Morgunblaðið - 01.02.1985, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 01.02.1985, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 1. FEBRÚAR 1985 B 7 orkukafbátum vinna t.d. sex tíma í enn en eiga þá tólf stunda frf. „Þaö er eins og aö fljúga yfir Atlantshaf- iö á hverjum degl,“ seglr eölis- fræöingurinn Martin Moore-Ede hjá Harvard. Þaö er því ekki aö furöa þótt fólki á „rúilandi' vöktum verði oftar á mistök en þeim sem vinna reglulega vinnu. Frá miönætti til dögunar gera læknar helmingi fleiri mistök viö lestur hjartalínurita en á öörum tímum sólarhrings, hjúkrunarfólk gefur oftar röng lyf, járnbrautarstarfsmenn láta aövör- unarmerki fram hjá sér fara og flutningabílstjórar lenda oftar f um- feröaróhöppum, þar sem önnur bifreiö kemur ekki vlö sögu. 1979 varö mikiö slys á Three-Mile Is- land. Þar haföi sú vakt sem var viö störf veriö á rúllandi vikuvöktum. Taliö var aö slysiö mætti rekja til þeirra áhrifa sem vinnuálagiö vegna þessa vaktafyrirkomulags haföi á mennina. Flugmenn í farþegaflugi eru annar álagshópur. Oft veröa þeir aö kúvenda stundaskránni meö skömmum fyrirvara og fara yfir mörg tímasvæöi ( einni og sömu flugferöinni. Sem dæmi má nefna aö áriö 1980 varö hörmulegt flugslys í Mexíkóborg. Flugmaöur- inn lenti á braut 23-vinstri í staö 23-hægri. Þau mistök er taliö aö rekja megi til ruglings á hinnl Itf- fræöilegu áætlun flugmannsins. Læknar og flugmenn starfa á nóttunni af því aö þá er þörf fyrir þjónustu þeirra. Verksmiöjur eru í gangi á nóttunni af því aö nauö- synlegt er aö láta hin dýru fram- leiöslutæki vera í gangi stanslaust. Ekki er unnt aö stööva ýmsa mat- vasia- og efnaframleiöslu og greiösla á yfirvinnukaupi er iöulega hagkvæmari en þaö aö ráöa fleiri starfsmenn. Starfsfólkiö sér ýmsa kosti viö óreglulegan vinnutíma, — auknar tekjur, tækifæri til aö vera heima hjá börnum sínum og sinna hugöarefnum sínum þegar at- vinnulífiö er í fullum gangi, en sum- ir vinna slíka vinnu af því aö þeir eiga ekki annars kost. En þetta getur komiö niöur á heilsunni og ekki síður framleiöninni. „Van- ræksla hinna mannlegu þátta kann aö vera Akkilesarhæll iönaöar- og hernaöartækni nútímans," segir miötaugakerfissérfræöingurinn Charles Czeisler hjá Harvard. Vandamál vegna vaktavinnu stafa ekki einungis af þvt aö fólk sefur ekki nógu lengi heldur áf því / hinu daglega lífi stillum við innbyggöu klukkuna og færum hana um eina klst. á hverjum degi. Þessi meðfædda ásókn í lengri dag skýrir hvers vegna flestir eiga betra meö að vera seint á fót- um en aö fara snemma að sofa. Þess vegna er auðveldara að fljúga í vesturátt en austurátt og því auðveldara að byrja á næturvakt en morgunvakt. aö hin eölilega svefn- og vöku- áætlun líkamans hefur raskast. Rannsóknir á svefni staöfesta aö þaö getur skipt meira máli hvenær viö sofum en hversu lengi. „Oft kvartar vaktavinnufólk undan því aö hávaöi trufli svefn þess aö degi til,“ segir Moore-Ede. Þaö er ekki skýringin. „Þetta fólk er aö reyna aö sofa á þeim tíma þegar hin inn- byggöa klukka vill aö þaö sé vak- andi.“ öll könnumst viö viö þessa til- finningu. Segjum aö maöur sé seint á ferli á föstudegi og laugar- degi og ætli sér svo aö sofa út á laugardags- og sunnudagsmorgni. Á mánudegi er maöur þungur og illa á sig kominn — eiginlega meö timburmenn. Þaö er af því aö rösk- un hefur komizt á svefntímann og líkaminn er aö mótmæla. Þeir sem fljúga á milli tíma- svaBöa ruglast venjulega svo um munar en venjulega liöur þeim bet- ur eftir einn sólarhring hafi þeir aö- eins fariö á milli tveggja svæöa. Séu svæðin fteiri sem fariö er á milli í einu flugi tekur lengri tíma aö jafna sig. Yfirleitt má segja aö þaö taki sólarhring á hvert tímasvæöi. Á hinn bóginn er vaktavinnufólk verr sett af þvt aö þaö er háö stöö- ugum breytingum. Þar viö bætist aö þaö ruglar tímaáætlun sína enn meö þvi aö taka upp almenna lifn- aöarhætti í leyfum og um helgar. Þetta fólk þjálst af stööugum tíma- svæöaruglingi án þess aö fara nokkurn tíma í feröalag. „Hjá ferðamönnum er allt sem stuölar aö aölögun — hjá vaktavinnufólki mælir allt á móti aölögun," segir Timothy Monk tímaliffræöingur hjá Cornell. Þetta er ekki heilsusamlegt líf- erni. Vaktavlnnufólk þambar kaffi til aö halda sér vakandi og neytir áfengis og svefnlyfja í rikari mæii en aörir í þvt skyni aö sofna. Þaö þjáist fremur en annaö fólk af meltingarkvillum, þ. á m. maga- sári, niöurgangi og harölífi. Meðal kvenna sem vinna á vöktum eru tíöir óreglulegri en hjá öörum kon- um. Þótt lítiö sé enn vitaö um áhrif vaktavinnu á heilsuna þegar til lengri tima er litiö veita rannsóknir á dýrum vísbendingar sem eru allt annaö en glæsilegar: Ltflíkur skordýra og músa sem eru háö vikulegum breytingum á dag- og næturáætiun minnka um 6—20%. Aðlögun Þrátt fyrir streitu sem fylgir vaktavinnu gengur sumu fólki bet- ur en ööru aö aölagast tímabreyt- ingum af þessu tagi. Til er fyrirbæri sem í Bandaríkjunum kallast „nátt- ugla“. Sú manntegund á auöveld- ara meö aö aölaga sig og er fljótari aö jafna sig eftir vaktaskipti en „morgunhanar'. Ungt fólk og þeir sem eru frjálslegir í fasi eiga betra meö aö aöiagast en þeir sem eldri eru eöa innhverfir. En hvort sem um náttuglur eöa morgunhana er aö ræöa eru ýmsar aöferöir til aö auka þolgæöiö. Vísindamenn hafa reynt þessar aöferöir á fólki sem þjáöst hefur af óreglu vegna vaktavínnu og stundum hefur árangurinn oröiö undraverður. Áriö 1981 sneru forráöamenn og starfsmenn efnaverksmiöju í Ogden sér til tímalíffræöinga og óskuöu eftir aöstoö. Um tíu ára skeiö höföu margir starfsmanna verksmiöjunnar haft vaktaskipti vikulega. Voru þeir til sklptis á næturvöktum, millivöktum (frá kl. 4 síödegis til miönættis) og á dag- vöktum. Miöaö viö þá starfsmenn sem annaö hvort unnu á millivökt- um eöa dagvöktum eingöngu þjáöust þeir sem voru á rúllandi vöktum fremur af svefnleysi og sumir áttu þaö til að sofna í vinn- unni. Czeisler, Moore-Ede og Richard Coleman sálfræöingur hjá Stan- ford beindu athyglinni sérstaklega Fólki á „rúllandi vökt- um“ verður oftar á mis- tök en þeim sem vinna reglulega vinnu. Frá miðnætti til dögunar gera læknar helmingi fleiri mistök við lestur hjartalínurita, hjúkrunar- fólk gefur oftar röng lyf, járnbrautarstarfsmenn láta aövörunarmerki framhjá sér fara og flutningabílstjórar lenda oftar í umferðaróhöpp- um þar sem önnur bif- reið kemur ekki við sögu. aö því hvernig og hversu oft vakta- skipti fóru fram. f Ijós kom aö starfsfólkið vann og svaf fyrr og fyrr meö hverri viku sem leið. Aö seinka vöktum og fækka vakta- skiptum heföi hins vegar veriö fremur ( takt viö hina innbyggöu klukku starfsfólksins. Tilraunir hafa veriö geröar á fólki í „tímalausu" umhverfi. Er þar um aö ræöa rannsóknarstofur sem innréttaöar eru sem gluggalausar íbúöir, rúnar öllu er bent gæti til hvaö tímanum líöur. Niöurstööur gefa til kynna aö flest fólk vilji hafa 25 klukkustundir í sólarhringnum. Þaö hefur tilhneigingu til aö fara klukkustundu fyrr aö sofa en dag- inn áöur og fara á fætur klukku- stundu seinna. Kaliast þetta fyrir- bæri „circadiam‘-kerfi og er oröiö komiö úr latínu, sbr. circa (um þaö bil) og dies (dagur). i hinu daglega lífi stillum viö inn- byggöu klukkuna og færum hana um eina klukkustund á degi hverj- um. Þessi meöfædda ásókn í lengri dag skýrir hvers vegna flest- ir eiga betur meö aö vera seint á fótum en aö fara snemma aö sofa. Þess vegna er auöveldara aö fljúga f vesturátt en austurátt og því er auöveldara aö byrja á næt- urvakt en morgunvakt. Til að leysa vandamál verk- smiöjustarfsmannanna í Ogden bjuggu sérfræöingarnir til nýja vaktatöflu. Gengu starfsmenn nú á vaktir sem færöust fram en ekki aftur. Sérfræöingarnir lögöu líka til aö þrjár vikur væru látnar líöa milll vaktaskipta, þannig aö líkaminn fengi meiri tíma til aölögunar. Loks fengu starfsmenn leiöbeiningar um lifnaöarhætti er til bóta mættu veröa — aö sofa og boröa reglu- lega, takmarka koffeinneyzlu og foröast aö narta á milli mála. Tilraunin tókst ágætlega. Áöur höföu 90% starfsmanna kvartaö vegna vaktatöflu en nú höföu aö- eins 20% eitthvaö viö hana aö at- huga. Starfsmannaskipti hjá fyrir- tækinu uröu fátíöari en áöur og um áramótin 1982—1983 haföi fram- leiöni í hinum ýmsu deildum fyrir- tækisins aukizt úr 20% í 30%. Enda þótt fióöbylgja riöi yfir verksmiöj- una á þessu ári þá hefur áframhald oröið á þessari þróun. Færum klukkuna fram Hluti leyndardómsins er ( því fólginn aö „flýta" klukkunni. T.d. i Svíþjóö hefur rannsókn gefiö til kynna aö vaktaskipti hafi haft áhrif á heilsufar lögregluþjóna sem gengu á 45 næturvaktir, en ekki einungis almenna líöan þeirra. i sænsku heilbrigöis- og félagssál- fræöistofnuninni báru vísinda- menn saman tvo hópa meö tilliti til hættu á hjartveiki. Annar hópurinn var á vöktum þar sem klukkunni var „flýtt“ en hinn á vöktum þar sem henni var „seinkaö*. f Ijós kom aö lögregluþjónar á vöktum sem færöust fram meö klukkunni voru meö lægri blóöþrýsting, minna af þríglyseríöum í blóðinu og minni bóösykur en þeir sem gengu á vaktir sem færöust aftur. Tímalíffræðingar leita nú leiöa til aö stilla hina innbyggöu klukku. Sú aöferö aö beita Ijósi í auknum mæli i þessum tilgangi lofar góöu. Snöggir Ijósglampar megna aö breyta háttum dýra hvaö varöar hvíld og athafnir. Hugsanlegt er aö mjög bjart Ijós kunni aö hafa svip- uö áhrif á fólk. i framtíðinni vonast vísinda- menn til aö geta framkvæmt mæl- ingar, á borö viö hjartalínurit, þannig aö hægt sé aö lesa á þessa innbyggöu klukku líkamans og stilla hana. (Úr American Health.) kenningin segir hins vegar aö ef reglur brjöta f bága viö grundvall- arlögmál siðferðisins eöa réttindi, þá geti þær ekki talist gild lög. Hinir gleymdu fangar Og náttúruréttarkenningin leiöir hugann óhjákvæmilega aö starfi Hjördlsar, sem formanns Is- landsdeildar alþjóölegu mannrétt- indasamtakanna Amnesty Inter- national. Upphaf samtakanna, sem stofnuö voru 1961, eru rakin til greinar I sunnudagsblaöinu Observer, sem skrifuð var af breskum lögfræöingi aö nafnl Peter Benenson og hann nefndi „Hinir gleymdu fangar“. Hinir gleymdu fangar voru þær þús- undir manna, sem sátu I fangels- um vlða um heim vegna uppruna slns, skoðana eða trúar. Þetta fólk hlaut nafniö „samviskufang- ar“, en samviskufangi gat sá einn verið, sem ekki hafði beitt eöa stuölaö aö ofbeldi. Markmiö Amnesty eru: aö vinna að þvl að samviskufangar séu látnir lausir, auk stuöla aö þvl aö mál allra pólitlskra fanga hljóti réttláta og tafarlausa dómsmeö- ferö, aö andmæla dauðarefsing- um og pyntingum og annarri grimmdarlegri, ómanneskjulegri og niöurlægjandi meðferö á öllum föngum. í dag eru I samtökunum yfir 500.000 manns I um þaö bil 160 þjóölöndum. Aðalstöövar sam- takanna eru ! London, en þaö er ekki slst islandsdeildin, sem mér leikur hugur á aö vita hvernig starfar. íslandsdeildin H: „Sagan af þvf hvernig Islands- deildin var stofnuö er reyndar dá- lltið skemmtileg. Stúlka aö nafni Sigrún Sigurjónsdóttir hafði verið við nám úti I Hollandi og kom heim I frl, ásamt erlendum vini sln- um. Hún setti auglýsingu I Mogg- ann og baö alla sem áhuga heföu á Amnesty International aö hafa samband viö sig. Hún haföi kynnst samtökunum úti og veriö virk þar. Þaö var talsverður hópur sem hringdi I hana og hittist svo I stofunni heima hjá henni. Þá var stofnuð undirbúningsnefnd og formlegur stofnfundur samtak- anna var haldinn 15. september 1974 I Norræna húsinu. Mln þátt- taka byrjaöi meö þvl aö ég var beðin um aö skrifa bréf vegna lögfræðinga sem sátu í fangelsi. Ég skrifaöi bréfin og varð virkur þátttakandi, sat I varastjórn um tlma. Þegar ég kom að noröan haföi ég ekki sinnt málefninu I nokkurn tlma, svo þegar ég var beðin um aö setjast I stjórn, þá varö ég við því. Mér fannst tíma- bært aö leggja eitthvaö af mörk- um og I apríl ’84 var ég kosin formaður. Tók þá viö af séra Bernharði Guömundssyni sem gaf ekki kost á sér. Þaö, sem virkir þátttakendur I Amnesty International á íslandi gera fyrst og fremst, er aö skrifa kurteisleg bréf til viökomandi yfir- valda eða áhrifamanna vegna samviskufanga og fólks sem sætir pyntingum eöa annarri illri meö- ferö, eöa vegna fólks sem er hald- iö föngnu af pólitlskum ástæöum án þess aö mál þeirra hafi veriö tekiö fyrir, og fara fram á aö þetta fólk sé látiö laust eöa hætt sé aö pynta þaö eöa mál þess sé tekiö fyrir. Þetta er meginverkefniö, bréfaskriftir og aftur bréfaskriftir. Stefnuskrá samtakanna er byggö á mannréttindayfirlýsingu Sam- einuðu þjóöanna og flest þau rlki sem skrifað er til eru aðilar aö henni. “ Samviskufangar „Það eru fimm starfshópar hér á Islandi, þar af tveir svokallaðir Amnesty-hópar. Þeir fá til meö- ferðar mál tiltekinna samvisku- fanga, tveggja eða þriggja I senn, og hafa þau til meöferðar I lengri tlma, eöa þar til þeir eru látnir lausir eöa máli þeirra lýkur af öðr- um ástæöum. I sllkum málum er ekki einungis skrifaö til viökom- andi yfirvalda, heldur llka til fang- ans, fjölskyldu hans eða lögfræö- ings. i þessum tilvikum kynnir hópurinn sér mjög náiö aðstæður fanga, fyrir hvaö hann er sakaöur og hvaö hann er talinn hafa gert i raun. Hópurinn kynnir sér einnig staöhæiti I því umhverfi sem hann er fangi i og löggjöf landsins. sem skiptir máli. Núorðið eru tveir eöa fleiri hópar I sitt hvoru landinu meö mál sama fanga til meðferð- ar. Sem stendur vinna íslensku hóparnir aö máli stúdenta I Ehwa-háskólanum I Suöur-Kóreu, prests frá Eþfópíu og fimm lækn; frá Sýrlandi. Þaö er oröiö æ al- gengara aö heilir hópar séu valdir sem samviskufangar. önnur verkefni Amnesty-hóp- anna, sem upphaflega voru kall- aöir fangahópar, eru t.d. þátttaka I herferð gegn pyntingum, sem nú hefur staöiö yfir, fjáröflun og al- menn kynningarstarfsemi. Mánaðarfangar og skyndiaðgerðir Tveir aörir hópar starfa eingöngu viö skriftir. Þeir skrifa ekki vegna samviskufanganna sem viö vorum aö tala um, heldur skrifar annar vegna mánaöarfanga svokallaöra og hinn vegna skyndiaðgeröa. Þetta er hvort tveggja alþjóöleg vinna, nokkuö sem fer fram sam- tímis í öllum löndum. Tilgangurinn meö aö senda þúsundir bréfa hvaðanæva úr heiminum, er aö þrýsta á viðkomandi yfirvöld. Þaö sem ræöur vali á fanga mánaöar- ins er oft aö aðstæður eru sérlega erfiöar. Hvaö snertir skyndiaö- gerðirnar, þá eru þaö alltaf ein- hverjar knýjandi ástæöur sem krefjast þess að brugöist sé viö þegar I staö. I þeim tilvikum senda aðalstöövarnar skeyti eða telex. Þetta eru einnig alheimsaö- geröir. Þaö er brugðist skjótt viö því oft er um lif og dauöa aö tefla. Þaö gefa veriö horfur á þvl aö fólk sæti pyntingum, sem oftast er beitt á fvrsta sólarhring eftir hand- töku, eöa viðkomandi á viö van- heilsu aö striöa og þarf aö komast undir læknishendur, nú eöa þá aö taka eigi viökomandi af llfi. Amn- esty berst gegn dauöarefsingu og bregst þvi viö þegar I staö þegar aftaka er I vændum." Gefur okkur styrk til að halda áfram K: Fáiö þiö alltaf fréttir af þvl hvort aögeröirnar hafa boriö árangur? H: Nei. Ottast fara stjórnvöld sinu fram og viröa Amnesty ekki svars, en það þýöir ekki aö bréfaskrift- irnar hafi engin áhrif. Stundum berast fréttir beint frá viökomandi fanga og viö vitum t.d. aö áriö 1983, þegar samviskufangar voru samtals 5.073 — þar af 1.379 ný mál sem tekin voru upp þaö ár, aö fjöldi þeirra sem voru látnir lausir var 1.744.“ K: Finnst þér aldrei erfitt aö trúa aö þiö hafið erindi sem erfiði? H: „Nei, í rauninni ekki. Bæöi séröu aö þaö er talsveröur fjöldi sem fær frelsi, hvort sem þaö er okkur aö þakka eða öörum, og svo eru margir fangar sem hafa skrifaö og lýst þvl yfir aö lifi þeirra hafi verið bjargaö. Þeir lýsa m.a. þeim styrk sem þeir fundu l aö vita til þess aö samtökin væru aö gera eitthvað I þeirra málum, að hugsað var til þeirra utan úr heimi..." Nú dregur Hjördís upp gula möppu, allþykka, fulla af bréfum um og frá skjólstæðingum sam- takanna. H: „Þetta er svona jákvæö mappa Bréf frá fólki sem er laust úr hörm - ungunum. Fólk sem gefur okkur styrk til aö halda áfram.'

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.