Morgunblaðið - 07.09.1984, Page 45
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 7. SEPTEMBER 1984
45
| atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Fóstra
Maður óskast
Matsveinn
óskast til starfa (75% starf) viö leikskólann
Hólmavík.
Umsóknir sendist til skrifstofu Hólmavíkur-
hrepps fyrir 20. september nk.
Sveitarstjóri Hólmavíkurhrepps.
til starfa sem fyrst.
Upplýsingar á staðnum.
Smurstöðin, Laugavegi 180.
vantar á skuttogara af minni gerö frá Suður-
nesjum.
Uppl. sendist augl.deild Mbl. fyrir hád. mánu-
daginn 10. sept. merkt: „Matsveinn — 2820“.
| smáauglýsingar — smáauglýsingar
VERPBRÉFAMARKAPUR
HUSI VERSLUNARINNAR 6 HÆO
KAUP OG SALA VEÐSKULDABRÉFA
SIMI
687770
Símatimi kl. 10—12
og kl. 15—17
ARINHŒÐSUk.
M.ÓIAFSSON SÍMI84736
15% staötreiðslu-
afsláttur
Við flytjum 15. sept.
Teppasalan,
Laugavegi 5,
sími 19692.
Hin árlegi tiltektardagur með
stórkostlegri grillveislu veröur
haldinn í Skálafelli sunnudaginn
9. nóv. kl 12.00. Félagar fjöl-
menniö.
Stjórnln.
ftlEltll llMILllllllll
ICtLAHDIC ALPINE CLUB
ísklifurnámskeiö veröur haldiö í
Gigjökli helgina 15. til 16. sept.
Allir sem áhuga hafa eru vel-
komnir. Skráning er hjá Jóni
Geirssyni í síma 42133.
Hið íslenska
náttúrufræðifélag
Fuglaskoöunarferö á laugardag
kl. 9 frá Umferöarmlöstöö. M.a.
fariö aö Garöskagavita, Hvals-
nesi, Ósum og Höfnum. Hugaö
aö farflugi vaöfugla og sjófugl-
um. Muniö aö taka meö sjón-
auka, fuglabók og nesti. Allir eru
velkomnir.
Stjórnin.
Hiö íslenzka
náttúrufræðifélag
Hugaö aö jaröaprungum á Suö-
urlandi. Fræösluferö frá KÁ á
Selfossi kl. 10 á sunnudag.
Skjálftahætta er hvergi meiri á
islandi en á þessu svæöi og enn
er bergiö aö safna orku, sem
mun losna i kröftugri hrlnu ein-
smáauglýsingar — smáauglýsingar
———— .i.iiii. —IMHl—
hvern tíma á næstu áratugum.
Sérstaklega er skoraö á Sunn-
lendinga aö koma í feröina og
kynnast heimahögum. Allir vel-
komnir, félagar sem aörir.
Stjórnin.
Seltjarnarnessókn
Safnaöarferö veröur farin í
Þórsmörk sunnudaginn kemur,
9. sept. Nánari uppl. og
þátttökuskráning í síma 618126.
UTIVISTARFERÐIR
Helgarferöir 7.—9. sept.
1. Haustlitaferð j Núpeataöar-
skóg. Ævintýraferö sem enginn
ætti aö missa af. Ganga aö
Grænalóni. Silungsveiöi (veiöi-
leyfi). Brottför föstud. kl. 18. Far-
arstjórar: Ingibjörg S. Asgeirs-
dóttir og Kristján M. Baldursson.
2. Þórsmörk. Haustlitirnir eru aó
koma. Brottför föstud. kl. 20.
Gist i Utivistarskálanum góöa i
Básum. Gönguferöir f. alla.
Haustlita- og grillveisluferó i
Þórsmörk 14,—16. sept. Farar-
stjorar: Ingibjörg, Lovísa og
Kristján.
Uppl. og tarm. á skritst. Lsskj-
arg. 6a, símar: 14606 og 23732.
Sjáumst.
Feröafélagiö Utivist.
FERÐAFÉLAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU 3
SÍMAR 11798 og 19533.
Helgarferðir 7.—9.
sept.:
1. Gönguferö yfir Snæfellsnes
um Ljósufjöll og Alftafjörö. Gist í
húsum (Breiöabliki og Stykkis-
hólmi).
2. Þórsmörk. Gist i Skag-
fjörösskála.
3. Landmannalaugar. Uppselt.
4. Alftavatn á Fjallabaksleiö
syöri. Gist í sæluhúsi Fl.
Brottför kl. 20 föstudag.
Farmiöasala og allar upplýsingar
á skrifstofu Fl, Öldugötu 3.
Feröafélag Islands.
FERÐAFÉLAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU 3
SÍMAR11796 og 19533.
Dagsferðir sunnudag 9.
sept.:
1. Kl. 09. Svartagil — Hvalvatn
— Botnsdatur. Ekiö tll Þlng-
valla, gengiö frá Svartagili aö
Hvalvatni, þaöan niöur í
Botnsdal. Verö kr. 350.-
2. Kl. 13. Þyrill (398 m) i Hval-
firöi. Verö kr. 350.-
Brottför frá Umferöarmiöstöð-
inni, austanmegin. Farmiöar viö
bft. Fritt fyrir börn í fylgd fullorö-
inna.
Feröafélag Islands.
| raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar \
Innflytjandi óskast
Óskum eftir aöila sem vill taka aö sér sölu á
fjölhæfustu smágröfu sem framleidd hefur
veriö.
Vélin getur unniö í miklum halla og kemst inn
um op sem eru aöeins 70 sm aö breidd. Hún
grefur 2,3 metra niöur í jörö og brotkraftur-
inn er 2,4 tonn. Sérstaklega auöveld í flutn-
ingi. Nánari upplýsingar veitir:
Maskininport,
Vik,
4860 Treungen, Noregi.
Sími 47 3645350.
Land undir sumarbústaö
óskast
Eignarland eöa leiguland. Uppl. sendist
augl.deild Mbl. merkt: „L — 2823“.
Frá Listdansskóla Þjóö-
leikhússins
Inntökupróf í forskóla Listdansskóla Þjóö-
leikhússins fara fram laugardaginn 8. sept.
nk. í íþróttahúsi Jóns Þorsteinssonar, Lind-
argötu 7, neöri sal og hefjast kl. 11.00.
Lágmarksaldur er 9 ára og umsækjendur
þurfa aö hafa meö sér æfingaföt. Eldri nem-
endur komi til endurskráningar föstudaginn
7. sept. frá kl. 4—6 á sama staö og hafi meö
sér stundaskrár.
Vegna mikillar eftirspurnar er ákveöiö aö
gefa nemendum frá fyrri árum sem voru langt
komnir í námi kost á tímum tvisvar í viku.
Nánari upplýsingar gefnar í síma 11204 frá
10—12.
Óska eftir íbúö
nálægt Bergstaöastræti
Þrennt í heimili. Uppl. í síma 14544 á kvöldin
og 75083 á daginn.
Lionsfélagar
Fyrsti samfundur starfsársins veröur haldinn
í Félagsheimili Lions Sigtúni 9, í dag, föstud.
7 september kl. 12.00.
Stjórnir klúbba og aðrir Lionsfélagar fjöl-
menniö.
Fjöldæmisráð.
Námskeiö
fyrir þá formenn, ritara og gjaldkera, sem
ekki sóttu námskeiöin í júní verður haldiö í
Félagsheimili Lions laugardaginn 8. sept-
ember kl. 13.00. Áríðandi aö sem flestir
mæti.
Leiðbeinendur.
Félagsfundur
Verkamannafélagiö Dagsbrún heldur félags-
fund í lönó laugardaginn 8. september kl.
15.00 e.h.
Dagskrá: Heimild til verkfallsboöunar.
Skólastjóri.
Stjórn Dagsbrúnar.
Stjórn SUS og varastjórn
Fyrsti stjórnarfundur vetrarins, veröur haldinn í Valhöll, nk. laugardag
8. september kl. 11.00 fyrir hádegi.
Á dagskrá er starfsáætlun næsta árs o.fl. Þeir sem ekki geta komiö
eru beönir aö boöa forföll í stma 82900. o, ,c
Sumarferð eldri borgara
Félag sjálfstæölsmanna í Nes- og Melahverfi, býöur eldrl borgurum
hverfisins i sumarferö sunnudaginn 9. september nk.
Fariö veröur frá Neskirkju kl. 13.15, ekió sem leiö liggur gegnum
Selfoss og upp Skeið aö Skálholti. Staöurlnn skoöaöur og drukkiö
siödegiskaffi, siöan aflur til Reykjavíkur um Grímsnes.
Þátttaka tilkynnist fyrir kl. 17.00 föstudag i skrltstofu Fulltrúaráösins,
Valhöll v/Háaleitisbraut, simi 82900.
Stjórn Félags sjálfstæðismanna
i Nes- og Melahverfi.
Aöalfundur Heimdallar
Aöalfundur Heimdallar verður haldinn laugardaginn 15. aepiember
nk. í Valhöll, Háaleitisbraut 1 og hefst kl. 14.00.
Dagskrá:
1. Skýrsla stjórnar.
2. Lagöir fram endurskoðaöir reikningar.
3. Umræöur um skýrslur og reikninga.
4. Lagabreytingar.
5. Umræöur og afgreiösla stjórnmálaályktunar.
6. Kosning stjórnar og tveggja endurskoóenda.
7. Önnur mál.
Athygli er vakln á þvi aö tillögur um lagabreytlngar skulu hafa borist
stjórn Heimdallar eigi siöar en tveimur sólarhringum fyrlr aöalfund
Stjómln.