Morgunblaðið - 18.05.1985, Blaðsíða 20
20
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 18. MAÍ 1985
«
^■TIL
ISLANDS
AMERÍKA
PORTSMOUTH/NORFOLK
City of Perth 31. maf
Laxfoss 11. jún.
City of Parth 21. jún.
Bakkafoss 25. jún.
NEW YORK
City of Perth 29. mai
Laxfoss 10. jún.
City og Perth 24. jún.
Bakkafoss 24. jún.
HAUFAX
Bakkafoss 20. mai
Laxfoss 14. jún.
BRETLAND/MEGINLAND
IMMINGHAM
Álafoss 19. mai
Eyrarfoss 26. maí
Álafoss 2. jún.
Eyrarfoss 9. jún.
FEUXSTOWE
Álafoss 20. mai
Eyrarfoss 27. mai.
Álafoss 3. jún.
Eyrarfoss 10. jún.
ANTWERPEN
Álafoss 21. maí
Eyrarfoss 28. maí
Álafoss 4. jún.
Eyrarfoss 11. jún.
ROTTERDAM
Álafoss 22. mai
Eyrarfoss 29. mai
Álafoss 5. jún.
Eyrarfoss 12. jún.
HAMBORG
Álafoss 23. mai
Eyrarfoss 30. maí
Alafoss 7. jún.
Eyrarfoss 13. jún.
GARSTOH
Fjallfoss 3. jún.
LEIXOES
Skeiösfoss 31. maí
USSABON
Skeiösfoss 20. mai
PMETAR
Skeiösfoss 27. maí
NORDURLÖND/-
EYSTRASALT
BERGEN
Skógafoss 17. mai
Reykjafoss 24. mai
Skógafoss 31. mai
Reykjafoss 7. jún.
KRISTIANSAND
Skógafoss 20. maí.
Reykjafoss 27. mai
Skógafoss 3. jún.
Reykjafoss 10. jún.
MOSS
Skógafoss 21. mai
Reykjafoss 27 mai
Skógafoss 4. jún.
Reykjafoss 11. jún.
HORSENS
Skógafoss 23. mai
Reykjafoss 29. maí
Reykjafoss 13. jún.
GAUTABORG
Skógafoss 22. maí
Reykjafoss 28. maí
Skógafoss 5. jún.
Reykjafoss 12. jún.
KAUPMANNAHÖFN
Skógafoss 24. mai
Reykjafoss 30. mai
Skógafoss 7. jún.
Reykjafoss 4. jún.
HELSINGBORG
Skógafoss 24. mai
Reykjafoss 31. maí
Skógafoss 7. jún.
Reykjafoss 14. jún.
HELSINKI
Lagarfoss 12. jún.
GDYNIA
Lagartoss 21. maí
Lagarfoss 16. jún.
ÞÓR8HÖFN
Skógafoss 27. mai
Reykjafoss 3. jún.
RKiA
Lagarfoss 18. mai
Lagarfoss 14. jún.
UMEÁ
Lagarfoss 10. jún.
EIMSKIP
Líkan að menningar- og upplýsingamiðstöð á Þingvöllum.
Menningar- og upplýsinga-
miðstöð á Þingvöllum
Áhrif frá hraungjám í landslaginu segir
Guðjón Magnússon arkitekt um prófverkefnið
MENNINGAR- og upplýsinga-
miðstöð í Þingvöllum var próf-
verkefni Guðjóns Magnússonar,
arkitekts þegar hann útskrifaðist
fri Arkitektskólanum í Árhus í
febrúar sl. Við lausn verkefnisins
leggur Guðjón iherslu i að bygg-
koma til staðarins, gætu unnið
þar að verkefnum tengdum sögu
staðarins en salnum má skipta í
tvennt. Verkefnin mætti hengja
upp til sýnis í sérstökum barna-
krók í hliðarsal.
Á ganginum er gert ráð fyrir
myndefni á veggjunum og þar
rakin saga staðarins i máli og
myndum auk ábendinga um
náttúruvernd. I litlum hliðarsal
verður mynda- eða myndbanda-
sýning með lýsingu á þjóðgarð-
inum. Úr bókasafni og kaffistofu
er útsýni að Lögbergi og verður
hægt að ganga út þaðan í átt að
gamla Þingvallabænum."
í umsögn um verkefnið segir
danski arkitektinn Flemming
Skude meðal annars, „Menning-
armiðstöð Guðjóns Magnússon-
Morgunblaóió/Arni Sjeberg
teikningar af próverkefninu.
ar hefur að geyma nokkrar til-
vísanir í alþjóða arkitektúr sem
allar falla vel að sérstökum
markmiðum arkitektsins. Milli
arkitektúrsins og náttúrunnar
verður samspil, þar sem skipst
er á um hver hafi yfirhöndina."
Og á öðrum stað segir „Ef Guð-
jóni tekst að halda jafn mark-
visst áfram á sömu braut i fram-
tíðinni, mun hann getað þróast,
ekki einungis sem einn af bestu
arkitektum íslands, heldur allra
Norðurlanda."
ingin hafi sem minnst ihríf i nin-
asta umhverfi sitt og nittúru staó-
arins.
„Húsið er undir áhrifum frá
hraungjánum í landslaginu oger
leitast við að láta það líta út eins
og gjá. Það er að mestu leyti
niðurgrafið með þakgluggum,
sem hleypa inn ofanljósi. Þegar
inn í húsið er komið, er einn
megin gangur eftir því endilöngu
og á honum glergluggi i lofti.
Utanfrá virkar gangurinn þegar
hann er upplýstur eins og log-
andi gossprunga. í öðrum vist-
arverum er reynt að ná fram
áhrifum hellisskúta með lýsingu,
þegar horft er úr þeim fram á
ganginn," sagði Guðjón. „Undir-
búningsvinnuna hóf ég fyrir
tveimur árum. Hún fólst meðal
annars í því að kynnast öllum
staðháttum, hvar væri best að
staðsetja húsið, ræða við heima-
menn og fá þeirra álit á hvaða
starfsemi þyrfti að geta farið
fram í húsinu.
í húsinu er 250 manna salur,
sem er ætlaður fyrir stærri
fundi. Einn veggurinn er úr gleri
sem snýr út að gjá með tjörn
myndaða úr grunnvatni sem
aldrei frýs. Þennan sal mætti
einnig nýta fyrir messu þegar
kirkjan rúmar ekki alla kirkju-
gesti á stórhátíðum. Auk þess
væri hægt, með tilkomu væntan-
legs vetrarvegar, að taka upp
þann sið að setja og slíta Alþingi
á Þingvöllum. Skólabörn, sem
1. Upplýsingar — gallerí, 2. Afgreiðsla, 3. Fatahengi, 4. Snyrting, 5. Salerni, 6. Gestamóttaka, 7. Fundarherbergi,
8. Skrifstofa prests, 9. Sahir, 10. Listsýningar, 11. Sýning ó verkum barna, 12. Bókasafn — lesstofa, 13.
Kaffibar, 14. Ljósmynda- og kvikmyndasýning, 15. Eldhús, 16. Geymsla, 17. Loftræsting, 18. Þvottahús, 19.
Sorpgeymsla, 20. Starfsmenn, 21. Leiðsögumenn, 22. Skrífstofa umsjónarmanns, 23. íbúð umsjónarmanns, 24.
Herbergi sumarstarfsmanna þjóðgarðs, 25. Gestaíbúð, 26. íbúð listamanns, 27. Vinnustofa listamanns.