Morgunblaðið - 01.05.1985, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 01.05.1985, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR1. MAl 1985 9 Mínar bestu þakkir til aUra sem heiöruöu mig á 70 ára afmœli mínu meö skeytum, blóm- um, gjöfum og heimsóknum. Ég óska öllum. gleöilegs sumars og sannrar blessunar. Fjóla Jónsdóttir, Borg, Stykkishólmi. Innilegar þakkir færi ég þeim sem glöddu mig meö heimsóknum gjöfum blómum og skeytum á 80 ára afmæli mínu. GuÖ blessi ykkur öll. Valgerður Ingibergsdóttir frá Melhóli. 777*17 F O 68 69 88 GETUR FENGIÐ » t t rr AFI veðskuldabreffm Söiugengi verðbréfa 1. maí 1985: Ve&skuldabréf V&fðtryggð évf&tryogð Med 2 gjalddogum á ári Með 1 gjalddaga á ari Sölugengi Sölugenai Sölugengi Láns- timi Nafn- ' vextir 14%áv. umfr. verðtr. 16%áv. umfr. verðtr. 20% vextir Hæstu leyfil. vextir 20% vextir Hæstu leyfH. vextir 1 4% 93,43 92,25 85 90 79 84 2 4% 89,52 87,68 74 83 67 75 3 5% 87,39 84,97 63 79 59 68 4 5% 84,42 81,53 55 73 51 61 5 v 5% 81,70 78,39 51 70 48 59 6 5% 79,19 75,54 7 5% 76,87 72,93 8 5% 74,74 70,54 9 5% 72,76 68,36 10 5% 70,94 63,36 Hæsta og lægsta ávöxtun hjá ver&bráfadeíld Kaupþings hf Vikumar 14.4.-27.4.1985 Verðtryggð v»ð»kuld»br»t H»sta% 23% Lngsta% Medalávöxtun% 13,5%15,82% AVÖXTUNARFELAGIÐ HF VERÐMÆTI 5.000 KR HLUTABRÉFS ER KR. 6.350 ÞANN t MAl 1985 (M.V. MARKAÐSVERÐ EIGNA FÉLAGSINS) ÁVÖXTUNARFÉLAGIU HF FVRSTI VERÐBRÉFAS.IÓÐURINN Á fSLANDI £ lilí ## KAUPÞING HF ftterjjimfclníiifc n*1 ^ Husi Verzlurtarmnar, simi 6869 88 i Ásknftarsiminn er 83033 Þjóðarböl sem brýtur fólk niður NT greinir frá því for- ystugrein í gsr að 18 millj- ónir kvenna og karla gangi atvinnulausar í Evrópurikj- um. Þetta svarar til þess að áttunda hvern vinnufæran einstakling skorti atvinnu, segir blaðið. Einkum er ástandið alvarlegt meðal ungs fólks. Þriðjungur at- vinnulausra í Bretlandi er undir 25 ára aldri. Atvinnu- leysið heggur og illa að fólki, sem komið er yfir miðjan aldur. Mjög erfitt er fyrir það að fá atvinnu á ný, missi það fyrri störf. Þetta gerizt á sama tíma og meðalaldur hækkar stöð- ugt Atvinnuleysi er víða þjóðarböl, sem brýtur niður einstaklinga og varp- ar skugga vonleysis á líf milljóna manna. Það er mikil gæfa að hér hefur tekizt, þrátt fyrir margvís- leg efnahagsleg mistök, að halda uppi nokkurn veginn fullri atvinnu. Þvi hefur að vísu verið haldið fram að hér sé „dulbúið atvinnuleysi", sem komi m.a. fram í því að fleiri einstaklingar starfi hér en erlendis við sam- svarandi verkefni. Hér vinni á stundum þrír það sem tveir annist annars staðar. Astæðan kunni að felast í mismunandi tækni, mismunandi skipulagi vinnunnar eða mismun- andi vinnuaðstjöðu. Afleið- ingin komi fram í minni framleiðni og minni hag- vextL Lágt kaup sé að hluta til skýring í þessu efni, þó fleira komi til svo sem afla- takmarkanir í sjávarútvegi, samdráttur þjóðartekna, viðskiptakjör við umheim- inn, fjárfestingarmistök, erlendar skuldir o.f1. Hér við bætist að tug- þúsundir ungra kvenna og manna koma inn á íslenzk- an vinnumarkað næstu 15—20 árin. Ef búa á þessu fólki, og þjóðarheiid- inni, framtíðaratvinnuör- yggi og svipuð almenn kjör og bezt þekkjast annars staðar, þarf vissulega að laga íslenzkan þjóðarbú- skap að tækniframforum og nýjum möguleikum, sem visa framsýnum veg til áframhaldandi velmegun- ar. Það þarf þjóðarátak og þjóðarsamstöðu til að ná TIMINN Malsvan friAMyndis. samvinnu og (élagshyggju Ulgefanði Nulimmnh l Ritsti Magnus ólatsson (abm> Marttaóssli Haukur HaraWsson Auglysmgast] Sl?ingrimuT Gislason Innbiadssli Oddu ólafsson T®kr»si| Gunnar Trausli Guðtnomssoo Skrrtsiotuf Siðumufc 15, Reyk|avifc Simi 606300 Augtysmgasim. 18300 KvðfcJsimar Asfcnfl og drethng 686300. rrtsliom 686392 og 687695, iþrortu 686495 taeknWerM 686538 SMúng o« umbrat TaáradmM NT eranfcæ Wafcrannl h.l. KvAMmimt «16317 og <86306 V«r8 i laueasðtu 30 kr og 35 kr um hetgar AskrW 330 hr 1. mal «,S£L Averðigegn atvinnuleysi SHA, Kúbuvinir og El Salvadornefndin flytja í nýtt húsnœði Fyrir sktaunu fhittu S«nt«k kerstAavannilktæOlngn, El Sulvn- dövncrndln o* Vlnáttntttag t«- ImmU ofl Kébn I »«n«Iatata*t U!---« -fl MPMUmM U, 31« k««. 1. mta ptn * 18 milljónir atvinnu- lausar í Evrópu Talið er að um 18 milljónir manna gangi atvinnulausar í Evrópu og fyrirsjáanlegt, aö þessi tala fer hækkandi á komandi misserum, segir efnislega í forystugrein NT í gær. Staksteinar staldra viö þetta efni í dag. Ennfremur verður skyggnzt í skondna sambúö i Mjölnisholti 14, sem Þjóöviljinn gerir aö umtalsefni í gær. því marki. Lífskjör felast ekki í slagorðum né verk- follum, heldur verðmætum, sem til verða f landinu. Þess vegna þurfa hyggindi en ekki innbyrðis átök að ráða ferð okkar inn í fram- tíðina. Sellumar yzt til vinstrí Kommúnistaflokkur ís- lands, forveri Alþýðu- bandalagsins, starfaði í svokölluðum sellum, það er smáhópum. Þetta var áróðurstæknileg aðferð og vinnulag, sem hafði það að markmiði að halda betur utan um sálirnar við beila- þvottinn. íslenzkir marxist- ar halda í raun enn þessum starfsháttum, þótt sellur samtímans ftaggi hinum og þessum verkefnum. Sam- virkni þeirra sést víða, ef grannt er gáð, enda er upp- sprettan ein og söm. Þjóðviljinn greindi frá því í gær að Samtök ber- stöðvandstæðinga, El Salvador-nefndin og Vin- áttufélag fslands og Kúbu hafi komið sér upp sameig- inlegu húsnæði í Mjölnis- holti 14 í Reykjavik og bjóði gestum og gangandi upp á 1. maúkaffi þar í dag. Þessi frétt lætur lítið yfir sér en segir þó athyglis- verða sögu. Hinsvegar sakna sjálf- sagt ýmsir Víet Nam- nefndarinnar í þessari upp- talningu á sellunum í sam- búðarkommúnu Þjóðvilj- ans. Hún hefur máske öðru að sinna en 1. maí- kaffi uppi á fslandi, enda innrás Víetnama í Kamb- ódíu í fullum gangi og bef- ur verið um árabil. Selhirnar hafa breytzt í tímans rás eins og flest annað. Fymim var hver marxisti aðeins í einni sellu, sem var hans póli- tíski meðferðarvettvangur, þó hann væri meóvitaður um fleiri slíkar. Nú þarf að nýta einstaklinga betur, enda fækkar óðum í sér- vizkuhópum yzt til vinstri í íslenzkri pólitík. Þess vegna er sama fólkið í flestum sérverkefnahópum íslenzkra marxista. Það að Samtök herstöðvaandstæð- inga og vináttufélaga við Kúbu og hugsanlega önnur kommúnistaríki kunngeri sameiginlega „kommúnu" þarf þvi ekki að koma mjög á óvart né spánskt fyrir sjónir. Þetta er allt sami rauðgrauturinn. llngahænuhljóðið í Þjóð- viljanum setur svo punkt- ífin yfir i-ið, 8vo ekki þarf ( frekari vitna við. HITAMÆLAR ■20 dJ<?s)(ni©©®(ni <§t (g@ Vesturgötu 16, sími 13280. TÓNABÍÓ Sími31182 Frumsýnir: Með lögguna á hælunum f'. ÍLaCaraDate) (LaCarapate) En latterorkan af de helt store. in liimji GERARD OURY KOM OG GRIN MED! der ikible UNDSKVLD. VI Fl PIERRE RICHARDj^fc. VICTOR LANOUX Ærslafull, spennandi og sprenghlægileg, ný, frönsk gamanmynd í litum, gerö af snillingnum Gerard Ouary, sem er einn vinsælasti leikstjóri Frakka í dag. íslenskur texti. Pierre Richard — Victor Lanoux. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.