Morgunblaðið - 07.09.1984, Qupperneq 43
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 7. SEPTEMBER 1984
43
IKI
l*1
* -■■■“f »*
!
, * '*» ' M
V
11 I
+ h , , ) , r 1111 ít Í tt111t i i A í (»«.««•• A • » * I • * « ‘ » A **»%**»•'v "
/7 / / / / / / / /11 # 111 n m 11 ii m w \ \ \ n
>// V///////////IIIIII111ÍIIUWWW W\V7' • ;.
“J'
Árný Helga Þórsdóttir, Kristín Eysteinsdóttir, Lúðvík Ásgeirsson, Óskar Óskarsson og Ingvar Júlíus Helgason.
Nýja sundlaugin á Seltjarnarnesi:
Ætla að stunda sundið að krafti
— sagði Björg Óskarsdóttir, einn margra gesta fyrsta daginn
Ný sundlaug var opnuð á Sel-
tjarnarnesi á miðvikudagskvöld.
Á fimmtudagsmorgun var rætt
við nokkra sundlaugagesti af því
tilefni.
Þær Sigríður Sigurðardóttir
og Harpa Harðardóttir, létu
fara vel um sig í heita pottin-
um. Þær voru spurðar að því
hvort þær stunduðu sund
reglulega.
„Það er orðið nokkuð langt
síðan ég hef stundað sund
reglulega," sagði Sigríður, „en
meðan ég bjó í nágrenni við
sundlaugarnar í Laugardal
gerði ég það. Síðan þá hef ég
alltaf farið af og til í sund og
þá helst í Vesturbæjarlaug-
ina.“ Harpa sagðist ekki hafa
stundað sund síðan hún var
unglingur. „En nú er stutt að
fara og ég ætla svo sannarlega
að notfæra mér þessa góðu að-
stöðu. Sundlaugin er mjög
skemmtileg og falleg." Sigríð-
ur tók undir það. „Ég er
óskaplega ánægð með laugina
og var búin að hlakka mikið til
að geta komið hingað," sagði
Sigríður að lokum.
Hópur af krökkum sem var
Sigríður Sigurðardóttir Lv. og
Harpa Harðardóttir.
við laugarbarminn og voru
þeir teknir tali. Þetta voru
Árný Helga Þórsdóttir, Krist-
ín Eysteinsdóttir, Lúðvík Ás-
geirsson ,Óskar Óskarsson og
Ingvar Júlíus Helgason og eru
þau öll vera af Nesinu. það var
líf og fjör hjá börnunum og
sögðust þau ætla að vera dug-
leg að fara í sund. Þau eiga
fljótlega að byrja í skólasundi
í fyrsta skipti en það var
greinilegt að allir voru syndir í
þessum hóp. ÖIl voru þau mjög
ánægð með laugina „en það er
einn galli við hana“ sagði
Kristín, „hún er ekki nógu
djúp. Hún ætti að vera jafn
djúp og Sundhöllin." Nú var
tími til kominn að forða sér
því mikill buslugangur hófst í
þessu og vatnsgusurnar stóðu í
allar áttir.
Björg Óskarsdóttir var með
syni sína tvo, þá Jakob og
Óskar, í grunnu lauginni. Hún
var spurð hvernig henni litist
á nýju laugina. „Mér líst mjög
vel á hana,“ sagði hún. „Ég fer
oft í sund, en nú er stutt fyrir
mig að fara því ég bý hérna í
næsta húsi. Eg ætla að stunda
þetta af krafti,“ sagði Björg.
Ekki var hægt að trufla hana
lengur því hún hafði í nógu að
snúast með synina tvo.
Björg Óskarsdóttir og synir hennar Jakob og Óskar. Morgunbla9ia/Arni Sæberg
Peningamarkaðurinn
GENGIS-
SKRANING
NR. 171 — 06.
september 1984
Kr. Kr. Toll-
t3n. KL 09.15 Kaup SaU gengi
1 Dollarí 3235« 32,640 31389
1 SLpuiKl 41,794 41,910 40336
1 Kan. dollari 24,934 25,003 24,072
1 Dönsk kr. 3,0389 3,0473 2,9736
INorskkr. 33680 33787 3,7633
1 Sx-n.sk kr. 33589 33696 3,7477
1 FL mark 53841 53987 5,1532
IFr.franki 33962 3,6061 33231
1 Belg. franki 03482 03497 03364
ISYfranki 133360 133726 13,0252
1 lloll. (ffllini 9,7762 93033 93898
1 V-þ. mark 11,0358 11,0663 103177
1 ft líra 0,01791 0,01796 0,01747
1 Austurr. srh. 13713 13757 13382
1 Port escudo 03117 03123 03072
1 Sp. peseti 0,1947 0,1952 0,1891
1 Jap yen 0,13333 0,13369 0,12934
1 írskt pund 34,127 34321 32371
SDR. (SérsL
dráUarr.) 32,7727 323634
Belg.fr. 03436 03451
INNLÁNSVEXTIR:
Sparisjóósbækur_________________17,00%
Sparisjóðsreikningar
meö 3ja mánaða uppsögn
Alþýðubankinn................ 19,00%
Búnaðarbankinn............... 20,00%
Iðnaðarbankinn............... 20,00%
Landsbankinn..................19,00%
Samvinnubankinn.............. 20,00%
Sparisjóðir.................. 20,00%
Útvegsbankinn................ 19,00%
Verzlunarbankinn............. 19,00%
meö 6 mánaða uppsögn
Iðnaöarbankinn............... 23,00%
Samvinnubankinn.............. 24,50%
Sparisjóöir.................. 23,50%
Útvegsbankinn................ 23,00%
með 6 mánaða uppsögn + bónus 1,50%
Iðnaðarbankinn1*............. 24,50%
meö 12 mánaða uppsögn
Alþýðubankinn............... 23,50%
Búnaðarbankinn................21,00%
Landsbankinn..................21,00%
Útvegsbankinn................ 24,50%
Verzlunarbankinn............. 24,00%
meö 18 mánaða uppsögn
Búnaðarbankinn............... 25,00%
Innlánsskírteini:
Alþýðubankinn................ 23,00%
Búnaðarbankinn............... 24,50%
Landsbankinn................. 24,50%
Samvinnubankinn.............. 24,50%
Sparisjóðir.................. 23,00%
Útvegsbankinn................ 24,50%
Verzlunarbankinn............. 23,00%
Verðtryggóir reikningar
miðað við lánskjaravísitölu
meö 3ja mánaða uppsögn
Alþýðubankinn................. 2,00%
Búnaöarbankinn................ 3,00%
Iðnaðarbankinn................ 0,00%
Landsbankinn.................. 4,00%
Samvinnubankinn............... 2,00%
Sparisjóðir................... 0,00%
Útvegsbankinn................. 3,00%
Verzlunarbankinn.............. 2,00%
meö 6 mánaða uppsögn
Alþýöubankinn................. 4,50%
Búnaðarbankinn................ 6,50%
Iðnaðarbankinn................ 4,50%
Landsbankinn.................. 6,50%
Sparisjóðir................... 5,00%
Samvinnubankinn............... 5,00%
Útvegsbankinn................. 6,00%
Verzlunarbankinn............. 5,00%
með 6 mánaða uppsögn + 1,50% bónus
Iðnaðarbankinn1'.............. 6,00%
Ávísana- og hlaupareikningar:
Alþýöubankinn
— ávísanareikningar....... 15,00%
— hlaupareikningar......... 7,00%
Búnaðarbankinn............... 10,00%
Iðnaðarbankinn............... 12,00%
Landsbankinn.................. 9,00%
Sparisjóðir.................. 12,00%
Samvinnubankinn
— ávisanareikningar.... 12,00%
— hlaupareikningar......... 9,00%
Útvegsbankinn................ 12,00%
Verzlunarbankinn..............12,00%
Stjömureikningar
Alþýöubankinn2*............... 5,00%
Safnlán — heimilislán — plúslánar.:
3—5 mánuðir
Verzlunarbankinn............. 19,00%
Sparisjóðir.................. 20,00%
Útvegsbankinn................ 20,00%
6 mánuðir eða lengur
Verzlunarbankinn..............21,00%
Sparisjóðir.................. 23,00%
Útvegsbankinn..................23,0%
Kaskó-reikningur
Verzlunarbankinn
tryggir aö innstæöur á kaskó-reikning-
um njóti beztu ávöxtunar sem bankinn
býður á hverjum tíma.
Spariveltureikningar:
Samvinnubankinn................ 20,00%
Innlendir gjaldeyrisreikningar:
a. innstæðuriBandarikjadollurum.... 9,50%
b. innstæöur i sterlingspundum.... 9,50%
c. innstæöur.í v-þýzkum mörkum.... 4,00%
d. innstæöur í dönskum krónum..... 9,50%
1) Bónus greiðisl til viðbótar vöxtum á 6
mánaða reikninga sem ekki er tekið út at
þegar innstæða er laus og reiknast bónusínn
hrísvar á ári, í júlí og janúar.
2) Stjörnureikningar eru verötryggðir og
geta þeir sem annað hvort eru eldri en 64 ára
eða yngri en 16 ára stotnað slflta reikninga.
IJTLÁNSVEXTIR:
Almennir víxlar, torvextir
Alþýðubankinn............... 22,00%
Búnaðarbankinn.............. 22,00%
lönaöarbankinn...... ...... 22,50%
Landsbankinn........ ....... 22,00%
Sparisjóöir................. 23,00%
Samvinnubankinn............. 23,00%
Útvegsbankinn............... 22,00%
Verzlunarbankinn............ 23,00%
Viðskiptavixlar, forvextin
Búnaðarbankinn.............. 23,00%
Utvegsbankinn............... 28,00%
Yfirdráttarlán af hlaupareikningum:
Alþýöubankinn............... 22,00%
Búnaöarbankinn...... ........21,00%
lönaðarbankinn.............. 22,00%
Landsbankinn.................21,00%
Samvinnubankinn............. 25,00%
Sparisjóöir................. 22,00%
Utvegsbankinn............... 26,00%
Verzlunarbankinn............ 23,00%
Endurseljanleg lán
fyrir tramleiðslu á Innl. markað. 18,00%
lán í SDR vegna útflutningsframl. 10J25%
Skuldabréf. almenn:
Alþýðubankinn............... 24,50%
Búnaöarbankinn.............. 25,00%
lönaöarbankinn.............. 25,00%
Landsbankinn................ 24,00%
Sparisjóöir................. 25,50%
Samvinnubankinn............. 26,00%
Útvegsbankinn............... 25,00%
Verzlunarbankinn............ 25,00%
Viðskiptaskuldabrét:
Búnaöarbankinn.............. 28,00%
Útvegsbankinn............... 28,00%
Verðtryggð lán
i allt að 2 V4 ár
Búnaðarbankinn.............. 8,00%
iðnaðarbankinn............... 9,00%
Landsbankinn................. 7,00%
Samvinnubankinn............. 8,00%
Sparisjóöir.................. 8,00%
Útvegsbankinn................ 8,00%
Verzlunarbankinn............. 8,00%
í allt að 3 ár
Alþýðubankinn................ 7,50%
lengur en 2% ár
Búnaðarbankinn............... 9,00%
lönaöarbankinn.............. 10,00%
Landsbankinn................. 9,00%
Samvinnubankinn............. 10,00%
Sparísjóöir.................. 9,00%
Útvegsbankinn................ 9,00%
Verzlunarbankinn............. 9,00%
lengur en 3 ár
Alþýöubankinn................ 9,00%
Vanskilavextir_____________________ 2,50%
Ríkisvíxlar:
Rikisvíxlar eru boðnir út mánaðarlega.
Meöalávöxtun ágústútboös.......... 25,80%
Lífeyrissjóðslán:
Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins:
Lansupphæð er nú 300 þúsund krónur
og er lánið visitölubundiö með láns-
kjaravísitölu, en ársvextir eru 2%.
Lánstími er allt að 25 ár, en getur verið
skemmri, óski lántakandi þess, og eins
ef eign sú, sem veð er í er lítilfjörleg, þá
getur sjóðurinn stytt lónstímann.
Lífeyrissjóður verzlunarmanna:
Lánsupphæð er nú eftir 3ja ára aöild aö
lifeyrissjóðnum 120.000 krónur, en fyrir
hvern ársfjórðung umfram 3 ár bætast
við lániö 10.000 krónur, unz sjóösfélagi
hefur náð 5 ára aöild aö sjóðnum. Á
tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaðild
bætast viö höfuöstól leyfilegrar láns-
upphæöar 5.000 krónur á hverjum árs-
fjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er
lánsupphæöin oröin 300.000 krónur.
Eftir 10 ára aöild bætast viö 2.500 krón-
ur fyrir hvern ársfjóróung sem líöur. Því
er í raun ekkert hámarkslán í sjóönum.
Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö
lánskjaravísitölu, en lánsupphæöin ber
nú 7% ársvexti. Lánstímlnn er 10 til 32
ár aö vali lántakanda.
Lánskjaravísitalan fyrir sept. 1984 er
920 stig en var fyrir júlí 910 stig. Hækk-
un milli mánaöanna er 1,1%. Mióaö er
við vísitöluna 100 i júni 1979.
Byggingavísitala fyrir júlí til sept-
ember 1984 er 164 stig og er þá mióaó
viö 100 i janúar 1983.
Handhafaskuldabróf i fasteigna-
viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú
18-20%.