Morgunblaðið - 01.05.1985, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR1. MAl 1985
9
Mínar bestu þakkir til aUra sem heiöruöu
mig á 70 ára afmœli mínu meö skeytum, blóm-
um, gjöfum og heimsóknum.
Ég óska öllum. gleöilegs sumars og sannrar
blessunar.
Fjóla Jónsdóttir,
Borg, Stykkishólmi.
Innilegar þakkir færi ég þeim sem glöddu
mig meö heimsóknum gjöfum blómum og
skeytum á 80 ára afmæli mínu.
GuÖ blessi ykkur öll.
Valgerður Ingibergsdóttir
frá Melhóli.
777*17
F O 68 69 88
GETUR FENGIÐ
» t t rr AFI
veðskuldabreffm
Söiugengi verðbréfa 1. maí 1985:
Ve&skuldabréf
V&fðtryggð
évf&tryogð
Med 2 gjalddogum á ári Með 1 gjalddaga á ari
Sölugengi Sölugenai Sölugengi
Láns- timi Nafn- ' vextir 14%áv. umfr. verðtr. 16%áv. umfr. verðtr. 20% vextir Hæstu leyfil. vextir 20% vextir Hæstu leyfH. vextir
1 4% 93,43 92,25 85 90 79 84
2 4% 89,52 87,68 74 83 67 75
3 5% 87,39 84,97 63 79 59 68
4 5% 84,42 81,53 55 73 51 61
5 v 5% 81,70 78,39 51 70 48 59
6 5% 79,19 75,54
7 5% 76,87 72,93
8 5% 74,74 70,54
9 5% 72,76 68,36
10 5% 70,94 63,36
Hæsta og lægsta ávöxtun hjá ver&bráfadeíld Kaupþings hf
Vikumar 14.4.-27.4.1985
Verðtryggð v»ð»kuld»br»t
H»sta%
23%
Lngsta% Medalávöxtun%
13,5%15,82%
AVÖXTUNARFELAGIÐ HF
VERÐMÆTI 5.000 KR HLUTABRÉFS ER KR. 6.350 ÞANN t MAl 1985
(M.V. MARKAÐSVERÐ EIGNA FÉLAGSINS)
ÁVÖXTUNARFÉLAGIU HF FVRSTI VERÐBRÉFAS.IÓÐURINN Á fSLANDI
£
lilí ## KAUPÞING HF ftterjjimfclníiifc
n*1 ^ Husi Verzlurtarmnar, simi 6869 88 i Ásknftarsiminn er 83033
Þjóðarböl
sem brýtur
fólk niður
NT greinir frá því for-
ystugrein í gsr að 18 millj-
ónir kvenna og karla gangi
atvinnulausar í Evrópurikj-
um. Þetta svarar til þess að
áttunda hvern vinnufæran
einstakling skorti atvinnu,
segir blaðið. Einkum er
ástandið alvarlegt meðal
ungs fólks. Þriðjungur at-
vinnulausra í Bretlandi er
undir 25 ára aldri. Atvinnu-
leysið heggur og illa að
fólki, sem komið er yfir
miðjan aldur. Mjög erfitt
er fyrir það að fá atvinnu á
ný, missi það fyrri störf.
Þetta gerizt á sama tíma og
meðalaldur hækkar stöð-
ugt
Atvinnuleysi er víða
þjóðarböl, sem brýtur
niður einstaklinga og varp-
ar skugga vonleysis á líf
milljóna manna. Það er
mikil gæfa að hér hefur
tekizt, þrátt fyrir margvís-
leg efnahagsleg mistök, að
halda uppi nokkurn veginn
fullri atvinnu.
Þvi hefur að vísu verið
haldið fram að hér sé
„dulbúið atvinnuleysi",
sem komi m.a. fram í því
að fleiri einstaklingar starfi
hér en erlendis við sam-
svarandi verkefni. Hér
vinni á stundum þrír það
sem tveir annist annars
staðar. Astæðan kunni að
felast í mismunandi tækni,
mismunandi skipulagi
vinnunnar eða mismun-
andi vinnuaðstjöðu. Afleið-
ingin komi fram í minni
framleiðni og minni hag-
vextL Lágt kaup sé að hluta
til skýring í þessu efni, þó
fleira komi til svo sem afla-
takmarkanir í sjávarútvegi,
samdráttur þjóðartekna,
viðskiptakjör við umheim-
inn, fjárfestingarmistök,
erlendar skuldir o.f1.
Hér við bætist að tug-
þúsundir ungra kvenna og
manna koma inn á íslenzk-
an vinnumarkað næstu
15—20 árin. Ef búa á
þessu fólki, og þjóðarheiid-
inni, framtíðaratvinnuör-
yggi og svipuð almenn kjör
og bezt þekkjast annars
staðar, þarf vissulega að
laga íslenzkan þjóðarbú-
skap að tækniframforum
og nýjum möguleikum,
sem visa framsýnum veg til
áframhaldandi velmegun-
ar. Það þarf þjóðarátak og
þjóðarsamstöðu til að ná
TIMINN
Malsvan friAMyndis.
samvinnu og (élagshyggju
Ulgefanði Nulimmnh l
Ritsti Magnus ólatsson (abm>
Marttaóssli Haukur HaraWsson
Auglysmgast] Sl?ingrimuT Gislason
Innbiadssli Oddu ólafsson
T®kr»si| Gunnar Trausli Guðtnomssoo
Skrrtsiotuf Siðumufc 15, Reyk|avifc
Simi 606300 Augtysmgasim. 18300
KvðfcJsimar Asfcnfl og drethng 686300. rrtsliom
686392 og 687695, iþrortu 686495 taeknWerM
686538
SMúng o« umbrat TaáradmM NT
eranfcæ Wafcrannl h.l.
KvAMmimt «16317 og <86306
V«r8 i laueasðtu 30 kr og 35 kr um hetgar AskrW 330 hr
1. mal
«,S£L Averðigegn
atvinnuleysi
SHA, Kúbuvinir og El
Salvadornefndin flytja í
nýtt húsnœði
Fyrir sktaunu fhittu S«nt«k
kerstAavannilktæOlngn, El Sulvn-
dövncrndln o* Vlnáttntttag t«-
ImmU ofl Kébn I »«n«Iatata*t
U!---« -fl MPMUmM U, 31«
k««. 1. mta ptn *
18 milljónir atvinnu-
lausar í Evrópu
Talið er að um 18 milljónir manna gangi
atvinnulausar í Evrópu og fyrirsjáanlegt,
aö þessi tala fer hækkandi á komandi
misserum, segir efnislega í forystugrein
NT í gær. Staksteinar staldra viö þetta
efni í dag. Ennfremur verður skyggnzt í
skondna sambúö i Mjölnisholti 14, sem
Þjóöviljinn gerir aö umtalsefni í gær.
því marki. Lífskjör felast
ekki í slagorðum né verk-
follum, heldur verðmætum,
sem til verða f landinu.
Þess vegna þurfa hyggindi
en ekki innbyrðis átök að
ráða ferð okkar inn í fram-
tíðina.
Sellumar yzt
til vinstrí
Kommúnistaflokkur ís-
lands, forveri Alþýðu-
bandalagsins, starfaði í
svokölluðum sellum, það
er smáhópum. Þetta var
áróðurstæknileg aðferð og
vinnulag, sem hafði það að
markmiði að halda betur
utan um sálirnar við beila-
þvottinn. íslenzkir marxist-
ar halda í raun enn þessum
starfsháttum, þótt sellur
samtímans ftaggi hinum og
þessum verkefnum. Sam-
virkni þeirra sést víða, ef
grannt er gáð, enda er upp-
sprettan ein og söm.
Þjóðviljinn greindi frá
því í gær að Samtök ber-
stöðvandstæðinga, El
Salvador-nefndin og Vin-
áttufélag fslands og Kúbu
hafi komið sér upp sameig-
inlegu húsnæði í Mjölnis-
holti 14 í Reykjavik og
bjóði gestum og gangandi
upp á 1. maúkaffi þar í dag.
Þessi frétt lætur lítið yfir
sér en segir þó athyglis-
verða sögu.
Hinsvegar sakna sjálf-
sagt ýmsir Víet Nam-
nefndarinnar í þessari upp-
talningu á sellunum í sam-
búðarkommúnu Þjóðvilj-
ans. Hún hefur máske
öðru að sinna en 1. maí-
kaffi uppi á fslandi, enda
innrás Víetnama í Kamb-
ódíu í fullum gangi og bef-
ur verið um árabil.
Selhirnar hafa breytzt í
tímans rás eins og flest
annað. Fymim var hver
marxisti aðeins í einni
sellu, sem var hans póli-
tíski meðferðarvettvangur,
þó hann væri meóvitaður
um fleiri slíkar. Nú þarf að
nýta einstaklinga betur,
enda fækkar óðum í sér-
vizkuhópum yzt til vinstri í
íslenzkri pólitík. Þess
vegna er sama fólkið í
flestum sérverkefnahópum
íslenzkra marxista. Það að
Samtök herstöðvaandstæð-
inga og vináttufélaga við
Kúbu og hugsanlega önnur
kommúnistaríki kunngeri
sameiginlega „kommúnu"
þarf þvi ekki að koma
mjög á óvart né spánskt
fyrir sjónir. Þetta er allt
sami rauðgrauturinn.
llngahænuhljóðið í Þjóð-
viljanum setur svo punkt-
ífin yfir i-ið, 8vo ekki þarf
( frekari vitna við.
HITAMÆLAR
■20
dJ<?s)(ni©©®(ni <§t (g@
Vesturgötu 16,
sími 13280.
TÓNABÍÓ
Sími31182
Frumsýnir:
Með lögguna á hælunum
f'. ÍLaCaraDate)
(LaCarapate)
En latterorkan af de helt store. in liimji GERARD OURY
KOM OG GRIN MED! der ikible UNDSKVLD. VI Fl
PIERRE RICHARDj^fc. VICTOR LANOUX
Ærslafull, spennandi og sprenghlægileg, ný, frönsk
gamanmynd í litum, gerö af snillingnum Gerard Ouary,
sem er einn vinsælasti leikstjóri Frakka í dag.
íslenskur texti.
Pierre Richard — Victor Lanoux.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.