Morgunblaðið - 07.09.1984, Qupperneq 60

Morgunblaðið - 07.09.1984, Qupperneq 60
ítalir leyfa nú erlenda þjálfara Frá Jóhwini Inga Gunnarasyni, fráltamanni NÚ HAFA ítölsk knattspyrnu- yfirvöld ákveöiö aö veita er- lendum þjálfurum atvinnuleyfí á ftalíu. Fram til þessa hafa þjálf- arar frá öörum löndum veriö bannaöir þar í landi. Þaö vakti mikla athygli er Sví- inn Eriksson, sem áöur þjálfaöi Benfica í Portúgal, fór til AS Roma — en þar var hann titlaður framkvæmdastjóri til aö ekki væri haegt aö saka félagiö um aö brjóta lög, þó alkunna væri aö hann starfaöi sem þjálfari. Vestur-þýsk knattspyrnuyfir- völd hafa talsveröar áhyggjur af þessari breytingu á ftalíu — nú MorgunMaðslns i Þýskalsndi. hræöast þeir aö ítölsku milljóna- félögin reyni aö lokka til sín fær- ustu þjálfarana úr Bundesligunni, eins og þeir hafa keypt flesta bestu knattspyrnumenn í heimin- um. Þjálfari Hamburger SV, Aust- urríkismaöurinn Ernst Happell, er efstur á óskalistanum hjá meist- araliöinu Juventus, AC Fiorent- ina hefur áhuga á aö fá Udo Latt- ek frá Bayern Múnchen og Hel- mut Benthaus, þjálfari Stuttgart, hefur einnig víöa veriö nefndur í sögusögnum um óskir ítölsku fé- laganna. MORGUNBLADID, FÖSTUDAGUR 7. SEPTEMBER 1984 Moreunblaðiö/ Skaptl Hallgrimsson • Ernat Happell, lengat til hægri, f kunnuglegri stellingu á varamannabekknum hjá Hamburger Sport Verein, með sígarettu í munninum. Hann er þekktur fyrir miklar reykingar. Nú vill Juventus fá hann til sín. Opna bandaríska meistaramótiö: • Joe Fagan, framkvæmdastjóri ársina 1984. fyrsta ári sem framkvæmdastjóri hlaut svo Joe Fagan titilinn. Titillinn hefur því fariö til meist- ara Liverpool átta sinnum á síö- ustu 10 árum. Cash sló WHander út einnig athygli aö Wendy Turnbull frá Ástralíu sigraöi Pam Shriver, en hún er talin fjóröa besta tennis- kona heimsins í dag. Turnbull vann 2:6, 6:3 og 6:3. Chris Evert Lloyd sigraöi Sylviu Hanika 6:2 og 6:3. Lloyd hefur sex sinnum sigraöi í þessu móti og hefur veriö í úrslit- um frá því hún var 17 ára, hún á aö mæta Basset í undanúrslitunum. Navratilova lenti i hinum mestu erfiöleikum meö Helenu Sukova þó svo henni tækist aö sigra 6:3 og 6:3 um síöir. I tvíliöaleik karla geröust þau stór tíöindi aö McEnroe og Flemm- ing voru slegnir út af tveimur Svi- um. Svíarnir Stefan Edberg og Anders Jarryd léku stórvel og sigr- uöu 3:6, 7:6 (10:8), 7:5 og 7:6 (7:2). Þessi sigur kom flestum á óvart og er mikil sárabót fyrir Svía þvi eins og fram kemur hér aö ofan er Wil- ander dottinn úr keppni í einliöa- leik karla. Leikurinn stóö í þrjár klukkustundir og 13 mínútur og var hinn skemmtilegasti. Síöustu tvo punktana fengu Svíarnir eftir aö uppgjafir höföu mistekist hjá McEnroe. Meöal úrslita í tvíliðaleik kvenna má nefna aö þær Chris Evert Lloyd og Billy Jean King sigruöu Kathy Jordan og Elizabeth Sayers 6:4, 2:6 og 7:6. Titillinn „Framkvæmdastjóri ársins“ á Englandi: Átta sinnum á tíu árum til Uverpool Frá Bob Hennmty, Iréttwnanni Morgunblaöalna i Englandi. NÍTJÁN ára tennisleikari frá Ástr- alíu, Pat Cash, kom heldur betur á óvart á opna bandaríska meist- aramótínu í tennis þegar hann sló Svíann Mats Wilander út í átta manna úrslitunum á miövikudag- inn. Cash sigraöi 7:6, 6:4, 2:6 og 6:3 og tryggði sér þar meó sæti í fjögurra manna úrslitum. Hann hefur leikió mjög vel aó undan- förnu og er nú kallaður „hin nýja von Ástralíu" í heimalandi sínu, titill sem hann er ekki of hrifinn af. „Ég kann illa viö þennan titil, mér líkar betur aö leika tennis hér en heima þvi þar eru geröar svo miklar kröfur og þegar ég er aö keppa annarsstaöar en heima þá er ég mun rólegri og afslappaöri og þá gengur mér líka mun betur," sagöi Cash eftir sigurinn gegn Wil- ander. „Mér fannst ég leika alveg ágætlega, en Cash lék einfaldlega miklu betur en ég og vann. Hann á framtíöina fyrir sér þessi drengur," sagöi Wilander eftir aö leiknum lauk. „Eg hef náö aö slá fast fram aö þessu móti en núna hef ég náö því aö sameina föst högg og hugsun þannig aö árangurinn er aö koma í Ijós. Ég er þeirrar skoöunar aö þaö veröi aö sameina þetta tvennt til aö veröa góöur tennisleikari,“ sagöi Cash. „Ég var heppinn aö hitta á slæman leik hjá Wilander, hann er heldur ekki búinn aö ná sér fyllilega eftir meiðsli sem hann hefur átt viö aö stríöa aö undan- förnu og ég var því mjög heppinn því hann er miklu betri tennisleik- ari en ég,“ bætti hann viö. önnur úrslit í einliöaleik karla uröu þau aö Ivan Lendl sigraði Andres Gomes 6:4, 6:4 og 6:1. Leikir John McEnroe og Gene Wayer og þeirra Jimmy Connors og John Lloyd var ekki lokiö þegar Mbl. fór í prentun. í kvennaflokki kom þaö einna helst á óvart aö Carling Basset frá Kanada vann Hana Mandlikovu frá Tékkóslavíku, 6:4 og 6:3. Þaö vakti HORST Hrubesch, mióherji belg- íska liósins Standard Liege, hefur veriö skorinn upp vegna meiósla í hné. „Ég geri varla miklar rósir á þessu keppnistímabili,“ sagói Hrubesch eftir uppskuróinn, en JOE Fagan, framkvæmdastjóri | ensku meistaranna og Evrópu- hann hefur leikiö vel í byrjun belgísku deildarkeppninnar. Hru- besch, sem er fyrrum landsliös- maóur Vestur-Þýskalands — og lék lengi meó Hamburger SV, er oróinn 33 ára. meistaranna, var kjörinn fram- kvœmdastjóri ársins í Englandi fyrir sióasta keppnistímabil. Joe tók á móti viöurkenning- unni, stórum bikar og ávísun upp á 1.000 sterlingspund fyrir leik QPR og Liverpool á Anfield Road í Liver- pool á laugardaginn var. Þaö var ekkert nýtt aö fram- kvæmdastjóri Liverpool skuli vera valinn framkvæmdastjóri ársins á Englandi, enda árangur liösins meö ólíkindum síöastliöinn áratug. Áriö 1973 var Bill heitinn Shankly fyrir valinu hjá Bell’s Whiskey-framleiöendunum, sem standa aö útnefningunni — auk þess sem fyrirtækiö velur fram- kvæmdastjóra mánaöarins í hverri deild. Bob Paisley, sem tók viö stööu Shankly 1974, var síöan fram- kvæmdastjóri ársins 1976, 1977, 1979, 1980, 1982 og 1983 og á Hrubesch skorinn
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.