Morgunblaðið - 07.09.1984, Síða 55

Morgunblaðið - 07.09.1984, Síða 55
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 7. SEPTEMBER 1984 55 OLKRA Kannt þú táknmál næturlífsins? í kvöid mætir mm flokkurinn „með nesti og nýja skó” og aö sjálfsögðu hefur Moses tekid upp nýja sendingu af hljómplötum og rennir þeim glóövolgum á fóninn í kvöld. Y, staðurinn sem ber öll táknmál næturlifsins. ^fpSÍLON SMIÐJUVEGI 1«d. KÓPAVOGI. SiMI 72177 OG 7M30 Njótiö kvöldsins á 9. hæö Guömundur Haukur, Þröstur og Halldór leika saman af slnni alkunnu snilld í kvöld. Velkomin í <æ>MO¥EL& k. sJ IVI Meö hljómsveitinni Hljómsveitin KAN frá Bolungarvík sem sló í gegn fyrir vestan er nú komin á suðurlandið. Hljómsveitin hefur verið í plötuupptöku og er ný hljómplata frá þeim félögum væntanleg fljótlega. Við skulum gefa KAN-mönnum gott hljóð því hér eru á ferðinni „frábærir" hljóðfæraleikarar. Eigum vid ekki ad kanna málið med KAN Staður hinna vandlátu Opiö í kvöld frá kl. 22—03 Hljómsveitin Hafrót á efri hæð Dans-ó-tek á nedri hœö. Nú er stóra «u. slitakeppn»n»F >84 veröur haltí veitingahúsinu «M W. 21 Ofl ‘ Miöar seidir i unni i Kvold o Miöaverö aöe Viö 6skum skól upphaf nysskí j Öpi41 Kvöid « Koniaksloguð humarsupa. Fylltur grisahryggur Bordelaise framreiddur meö rjómasoðnu blómkóli, gláóum guirótum. sykur- brúnuðum jarðeplum og hrósalatl. Is með perum, heltrl klrsuberjasósu og rjóma. BICCADWAy Sumargleðin ’84 Miöasala og boröapantanir í síma 77500 kl. 9—19 daglega. Húsiö opnar kl. 19.00 er nú íoksins komin í bæinn og byrjar á bæjarins besta staö — Broadway í kvöld og annaö kvöld. Sumargleöin meö öllum toppskemmtikröftum landsins sló svo sannarlega í gegn úti á lands- byggöinni í sumar og nú fá höfuöborgarbúar aö njóta gleöinnar í öllu sínu veldi. —------ Sumir segja aö Sumargleðin í ár sé sú besta frá ! upphafi og aðrir aö hún sé sú langbesta. Komiö, sjáiö, hlustið og dansið meö Sumargleð- í inni, í Broadway. —--------*

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.