Morgunblaðið - 01.05.1985, Side 35

Morgunblaðið - 01.05.1985, Side 35
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUD AGURl. MAf 1985 35 Samyinnan helguð Jónasi frá Hriflu Smii v in nan íslandsmótið í skólaskák: NÝJASTA hefti Samvinnunnar er helgað aldarafmæli Jónasar Jóns- sonar frá Hriflu, sem var ritstjóri blaósins lengur en nokkur annar eða í þrjá áratugi. Heftið er 82 blað- síður að stærd og prýtt fjölmörgum myndum úr lífi og starfi Jónasar, en á kápu er mynd af málverki af hon- um eftir Gunnlaug Blöndal listmál- ara. Erlendur Einarsson forstjóri skrifar grein um Jónas frá Hriflu og samvinnuhreyfinguna, Finnur Kristjánsson fjallar um Jónas og heimamenn og birtir brot úr áður óprentuðum bréfum, sem Jónas skrifaði kornungur frændum sín- um og vinum, Auður Jónasdóttir segir frá foreldrum sínum og heimili þeirra og Albert Guð- mundsson fjármálaráðherra minnist vinar síns og velgjörðar- manns. Þá ræðir Gylfi Gröndal, núverandi ritstjóri Samvinnunn- ar, við Þóri Baldvinsson, arkitekt, um kynni hans af Jónasi frá Hriflu og fjóra aldna samvinnu- menn, sem allir eiga það sam- eiginlegt að Jónas varð örlaga- valdur í lífi þeirra. Af öðru efni Samvinnunnar má nefna minningarljóð um Guð- mund Gíslason Hagalín eftir Guð- mund Inga Kristjánsson, skáld á Kirkjubóli, smásögu eftir Hein- rich Böll, minningar Indiru Gandhi, kvæði eftir Pálma Eyj- ólfsson, fjórar bernskuminningar eftir Jón frá Pálmholti, greinar um stöðu kvenna innan samvinnu- hreyfingarinnar eftir Dagbjörtu World Press Höskuldsdóttur og Valgerði Sverrisdóttur og grein um fyrstu söngför íslensks karlakórs út fyrir landsteinana eftir Aðalgeir Kristjánsson, skjalavörð. (FrétUtilkynning) Forsíða Samvinnunnar, sem helguð er aldarafmæli Jónasar Jónssonar frá Hriflu. * Tómas Björnsson Islandsmeistari KUiurntmn'li Jinntsur Jonssonur trá Hritlu TÓMAS Björnsson, Hvassaleitis- skóla, varð íslandsmeistari í skóla- skák, en mótið var haldið að Eiðum dagana 25. til 28. apríl síðastliðinn. Þröstur Arnason, Seljaskóla, sigraði í yngri flokki. Tíu keppendur víðs vegar af landinu höfðu unnið sér rétt til þátttöku í eldri flokki, 13—16 ára og tólf í yngri flokki. Um 500 ung- menni tóku þátt í undankeppninni í eldri flokki og um 1200 í yngri flokki. Tómas Björnsson hlaut 8% vinning af 9 mögulegum. Annar varð Þröstur Þórhallsson, Hvassa- leitisskóla, með 8 vinninga og þriðji Magnús Pálmi örnólfsson, Garðabæ, með 5‘A vinning. Þröstur Árnason hlaut 11 vinn- inga af 11 mögulegum — lagði alla andstæðinga sína að velli í yngri flokki. Hannes Hlífar Stefánsson, Fellaskóla, hlaut 10 vinninga og Birgir Örn Birgisson, Borgarnesi hlaut 8*/4 vinning. COROLLA1600 Það þarf hugrekki til að endurhanna bíl sem nýtur jafn mikilla vinsælda ogToyota Corolla, - bíl sem í mörg ár hefur verið mest selda' bifreið í heimi.__ _ Toyota Corolla 1600 sannar að enn má bæta það sem best hefur verið talið. Viðhönnun hennar hefur þess verið gætt, að húnhafitilaðberaalla þá kosti sem öfluðu eldri gerðum vinsælda, en aðaláherslan hefur verið lögð á að auka innanrými,draga úr eldsneytis- eyðslu ogbæta aksturseiginleika. Til þess að ná þessum árangri hefur Photo lýkur Corolla verið búin w • X I • X * IC ídag Ljósmyndasýningunni, World Press Photo, sem verið hefur í Listasafni alþýðu, lýkur í dag 1. maí og er hún opin til klukkan 22. Sýningin fer síðan norður til Akureyrar, þar sem hún verður opin frá 3. til 6. maí. Kristinn Guðmundsson kennari, Eskifirði: Stjórnvöld þurfa að leita nýrra leiða Kskifirði, 29. aprfl. „LAUN kennara eni léleg aö mínu mati og erfítt aó láta endana ná sam- an,“ sagði Kristinn Guðmundsson kennari í handmennt við grunnskól- ann á Eskifirði. „Kristinn sagði síðan: „Árangur verkfallanna í vetur er lítill miðað við það sem stofnað var til og úr- skurður kjaradóms vonbrigði. Ég var samt ekki sáttur við þær að- ferðir sem beitt var I upphafi kjarabaráttunnar og á ég þá við það, er kennarar gengu frá kennslu, þegar ákveðið var að gera þá launalausa á meðan á verkfalli stæði. Laun hefðu átt að greiðast á réttum tíma, en næsti mánuður hefði síðan átt að vera launalaus. Mín skoðun er sú, að raunhæfar skattalækkanir muni verða mun betri kjarabætur fyrir flest launa- fólk en þær verða þá að vera raunhæfar og ekki má setja á aðra skatta í staðinn. Menn virðast aldrei hafa náð þvi upp sem tapast í verkföllum þegar að næstu kjaradeilu er komið. Stjórnvöld þurfa að leita nýrra leiða til að leysa þessi mál svo betur megi fara fyrir alla aðila." Ævar. Dverstæðri vél og framhjóladrifi, hjólabil hefur verið aukið, gólf ækkað, sætum breytt og dregið hefur verið úr loft- mótstöðu (0.34 Cd á Corolla Liftback). RÝMI! TOYOTA NybyiavegtB 200Kopavogi S 91-44144

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.