Morgunblaðið - 07.09.1984, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 07.09.1984, Blaðsíða 44
44 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 7. SEPTEMBER 1984 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Símavarsla — skrifstofustörf Starfskraftur óskast í iönfyrirtæki til síma- vörslu, vélritunar og annarra skrifstofustarfa. Tilboö sendist Mbl. merkt: „A — 428“. Vélstjóra vantar á Sighvat Bjarnason VE 81 sem fer á loðnuveiðar. Upplýsingar hjá skipstjóra í síma 98-1272. Starfsfólk óskast Óskum eftir starfsfólki í vinnslusal í fyrirtæki okkar í Mosfellssveit. Hlutastarf mögulegt. Upplýsingar veittar á staðnum. ísfugl, sími 666103, Reykjavegi 36, Mosfellssveit. Húsvörður Staða húsvaröar viö Laugaskóla í Dalasýslu er laus til umsóknar. Upplýsingar um starfiö veitir Guöjón Sig- urðsson skólastjóri í síma 93-4262. Umsóknir skulu hafa borist fyrir 20. sept- ember nk. til formanns skólanefndar, séra Ingibergs J. Hannessonar, Hvoli, Dalasýslu. Sérkennara eða kennara vantar aö Grunnskóla Hamraborga, Beru- neshreppi, S.-Múlasýslu. Upplýsingar hjá formanni skólanefndar í síma 97-8928 eöa hjá skólastjóra í síma 97- 8988. Verksmiðjustörf Starfsfólk óskast til starfa í verksmiðju okkar viö Rauöarárstíg. Upplýsingar gefur Gunnar Karlsson verk- stjóri, í síma 11390. Hf. Ölgeröin Egill Skallagrímsson. Sendill óskast Utanríkisráöuneytið óskar aö ráöa röskan og áreiðanlegan ungling til sendiferöa, fyrir há- degi, í vetur. Möguleikar á fullu starfi í skóla- leyfum og næsta sumar. Nánari upplýsingar veittar í afgreiöslu ráöu- neytisins. Utanríkisráöuneytið, Hverfisgötu 115, 5. hæð. Lausar stöður á Skattstofu Reykja- nesumdæmis 1. Stööur tveggja starfsmanna viö skoöun skattframtala. 2. Staöa viö vélritun og ritvinnslu. Umsóknir ásamt uppl. um aldur, menntun og fyrri störf óskast sendar Skattstjóra Reykja- nesumdæmis sem veitir nánari uppl. Skattstjórinn í Reykjanesumdæmi, Suðurgötu 14, Hafnarfirði, sími 51788. Bifvélavirkjar Bifreiöaeftirlit ríkisins í Hafnarfirði óskar eftir aö ráöa bifvélavirkja. Nánari upplýsingar um starfiö eru veittar hjá stofnuninni að Hellu- hrauni 4. Hafnarfirði 5. sept. 1984. Bifreiðaeftirlit ríkisins. Skrifstofustarf Hjá Orkustofnun er laust til umsóknar starf skrifstofumanns. Starfiö er í afgreiðslu stofnunarinnar viö mót- töku reikninga, vélritun og önnur skrifstofu- störf. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist starfsmannastjóra fyrir 11. sept. nk. ORKUSTOFNUN Grensásvegi 9, 108 Reykjavík. S. 83600. Skrifstofustarf Stúlka óskast til almennra skrifstofustarfa. Um er aö ræöa hálft starf, eftir hádegi. Upplýsingar á skrifstofu okkar eöa í síma 50236. Véltak hf., Hvaleyrarbraut 3, Hafnarfirði. Verksmiðjustjóri óskast Viö óskum aö ráöa konu eöa karl til aö taka að sér umsjón meö framleiðslu sportfatnaöar í saumastofum okkar í Reykjavík, Selfossi og á Akranesi. Viökomandi þarf aö hafa: • Reynslu í fataframleiðslu. • Hafa góöa framkomu. • Eiga auövelt meö aö umgangast fólk. • Vera ung(ur), dugleg(ur) og jákvæö(ur). • Geta unniö sjálfstætt. Fyrir réttan aöila er um aö ræöa framtíöar- starf meö góöum launum og bílastyrk. Umsóknir óskast sendar til auglýsingadeildar Morgunblaösins merkt: „Henson — 1220“ fyrir 17. september nk. Meö allar umsóknir veröur fariö meö sem trúnaðarmál. Hárskeri og hár- greiðsludama geta fengiö gott veður og góöa vinnu í Osló. Góö kjör fyrir duglegt fagfólk. Hringiö strax: sími 02-121625 (Gústaf) eða skrifið til: Lysak- er Frisörsalong, Dicksvei 2 — postboks 208, 1324 Lysaker, Norge. Kona óskar eftir atvinnu hálfan daginn margt kemur til greina. Tilboð leggist inn á augl.deild Mbl. fyrir miö- vikudag 12. sept. merkt: „Kóp — 2824“ Sölumaður óskast Viö erum fulltrúar fyrir amerískt fyrirtæki í Svíþjóö og höfum hug á aö láta starfsemi okkar ná til íslands. Við verslum með bílvélar, gírskiptingar og notaöa og nýja varahluti í amerískar bifreiöir. Skjótur afgreiðslufrestur. Gott verö. Viö sjá- um um öll formsatriði sem varöa skjöl og pappíra og getum veitt fjárhagslegan stuöning. Hefur þú áhuga? Hringið í síma 9046-18-139760 og spyrjið eftir Olof Tingbrand eöa skrifiö á ensku, sænsku eöa norsku: Thors Trading Company, Inger Gustafsson, Svederusgatan 3, 754 50 Uppsala, Sweden. Lager- og útkeyrslumaður Heildverslun óskar aö ráöa lager- og út- keyrslumann sem fyrst. Góð laun í boöi fyrir góöan mann. Umsóknir meö upplýsingum um fyrri störf óskast sendar augld. Mbl. merktar: „Heild- verslun — 1443“. Afgreiðslustörf starfsfólk óskast til afgreiöslustarfa. Um er aö ræöa heilsdagsstörf í herradeild og sportfatadeild. Viö leitum aö áhugasömu fólki á aldrinum 20—35 ára. Nánari upplýsingar hjá verslunarstjóra í dag og fyrir hádegi næstu viku. Lausar stöður Ein föst staöa tollvaröar og tvær afleysinga- stööur til eins árs, eru lausar til umsóknar. Stööurnar veitast frá 1. október nk. Umsóknareyðublöö fást á skrifstofu minni og skulu umsóknir ásamt tilskyldum fylgigögn- um hafa borist mér fyrir 26. september nk. Lögreglustjórinn á Keflavíkurflugvelli, 6. september 1984. Auður 'Maraldsdóllir 5 dansskóli Dansáhugafólk Dansara bráðvantar í sýningarflokk. Æski- legur aldur 16—25 ára. Viðkomandi þarf aö hafa einhverja þekkingu á samkvæmisdönsum. Upplýsingar í síma 11007 frá kl. 19—20 í dag og á laugardag. Bifvélavirkjar Viljum ráöa bifvélavirkja nú þegar. Uppl. gef- ur verkstjóri (ekki í síma). KRISTINN GUÐNASON HF. SUÐURLANDSBRAUT 20.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.