Morgunblaðið - 01.05.1985, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 01.05.1985, Qupperneq 8
8;í MORGUNBLADID, MIDVIKUDAGUR 1. MAl 1985 í DAG er miövikudagur 1. mat, verkalýösdagurinn, 121. dagur ársins 1985. Valborgarmessa — tveggjapostulamessa. Ár- degisfióö í Reykjavík kl. 3.24 og síðdegisflóö kl. 16.00. Sólarupprás í Rvík kl. 5.00 og sólarlag kl. 21.52. Sólin er í hádegis- staö í Rvík kl. 13.25 og tungliö í suöri kl. 22.58. (Al- manak Háskólans.) Því aö þér eruö dánir og líf yöar föigiö meö Kristi í Guöi. (Kól. 3, 3—4.) KROSSGÁTA 1 2 3 4 ■ ■ 6 7 8 9 11 W- 13 14 iiH15 16 WM 17 LÁRÉTT: — I harmurinn, 5 sérhljóA- ar, 6 hölvar, 9 elaka, 10 rómversk tala, 11 frumefni, 12 hófdýr, 13 jaróa, 15 slæm, 17 rekkjunni. LÓÐRÉTT — 1 gengur hcgt og viróulega, 2 goó, 3 kjaftur, 4 boróar, 7 flanar, 8 bors, 12 styrki, 14 gufu, 18 samhljóðar. LAUSN SfÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 stór, 5 lóós, 6 angi, 7 ha, 8 firra, 11 ið, 12 afi, 14 nagg, 16 um(inn. LOÐRÉTT: — 1 starfinu, 2 ólgar, 3 rói, 4 æska, 7 haf, 9 ióan, 10 ragi, 13 lin, 15 gg. FRÉTTIR NÆTURFROST mældist mest í fvrrinótt tvö stig uppi í Hvera- völlum, austur á Hellu og vestur í Haukatungu. í spárinngangi sagói Veðurstofan í gærmorgun að svalt yrði í veðri. Hér í Reykjavík hefði hitinn farið niður í eitt stig í fyrrinótt og vætti þá stéttar. Úrkoman varð mest um nóttina norður á Blönduósi og var II millim. Þessa sömu nótt í fyrra var eins stigs hiti hér í bænum. Þá hafði snjóað í Esjuna og svo var reyndar einnig í fyrrinótt. HÁSKÓLABÓKASAFNIÐ. í nýju Lögbirtingablaði er aug- lýst laus staða bókavarðar. Það er menntamálaráðuneytið sem augl. stöðuna með um- sóknarfresti til 10. maí næst- komandi. KVENFÉL. Bylgjan heldur fund fimmtudaginn 2. maí kl. 20.30 í Borgartúni 18 og verður þar m.a. spilað bingó. HALLGRÍMSKIRKJA. SUrf aldraðra. Fyrirhuguð ferð f Bláfjöll og Skíðaskálann í Hveradölum verður farin hinn 3. maí nk. Lagt veður af stað frá kirkjunni kl. 12.45. Nánari uppl. um ferðina eru veittar í síma 10745 eða 39965. Opið hús sem ráðgert var 9. maí nk. fell- ur niður. Safnaðarsystir. NORRÆNI heilunarskólinn, sem settur var á laggirnar í vetur og fjallar m.a. um lífs- formið efnir til almenns kynn- ingarfundar á verkefnum skól- ans í félagsheimili Vals að Hlíðarenda nk. föstudag, 3. maí, kl. 20. Frú Jutta Eiriksson, Hlíðarhvammi 12, Kópavogi, sem veitir skólanum forstöðu og nemendur skólans munu segja frá skólanum og náms- efni. KVENFÉL. Hrönn efnir til fundar og spilakvölds fyrir fé- lagsmenn og gesti þeirra fimmtudagskvöldið 2. maf kl. 20.30. ÁSPRESTAKALL. Árlegur kirkjudagur og kaffisala verð- ur nk. sunnudag, 5. maí, f safn- aðarheimili kirkjunnar við Vesturbrún kl. 15. LANGHOLTSPRESTAKALL Á sunnudaginn kemur, 5. maí, verður „Fjáröflunarkaffi“ í safnaðarheimili Langholts- kirkju til eflingar Minningar- sjóði Ingibjargar Þórðardóttur og hefst kaffisalan kl. 15 að lokinni messu. FÉLAGSSTARF aldraðra i Kópavogi. Fimmtudaginn 2. „Þessi bifreiða- kaleikur verði Já, beiskur ertu, Drottinn minn! maí kl. 20. verður spilað bingó í félagsheimilinu. VÉLPRJÓNASAMBAND fs- lands heldur vorfund sinn á Hótel Bsju nk. laugardag 4. maf og hefst hann kl. 14. Aðil- ar að sambandinu eru um 300 einstaklingar um land allt. Formaður sambandsins er Ingibjörg Jónsdóttir, Suðurhól- um 2 hér í Rvfk. AKRABORG siglir nú daglega fjórar ferðir á dag rúmhelga daga og fimm ferðir á sunnu- dögum. Skipið siglir sem hér segir: Frá Ak.: Frá Rvík.: Kl. 08.30 Kl. 10.00 Kl. 11.30 Kl. 13.00 Kl. 14.30 Kl. 16.00 Kl. 17.30 Kl. 19.00 Kvöldferð sunnudagskvöldum kl. 20.30 frá Akranesi og kl. 22.00 frá Reykjavík. HEIMILISDÝR HEIMILISKÖTTUR frá heim- ili við Bólstaðarhlíð hér í Rvík týndist fyrir nokkru. Hann er dökkur. Hvítur blettur nær frá hálsi framá trýnið og á trýni dökkur blettur. Kisi er sagður gegna heitinu Gosi. Sfminn á heimilinu er 27442. FRÁ HÖFNINNI í FYRRADAG kom Ljósafoss til Reykjavíkurhafnar af strönd- inni. í fyrrinótt hafði Lagar- foss lagt af stað til útlanda. í gær kom Askja úr strandferð og Gl. Jökulfell kom af strönd- inni og það mun eiga að fara aftur í dag. Skaftá kom að utan í gær og hið nýja skip skipa- deildar SÍS, Jökulfell, kom f fyrsta skipti til Reykjavíkur- hafnar sfðdegis f gær. í gær var Álafoss væntanlegur að utan. Hofsá átti að leggja af stað til útlanda i gærkvöldi og þá átti togarinn Snorri Sturlu- son að fara aftur til veiða. 1 dag, miðvikudag, er Suðurland væntanlegt að utan svo og Dís- arfell. Danska eftirlitsskipið Fylla, sem kom fyrir nokkru vegna bilunar, fór aftur út í gær að viðgerð lokinni. Kvöld-, notur- og holgldjgaÞjðnusta apótekanna f Reykfavik dagana 26. april tll 2. mai að báöum dögum meötðldum er í HoH* Apóteki. Auk pess er Laugavegs Apótsk opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Lasknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en haagt er aó ná sambandl vló lækni á OóngudsUd Landspitatans alla vlrka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 sími 29000. Borgarspftalinn: Vakt frá kl. 08—17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur helmiiislækni eöa nær ekki til hans (simi 81200). En slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuóum og skyndiveikum allan sólarhringinn (simi 81200). Ettir kl. 17 virka daga tll klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. A mánu- dögum er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um Mabúðir og læknapjónustu eru gefnar í simsvara 18888. Onæmisaögeröir fyrir tulloröna gegn mænusótt fara fram i Heilsuvsrndarstöó Rsykjavfkur á þriðjudögum kl. 16.30—17.30. Fóik hafi meö sér ónæmlsskírteini. Nsyðarvakt Tannlæknafól. fslands í Heilsuverndarstöö- inni viö Barónsstig er opin laugard. og sunnud. kl. 10—11. Akursyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt i simsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Qaröabær Heilsugæslan Garöaflöt simi 45066. Neyöar- vakt læknis kl. 17 til 8 næsta morgun og um helgar siml 51100. Apótek Garöabæjar opiö mánudaga—fðstudaga kl. 9—19. Laugardaga kl. 11—14. Halnartjöróun Apótek bæjarins opin mánudaga—föstu- daga kl. 9—19. Laugardaga kl. 10—14. Opin til skiptls sunnudaga kl. 11—15. Símsvart 51600. Neyöarvakt lækna: Hafnarfjðröur, Garöabær og Alftanes sími 51100. Ksftavfk: Apótekiö er oplö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10—12. Simsvari Heilsugæsiustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftlr kl. 17. Ssltoss: Sslfoss Apótsk er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í simsvara 1300 eftir kl. 17. Akranas: Uppl. um vakthafandi lækni eru í simsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardðgum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvsnnaathvsrf: Opiö allan sólarhringlnn, simi 21205. Húsaskjól og aóstoö viö konur sem betttar hafa verló ofbeldi í heimahúsum eöa orðiö fyrlr nauögun. Skrlfstofan Hallveigarstööum: Opin virka daga kl. 10—12, simi 23720. Póstgírónúmer samtakanna 44442-1. Kvsnnaráógjöfin Kvannahúsinu vlö Hallærisplaniö: Opin priöjudagskvöldum kl. 20—22, sími 21500. MS-Mlagió, SkógarbMö 8. Opiö priöjud. kl. 15—17. Sími 621414. Læknlsráögjöf fyrsta þrlöjudag hvers mánaöar. SÁA Samtðk áhugafólks um áfengisvandamáliö, Siöu- múla 3—5, simi 82399 kl. 9—17. Sáiuhjálp í viölögum 81515 (sánsvari) Kynningarfundir i Siöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 81815/84443. Skrifslota AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, simi 19282. AA-samtökin. Eigir þú viö áfenglsvandamál aö striöa, þá er siml samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega. Sálfræöistööin: Ráögjðf i sálfræöilegum efnum. Simi 687075. Stuttbylgjusendingar útvarpsins tll útlanda daglega á 13797 KHZ eöa 21,74 M.: Hádegisfréttlr kl. 12.15—12.45 til Noröurlanda, 12.45—13.15 endurt. i stefnunet til Bret- lands og V-Evrópu, 13. f5—13.45 ( stefnunet til austur- hluta Kanada og USA Daglega i 9859 KHZ eöa 20,43 M.: Kvöldtréttlr kl. 18.55—1935 til Noröurlanda, 19.35— 20.10 endurl. i stefnunet til Bretlands og V-Evrópu, 20.10—20.45 til austurhluta Kanada og USA og kl. 22.30 til kl. 23.05 endurleknar kvöidfréttir til austurhluta Kan- ada og U.S.A. Allir tímar eru isi timar sem eru sama og GTMT eöa UTC. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar: Lsndspitslinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00 KvennadsHdin: Kl. 19.30-20. Sssng- urfcvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heim- sóknartími fyrtr feöur kl. 19.30—20.30. Barnaspttali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga Öldrunarlækningsdeild Lendspitalans Hétúnl 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomu- lagl. — Landakotsspitsli: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 tll kl. 19.30. — Borgarspftalinn f Fossvogi: Mánudaga til fðstudaga kl. 18.30 tll kl. 19.30 og eftlr samkomulagi. A laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúóin Alla daga kl. 14 til ki. 17. — Hvitabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartfmi frjáis alla daga. QrsnsésdaHd: Mánu- daga tll föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnu- daga kl. 14-19.30. — HaUsuvarndarstðóin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæóingartisimíli Rsykjavlkur. Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Klappsspltali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — FlókadsHd: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 17. — Kópavogshælió: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — VHilsstaöaspitali: Heimsóknartími dag- lega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jóssfsspitali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19-19.30. Sunnuhlfó hjúkrunarholmUi i Kópavogi: Heimsóknartimi kl. 14—20 og eflir samkomulagi. Sjúkrahús Ksflavikurtasknis- hérsós og heilsugæzlustöövar Suöurnesja. Símlnn er 92-4000. Simaþtónusta er allan sólarhringinn BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bllana á veitukerfi vatn* og hits- veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 08. Saml s imi á helgidög- um. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn islands: Satnahúsinu vlö Hverfisgötu: Aóallestrarsalur oplnn mánudaga — töstudaga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—12. Útlánssalur (vegna heimlána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Háskðlabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla Islands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Uppiýslngar um opnunarlíma útlbúa i aöalsafni, simi 25088. Þjóóminjasafnió: Opiö alla daga vtkunnar kl. 13.30— 16.00. Stofnun Ama Magnússonar Handritasýnlng opin þriöju- daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—16. Listasafn Ulands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, flmmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aóaisafn — Útlánsdeild, ÞlnghoHsstræti 29a, simi 27155 opiö mánudaga — töstu- daga kl. 9—21. Frá sept.—aprá er einnlg oplö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára bðrn á þrlöjud. kl. 10.30— 11.30. Aóalsafn — leslrarsalur.Þingholtsstrætl 27, simi 27029. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 13—19. Sept,—aprfl er einnig opiö á laugard. kl. 13—19. Lokaö frá júní—ágúst. Sérútlán — Þlngholtsstræti 29a, sími 27155. Bækur lánaóar sklpum og stofnunum. Sólheimasafn — Sólheimum 27, simi 36814. Opiö mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept,—april er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sðgustund fyrir 3ja—8 ára börn á mlövtkudðgum kl. 11—12. Lokaö frá 16. júli—6. ágét. Bókbt heim — Sólheimum 27, siml 83780. Heimsend- ingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldraöa. Símatími mánu- daga og fimmludaga kl. 10—12. HofsveMasafn — Hofs- vallagötu 16. simi 27640. Opló mánudaga — föstudaga kl. 16—19. Lokaö í frá 2. júli—6. ágúst. Bústaóasafn — Bústaöaklrkju, simi 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Sept.—apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sðgustund fyrir 3ja—6 ára börn á mtövlkudðg- um kl. 10—11. Blindrabókasafn fslands, Hamrahlfö 17: Virka daga kl. 10—16, simi 86922. Norræna húsió: Bókasafnió: 13—19, sunnud. 14—17. — Sýnlngarsalir: 14—19/22. Arbæjarsafn: Aöeins opió samkvæmt umtall. Uppl i sima 84412 kl. 9—10 virka daga. Aagrimssafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga. þrlöjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30—16. Hðggmyndasafn Asmundar Sveinssonar vlö Sigtún er opiö þriöjudaga, flmmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Ustasatn Einars Jónssonar Opiö laugardaga og sunnu- daga kl. 13.30—16.00. Höggmyndagaröurinn opinn sömu dagakl. 11—17. Hús Jóns Sigurössonar ( Kaupmannahðfn er opið miö- vikudaga til fðstudaga frá kl. 17 tll 22. laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvaisstaóir Oplð alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö mán,—föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sðgustundir fyrlr bðm 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Símlnn er 41577. Néttúrufræóistota Kópavogs: Opin á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavfk simi 10000. Akureyrl siml 96-21840. Siglufjðröur 06-71777. SUNDSTADIR Laugardatstaugin: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.20— 19.30. Laugardaga oplð kl. 7.20—17.30. Sunnu- daga kl. 8—13.30. Uppl. um gufubööin. simi 34039. Sundlaugar Fb. Brsióholti: Opln mánudaga — föstudaga kl. 07.20—20.30 og laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnu- daga kl. 08.00—13.30. Sími 75547. Sundhðtlin: Opln mánudaga — föstudaga kl. 7.20— 13.00 og kl. 16.20—19.30. Laugardaga kl. 7.20— 17.30 og sunnudaga kl. 8.00—13.30. Vasturbæjarlaugln: Opin mánudaga—fðsludaga kl. 7.20 til kl. 19.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—13.30. Gufubaöiö í Vesturbæjartauglnni: Opnunartíma sklpt mllll kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004. Varmértaug i MosfsHssvsit: Opln mánudaga — föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Sundhðll Keftavlkur er opln mánudagn — fimmtudaga: 7—9, 12—21. Fðstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatimar þriöjudaga og fimmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kópevogs: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennatímar eru þriöjudaga og mlövlku- daga kl. 20—21. Simlnn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröar er opln mánudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Sundtaug Akureyrar er opln mánudaga — föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Simi 23260. Sundlaug Seltjamarness: Opln mánudaga—fðstudaga kl. 7.10—20.30. Laugardaga kl. 7.10—17.30. Sunnudaga kl. 8-17.30.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.