Morgunblaðið - 13.04.1985, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 13.04.1985, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 13. APRÍL 1985 Niðurstöður úr „spurningavagni" Hagvangs: Karlarnir meiri blaðalesendur en konurnar TALSVERT fleiri kariar en konur lesa dagblöðin reglulega, ef marka má niðurstöður úr „spurningavagni" Hagvangs hf., könnun á blaðalestri landsmanna, sem gerð var í febrúar sl. Dagbiaðalestur er mestur á þeim heimilum, sem hafa 30—60 þúsund króna mánaðartekjur. Þetta eru tvö dæmi úr niðurstöðum könnunarinnar, sem gerð var fyrir Samband íslenskra auglýsingastofa og kynnt á fundi sambandsins í lok síðasta mánaðar. Samkvæmt könnuninni heldur Morgunblaðið öruggri forystu á íslenska dagblaðamarkað- inum á langflestum sviðum, eins og í fyrri könnunum Hagvangs hf., sem gerðar voru í mars 1981 og mars 1983. Samanburður við þær kannanir er þó ekki marktækur því þá var öðruvísi spurt um blaðalestur á heimilum og aldursskipting þátttakenda í könnuninni önnur en nú. Eins og fram kom í frétt Morgunblaðsins í gær lesa 62,5% landsmanna Mbl. daglega. Næststærsta blaðið er DV, sem er lesið af 42,8% landsmanna daglega. NT lesa 15,8% daglega, Þjóðviljann 12,4% daglega og Alþýðublaðið 3,6% daglega. í Reykjavík lesa Morgun- blaðið alls 80,4% daglega, DV lesa 43,4% daglega, Þjóðviljann 18,3%, NT lesa 16,4% daglega og Alþýðublaðið 5,1%. Samkvæmt upplýsingum Hagvangs var könnunin gerð í gegnum síma dagana 19,—28. febrúar síðastliðinn. 1 úrtakinu voru 1000 manns víðsvegar um landið, 18 ára og eldri. Alls náðist í 78,5% þeirra, sem í úrtakinu voru og af þeim svöruðu 83%. Hér eru birtar niðurstöð- ur úrvinnslu svara við tveimur spurningum — fleiri töflur verða birtar í blaðinu á næstu dögum. Lestur blada og tekjuskipting heimila Lestur blaöa eftir kynjum Hve oft lest þú Morgunblaöið? Mánaðartekjur heimilisins: Hversu oft lest þú Morgunblaðið? Undir 10.000 10—19.999 20-29.999 30-49.999 50—69.999 70.000 SamUls karlar Konur Samtalfl Daglega 13 68,4% 102 59,0% 68 66,0% 35 71,4% 17 70,8% 186 59,8% 421 62,0% Daglega 243 62,1% 247 62,84% 490 62,5% Nokkrum sinnum í viku 1 5,3% 12 6,9% 7 6,8% 2 4,1% 1 4,2% 38 12,2% 61 9,0% Nokkrum sinnum í viku qq 10,0% 38 9,7% 77 9,8% Nokkrum sinnum í mán. 3 15,8% 21 12,1% 11 10,7% 5 10,2% 1 4,2% 27 8,7 % 68 10,0% Nokkrum sinnum í mánuði 28 7,2% 49 12,5% 77 9,8% Sjaldan 2 10,5% 19 11,0% 10 9,7% 4 8,2% 3 12,5% 36 11,6% 74 10,9% Sjaldan 47 12,0% 34 8,7% 81 10,3% Aldrei 19 11,0% 7 6,8% 3 6,1% 2 8,3% 24 7,7% 55 8,1% Aldrei 34 8,7% 25 6,4% 59 7,5% Fjöldi Samtals 19 2,8% 173 25,5% 103 15,2% 49 7,2% 24 3,5% 311 45,8% 679 100,0% Fjöldi Samtals 391 49,9% 393 50,1% 784 100,0% Hve oft lest þú DV? Mánaðartekjur heimilisins: Uversu oft lest þú DV? llndir 10.00« 10-19.999 20—29.999 30-49.999 50-69.999 70.000 SamUlfl Karlar Konur Samtalfl Daglega 9 47,4% 68 39,3% 50 48,5% 25 51,0% n 45,8% 131 42,1% 294 43,3% Daglega 184 47,1% 152 38,7% 336 42,9% Nokkrum sinnum í viku 5 26,3% 29 16,8% 22 21,4% 5 10,2% 7 29,2% 63 20,3% 131 19,3% Nokkrum sinnum í viku 76 19,4% 84 21,4% 160 20,4% Nokkrum sinnum í mán. 2 10,5% • 35 20,2% 10 9,7% 10 20,4% 2 8,3% 44 14,1% 103 15,2% Nokkrum sinnum í mánuði 56 14,3% 65 16,5% 121 15,4% Sjaldan 2 10,5% 27 15,6% 13 12,6% 8 16,3% 2 8,3% 34 10,9% 86 12,7% Sjaldan 42 10,7% 54 13,7% 96 12,2% Aldrei 1 5,3% 14 8,1% 8 7,8% 1 2,0% 2 8,3% 39 12,5% 65 9,6% Aldrei 33 8,4% 38 9,7% 71 9,1% Fjöldi Samtals 19 2,8% 173 25,5% 103 15,2% 49 7,2% 24 3,5% 311 45,8% 679 100,0% Fjöldi Samtals 391 49,9% 393 50,1% 734 100,0% Hve oft lest þú Þjóðviljann? Mánaðartekjur heimilisins: Hversu oft lest þú NT? Undir 10.000 10—19.999 20—29.999 30-49.999 50—69.999 70.000 SamUlfl Karlar Konur Samtals Daglega í 5,3% 15 8,7% 18 17,5% 6 12,2% í 4,2% 39 12,5% 80 11,8% Daglega 70 17,9% 54 13,8% 124 15,9% Nokkrum sinnum í viku 2 10,5% 11 6,4% 4 3,9% 2 4,1% 3 12,5% 15 4,8% 37 5,4% Nokkrum sinnum í viku 47 12,0% 35 9,0% 89 10,5% Nokkrum sinnum ( mán. 18 10,4% 16 15,5% 3 6,1% 1 4,2% 30 9,6% 68 10,0% Nokkrum sinnum í mánuði 54 13,8% 63 16,1% 117 15,0% Sjaldan 5 26,3% 41 23,7% 21 20,4% 8 16,3% 6 25,0% 69 22,2% 150 22,1% Sjaldan 102 26,1% 117 29,9% 219 28,0% Aldrei 11 57,9% 88 50,9% 44 42,7% 30 61,2% 13 54,2% 158 50,8% 344 50,7% Aldrei 118 30,2% 122 31,2% 240 30,7% Fjöldi Samtals 19 2,8% 173 25,5% 103 15,2% 49 7,2% 24 3,5% 311 45,8% 679 100,0% Fjöldi Samtals 391 50,0% 391 50,0% 782 100,0% Hve oft lest þú NT? Mánaðartekjur heimilisins: Hversu oft lest þú Þjóðviljann? Undir 10.000 10—19.999 20—29.999 30—49.999 50—69.999 70.000 SarnUls Karlar Konur Samtals Daglega 2 10,5% 26 15,1% 23 22,3% 4 8,2% 3 12,5% 53 17,0% ín 16,4% Daglega 52 13,3% 45 11,5% 97 12,4% Nokkrum sinnum í viku 2 10,5% 22 12,8% 6 5,8% 3 6,1% 4 16,7% 33 10,6% 70 10,3% Nokkrum sinnum í viku 22 5,6% 20 5,1% 42 5,4% Nokkrum sinnum í mán. 2 10,5% 24 14,0% 19 18,4% 13 26,5% 2 8,3% 37 11,9% 97 14,3% Nokkrum sinnum í mánuði 40 10,2% 37 9,4% 77 9,8% Sjaldan 9 47,4% 52 30,2% 26 25,2% 17 34,7% 6 25,0% 79 25,4% 189 27,9% Sjaldan 94 24,0% 80 20,4% 174 22,2% Aldrei 4 21,1% 48 27,9% 29 28,2% 12 24,5% 9 37,5% 109 35,0% 211 31,1% Aldrei 183 46,8% 211 53,7% 394 50,3% Fjöldi Samtals 19 2,8% 172 25,4% 103 15,2% 49 7,2% 24 3,5% 311 45,9% 678 100,0% Fjöldi Samtals 391 49,9% 393 50,1% 784 100,0% Hve oft lest þú Alþýðublaðið? Mánaðartekjur heimilisins: Hversu oft lest þú Alþýðublaðið? Undir 10.000 10—19.999 20- 29.999 30-49.999 50—69.999 70.000 SarnUl* Karlar Konur Samtals Daglega 5 2,9% 4 3,9% 3 6,1% 1 4,2% 12 3,9% 25 3,7% Daglega 17 4,3% n 2,8% 28 3,6% Nokkrum sinnum í viku í 5,3% 3 1,7% 2 1,9% 1 2,0% 2 8,3% 6 1,9% 15 2,2% Nokkrum sinnum í viku 8 2,0% 8 2,0% 16 2,0% Nokkrum sinnum í mán. 1 5,3% 9 5,2% 4 3,9% 2 4,1% 12 3,9% 28 4,1% Nokkrum sinnum í mánuði 18 4,6% 14 3,6% 32 4,1% Sjaldan 7 36,8% 36 20,8% 29 28,2% 10 20,4% 5 20,8% 58 18,6% 145 21,4% Sjaldan 89 22,8% 82 20,9% 171 21,8% Aldrei 10 52,8% 120 69,4% 64 62,1% 33 67,3% 16 66,7% 223 71,7% 466 68,6% Aldrei 259 66,2% 277 70,7% 536 68,5% Fjöldi Samtals 19 2,8% 173 25,5% 103 15,2% 49 7,2% 24 3,5% 311 45,8% 679 100,0% Fjöldi Samtals 391 49,9% 392 50,1% 783 100,0%
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.