þá spurninga um Gary Gilmore. Þá var þeim fariö aö líöa svo vel aö þeir leystu sjálfir frá skjóöunni og fóru aö segja atls konar merkilegar sögur af Gary Gilmore. CHUCK PFEIFER: Hvaö varö um söguna í höndum skáldsagnahöfunda? f Tough Guys ertu aö segja sögu en í Ancient Evenings beitiröu aöferðum nútíma blaöamennsku og notar nákvæmar lýsingar á hugarástandi. Hvaö varö um gamla frásagnarstílinn sem þú og aörir amerískir rithöfund- ar voru vanir aö nota? NM: Þetta er komiö út í allsherjar samkeppni. Skáld- sagnahöfundur er í hugum manna sá sem segir sögur, en þaö veröur aö fara aftur á miöja síöustu öld til aö finna slíkt en þá var gullöld skáldsögunnar aö hefjast. Þá voru allar sögur í skáldsagnabúningi. Dickens skrifaöi dásamlegar sögur, Thackeray líka — og Stendahl skrifaöi stórkostlegar sögur. Þessir menn röktu atburöi sögunnar yfirleitt í réttri röö. Hver kafli kom í beinu framhaldi af kaflanum á undan. Þaö sama og átti sér staö í málverkinu sem líktist Ijósmynd- um gerðist þar sem skáldsagan var annars vegar. Eftir aö Ijósmyndin kom til sögunnar misstu málarar áhugann á því aö mála hlutlægar myndir og viö tók langt tímabil begar þeir máluðu bara abstrakt. Ég hef gaman af sögum. Eg hef alltaf staðiö í þeirri trú aö minn styrkur væri í því fólginn aö segja sögu. Maöur getur náttúrlega haft rangt fyrir sér þegar maöur er aö vega og meta styrk sinn og veikleika, en mér hefur alltaf fundizt svo auövelt aö segja sögu aö ég hef átt þaö til aö hugsa sem svo: „Látum söguna segja sig sjálfa.” Þegar Ancient Evenings kom út voru margir sem sögöu: „Ja, ég býst viö aö þetta sé mjög merkileg bók en mér fannst hún mjög erfið aflestrar.” Ég kemst ekki hjá því aö hugsa máliö upp á nýtt af því aö þaö er ekki hægt að fá fólk til aö lesa erfiðar bækur nema þaö sé reiöubúiö aö trúa því aö höfundurinn kunni aö segja mjög góöa sögu. Og ef þú rekur hana í mjög löngu máli þá þarftu virkilega aö hafa góöa og gilda ástæöu til aö gera þaö. CP: Les fólk ennþá? NM: Þaö er nú mergurinn málsins — samkeppni af hálfu sjónvarps er oröin svo gífurleg aö fólk er einfaldlega búlö aö venja sig af því aö lesa bækur. Þaö vill heldur sjá söguna í sjónvarpinu. Mér finnst sjónvarp vera mjög lélegur sögu- miöill. Þótt undarlegt megi viröast þá er ég helzt á því aö þaö sé heldur ekki rétta leiöin aö segja sögu í kvikmynd. Eins og ég hef þó gaman af kvikmyndum . . . CP: Starf þitt er skáldsagnaritun en tvívegis hefur þú hlotiö Pulitzer-verölaun fyrir blaöamennsku, fyrir The Armi- es of Night og The Executioners Song. Fannst þér skjóta skökku viö? NM: Ég er spenntur fyrir verðlaunum. Mér finnst sko hreint ekkert aö því aö vinna verölaun. Eln kenning mín er sú aö sá sem hugsar eins og allir hinir hugsa eigl aö klæöa sig öðruvísi en allir hinir. Sé hugur manns hins vegar ekki á alfaraleiöinni þá ætti hann aö klæöast eins og annað fólk. Þá hlustar þaö frekar á hann. Sá sem hugsar öröu vísi en annaö fólk og klæðir sig líka ööru vísi fær aöelns hljóm- grunn hjá örfáum hræöum. Þaö sem ég skrifa er ekki í samræmi viö viöteknar venjur aö því leyti aö ég bendi ekki á aöaiatriöin þegar beinast lægi viö aö gera þaö. Oftast er ég á öndveröum meiði. Þú mátt kalla þetta andóf ef þú vilt — ég er amerískur andófsmaöur, en mér finnst gott aö fá verðlaun af því aö þá held ég aö fólk taki frekar eftir því sem maöur segir. Ég hef alltaf litiö svo á aö Jean-Paul Sartre hefi gert meiriháttar mistök þegar hann afþakkaöi Nóbels-verölaunin. Frakkar fengu skömm á honum — þeim fannst hann vera siölaus dóni sem bryti viöteknar heföir. Samt gátu þeir ekki á sér setiö aö segja: Jean-Paul Sartre, dóni og siöleysingi, Nóbels-verölaunahafi.” Þó ekki komi annaö til þá koma verölaun andstæöingum manns til aö hugsa. CP: Hvaö finnst þér um fjölmiölafargan, auglýslngar og sölumennsku og áhrifin sem þetta hefur á almenning í Ameríku. NM: Þetta veldur mér miklum áhyggjum, ekki sízt af því aö þetta helzt allt í hendur. Fólk les langtum minna en þaö geröi hér áöur fyrr. Enn kaupir þaö þó bækur og þaö er af því aö þaö hálfskammast sín fyrir aö lesa ekki. Þaö er enn haagt aö vinna fyrir sér sem rithöfundur. En þróunin er ekki bara sú aö allir horfi á sama sjónvarpsefniö heldur líka aö allir éti sama ómetiö. Og þetta er ekki bara aö gerast í Ameríku heldur um allan heim. Þaö er eins og árátta aö vilja færa allt í nútímabúning. Fyrir feröamann sem kemur til Sovétríkjanna er niöurdrepandi aö sjá alls staöar þessi grámuskulegu háhýsi. Þegar ég var strákur ( hernum f seinni heimsstyrjöidinni var spennandi aö fara meö lest yfir landiö þvert. Alltaf var maöur klár á þvf hvar maöur var staddur. Þaö var enginn vandi aö sjá muninn á bæ f Nebr- aska og bæ í Wyoming. Hvert fylki haföi sinn eigin stíl. Á hverjum staö var fólk sem átti þar rætur sínar. Nú er bara búiö aö siíta allar rætur. Maöur hefur ekki hugmynd um þaö hvort maöur er staddur í Omaha eöa Duluth eöa Fort Worth. CP: Norman, þrátt fyrir The Prisoner of Sex þar sem þú heldur þvf fram aö þaö eigi aö hafa kvenfólk f búrum er ég á þvf aö þú dáir konur. NM: Æ, góöi láttu ekki svona. Ég sagöi aldrel aö þaö ætti aö hafa þær f búrum. Ég sagöi þetta einhvern tima f sjón- varpsþætti. CP: Og ég held líka aö konur hrífist af þér. Ertu eitthvaö farinn aö mildast í skoöunum og getur þaö veriö aö ég hafl rétt fyrir mér varöandi tilfinningar þfnar aö þessu leyti? NM: Einu sinni lenti ég í rimmu viö Gore Vidal sem hélt þvf fram aö ég væri kvenhatari. Þaö lá viö aö ég trytltist, en þaö endaði meö því aö ég jafnaöi metin og ég ætla ekki aö rekja þaö nánar af því aö þetta er löngu liöin tfö. En þaö er ekki rétt aö ég sé kvenhatari. Þaö er hægt aö halda þvf fram aö ég elski konur og hati þær í senn — aö tilfinningar mfnar gagnvart þeim séu blendnar. CP: Þú dáir konur en fjölmíölar líta svo á aö þú komir fram eins og smástrákur. Þú ögrar konum einungis til aö ögra þeim og þannig hegöaröu þór líka í öörum samskipt- um. NM: Ég ögra þeim ekkert mikiö. Þaö er farið aö veröa
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.