Morgunblaðið - 01.02.1985, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 01.02.1985, Blaðsíða 12
12 B MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 1. FEBRÚAR 1985 Eyrnalokkar. Laufblað úr 14 karata gulli, fiörildi úr 18 karata gulli moð Hálamen úr 14 karata 3 gáróttum barokkperlum og einni aaltvatnaperlu. Fuglinn hefur gulli og Acurit. turkiaatein á hverjum „fæti“. „Stóra hluti, eina og laufblaóió, nota óg bsaói aem hálamen og aem eyrnalokk," aegir Hjördía. Eyrnalokkur meó túrmalín- ateini og litlum túrmalínum eem Hjðrdía hefur brugóiö upp á gullþráö. Guilhálamen með eldópal, áströlskum steini sem hefur þann eiginleika að litast eftir því hvern- ig birtan felhir á hann. Perhirnar eru granat-saltvatnsperl- ur og barokkperlur. Eðalgripir ekki bara eitthvað „ríkt og fínt“ — Hjördís Gissurardóttir Flestar konur eiga fallega skartgripi, en þær eru færri sem skarta eigin smíó. Hjördís Gissurar- dóttir, gullsmiöur og verslunar- rekandi er í hópi siöarnefndra. „Þó gerist þaö yfirleitt ekki aö ég smíöa hlut gagngert handa sjálfri mér,“ segir Hjördís. „Hins vegar verður maöur stundum ástfang- inn af hlut á meöan hann er í smíöum og heldur honum fyrir sig. Sé þaö ekki mögulegt þá er eins og maöur sé aö hitta gamla kunningja ef þessir skartgripir koma t.d. til manns i viögerö. Ég er bókstaflega alltaf meö skartgripi, nema þá helst í sundi. Hef þaö hins vegar fyrir reglu að taka þá alla af mér um leiö og ég kem heim. Annars fer þaö mikiö eftir því í hvernig skapi ég er hvaö ég set á mig. Ég held aö þaö hljóti aö vera eins meö skartgripi og fatnaö. Ef fólk er í góöu skapl er þaö líklegra til aö klæöa sig meira áberandi og aö sama skapi aö setja á sig fleiri skartgripi," segir Hjördís. Hún hefur starfaö aö gullsmíöi í 15 ár, en áhuginn vaknaöi öllu fyrr. „Áhuga á skartgripum hef ég haft nánast frá því ég man eftir mér. Þegar mér er hugsaö til gamalla frænkna minna sem núna eru látnar, man ég eftir skartgripunum þeirra og ilm- vatnslyktinni. Annars var ég víst búin aö ákveöa þaö tóif ára gömul aö veröa gullsmiöur. Pabbi haföi gefiö mér gullhring þegar ég var krakki og honum týndi ég í skól- anum. Geröi þaö sem margar konur hafa lent í, aö leggja hring- inn frá mér á vask á meöan ég þvoöi mér um hendurnar og gleyma honum þar. Þegar ég svo mundi eftir honum var hringurinn horfinn. Húsvöröurinn í skólan- um sagöi þá viö mig: „Þú kannski giftist manni sem smíöar handa þér hring, eöa bara lærir þetta sjálf!" Skartgripirnir sem viö fengum aö Ijósmynda frá Hjördísi eru allir eftir hana sjálfa og flestir úr gulli. Viö spyrjum hana hvort gulliö sé í uppáhaldi umfram aöra málma. „Nei, alls ekki. Þaö er aöeins eitt skilyröi sem ég set varöandi skartgripi og þaö er aó þeir séu eöalskartgripir, bæói steinn og málmur. Þetta er líka spurning um gæðamat, aö fólk setji pen- ingana sína í hluti sem eru þess viröi og hafa endingu. Þaö er nefnilega alger misskilningur aó ekta skartgripir séu einungis eitthvaö „dýrt og fínt“. Oft held ég til dæmis aö konur sem sífellt eru aö kaupa sér plasthluti, eyöi þegar allt kemur til alls, meiri fjármunum til kaup- anna en annars. Plastgripirnir eru yfirleitt háöir tískusveiflum sem koma og fara og þeir veröa leiðigjarnir til lengdar. Þá er ekki annaö að gera en aö leggja þeim, ekki er hægt aö bræöa þá upp og búa til úr þeim nýja gripi. Eins og þú heyrir þá er plastiö fyrirbæri sem ég er lítiö hrifin af i skartgripum, enda er efniö ónátt- úrulegt og algerlega laust viö all- an persónuleika." — Áttu þér uppáhaldsskart- grip? „Þaö held ég bara ekki. Mér þykir ákaflega vænt um alla þessa hluti, sumir ná kannski meiri tökum á manni en aðrir, en ég á bágt meö aö taka einn fram yfir annan.“ A — Skartgripirnir þínir, eru þeir allir eigin smíö? „Flesta hef ég smíöaö sjálf, nema þá sem eru antikmunir. En auövitaö eru til skartgripir, eöa oftar eöalsteinar, úti i heimi sem maöur leyfir sér aö eignast — eöa réttara sagt leyfir eiginmann- inum aö gefa sér, svona til aö hann fái aö vera eins og aörir góöir eiginmenn!" Ber ekki skart- gripi af vana — Ólöf Pálsdóttir Eg ber ekki skartgripi af vana, a.m.k. ekki ennþá! En á hinn bóginn hef ég ekki verið þekkt fyrir aö fylgja heföum eöa tískubylgjum, varöandi skartgripi, fatnaö, hús- gögn eða annaö, segir Ólöf Páls- dóttir, myndhöggvari og sendiherrafrú, þegar hún aö lokum samþykkir aö ræöa viö okkur um skartgripi sína. Þá kvaöst hún álíta lítt áhugaveröa fyrir sig eöa aöra, enda heföi lífsstarfiö snúist um aöra hluti. Samþykkti þó aö hafa undir niöri lúmskt gaman af spennandi og fögrum hlutum. Ólöf brosir, þegar tískubylgjur ber á góma, og segir: „Því heyrö- ist, þegar ég lauk námi, giftist og flutti til Islands, aö konan hans Siguröar Bjarnasonar ritstjóra Mbl. væri eitthvaö skrýtin. Þaö er kannski ekki aö undra, þetta var fyrir nær 30 árum og ég lét vefa svart teppi á boröstofugólfiö. Var meö alla veggi hvíta og þykk hvít gluggatjöld, á meöan veggir flestra heimila í Reykjavík voru málaöir í ýmsum dökkum litum og allt gard- ínu- og teppaflúr var rósótt. Ég hef líklega erft þaö frá móöur minni aö hlaupa ekki eftir tískunni. Hún haföi sjálfstæöasta og besta smekk sem ég hef kynnst hjá konu. Átti þaö t.d. til aö klæöa okkur systkinin í föt sem hvergi sáust fyrr en kannski mörgum ár- um síöar," segir Ólöf. „Og stund- um var manni strítt á sérkenni- legum klæðaburði." Skartgripir Ólafar eiga sér flestir forvitnilega sögu og uppruna, sumir nýir, aðrir aldagamlir. Grip- ina hefur Ólöf eignast bæöi á meö- an hún bjó erlendis, hér heima og á feröum sinum ytra. „Ég set skartgripi á mig mikiö eftir skapinu þann daginn og einn- ig eftir því hvert ég er aö fara,“ segir Ólöf. Bætir síöan viö meö ákveöinni röddu: „En setji ég upp skartgripi, sem mér finnst ekkert gera, hvorki fyrir fötin eöa mig, tek ég þá strax niður. Og varla er ég komin heim úr hófi eöa móttöku, en ég hef tætt af mór öll „djásnin” og kastaö þeim á fyrsta hentuga staöinn — oft glataö uppáhalds- gripum þannig. Fólkiö mitt er síöan aö finna þetta á ótrúlegustu stöö- um. Ég man aö þaö var sérstak- lega erfitt aö muna hvar „frúin“ haföi afklæöst skartgripunum sin- um í London, þar sem sendiherra- bústaöurinn er á 6 hæöum! Þaö er eins og ég gleymi skartgripunum um leiö og ég tek þá af mér. Samt á hver hlutur sinn vísa staö hjá mér á öllum mínum mörgu heimilum.“ — Eru skartgripir meðferðis á feröalögum? „Já. Þegar viö ferðumst um framandi lönd, Nígeríu, Kína, Ind- land, Tyrkland og víðar, hef skartgripina alltaf meöferöis, frek- ar en aö skilja þá eftir í feröatösku eöa hótelboxum. Skartgripir Ólafar eru ekki bundnir viö neina eina línu. „Sjái „Þetta hálsmen koypti Ag í Egyptalandi ’63 og gaf móður minni. Hef lítiö notaó þaó sjálf, enda finnst mér þaö heyra henni til.“ Gullmen meó uppá- þræddum tilhöggnum steinum. Messingnæla um 12 sm há. „Eitt af því sem ég kaupi í gríni og nota sjaldan.“ KVIKMYNDIR Nikkelfjallið Afrakstur íslensk/bandarískrar samvinnu etta atvikaöist þannig, aö til mín kom banda- rískur maöur, David Shanks aö nafni, sem langaöi til aö sjá söguna á hvíta tjaldlnu og var reiöubúinn til aö fjár- magna gerð kvikmyndar um hana. Þaö varö úr aö ég framleiddi myndina og haföi frjálsar hendur með manna- ráöningar. Þannig má segja aö íslendingarnir komi inn i Leikkonan Grace Zabrisky og Ragna Fossberg fðrðunarmeist- ari á tökustað. myndina," segir Jakob Magnússon um kvikmynd- ina Nikkelfjalliö, sem frum- sýnd veröur á islandi 10. febrúar næstkomandi og er þaö fyrsta frumsýning á henni. Átta íslendingar, auk Jakobs, unnu viö gerö hennar, þau Sigurjón Sig- hvatsson, sem annaðist eft- irvinnslu, Björn Emilsson sem hljóðmaður, Guömund- ur Kristjánsson og Ólafur Rögnvaldsson viö lýsingu, Vilborg Aradóttir í búning- um, Edda Sverrisdóttir viö flutninga og Hallur Helga- Patrick Cassidy leikari.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.