Morgunblaðið - 25.11.1984, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 25.11.1984, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. NÓVEMBER 1984 103 IforgunbladiA/Bjarni. Stefán Hjörleifsson söngur, gitar, Bjartmar Guölaugsson meöstjórnandi, Pétur Hjálmarsson söngur, bassi og gítar, Jón Ólafsson söngur og hljómborö og aö síöustu Már Elísaon söngur og trommur. Töfraflautan og Bjartmar Guðlaugsson Séð hef ég í bók þá lýsingu á Töfraflautu Mozarts að þar sé verið undir rós að lýsa helgisiðum á fundum frímúrara. En allt um það, þá er upp vakin ný töfra- flauta, sem hefur þann tilgang að flytja aðra siði sem sé að kitla fætur til dansiðkunar í Skiphóli, Hafnar- fírði, og væntanlega þá eyru einnig til hlustunar á næstunni. Þetta er nýja hljómsveitin Töfraflautan sem nýstofnuð er og byrjaði að leika fyrir skömmu. Eins og sjá má á mynd klæðast þeir að hætti gamla tímans svo sem þegar óperan kunna er sett á svið. Þeir félagar ætla sér að leika fjölbreytta tónlist í Skiphóli og flytja glettni og gaman til áheyrenda bæði með söng og tónlist og hverskyns uppá- komum. Þeir munu m.a. færa gesti kvöldsins sem þeir velja hverju sinni töfraflautublómið. Þá ætlar Bjartmar Guðlaugsson að birtast þegar gleðin stendur sem hæst og syngja með þeim félögum nokkur lög. Þess má geta að auk þess að skemmta fullorðnum verða barna- og unglingadansleikir á dagskránni í vetur. / ( /W i JF 4 i / % *■ L f COSPER ■Z/Ú\ . • k 1 ‘ {p*. * t1 *, i "i,"'1 hi|' 1;».: t'ti'i,"!" 1 ''Valí11 ‘ ' ''Ttí' 1 .* 1. , I l^tT''1 , • 1'. ', * * 11 1 H.i 1 í 1 1 1 » 1 1 1 l 1111»1 * 11 \ » «•>««•«> 1 1 COSPER' t' i111,11 — Ó, fari í helv ..., ég gleymdi að skrúfa tappann á vínflöskuna. Morgunblaftið/ól.K.M. í heimsókn á Morgun- blaðinu Nemendur 8. bekkjar í Lækj- arskólanum í Hafnarfirði komu nýlega í kynnisferð til Morgunblaðsins ásamt tveim- ur kennurum sínum. Skoðuðu þeir hinar ýmsu deildir blaðs- ins og kynntu sér starfsemi þeirra. Hér er starfsmaður blaðsins að fræða nemend- urna um einn þátt í vinnslu blaðsins. nú verða af því að senda vinum um víða veröld gjöf sem verður þeim mjög kærkomin — fyrir aðeins kr. 770. Innifalið sendingargjald um allan heim. Gjöf sem berst ekki bara einu sinni — heldur aftur og aftur — og treystir tengslin. Er Iceland Review ekki rétta gjöfin fyrir ættingja og vini erlendis? Iceland Review kemur út fjórum sinnum á ári — stöðugur straumur af fróðleik um land og þjóð, með glæsilegum myndum og fjöl- breyttu efni. GJAFAÁSKRIFT □ Undirritaöur kaupir gjafaáskrift(ir) aö lceiand Review 1985 og greiöir fyrir kr. 770 pr. áskrift. Sendingarkostnaöur um allan heim innifalinn. □ Árgangur 1984 veröi sendur ókeypis til viötakanda(enda) gegn greiöslu sendingarkostnaöar kr. 220 pr. áskrift. Ofangreind gjöld eru í giidi til ársloka 1985. Askrift öölast gildi þegar greiösla berst. Nafn áskrifanda Simi Heimilisfang Nafn móttakanda HeimWsfang Nðfn annarra móttakenda fylgja meö á ööru blaöi. Sendiö til lceland Raviaw, Höföabakka 9, Reykjavík, aöa hringiö í síma 84966.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.