Morgunblaðið - 13.04.1985, Side 4

Morgunblaðið - 13.04.1985, Side 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 13. APRÍL 1985 Niðurstöður úr „spurningavagni" Hagvangs: Karlarnir meiri blaðalesendur en konurnar TALSVERT fleiri kariar en konur lesa dagblöðin reglulega, ef marka má niðurstöður úr „spurningavagni" Hagvangs hf., könnun á blaðalestri landsmanna, sem gerð var í febrúar sl. Dagbiaðalestur er mestur á þeim heimilum, sem hafa 30—60 þúsund króna mánaðartekjur. Þetta eru tvö dæmi úr niðurstöðum könnunarinnar, sem gerð var fyrir Samband íslenskra auglýsingastofa og kynnt á fundi sambandsins í lok síðasta mánaðar. Samkvæmt könnuninni heldur Morgunblaðið öruggri forystu á íslenska dagblaðamarkað- inum á langflestum sviðum, eins og í fyrri könnunum Hagvangs hf., sem gerðar voru í mars 1981 og mars 1983. Samanburður við þær kannanir er þó ekki marktækur því þá var öðruvísi spurt um blaðalestur á heimilum og aldursskipting þátttakenda í könnuninni önnur en nú. Eins og fram kom í frétt Morgunblaðsins í gær lesa 62,5% landsmanna Mbl. daglega. Næststærsta blaðið er DV, sem er lesið af 42,8% landsmanna daglega. NT lesa 15,8% daglega, Þjóðviljann 12,4% daglega og Alþýðublaðið 3,6% daglega. í Reykjavík lesa Morgun- blaðið alls 80,4% daglega, DV lesa 43,4% daglega, Þjóðviljann 18,3%, NT lesa 16,4% daglega og Alþýðublaðið 5,1%. Samkvæmt upplýsingum Hagvangs var könnunin gerð í gegnum síma dagana 19,—28. febrúar síðastliðinn. 1 úrtakinu voru 1000 manns víðsvegar um landið, 18 ára og eldri. Alls náðist í 78,5% þeirra, sem í úrtakinu voru og af þeim svöruðu 83%. Hér eru birtar niðurstöð- ur úrvinnslu svara við tveimur spurningum — fleiri töflur verða birtar í blaðinu á næstu dögum. Lestur blada og tekjuskipting heimila Lestur blaöa eftir kynjum Hve oft lest þú Morgunblaöið? Mánaðartekjur heimilisins: Hversu oft lest þú Morgunblaðið? Undir 10.000 10—19.999 20-29.999 30-49.999 50—69.999 70.000 SamUls karlar Konur Samtalfl Daglega 13 68,4% 102 59,0% 68 66,0% 35 71,4% 17 70,8% 186 59,8% 421 62,0% Daglega 243 62,1% 247 62,84% 490 62,5% Nokkrum sinnum í viku 1 5,3% 12 6,9% 7 6,8% 2 4,1% 1 4,2% 38 12,2% 61 9,0% Nokkrum sinnum í viku qq 10,0% 38 9,7% 77 9,8% Nokkrum sinnum í mán. 3 15,8% 21 12,1% 11 10,7% 5 10,2% 1 4,2% 27 8,7 % 68 10,0% Nokkrum sinnum í mánuði 28 7,2% 49 12,5% 77 9,8% Sjaldan 2 10,5% 19 11,0% 10 9,7% 4 8,2% 3 12,5% 36 11,6% 74 10,9% Sjaldan 47 12,0% 34 8,7% 81 10,3% Aldrei 19 11,0% 7 6,8% 3 6,1% 2 8,3% 24 7,7% 55 8,1% Aldrei 34 8,7% 25 6,4% 59 7,5% Fjöldi Samtals 19 2,8% 173 25,5% 103 15,2% 49 7,2% 24 3,5% 311 45,8% 679 100,0% Fjöldi Samtals 391 49,9% 393 50,1% 784 100,0% Hve oft lest þú DV? Mánaðartekjur heimilisins: Uversu oft lest þú DV? llndir 10.00« 10-19.999 20—29.999 30-49.999 50-69.999 70.000 SamUlfl Karlar Konur Samtalfl Daglega 9 47,4% 68 39,3% 50 48,5% 25 51,0% n 45,8% 131 42,1% 294 43,3% Daglega 184 47,1% 152 38,7% 336 42,9% Nokkrum sinnum í viku 5 26,3% 29 16,8% 22 21,4% 5 10,2% 7 29,2% 63 20,3% 131 19,3% Nokkrum sinnum í viku 76 19,4% 84 21,4% 160 20,4% Nokkrum sinnum í mán. 2 10,5% • 35 20,2% 10 9,7% 10 20,4% 2 8,3% 44 14,1% 103 15,2% Nokkrum sinnum í mánuði 56 14,3% 65 16,5% 121 15,4% Sjaldan 2 10,5% 27 15,6% 13 12,6% 8 16,3% 2 8,3% 34 10,9% 86 12,7% Sjaldan 42 10,7% 54 13,7% 96 12,2% Aldrei 1 5,3% 14 8,1% 8 7,8% 1 2,0% 2 8,3% 39 12,5% 65 9,6% Aldrei 33 8,4% 38 9,7% 71 9,1% Fjöldi Samtals 19 2,8% 173 25,5% 103 15,2% 49 7,2% 24 3,5% 311 45,8% 679 100,0% Fjöldi Samtals 391 49,9% 393 50,1% 734 100,0% Hve oft lest þú Þjóðviljann? Mánaðartekjur heimilisins: Hversu oft lest þú NT? Undir 10.000 10—19.999 20—29.999 30-49.999 50—69.999 70.000 SamUlfl Karlar Konur Samtals Daglega í 5,3% 15 8,7% 18 17,5% 6 12,2% í 4,2% 39 12,5% 80 11,8% Daglega 70 17,9% 54 13,8% 124 15,9% Nokkrum sinnum í viku 2 10,5% 11 6,4% 4 3,9% 2 4,1% 3 12,5% 15 4,8% 37 5,4% Nokkrum sinnum í viku 47 12,0% 35 9,0% 89 10,5% Nokkrum sinnum ( mán. 18 10,4% 16 15,5% 3 6,1% 1 4,2% 30 9,6% 68 10,0% Nokkrum sinnum í mánuði 54 13,8% 63 16,1% 117 15,0% Sjaldan 5 26,3% 41 23,7% 21 20,4% 8 16,3% 6 25,0% 69 22,2% 150 22,1% Sjaldan 102 26,1% 117 29,9% 219 28,0% Aldrei 11 57,9% 88 50,9% 44 42,7% 30 61,2% 13 54,2% 158 50,8% 344 50,7% Aldrei 118 30,2% 122 31,2% 240 30,7% Fjöldi Samtals 19 2,8% 173 25,5% 103 15,2% 49 7,2% 24 3,5% 311 45,8% 679 100,0% Fjöldi Samtals 391 50,0% 391 50,0% 782 100,0% Hve oft lest þú NT? Mánaðartekjur heimilisins: Hversu oft lest þú Þjóðviljann? Undir 10.000 10—19.999 20—29.999 30—49.999 50—69.999 70.000 SarnUls Karlar Konur Samtals Daglega 2 10,5% 26 15,1% 23 22,3% 4 8,2% 3 12,5% 53 17,0% ín 16,4% Daglega 52 13,3% 45 11,5% 97 12,4% Nokkrum sinnum í viku 2 10,5% 22 12,8% 6 5,8% 3 6,1% 4 16,7% 33 10,6% 70 10,3% Nokkrum sinnum í viku 22 5,6% 20 5,1% 42 5,4% Nokkrum sinnum í mán. 2 10,5% 24 14,0% 19 18,4% 13 26,5% 2 8,3% 37 11,9% 97 14,3% Nokkrum sinnum í mánuði 40 10,2% 37 9,4% 77 9,8% Sjaldan 9 47,4% 52 30,2% 26 25,2% 17 34,7% 6 25,0% 79 25,4% 189 27,9% Sjaldan 94 24,0% 80 20,4% 174 22,2% Aldrei 4 21,1% 48 27,9% 29 28,2% 12 24,5% 9 37,5% 109 35,0% 211 31,1% Aldrei 183 46,8% 211 53,7% 394 50,3% Fjöldi Samtals 19 2,8% 172 25,4% 103 15,2% 49 7,2% 24 3,5% 311 45,9% 678 100,0% Fjöldi Samtals 391 49,9% 393 50,1% 784 100,0% Hve oft lest þú Alþýðublaðið? Mánaðartekjur heimilisins: Hversu oft lest þú Alþýðublaðið? Undir 10.000 10—19.999 20- 29.999 30-49.999 50—69.999 70.000 SarnUl* Karlar Konur Samtals Daglega 5 2,9% 4 3,9% 3 6,1% 1 4,2% 12 3,9% 25 3,7% Daglega 17 4,3% n 2,8% 28 3,6% Nokkrum sinnum í viku í 5,3% 3 1,7% 2 1,9% 1 2,0% 2 8,3% 6 1,9% 15 2,2% Nokkrum sinnum í viku 8 2,0% 8 2,0% 16 2,0% Nokkrum sinnum í mán. 1 5,3% 9 5,2% 4 3,9% 2 4,1% 12 3,9% 28 4,1% Nokkrum sinnum í mánuði 18 4,6% 14 3,6% 32 4,1% Sjaldan 7 36,8% 36 20,8% 29 28,2% 10 20,4% 5 20,8% 58 18,6% 145 21,4% Sjaldan 89 22,8% 82 20,9% 171 21,8% Aldrei 10 52,8% 120 69,4% 64 62,1% 33 67,3% 16 66,7% 223 71,7% 466 68,6% Aldrei 259 66,2% 277 70,7% 536 68,5% Fjöldi Samtals 19 2,8% 173 25,5% 103 15,2% 49 7,2% 24 3,5% 311 45,8% 679 100,0% Fjöldi Samtals 391 49,9% 392 50,1% 783 100,0%

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.