Morgunblaðið - 07.09.1984, Blaðsíða 62
62
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 7. SEPTEMBER 1984
FH vann
FH-INGAR bættu þremur stigum í
safniö í gær í 2. deildinni, þegar
þeir unnu Njarövíkinga 3:2 í
Njarövík í gækvöldi. Leikurinn
var grófur og uröu tveir heima-
menn aö yfirgefa völlinn, annar
fótbrotinn og hinn rotaöur.
Karl Hjálmarsson skoraöi fyrsta
markið fyrir FH þegar 20 sekúndur
voru liðnar af leiknum en Hermann
Hermansson jafnaöi fyrir leikhlé. í
síðari hálfleik skallaöi Haukur
Guömundsson í net FH en Ingi
Björn og Höröur Magnússon skor-
uöu fyrir FH.
Skúli Rósantsson fótbrotnaöi í
■- leiknum og markvöröur Njarövík-
inga, Örn Bjarnason, var borinn af
leikvelli rotaöur eftir aö hann lenti í
samstuði viö einn leikmanna FH.
Leikurinn var grófur og dómar-
inn dæmdi lítið, var eins og hann
væri hræddur viö FH-ingana. Einn
leikmaður fékk aö sjá gula spjaldiö
hjá honum og var þaö Gísli Grét-
arsson úr Njarövík. ÖT.
Árni leikur
meö Fram
Árni Indriöason, landsliös-
kappínn gamalreyndi í handbolt-
anum, hefur tilkynnt félagaskipti
úr Víkingi yffir í Fram. Árni þjálf-
aði Framara í fyrra í 2. deildinni,
en auk þess aö þjálfa þá í vqtur
hyggst Arni leika meö liðinu.
Morgunblaðlð/Julius.
• Hart barist í leik Fram og Vals í gær. Á stóru myndinni eru Framari og Valsari i kröppum dansi en á innfelldu myndínni berjast þeir
Guómundur Þorbjörnsson og Viöar Þorkelsson um knöttinn.
Grímur rekinn af velli
Þóroddur Hjaltalín dómari í aðalhlutverkinu í Laugardal
FRAMARAR mega þakka ffyrír aó
ná einu stigi úr viöureign sinni
við Val á Valbjarnarvelli í gær-
kvöldi þegar lióin mættust þar i
íslandsmótinu í 1. deild. Bæöi fé-
lögin skoruóu eitt mark í fyrri
hálfteik og voru þau skoruó úr
vítaspyrnum. Fleiri uröu mörkin
ekki og liöin hlutu því eitt stig
hvort og gæti stig Framara oröió
þeim dýrmætt í fallbaráttunni og
Valsstigin sem þeir misstu í
leiknum orðið þeim dýrmæt í
baráttunni um annaö sætiö í
deildinni.
Valsmenn hófu leikinn af nokkr-
um krafti og strax á fimmtu mínútu
átti Hilmar Sighvatsson fast skot
aö marki Fram sem Guömundur
markvörður varöi vel. Þeir náöu
síöan forystunni á 18. mínútu þeg-
ar dæmd var hendi á Þorstein
Vilhjálmsson innan eigin vítateigs.
Hilmar Sighvatsson skoraöi úr
henni meö föstu skoti, en Guð-
mundur Baldursson var þó ekki
fjarri því aö verja skotiö.
Aðeins þremur mínútum síöar
var dæmd vítaspyrna hinum megin
á vellinum. Guömundur Torfason
var meö boltann rétt innan víta-
teigslínu þegar Þorgrímur Þráins-
son felldi hann, aö mati dómarans,
og úr vítaspyrnunni skoraöi Guö-
mundur Steinsson af miklu öryggi.
Þaðan sem undirritaöur sat var
erfitt aö segja til um hvort þessi
vítaspyrnudómur var réttur eöa
ekki, en dómarinn var í enn verri
aöstööu til aö sjá þaö því hann var
víösfjarri.
Víti eöa ekki víti, staöan var orö-
in 1:1 og leikurinn hélt áfram. Lítið
markvert geröist þaö sem eftir var
leiksins, völlurinn var geysilega
háll og erfitt aö hemja knöttinn.
Liðin skiptust á um aö sækja og
voru Valsmenn heldur aögangs-
haröari viö markiö. Valur Valsson
komst í dauöafæri en skaut fram-
hjá og undir lok hálfleiksins skall-
aöi Guömundur Þorbjörnsson rétt
framhjá.
j síðari hálfleik geröist lítiö fyrr
en á 60. mínútu. Grímur Sæ-
mundsen komst þá upp aö enda-
mörkum og ætlaði að gefa fyrir en
þá kom Hafþór Sveinjónsson og
tæklaöi hann mjög gróflega þannig
að Grímur féll í völlinn. Hann stóö
þó upp aftur og sló þá til Hafþórs
og var hinn versti. Þóroddur
Hjaltalín kallaöi á Hafþór og sýndi
honum gula spjaldiö en Grímur
fékk aö sjá það rauða hjá honum.
Fáránlegur dómur sem sést sem
betur fer sjaldan á knattspyrnu-
völlum hér á landi.
Réttast heföi verið aö senda
bæöi Grím og Hafþór útaf. Grím
fyrir aö slá til Hafþórs en Hafþór
fyrir háskaleik, sem þetta brot
hans var svo sannarlega.
Valsmenn virtust eflast viö mót-
lætiö og sóttu mun meira og áttu
hættulegri færi, virtust ekkert
þreytast þó þeir léku einum færri í
hálfa klukkustund. Framarar fengu
Pregið í B-heimsmeistarakeppnina í handbolta:
Heimsmeistaramir
í auðveldum ridii
C-riðill:
Osló, 6. Mptömbtr. AP.
DREGIO var í rióla í dag fyrir
B-heimsmeistarakeppnina í
handbolta sem haldín veröur í
Noregi í febrúar næstkomandi.
Keppnin verður án efa sú
sterkasta B-keppni sem haldin
hefur veriö — þar sem flest aust-
antjaldslióin veróa þar meðal
keppenda sakir þess að þau
hunsuðu Ólympíuleikana í Los
Angeles í sumar.
Austantjaldsþjóöirnar, sem
höföu áunnið sér rétt til keppni i
A-heimsmeistarakeppninni í Sviss
1986, en var gert aö keppa í Nor-
egi í staðinn eru Sovétríkin,
Austur-Þýskalandi, Pólland,
Tékkóslóvakía og Ungverjaland.
Ungverjar sigruðu í síöustu
B-keppnin.
Fyrirkomulag B-keppninnar er
þannig aö sextán liö taka þátt í
fjórum forriölum, sem leiknir veröa
19., 20. og 22. febrúar. Þrjú efstu
liöin í hverjum riöli halda síöan
áfram í aöalkeppnina — tvo sex
liöa riöla. Fjögur liðin sem detta úr
keppa um sæti 13.—16.
Riölarnir í forkeppnina eru
þannig:
A-rióill:
Spánn, Tékkóslóvakía, Noregur og
ítalía. Leikirnir fara fram í Kristi-
ansand og Skien.
B-rMMII:
Sovétríkin, Frakkland, Finnland og
sigurvegari í Afríku-riölinum, lík-
lega Kongó. Leikirnir i þessum riöli
fara fram í Bergen og Stavangri.
Austur-Þýskaland, Búlgaria, Hol-
land og sigurvegari úr Asíu-riðlin-
um, líklega Japan. Leikið í Osló,
Sarpsborg og Lilleström.
D-riöill:
Pólland, Ungverjaland, ísrael og
sigurvegari úr Ameriku-riölinum,
líklega Bandaríkin. Leikiö í
Þrándheimi, Stören, Verdal og
Namsos.
B-keppnin stendur yfir frá 19.
febrúar til 3. mars. Sex efstu liðin í
keppninni tryggja sér sæti í næstu
A-heimsmeistarakeppni í Sviss,
þar sem islendingar veröa meðal
þátttakenda og liöin í 7.-9. sæti
komast í B-heimsmeistarakeppn-
ina 1987.
Morgunblaöiö/Skaptl
• Ungverjar fagna sigri í síöustu
B-keppni. Þeir keppa aftur í
B-keppni nú þar sem þeir huns-
uöu Olympíuleikana.
þó sín færi og þeirra best fékk
Guðmundur Steinsson þegar hann
skaut viöstööulausu skoti sem
lenti í varnarmanni og í horn.
Leikurinn var ekki sá skemmti-
legasti sem sést hefur í surnar, til
þess var völlurinn allt of erfiöur og
allt of mikið í húfi fyrir félögin. Þó
veröur þaö aö segjast eins og er
aö þaö var mesta furöa hvaö
leikmenn náöu aö sýna góöa
knattspyrnu miöað viö aöstæöur.
Boltinn gekk oft vel á milli manna
og ýmislegt var vel gert.
EINKUNNAGJÖFIN:
FRAM:6.Guömundur Baldursson 6, Þorsteinn
Þorsteinsson 6, Trausti Harlaldsson 4, Hafþór
Sveinjónsson 4, Steinn Guöjónsson (vm. á 74.
mín.) 4, Sverrir Einarsson 7, Kristinn Jónsson
6, Viðar Þorkelsson 4, Guömundur Steinsson
7, Þorsteinn Vilhjálmsson 6, Guömundur
Torfason 7, Ómar Jóhannsson 4, örn
Valdimarsson (vm. á 69. mín.) 4.
VALUR:Stefán Arnarson 6, Þorgrímur Þráins-
son 7, Grimur Sœmundsen 6, Guömundur
Kjartansson 7, örn Guömundsson 7, Ðergþór
Magnússon 4, Guömundur Þorbjörnsson 6,
Hilmar Sighvatsson 8, Guöni Bergsson 6, Val-
ur Valsson 6, Inavar Guömundsson 4.
i STUTTU MALI:
Laugardalsvöllur 1. deild.
Fram — Valur 1:1 (1:1)
Mark Fram: Guömundur Steinsson á 21. mín.
úr víti.
Mark Vals: Hilmar Sighvatsson á 18. mín. úr
víti.
Gul spjöld:Hafþór Sveinjónsson úr Fram.
Rautt spjald. Grímur Sæmundsen úr Val.
Dómari: Þóroddur Hjaltalin sá um dómgæsl-
una í leiknum og var hún sú slakasta sem
undirritaöur hefur oröiö vitni af í langan tima.
Áhorfendur: 554 SUS.
Staðan
STAÐAN eftir leikinn i í gærkvöldi
er þannig:
ÍA 16 11 2 3 29:16 35
ÍBK 16 8 3 5 19:16 27
Valur 17 6 7 4 23:16 25
Þór 16 6 3 7 24:23 21
Víkingur 16 5 5 6 25:27 20
Þróttur 16 4 7 5 17:17 19
Fram 17 5 4 8 19:22 19
KR 16 4 7 5 16:23 19
UBK 16 3 8 5 15:16 17
KA 16 4 4 8 23:24 16
Næsti leikur í deildinni er í
kvöld. Breiöablik og KA eigast þá
vió á Kópavogsvelli. Leikurinn
hefst kl. 18.30.