Morgunblaðið - 25.11.1984, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 25.11.1984, Blaðsíða 23
Gylmir MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. NÓVEMBER 1984 87 VISA FORD FAIRMONT eigendur athugið. Vorum að fá hina marg eftirspurðu tvívirku-stillanlegu - viðgeranlegu KOMI höggdeyfa að framan í FORD FAIRMONT. Verðið er lægra en margir halda. HANNADIR MEÐ ÖRYGGI í HUGA Ábyrgð - viðgerðarþjónusta Varahlutaverslun Síðumúla 29 - Reykjavík - Simi 84450 Námskeið og fyrirlestur um verkefnastjórnun HÉR á landi er nú staddur danskur sérfræðingur f verkefnastjórnun, Morten Fangel að nafni. Morten, sem rekur umfangsmikla ráðgjaf- arstarfsemi, hefur skrifað bæknr og greinar um verkefnastjórnun, haldið námskeið og staðið fyrir ráðstefnum. Hann er hér á vegum endur- menntunarnefndar Háskólans og stjórnar tveimur námskeiðum. Annað er eins dags námskeið fyrir þá sem áður hafa verið á nám- skeiði hjá honum. Hitt er viku- námskeið og verður þar tekin fyrir ný fiskeldisstöð í Ólafsfjarðar- vatni. Mánudaginn 26. nóvember kl. 17.00 heldur Morten Fangel fyrir- lestur á almennum félagsfundi í félaginu Verkefnastjórnun. Fund- urinn verður í Borgartúni 6. Þar fjallar hann um verkefnastjórnun og þýðingu góðrar verkefnastjórn- unar í uppbyggingu iðnaðar og við nýsköpun í atvinnumálum. Fundurinn er öllum opinn, en fyrirlesturinn verður á ensku. Á eftir gefst tími til fyrirspurna og umræðna. (tlr frétutilkjnningu) Laxveiðimenn Veiöifélag Grímsár og Tunguár Borgarfiröi hefur ákveöiö aö stórauka eigin sölu á veiöileyfum. Veriö er aö senda út verölista fyrir sumariö 1985. Þeir sem vilja fá slíkan lista sendann vinsamlegast snúi sér til Sturlu Guöbjarnarsonar, Fossatúni, 311 Borgarnesi, sími 93-5243. Stjórnin. Innrömmun — Innrömmun Innrömmun Gests Bergmanns auglýsir: Tek aö mér hvers konar innrömmun. Tilvalið tækifæri til aö láta ramma inn myndir fyrir jólin. Hristu rykiö af rammalausu myndunum og líttu inn, ódýr og góö þjónusta. Ramma einnig inn útsaums- myndir. Innrömmun Gests Bergmanns Týsgötu 3, sími 12286. Trygging hí. vill vekja athygli á því að auglýsingar einstakra tryggingaíélaga um aukinn aíslátt aí iðgjöldum tjónlausra ökumanna segja ekki til um hver endanleg kjör þeirra verða. 1. Iðgjöld nœsta tryggingaitímabils eru enn óákveðin. Frá hvaða tölu aisláttur verður reiknaður veit því enginn, þannig að útkoman úr dœminu er óþekkt. BIFREIBAÉIGENDDM GEFSTTMI til 1. mars nk. til að velja sér tryggingaíélag. Það er einungis uppsagnaríresturinn sem rennur útnú um mánaðamótin. 3. Þegar nýju iðgjöldin liggja fyrir samþykkt aí Tryggingaeítirlitinu mun Trygginghí. ákveða og tilkynna hver kjör iélagið bjóði bilreiðaeigendum. Fyrr en þá geíst biíreiðaeigendum því ekkí samanburður á hvað þeim stendur til boða, enda liggur ekki á, svo sem áður segir. Eitt er þó víst nú þegar: Trygging hí. mun kappkosta hér eftirsem hingað til að viðskiptavinir télagsins njóti bestu íáanlegra kjara í öllum greinum vátrygginga. TKYGCUNG HF SÍMI21120

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.