Tíminn - 08.09.1965, Blaðsíða 15

Tíminn - 08.09.1965, Blaðsíða 15
MIÐVIKUDAGUR 8. september 1965 TÍMINN 15 Skrifstofumaður Félag íslenzkra bifreiðaeigenda óskar að ráða mann til almennra skrifstofustarfa. Verzlimarskólapróf eða hliðstæð menntun æski- leg. Umsóknir sendist skrifstofu F.Í.B., Bolholti 4, fyrir 15. september n.k. FÉLAG ÍSLENZKRA BIFREIÐAEIGENDA. Stöður til umsóknar Stjórn Landsvirkjunar hefur ákveðið að auglýsa eftirfarandi stöður til umsóknar: Skrifstofustjóri, er veiti forstöðu skrifstofu Lands- virkjunar, en henni er ætlað að hafa með höndum fjármál, innkaup starfsmannahald og ýmiss kon- ar samninga. Umsækjandi skal hafa viðskiptalega eða lögfræðilega menntun og/eða reynslu í rekstri stórra fyrirtækja. Rekstrarstjóri, sem veiti forstöðu rekstrardeild Landsvirkjunar. en henm er ætlað að annast álagsstjóm, orkuvinnslu og orkuflutning. Um- sækjandi skal vera rafmagnsverkfræðingur. Yfirverkfræðingur, sem veiti forstöðu verkfræði- deild Landsvirkjunar, en henni er ætlað að annast virkjunarrannsóknir, virkjunarundirbúning og framkvæmdir. Umsækjandi skal vera verkfræð- ingur. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist framkvæmdastjóra Landsvirkjunar, Laugavegi 116, Reykjavík, fyrir 30. sept. 1965. Reykjavík, 6. september 1965, LANDSVIRKJUN. Stúlkur óskost Stúlkur óskast 1 veitingasal og til afgreiðslustarfa í sælgætisbúð. Upplýsingar í Hótel Tryggvaskála, Selfossi. Bremsuborbar I rúllum fyrirliggjandi: 1 3/8’ 1 1/2" - 1 3/4" — 2" — 2 1/4 — 2 1/2’ X 3/16’ 3’ — 1/2" — 4" — 5" X 5/16 4" - 5” - X 3/8" 4" X 7/16’ 4’ X 1/2" Einnig bremsuhnoð, gott úrval. SMYRILL MATRADSKONA og starfsstúlka óskast í vetur við mötuneyti skól- ans að Lundi í Axarfirði. Upplýsingar gefnar eftir kl. 4 s.d. í síma 3-14-98, Reykjavík. • SKÓLASTJÓRI. BRIDGESTONE HJÓLBARÐAR Siaukin saia BRIDGEST ONE sannar gæðin «reitir auki? öryggi akstri BRIDGESTONE Évallt tyrirliggjandl GOÐ t>JÓNUSTA Ver^lun oq viðoerðir Gúmíharðinn h f. Brautarholti 8 Sími 17 9-84 Einanqrunarkork l'/2' 2' 3 oq 4- tvrirliggiandi JÓNSSON & 3ULIUSSON Haniarshúsinu vesturenda Sími .5-4 30 l.átlð okkur stilla os herða iiOt> nVlu hifroiaina Pvlgt/i vel mff' hifroiðinnl 8ILASK0DUN Skúlagötu 32 slmi I3-I0U I FUÚGÍDincð FLUGSÝN til NORDFJAROAR | iFerSir alla P virka daga | Fró Reykjavík kl. 9,30 | Fró NeskaupstaS kl. 12,00 8 AUKAFERÐIR * EFTIR ! ÞÖRFUM Slm) 11544 Hetjurnar frá Trójuborg Æsispennandi ítölsk-frönsk CinemaScope litmynd um vörn og hrun Trjóuborgar þar sem háðar voru ægilegustu orustur fomaldarinnar Steve Reves Juliette Mayniel John Drew Barrymore Enskt tal — Danskir textar. Bönnuð börnum Sýnd kl. 5, 7 og 9. GflMt 1» B(0 Simi 11475 Billy lygalaupur (Billy Liar) Vfðfræg ensk gamanmynd Tom Courtenay Julie Christie Sýnd kl. 5, 7 og 9. Tónabló 81182 tslenzkur texti Maðurinn frá Rio (L'Homme de Rio) Víðfræg og nörkuspennandi, ný frönsk sakamálamynd 1 al- gjöruro sérflokki Jean-Paul Belmondo. Sýnd fcf 5. 7 og 9 Bönnuð mnan 16 ára. síðasta sinn. SLmi 50184 Landru Æsispennandi og gamansöm finnsk litmynd effir handriti Fr. Sagan. Leikstóri. Claude Chabrol. ASalhlutverk Charles Denner Michele Morgan sýnd kl. 7 og 9 BönnuS börnum. Slm' K)24t Hnefaleikakappinn Skemmtileg dönsk gamanmynd Dirch Passer Ove Sprogöl sýnd kl. 7 og 9. HAFNARBIO Keppinautar Sýnd kl 7 og 9. Tanganyika sýnd kl. 5 Bönnuð tnnan 12 ára. KO.BAmaSBLO S|m’ 41985 Paw Víðfræg og snilldarvel gerð, ný dönsk stórmynd í litum, gerð eftir Torry Gredsted. Jimmy Sterman. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Auglýsið í íímanum ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Eftir syndafallið eftir Arthur Miller Þýðandi: Jónas Kristjánsson Leikstjóri: Benedikt Árnason. •Frumsýning sunnudag 12. sept kl. 20. Önnur sýning miðvikudag 15. september kl. 20. j Fastir frumsýningargestir vitjl miða fyrir föstudagskvöld. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. Slm) 11884 Heimsfræg stórmynd Mjög áhrifamikil og ógleym anleg ný frösnk stórmynd í litum og CinemaScope. byggð á samnefndri skáldsögu, sem komið hefur út 1 isl. þýðingu sem framhaldssaga ) VikunnL — Islenzkur texti. Michéle Mercier, Robert Hossein, Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5 og 9. ilóul Slml 22140 Striplingar á ströndinni (Bikini Bcach Bráðskemmtileg ný amerlsk gamanmynd, er fjallar um úti- líf, kappakstur og frjálsar skemmtanir ungs fólks Aðalhlutverk: Frankie Avalon Annette Funicello Keenan Wynn Myndin er tekin í litum og Panavision og m. a. kemur fram í myndinni ein fremsta bítlahljómsveit Bandaríkjanna ,_The Pyramids“ Sýnd kl. 5 og 9 Tónleikar kl. 7. LAUGARÁS MIDii (20.1 u lHiol Villtar ástríður Stórmynd frá Brazilíu f fögrum litum, eftir snillinginn Mareil Camus Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð innan 12 ára. Miðasala frá kl. 4. Slm' 18931- Islenzkur textl Perlumóðirin Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. Síðasta sinn. Stigamenr í villta vestrinu Geysispennandi og viðburðar- rfk ný amerjsk Utkvikmynd James Pilbrook og gltarleik arlnn heimsfrægi Duane Eddy Sýnd kl 5 Bönnuð innan 12 ara.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.