Morgunblaðið - 13.04.1985, Blaðsíða 1
64 SÍÐUR OG LESBÓK
STOFNAÐ 1913
83. tbl. 72. árg.
LAUGARDAGUR 13. APRÍL 1985
Prentsmiðja Morgunblaðsins
Mörg þúsund
hafa veikzt
— af salmonella-sýkingu í Bandaríkjunum
Cbkago, 12. aprfl. AP.
f DAG lézt þriðji maðurinn í sjúkra-
húsi í Chicago af völdum salmon-
Neves í
lífshættu
eftir sjöundu
skurðaðgerdina
Sao Paalo, 12. aprfl. AP.
TANCREDO Neves, forseti Bras-
ilíu, var sagður „alvarlega veikur"
■ dag, eftir að gerð hafði verið á
honum sjöunda skurðaðgerðin á
aðeins 4 vikum. Skýrði Antonio
Britto, talsmaður forsetans, frá
þessu í dag.
Neves hefur verið í sjúkrahusi
frá því 15. marz, en þangað var
hann fluttur rétt áður en hann
skyldi sverja embættiseið sinn
sem forseti. Síðasta skurðað-
gerðin sem gerö var á honum
hófst á fimmtudagskvöld og
stóð í 6 klukkustundir. Var hún
gerð í því skyni að koma í veg
fyrir siendurtekna sýkingu í
kviðarholi. Sagði talsmaður
hans, að hún hefði verið gerð,
eftir að „öll önnur ráð höfðu
verið reynd“.
Tancredo Neves
ella-sýkingar þeirrar, sem komin er
upp í fimm ríkjum Bandaríkjanna,
með þeim afleiðingum að mörg þús-
und manns hafa veikzt.
Sýking þessi er rakin til mjólk-
ur og hafa 2.923 tilfelli af veikinni
verið staðfest af læknum, en enn
fleiri hafa verið lagðir á sjúkrahús
með sams konar sjúkdómsein-
kenni. Hefur veikin komið upp í
ríkjunum Illinois, Indiana, Iowa,
Michigan og Wisconsin og er hún
rakin til mjólkur og mjólkurvara
frá fyrirtækinu Jewel Companies
Inc. Hefur sölu nú verið hætt á
öllum mjólkurvörum fyrirtækis-
ins. Talið er, að 10.000 manns
kunni að veikjast, áður en yfir lýk-
Fyrsti fréttamannafundurínn
Hinn nýi leiðtogi Súdans, Abdul-Rahman Swareddahab hershöfðingi, svarar hér spurningum á fyrsta fundi
sínum með fréttamönnum, síðan hann tók völdin í landinu. Þar lagði hann m.a. áherzlu á, að Súdan myndi
viðhalda nánum tengslum við Egyptaland og Bandaríkin. Sjá frétt um Súdan á bls. 28.
Howe lagði blómsveig
á leiði Popieluszkos
Fjöldi Pólverja hrópaði „Samstaða“ við
komu brezka utanríkisráðherrans
LoBdon, Vnrejá og Prag, 12. aprfl. AP.
FJÖLDI Pólverja fagnaði Sir Geoffrey Howe, utanríkisráðherra
Bretlands, er hann gekk að leiði prestsins séra Jerzys Popieluszko í
dag. Gerðu Pólverjarnir sigurmerki og hrópuðu „Samstaða“, eftir að
Howe hafði kveikt á kerti við leiði prestsins og lagt blómsveig á það.
Popieluszko var myrtur í október sl. af þremur pólskum leynilög-
reglumönnum. Fyrr í dag hafði Howe átt tveggja klukkustunda
viðræður við Wojciech Jaruzelski, leiðtoga pólska kommúnista-
flokksins.
Howe villti um fyrir tékknesk-
um embættismönnum og
skemmti sér með Bohuslav
Chnoupek, utanríkisráðherra
Tékkóslóvakíu, á veitingahúsi I
Prag, á meðan tveir aðstoðar-
Danmörk:
Áhrif verkfallanna á
útflutninginn lítil
Verðbréf hækka og vaxtalækkun talin framundan
Kaupmannahöfn, 12. apríl. Frá frétUriUra MorgunblaAsina, Ib Björnbak.
ÁSTANDIÐ í Danmörku er nú óðum
að færast í eðlilegt horf eftir verk-
follin og mótmælaaðgerðirnar að
undanfornu Þeir sen> eru yzt til
vinstrt i samtökun launþega hyggj-
as< þo freista þess ao halda áfran
baráttunn'; gegu dönski stjórninni,
en aðri> viljr reyns að lells hanr i
næstu þingkosningum. Ltkiegi er þó,
að mörg ár mun líða um kosningat
fara fram
Verkföllin hafa ekki dregið
verulega úr framleiðslu eða út-
flutning' og þrátt fyrir allt það,
sem gengið hefur a að undanförnu,
hefur verð a hlutabréfum og hvers
konat' verðbréfum hækkað mjög i
kauphöilinn: í Kaupmannahöfn.
Þetta er talið muni leiða ti! vaxta
iækkunnai ú næstunni, sem hefur
svo enr. 5 fö»- með sér aukningu t
byggingariðnað' og öðruni at
vinnugreinum en minnkandi at-
vinnuleysi.
t dag voru það fyrst og fremst
starfsmenr. stærstu öigerðarfyr-
irtækjanna, Carlsberg og Tuborg.
serr eni'. vori * verkfalli. Þá voru
sumir skólar og dagvistarstofnan-
ir enn lokuð. Áhrif verkfallanna á
dagiegt líf i Danmörku voru þo
hverfandi, endi hafr, þar farið
minnkandi dag frá deg'.
reglunnar i landinu og margir
þeirra sætt barsmiðum og hand-
tökum. Þá hafa margir þeirra
verið reknir úr starfi og síðan
verið atvinnulausir.
Sjálfur skýrði Sir Geoffrey svo
frá á fundi með fréttamönnum í
Prag á fimmtudag, að brezku
embættismennirnir tveir hefðu
rætt um mannréttindi og skoð-
anafrelsi við tékknesku andófs-
mennina á fundi þeirra.
Sir Geoffrey Howe.
manna hans fóru með leynd á
fund tékkneskra andófsmanna.
Gerðist þetta nú í vikunni, á með-
an opinber heimsókn brezka
utanríkisráðherrans i Tékkóslóv-
akíu stóð yfir, en hann hélt þaðan
til Póllands á fimmtudag.
Brezku blöðin skýrðu frá þessu
í dag. Þannig segir Lúndúnablað-
ið Times, að tveir embættismenn
úr fylgdarliði Howes hafi hitt að
máli fulltrúa tveggja andófshópa,
það er „Charter 77“ og samtaka,
sem bera heitið Félag til verndar
hinum kúguðu. Bretarnir tveir
voru þeir Derek Thomas, aðstoð-
arutanríkisráðherra, og John
Birch. yfirmaður Austur-Evrópu-
deildar hrezka utanríkisráðu-
neytisins.
Samtökin Charter 77 voru
stot'nuð 1977 tii þess að fylgjasi.
með því, aö mannréttindi væru
virt í Tékkóslóvakiuí Hafa tékkti-
eskir andófsmenn mátt þota
mikla harðneskji'i a ' hálfn lög-
Vaxta-
lækkuní
Bretlandi
Londop, 12. aprfl. AP.
TVEIR af stærstu bönkum Bret-
lands, Barclays og Midland,
lækkuðu í dag vexti hjá sér um
Vz% og verða þeir nú 12,75%. Er
þetta þriðja vaxtalækkunin sem
á sér stað í Bretlandi síðan fjár-
lagafrumvarp brezku stjórnar-
innar var lagt fram 19. marz sl.
Að undanfórnu hefur gengi sterl-
ingspundsins farið hækkandi á
ný og hækkaði það enn í morgun,
en iækkaði aðeins aftur er til-
kynnt hafði verið um framan-
greinda vaxtalækkun.
Gengi Bandaríkjadollara
lækkaði enn i dag, eftir að
vextir á óbundnum dollara-
innstæðun' i Vestur-Evrópu
lækkuðu úr 81Vi«% i , en
það þýðir, ao ekki verður eins
eftirsóknarvert og áður að eiga
dollara.
Sja gengi gjaldmiðia a bis. 29.