Morgunblaðið - 01.05.1985, Qupperneq 21

Morgunblaðið - 01.05.1985, Qupperneq 21
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 1. MAÍ 1985 21 Loftorka sf. Borgarnesi, simi 93-7113, kvöldsimi 93-7155 Reykjavik, sími 91-83522, kvöidsimi 91-667211. Geodætisk Institut afhendir Landmælingum íslands mæligögn GEODÆTISK Institut í Danmörku afhenti Landmælingum íslands ýmis gögn, sem tengjast kortagerð Dana hér á landi, við formlega athöfn föstudag- inn 26. aprfl sl. Samningur um afhendingu þessara gagna tókst nýlega og var hann undirritaður við þetta tæki- faeri. Hér er um að ræða frumgerð korta sem hafa m.a. að geyma ým- is örnefni og staðanöfn, sem ekki eru á prentuðum kortum. Einnig voru afhentar ljósmyndir. Um síðustu aldamót var hafist handa um kortlagningu íslands og var danska herforingjaráðinu fal- ið að annast framkvæmd hennar. Árið 1928 var danska landmæl- ingastofnunin Geodætisk Institut stofnuð og tók hún við mælingum er þær hófust aftur 1930 eftir 10 ára hlé. Þeim var að mestu lokið 1939, en Ágúst Böðvarsson, síðar forstjóri Landmælinga íslands, lauk þeim árið 1940. Eurovision- söngvakeppnin: Samtengd út- sending rás- ar 2 og sjónvarpsins ÁKVEÐIÐ hefur verið að sam- tengja útsendingar á rás 2 og sjónvarpinu meðan á útsendingu á „söngvakeppni evrópskra sjén- varpsstöðva stendur, þ.e. frá klukkan 19.00 á laugardags- kvöldið. Þátturinn verður sýndur í beinni útsendingu i sjónvarp- inu og geta menn því jafnframt hlustað á hann í hljómflutn- ingstækjum sínum, sem hefur í för með sér mun betri hljóm- gæði. Samtenging rásar 2 og sjónvarpsins hefur verið reynd áður með góðum árangri og má þar nefna svissnesku rokktón- leikana „The Montreux Golden Rose Festival“, sem sýndur var í sjónvarpinu í fyrravor og endurtekinn síðar um sumarið. Við lok seinni heimsstyrjaldar- innar hafði GI gefið út kort af öllu íslandi í mælikvarðanum 1:100.000, Atlasbiöðin og ýmsa minni mælikvarða. Geodætisk Institute tók að sér umfangsmiklar þríhyrningsmæl- ingar hér á landi 1954 vegna aðild- ar tslands að NATO. Einnig var mælt svokallað höfuðnet, en áhersla lögð á endurmælingar á stöðvum frá gamla netinu, sem til náðist. Verkinu lauk 1969 og af- henti GI Landmælingum Íslands allar hnittölur og útreikninga. Að fengnu leyfi samgönguráðu- neytisins og láni úr ríkissjóði var leitað eftir kaupum á öllum korta- birgðum GI árið 1966. Samið var um kaup á þeim fyrir 50% af nafnverði kortanna. Samningar um prentun kortanna voru einnig endurnýjaðir. Ekki samdist um útgáfuréttinn fyrr en 1973 og fékkst þá afhent töluvert magn af ýmsum gögnum tengdum kortaút- gáfunni. Íslendingar hafa fengið stóran hluta þessara gagna í sínar hend- ur á sl. 25 árum. Þau gögn sem nú voru afhent eru talin mjög dýr- mæt og merkileg, sérstaklega frá sögulegu sjónarmiði. Frá undirritun samningsins. F.v. Birgir Guðjónsson settur forstjóri Land- mælinga íslands, Flemming Wiinblad forstjóri Geodætisk Institut, Ólafúr Steinar Valdimarsson ráöuneytisstjóri, Matthías Bjarnason samgöngumálar- áðherra og Han Djurhus, sendiherra Dana. a sýnmgarsvædi LOFTORKU 7-Rmaí ílangaiyfefehnl Atvinnumiðl- un námsmanna tekur til starfa ATVINNUMIÐLUN námsmanna tekur til starfa á morgun, fimmtu- dag, og verður hún til húsa í Félags- stofnun stúdenta við Hringbraut. Tveir starfsmenn munu starfa við AN í sumar og verður hún opin alla virka daga fra kl. 09—17. í fyrra skráðu 500 námsmenn sig hjá AN og má búast við verulegri aukningu í ár. Atvinnurekendur eru hvattir til að notfæra sér þjónustu AN. Þau samtök sem að AN standa eru: Stúdentaráð Háskóla íslands (SHÍ), Bandalag islenskra sér- skólanema (BlSN), Samband ís- lenskra námsmanna erlendis (Sí- NE) og Landssamband mennta- og fjölbrautaskóla (LMF). Innan þessara samtaka eru flestir þeir nemendur landsins sem lokið hafa grunnskóla. Fréttatilkynning VZterkurog hagkvæmur auglýsingamiöill! Sennilega samloka sem þér býöst ídag-úr sceinsteypu! LOFTORKU húsin eru I stuttu máli eitt þaö besta sem húsbyggjendum býðst! LOFTORKU húsin eru íslensk framleiðsla úr íslensku byggingarefni, framleidd við bestu hugsanlegu að- stœður og henta vel fslensku veðurfari. LOFTORKU húsin eru úr vönduðum steinsteyptum ein- ingum, sem springa ekki. Einingarnar eru vel einang- raðar, samlokur með innbyggðum raflögn- um, falla þétt saman og eru með varanlegri ytri og innri áferð. Einingarnar eru steyptar og járnabundnar saman á byggingarstað. Framleiðslutími er stuttur, samsetning húsanna er traust og varanleg. •RKA Einingarnar frá LOFTORKU hafa engar fastar stærðir, auðveldlega má aðlaga þær hváða húsateikningu sem er. LOFTORKA framleiðir húsin og setur þau upp á bygg- ingarstað, steypir loftplötu og gengur frá þaki. LOFFORKA skilar þér traustu og vönduðu einingahúsi á þvf byggingarstigi sem þér hentar. Ef þú ert f byggingarhugleiðingum kynntu þér LOFTORKU húsin, nútfmalegan og traustan byggingarmáta. Hringið í sfma 91-84090 eða 93-7113 og fáið sendar ftarlegar upplýsingar um húsin frá LOFTORKU.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.