Morgunblaðið - 01.02.1985, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 01.02.1985, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 1. FEBRÚAR 1985 B 13 Ég kalla hann biskupshúfuna,“ segir Ólöf um þennan egypska silfurhring. „Hann er reyndar svolítið hættulegur og ég var alltaf hrædd við að vera með hann, þegar óg tók börnin mín lítil upp.“ „Kórónan“, gullhringur með óþræddum perlum, sem gefinn var Ólöfu '55, er hún var við nám í Egyptalandi. „Þaö fylgdi þessum pínulitla, fíngeröa hring, að hann kœmi í stað stjarnanna, sem ekki vaari hægt aö ná niður af himnum fyrir mig,“ segir Ólöf og hlnr aö mínningunni. ég hlut sem mér finnst athyglis- veröur og formfallegur, set ég hann upp, hvort sem hann er ekta eöa óekta. Stundum ber ég stóra og mikla hluti, stundum smáa og fíngeröa. Þaö er óskaplega mis- jafnt. Ég fer aldrei í búöir gagngert til aö kaupa fatnaö eöa skartgripi. Þaö er frekar aö ég sjái eitthvaö sem grípur augaö, yfirleitt þegar ég er í alit öörum erindagjöröum. Reyndar man ég eftir því aö hafa fariö niöur í bæ til aö kaupa mér kjól, einhverntíma er ég var stödd á íslandi. Þaö sem ég kom heim meö átti þó ekkert skylt viö markmiö bæjarferöarinnar. Inn um búöarglugga varö mér litiö á upp- stoppaöan blásvartan hrafn, sem hreif mig svo aö ég keypti hann og gleymdi kjólnum. Reyndar haföi ég ekkert aö gera viö krumma, sem viö köllum „Hugin", en gaf hann Sigurði, sem þá var sendiherra í Kaupmannahöfn, í tilefni af heim- komu handritanna. „Muninn” hefur hann ekki eignast enn. En svo við víkjum aftur aö skartgripum. Þaö er dálítii kúnst aö kunna aö bera skartgripi, rétt eins og klæönaö. Þetta á fólk aö læra af sjálfu sér en ekki af for- skrift fjöldaframleiddrar tísku. Þannig þroskar fólk best sinn eigin smekk, álít ég, og útkoman veröur ólíkari og skemmtilegri um leiö.“ Gullnœla með fíngerðu víravirki ofan á heilli plötu. Smáu hvítu steinarnir, sem mynda tvær raðir í miðjunni, skipta lit eftir því hvernig birta fellur og veröa þá rauöleitir. „Næluna gaf mér góö vinkona min í Kaupmannahöfn, svissneska sendiherrafrúin, en gripínn hafði móðir hennar átt. Reyndar fékk ég tvær nælur, en gaf aðra og það er líklegast eini skartgripurinn sem ég hef gefiö og séð eftir,“ segir Ólöf. J „Svarta línan“, hálsfestar, eyrnalokkar, arm band og hringir úr vatnavísundi. Portúgölsk silfurarmbönd með skeljum. „Þetta er nú talandi dæmi um hvernig ég verð ástfangin af skartgripum. Sá þetta í búö á Laugaveginum eitt kvöldið þegar ég var á leið úr bíó og var fyrsti kúnni sem mætti næsta dag,“ segir Rósa. „Hvíta línan". Hálsmenið er úr úlfaldabeini, eyrnalokkarnir úr fílabeini og kokteilpinnarnir úr vatnavísundi. Þá hefur Rósa notað sem hár- pinna. íslenskt hálsmen frá 1910, silfur og hrafn- tinna. Demantshring- urinn er enskur, ferm- ingargjöf móður Rósu. Grænlenskur túbulakki úr beini. „Ég held voða- lega mikið upp á þennan hlut, fékk hann send- an frá grænlensku sjónvarpsstöðinni eftir að ég hannaði merkið þeirra. Þeir voru nú svo kurteis- ir að spyrja mig fyrst hvort ég vildi fá hann brotinn, í þjóötrúnni má nefnilega leggja á fólk ýmis álög með svona sendingu, sem eru í gildi þar til hluturinn er brotinn í tvennt.“ Lít á skartgripi sem listaverk Rósa Ingólfsdóttir egar viö hittum Rósu Ingólfsdóttur, auglýs- ingateiknara og leikara og skartgripi ber á góma, er augljóst aö þar er á feröinni kona meö mikinn áhuga á skartgripum af margvíslegum toga. „Þaö er afskaplega ríkt í mér aö eiga fallega skartgripi. Mér finnst þaö eiginlega aöal hverrar konu aö eiga þokkalegt skartgripaskrín," segir Rósa. — Hefur áhuginn alltaf veriö til staöar? „Þaö held ég. Mér hefur alltaf þótt þaö mjög kvenlegt aö skreyta sig. Hef gaman af því aö sjá konur sem kunna aö velja saman föt og skartgripi svo vel fari. Síöan hefur námiö í Mynd- lista- og handíðaskólanum og vinnan viö auglýsingagerö vissu- lega ýtt undir áhugann á skart- gripum eins og öörum formum. . Maöur er alltaf aö vinna meö form og því eölilega meö augun opin fyrir hvers kyns formum, samspili litahringsins og lista- verkum almennt. Ég lít yfirleitt á skartgripi sem listaverk formlega séö, jafnvel þó hluturinn sé úr plasti. Máliö er síöan aö setja gripina saman meö fatnaöi og móta þannig heildarmynd af persónunni. Sem sé búa til eitt allsherjar lista- verk!“ segir Rósa hlæjandi. „Þetta er hæfileiki sem ég held aö búi í flestum, hver og einn þarf hins vegar aö þróa hann meö sér og hreinlega æfa sig í aö finna út hvaö fer honum og pass- ar best viö, bæöi persónuleikann og útlitiö. í skartgripahirslum Rósu má sjá aö hún hefur komiö sér upp því sem kalla má „svörtu línuna“, „hvítu línuna“, „brúnu línuna“ og þar fram eftir götunum. „Mér finnst ósköp þægilegt aö geta alltaf fariö í skríniö, vitandi þaö aö ég á þar g'ipi sem hæfa föt- unum sem ég er í hverju sinni. Auövitaö fer þaö ekki bara eftir fötunum hvaö ég set á mig, skapiö skiptir heilmiklu máli líka og þannig hlýtur aö vera fariö meö allar konur. Fyrir utan þaö aö hafa óskap- lega gaman af skartgripum yfir- leitt, þá hef ég ekki síður gaman af sögunni á bak viö þá,“ segir Rósa, um leiö og hún sýnir okkur afríska hálsfesti sem kuöungar eru m.a. þræddir upp á. „Þegar mér var gefin festin fylgdi sú saga aö fyrir 35 kuöunga mætti kaupa sér þræl, þannig aö festin er einn, tveir, þrír, fjórir, fimm ... jafnvirði tveggja og hálfs þræls. Þar höfum við þaö! En svona án gamans, þá þykir mér ekki verra aö kynnast hlutn- um, vita hvaöan hann kemur og af hverju hann var hannaður svona en ekki hinsegin, hvort formið eöa efniö er heföbundiö og annaö í þeim dúr. Einhvern veginn þykir manni vænna um hlutina þegar uppruni þeirra ligg- ur fyrir. Síöan geta skartgripir sem nánast eru einskis viröi í pening- um oröiö manni afskaplega hjartfólgnir. Ég á til dæmis eyrnalokk meö skel sem ég hef mikið dálæti á, einfaldlega af því aö þaö var dóttir mín sem keypti hann handa mér. Á sama hátt þykir mér voöalega vænt um perlurnar mínar, af því aö amma og mamma hafa báöar borið þær. Ætll þaö megi ekki kalla mig nokkurs konar sælkera á skartgripi." son sem aöstoöarmaöur. Framkvæmd myndarinnar var þannig, aö þeir sem aö gerö hennar unnu voru ólaunaöir, en fengu eign- arhlut í myndinni. Efnisþráöur myndarinnar er í stuttu máli „hugljúf ást- arsaga um togstreitu á milli ungs bílatöffara og aldraös sjoppueiganda um korn- unga gengilbeinu í sjoppu þess síöarnefnda," segir Jakob. Myndin er gerö eftir samnefndri skáldsögu Johns Gardner, en kvik- Jakob Magnússon framleið- andi myndarinnar ásamt öðr- um úr kvikmyndatökuhópn- um. myndahandrit gerði Drew Denbaum, sem jafnframt leikstýrir henni. Kvikmynda- töku annaöist David Bridg- es, sem m.a. vann viö gerö myndarinnar „Meö allt á hreinu", en tónlistin er eftir þá Lincoin Mayorga og Pat Metheny, sem þykir einn færasti jassgítarieikari Bandaríkjanna um þessar mundir. Myndin, sem gerist i nú- tímanum, var tekin á tima- bilinu mars-maí 1982 á jaröskjálftasvæði Noröur- Kaliforníufylkis. Er ekki hægt aö segja annað en aö kvikmyndatökuliöiö hafi haft heppnina meö sér. Þremur mánuðum eftur aö tökum lauk kom þar jaröskjálfti sem lagöi þorpiö Colingas í rústir, þar sem kvik- myndatökur fóru m.a. fram. Leikarar í myndinni eru m.a. Grace Zabrisky (An Officer and a Gentleman), Patrick Cassidy, Michael Cole, Heather Langenkamp og Ed Lauter. „Gengilbeinan“, förðunarmeistarinn og „sjoppueigandinn“. — ve F.v. Heather Langenkamp, Ragna Fossberg og Michael Cole.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.