Morgunblaðið - 01.02.1985, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 01.02.1985, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 1. FEBRÚAR 1985 B 11 RÓSA ÍNGÓLFSÐÓTTIR auglýsingateiknari og leikkona meö perlufesti og eyrnalokka, en hún er þriöji nttliöurinn sem ber gripina. Hringurinn er yngri, perla og demantsbrot. Eymalokkur og trúlofunarhringur, wttaöir Irá Navaho-indíánum (Bandaríkjunum. „Navahoamir gera alla akartgripi fyrir karlmenn meö turkis- steinum, en fyrir kvenmenn meö rauöleitum kóral. Undantekningin er trúlofunarhringur aettftokksins. Eyrnalokkurinn er meö svokölluóu sólarmynstri. PÁLSDÓTTIR myndhöggvari og sendiherrafrú. Eyrnalokkarnir eru breskir, armböndin frá Egypta- landi, en úrið og festin, sem Ólöf notar gjarnan utan yfir óáberandi klæönaö, var upphaflega 50 ára afmælisgjöf starfsmanna Mbl. til eiginmanns hennar, Siguröar Bjarnasonar, þv. ritstjóra. Þetta níöþunga upphandleggsarmband úr silfri eignaöist ólöf, eins og marga aöra skartgripi, í Egyptalandi. „Ég notaöi þaö töluvert, en hsstti aö fara meö þaö á mannamót, eftir aö hafa rekiat heldur ónotalega utan (vinkonu mfna á balli.“ GISSURARDÓTTIR Gullsmiöur meö armbandsspöng og men úr 18 karata gulli. Á meninu eru 5 turkissteinar og 6 litlar perlur. fU ) Hr I áj IJIj ijM j í ^ i Tiííi^M 1 Gullhringir. F.v. hringur meö demantsbrotum og hringur meö tveimur demöntum. „Hinir tveir til- heyra því sem ég kalla „afganga". Þaö eru hlutir sem óg bræöi upp og breyti þegar ág er oröin leið á þeim,“ segir Hjördis. SKARTGRIPIR Skyggnst í skartgripaskrrn þriggja kvenna Skartgripir hafa fylgt okkur frá örófi alda fram til þessa dags. Viða hafa þeir endurspeglað hefðir, _ þjóöerni, mannvirðingu og trúarbrögð, alúð gullsmiösins og smekk eigandans. Hvort sem það er af vana, sérvisku eða eigin ánægju berum við flest einhverja skartgripi á degi hverjum, þó enn sé kvenþjóðinni það tamara og konur leggi meira upp úr þv( að skreyta sig en karlar, a.m.k. á íslandi. En hvernig skartgripi eiga konur? Það fýsti okkur að vita og höfðum því samband við þrjár, sem eiga það sameiginlegt að starfa við listræna formgerð og hafa mikinn áhuga á______ skartgripum, þó ólíkir séu. Konurnar eru þær Ólöf Pálsdóttir, myndhöggvari og sendiherrafrú, Rósa Ingólfsdóttir, auglýsingateiknari og leikari, og Hjördís Gissurardóttir, gullsmiður og verslunar- eigandi, sem góðfúslega leyfðu okkur að skyggn- ast undir lokiö á skartgripaskrínum sínum. Myndir: Friðþjófur Helgason Texti: Vilborg Einarsdóttir SJÁ NÆSTU SÍÐU

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.