Morgunblaðið - 01.05.1985, Side 8
8;í
MORGUNBLADID, MIDVIKUDAGUR 1. MAl 1985
í DAG er miövikudagur 1.
mat, verkalýösdagurinn,
121. dagur ársins 1985.
Valborgarmessa —
tveggjapostulamessa. Ár-
degisfióö í Reykjavík kl.
3.24 og síðdegisflóö kl.
16.00. Sólarupprás í Rvík
kl. 5.00 og sólarlag kl.
21.52. Sólin er í hádegis-
staö í Rvík kl. 13.25 og
tungliö í suöri kl. 22.58. (Al-
manak Háskólans.)
Því aö þér eruö dánir og
líf yöar föigiö meö Kristi
í Guöi. (Kól. 3, 3—4.)
KROSSGÁTA
1 2 3 4
■ ■
6 7 8
9
11 W-
13 14
iiH15 16 WM
17
LÁRÉTT: — I harmurinn, 5 sérhljóA-
ar, 6 hölvar, 9 elaka, 10 rómversk
tala, 11 frumefni, 12 hófdýr, 13 jaróa,
15 slæm, 17 rekkjunni.
LÓÐRÉTT — 1 gengur hcgt og
viróulega, 2 goó, 3 kjaftur, 4 boróar, 7
flanar, 8 bors, 12 styrki, 14 gufu, 18
samhljóðar.
LAUSN SfÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: — 1 stór, 5 lóós, 6 angi, 7
ha, 8 firra, 11 ið, 12 afi, 14 nagg, 16
um(inn.
LOÐRÉTT: — 1 starfinu, 2 ólgar, 3
rói, 4 æska, 7 haf, 9 ióan, 10 ragi, 13
lin, 15 gg.
FRÉTTIR
NÆTURFROST mældist mest í
fvrrinótt tvö stig uppi í Hvera-
völlum, austur á Hellu og vestur
í Haukatungu. í spárinngangi
sagói Veðurstofan í gærmorgun
að svalt yrði í veðri. Hér í
Reykjavík hefði hitinn farið
niður í eitt stig í fyrrinótt og
vætti þá stéttar. Úrkoman varð
mest um nóttina norður á
Blönduósi og var II millim.
Þessa sömu nótt í fyrra var eins
stigs hiti hér í bænum. Þá hafði
snjóað í Esjuna og svo var
reyndar einnig í fyrrinótt.
HÁSKÓLABÓKASAFNIÐ. í
nýju Lögbirtingablaði er aug-
lýst laus staða bókavarðar.
Það er menntamálaráðuneytið
sem augl. stöðuna með um-
sóknarfresti til 10. maí næst-
komandi.
KVENFÉL. Bylgjan heldur
fund fimmtudaginn 2. maí kl.
20.30 í Borgartúni 18 og verður
þar m.a. spilað bingó.
HALLGRÍMSKIRKJA. SUrf
aldraðra. Fyrirhuguð ferð f
Bláfjöll og Skíðaskálann í
Hveradölum verður farin hinn
3. maí nk. Lagt veður af stað
frá kirkjunni kl. 12.45. Nánari
uppl. um ferðina eru veittar í
síma 10745 eða 39965. Opið hús
sem ráðgert var 9. maí nk. fell-
ur niður. Safnaðarsystir.
NORRÆNI heilunarskólinn,
sem settur var á laggirnar í
vetur og fjallar m.a. um lífs-
formið efnir til almenns kynn-
ingarfundar á verkefnum skól-
ans í félagsheimili Vals að
Hlíðarenda nk. föstudag, 3.
maí, kl. 20. Frú Jutta Eiriksson,
Hlíðarhvammi 12, Kópavogi,
sem veitir skólanum forstöðu
og nemendur skólans munu
segja frá skólanum og náms-
efni.
KVENFÉL. Hrönn efnir til
fundar og spilakvölds fyrir fé-
lagsmenn og gesti þeirra
fimmtudagskvöldið 2. maf kl.
20.30.
ÁSPRESTAKALL. Árlegur
kirkjudagur og kaffisala verð-
ur nk. sunnudag, 5. maí, f safn-
aðarheimili kirkjunnar við
Vesturbrún kl. 15.
LANGHOLTSPRESTAKALL Á
sunnudaginn kemur, 5. maí,
verður „Fjáröflunarkaffi“ í
safnaðarheimili Langholts-
kirkju til eflingar Minningar-
sjóði Ingibjargar Þórðardóttur
og hefst kaffisalan kl. 15 að
lokinni messu.
FÉLAGSSTARF aldraðra i
Kópavogi. Fimmtudaginn 2.
„Þessi bifreiða-
kaleikur verði
Já, beiskur ertu, Drottinn minn!
maí kl. 20. verður spilað bingó
í félagsheimilinu.
VÉLPRJÓNASAMBAND fs-
lands heldur vorfund sinn á
Hótel Bsju nk. laugardag 4.
maf og hefst hann kl. 14. Aðil-
ar að sambandinu eru um 300
einstaklingar um land allt.
Formaður sambandsins er
Ingibjörg Jónsdóttir, Suðurhól-
um 2 hér í Rvfk.
AKRABORG siglir nú daglega
fjórar ferðir á dag rúmhelga
daga og fimm ferðir á sunnu-
dögum. Skipið siglir sem hér
segir:
Frá Ak.: Frá Rvík.:
Kl. 08.30 Kl. 10.00
Kl. 11.30 Kl. 13.00
Kl. 14.30 Kl. 16.00
Kl. 17.30 Kl. 19.00
Kvöldferð sunnudagskvöldum
kl. 20.30 frá Akranesi og kl.
22.00 frá Reykjavík.
HEIMILISDÝR
HEIMILISKÖTTUR frá heim-
ili við Bólstaðarhlíð hér í Rvík
týndist fyrir nokkru. Hann er
dökkur. Hvítur blettur nær frá
hálsi framá trýnið og á trýni
dökkur blettur. Kisi er sagður
gegna heitinu Gosi. Sfminn á
heimilinu er 27442.
FRÁ HÖFNINNI
í FYRRADAG kom Ljósafoss til
Reykjavíkurhafnar af strönd-
inni. í fyrrinótt hafði Lagar-
foss lagt af stað til útlanda. í
gær kom Askja úr strandferð
og Gl. Jökulfell kom af strönd-
inni og það mun eiga að fara
aftur í dag. Skaftá kom að utan
í gær og hið nýja skip skipa-
deildar SÍS, Jökulfell, kom f
fyrsta skipti til Reykjavíkur-
hafnar sfðdegis f gær. í gær
var Álafoss væntanlegur að
utan. Hofsá átti að leggja af
stað til útlanda i gærkvöldi og
þá átti togarinn Snorri Sturlu-
son að fara aftur til veiða. 1
dag, miðvikudag, er Suðurland
væntanlegt að utan svo og Dís-
arfell. Danska eftirlitsskipið
Fylla, sem kom fyrir nokkru
vegna bilunar, fór aftur út í
gær að viðgerð lokinni.
Kvöld-, notur- og holgldjgaÞjðnusta apótekanna f
Reykfavik dagana 26. april tll 2. mai að báöum dögum
meötðldum er í HoH* Apóteki. Auk pess er Laugavegs
Apótsk opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema
sunnudag.
Lasknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum,
en haagt er aó ná sambandl vló lækni á OóngudsUd
Landspitatans alla vlrka daga kl. 20—21 og á laugardög-
um frá kl. 14—16 sími 29000.
Borgarspftalinn: Vakt frá kl. 08—17 alla virka daga fyrir
fólk sem ekki hefur helmiiislækni eöa nær ekki til hans
(simi 81200). En slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir
slösuóum og skyndiveikum allan sólarhringinn (simi
81200). Ettir kl. 17 virka daga tll klukkan 8 aö morgni og
frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. A mánu-
dögum er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um
Mabúðir og læknapjónustu eru gefnar í simsvara 18888.
Onæmisaögeröir fyrir tulloröna gegn mænusótt fara fram
i Heilsuvsrndarstöó Rsykjavfkur á þriðjudögum kl.
16.30—17.30. Fóik hafi meö sér ónæmlsskírteini.
Nsyðarvakt Tannlæknafól. fslands í Heilsuverndarstöö-
inni viö Barónsstig er opin laugard. og sunnud. kl. 10—11.
Akursyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt i simsvörum
apótekanna 22444 eöa 23718.
Qaröabær Heilsugæslan Garöaflöt simi 45066. Neyöar-
vakt læknis kl. 17 til 8 næsta morgun og um helgar siml
51100. Apótek Garöabæjar opiö mánudaga—fðstudaga
kl. 9—19. Laugardaga kl. 11—14.
Halnartjöróun Apótek bæjarins opin mánudaga—föstu-
daga kl. 9—19. Laugardaga kl. 10—14. Opin til skiptls
sunnudaga kl. 11—15. Símsvart 51600. Neyöarvakt
lækna: Hafnarfjðröur, Garöabær og Alftanes sími 51100.
Ksftavfk: Apótekiö er oplö kl. 9—19 mánudag til föstu-
dag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl.
10—12. Simsvari Heilsugæsiustöövarinnar, 3360, gefur
uppl. um vakthafandi lækni eftlr kl. 17.
Ssltoss: Sslfoss Apótsk er opiö til kl. 18.30. Opiö er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um
læknavakt fást í simsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranas: Uppl. um vakthafandi lækni eru í simsvara 2358
eftir kl. 20 á kvöldin — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi
laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er
opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardðgum kl. 10—13 og
sunnudaga kl. 13—14.
Kvsnnaathvsrf: Opiö allan sólarhringlnn, simi 21205.
Húsaskjól og aóstoö viö konur sem betttar hafa verló
ofbeldi í heimahúsum eöa orðiö fyrlr nauögun. Skrlfstofan
Hallveigarstööum: Opin virka daga kl. 10—12, simi
23720. Póstgírónúmer samtakanna 44442-1.
Kvsnnaráógjöfin Kvannahúsinu vlö Hallærisplaniö: Opin
priöjudagskvöldum kl. 20—22, sími 21500.
MS-Mlagió, SkógarbMö 8. Opiö priöjud. kl. 15—17. Sími
621414. Læknlsráögjöf fyrsta þrlöjudag hvers mánaöar.
SÁA Samtðk áhugafólks um áfengisvandamáliö, Siöu-
múla 3—5, simi 82399 kl. 9—17. Sáiuhjálp í viölögum
81515 (sánsvari) Kynningarfundir i Siöumúla 3—5
fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 81815/84443.
Skrifslota AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar-
kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, simi 19282.
AA-samtökin. Eigir þú viö áfenglsvandamál aö striöa, þá
er siml samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega.
Sálfræöistööin: Ráögjðf i sálfræöilegum efnum. Simi
687075.
Stuttbylgjusendingar útvarpsins tll útlanda daglega á
13797 KHZ eöa 21,74 M.: Hádegisfréttlr kl. 12.15—12.45
til Noröurlanda, 12.45—13.15 endurt. i stefnunet til Bret-
lands og V-Evrópu, 13. f5—13.45 ( stefnunet til austur-
hluta Kanada og USA Daglega i 9859 KHZ eöa 20,43 M.:
Kvöldtréttlr kl. 18.55—1935 til Noröurlanda, 19.35—
20.10 endurl. i stefnunet til Bretlands og V-Evrópu,
20.10—20.45 til austurhluta Kanada og USA og kl. 22.30
til kl. 23.05 endurleknar kvöidfréttir til austurhluta Kan-
ada og U.S.A. Allir tímar eru isi timar sem eru sama og
GTMT eöa UTC.
SJÚKRAHÚS
Heimsóknartímar: Lsndspitslinn: alla daga kl. 15 til 16 og
kl. 19 til kl. 20.00 KvennadsHdin: Kl. 19.30-20. Sssng-
urfcvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heim-
sóknartími fyrtr feöur kl. 19.30—20.30. Barnaspttali
Hringsins: Kl. 13—19 alla daga Öldrunarlækningsdeild
Lendspitalans Hétúnl 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomu-
lagl. — Landakotsspitsli: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl.
19 tll kl. 19.30. — Borgarspftalinn f Fossvogi: Mánudaga
til fðstudaga kl. 18.30 tll kl. 19.30 og eftlr samkomulagi. A
laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúóin
Alla daga kl. 14 til ki. 17. — Hvitabandið, hjúkrunardeild:
Heimsóknartfmi frjáis alla daga. QrsnsésdaHd: Mánu-
daga tll föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnu-
daga kl. 14-19.30. — HaUsuvarndarstðóin: Kl. 14 til kl.
19. — Fæóingartisimíli Rsykjavlkur. Alla daga kl. 15.30
til kl. 16.30. - Klappsspltali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16
og kl. 18.30 til kl. 19.30. — FlókadsHd: Alla daga kl. 15.30
tll kl. 17. — Kópavogshælió: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17
á helgidögum. — VHilsstaöaspitali: Heimsóknartími dag-
lega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jóssfsspitali
Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19-19.30. Sunnuhlfó
hjúkrunarholmUi i Kópavogi: Heimsóknartimi kl. 14—20
og eflir samkomulagi. Sjúkrahús Ksflavikurtasknis-
hérsós og heilsugæzlustöövar Suöurnesja. Símlnn er
92-4000. Simaþtónusta er allan sólarhringinn
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bllana á veitukerfi vatn* og hits-
veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 08. Saml s imi á helgidög-
um. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230.
SÖFN
Landsbókasafn islands: Satnahúsinu vlö Hverfisgötu:
Aóallestrarsalur oplnn mánudaga — töstudaga kl. 9—19,
laugardaga kl. 9—12. Útlánssalur (vegna heimlána)
mánudaga — föstudaga kl. 13—16.
Háskðlabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla Islands. Opiö
mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Uppiýslngar um
opnunarlíma útlbúa i aöalsafni, simi 25088.
Þjóóminjasafnió: Opiö alla daga vtkunnar kl.
13.30— 16.00.
Stofnun Ama Magnússonar Handritasýnlng opin þriöju-
daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—16.
Listasafn Ulands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, flmmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30—16.
Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aóaisafn — Útlánsdeild,
ÞlnghoHsstræti 29a, simi 27155 opiö mánudaga — töstu-
daga kl. 9—21. Frá sept.—aprá er einnlg oplö á laugard.
kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára bðrn á þrlöjud. kl.
10.30— 11.30. Aóalsafn — leslrarsalur.Þingholtsstrætl
27, simi 27029. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 13—19.
Sept,—aprfl er einnig opiö á laugard. kl. 13—19. Lokaö
frá júní—ágúst. Sérútlán — Þlngholtsstræti 29a, sími
27155. Bækur lánaóar sklpum og stofnunum.
Sólheimasafn — Sólheimum 27, simi 36814. Opiö mánu-
daga — föstudaga kl. 9—21. Sept,—april er einnig opiö
á laugard. kl. 13—16. Sðgustund fyrir 3ja—8 ára börn á
mlövtkudðgum kl. 11—12. Lokaö frá 16. júli—6. ágét.
Bókbt heim — Sólheimum 27, siml 83780. Heimsend-
ingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldraöa. Símatími mánu-
daga og fimmludaga kl. 10—12. HofsveMasafn — Hofs-
vallagötu 16. simi 27640. Opló mánudaga — föstudaga
kl. 16—19. Lokaö í frá 2. júli—6. ágúst. Bústaóasafn —
Bústaöaklrkju, simi 36270. Opiö mánudaga — föstudaga
kl. 9—21. Sept.—apríl er einnig opiö á laugard. kl.
13—16. Sðgustund fyrir 3ja—6 ára börn á mtövlkudðg-
um kl. 10—11.
Blindrabókasafn fslands, Hamrahlfö 17: Virka daga kl.
10—16, simi 86922.
Norræna húsió: Bókasafnió: 13—19, sunnud. 14—17. —
Sýnlngarsalir: 14—19/22.
Arbæjarsafn: Aöeins opió samkvæmt umtall. Uppl i sima
84412 kl. 9—10 virka daga.
Aagrimssafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga.
þrlöjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30—16.
Hðggmyndasafn Asmundar Sveinssonar vlö Sigtún er
opiö þriöjudaga, flmmtudaga og laugardaga kl. 2—4.
Ustasatn Einars Jónssonar Opiö laugardaga og sunnu-
daga kl. 13.30—16.00. Höggmyndagaröurinn opinn sömu
dagakl. 11—17.
Hús Jóns Sigurössonar ( Kaupmannahðfn er opið miö-
vikudaga til fðstudaga frá kl. 17 tll 22. laugardaga og
sunnudaga kl. 16—22.
Kjarvaisstaóir Oplð alla daga vikunnar kl. 14—22.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö mán,—föst.
kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sðgustundir fyrlr bðm
3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Símlnn er 41577.
Néttúrufræóistota Kópavogs: Opin á miövikudögum og
laugardögum kl. 13.30—16.
ORÐ DAGSINS Reykjavfk simi 10000.
Akureyrl siml 96-21840. Siglufjðröur 06-71777.
SUNDSTADIR
Laugardatstaugin: Opin mánudaga — föstudaga kl.
7.20— 19.30. Laugardaga oplð kl. 7.20—17.30. Sunnu-
daga kl. 8—13.30. Uppl. um gufubööin. simi 34039.
Sundlaugar Fb. Brsióholti: Opln mánudaga — föstudaga
kl. 07.20—20.30 og laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnu-
daga kl. 08.00—13.30. Sími 75547.
Sundhðtlin: Opln mánudaga — föstudaga kl.
7.20— 13.00 og kl. 16.20—19.30. Laugardaga kl.
7.20— 17.30 og sunnudaga kl. 8.00—13.30.
Vasturbæjarlaugln: Opin mánudaga—fðsludaga kl. 7.20
til kl. 19.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl.
8.00—13.30.
Gufubaöiö í Vesturbæjartauglnni: Opnunartíma sklpt mllll
kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004.
Varmértaug i MosfsHssvsit: Opln mánudaga — föstu-
daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl.
10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30.
Sundhðll Keftavlkur er opln mánudagn — fimmtudaga:
7—9, 12—21. Fðstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar-
daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatimar
þriöjudaga og fimmtudaga 19.30—21.
Sundlaug Kópevogs: Opin mánudaga—föstudaga kl.
7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu-
daga kl. 8—12. Kvennatímar eru þriöjudaga og mlövlku-
daga kl. 20—21. Simlnn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjaröar er opln mánudaga — föstudaga
kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl.
9—11.30.
Sundtaug Akureyrar er opln mánudaga — föstudaga kl.
7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16.
Sunnudögum 8—11. Simi 23260.
Sundlaug Seltjamarness: Opln mánudaga—fðstudaga
kl. 7.10—20.30. Laugardaga kl. 7.10—17.30. Sunnudaga
kl. 8-17.30.