Morgunblaðið - 18.05.1985, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 18.05.1985, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLAÐID, LAUGARDAGUR 18. MAÍ 1985 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Dyrasímar — raflagnir Gestur rafvirkjam., a. 19637. húsnæöi óskast íbúö Ungt par utan af landi, með barn á þriðja ári, óskar eftir íbúð. Reglusemi og skilvisum greiösl- um heitið. Húshjálp ef óskaö er. Uppl. í sima 18571. Fíladelfía Hjálprœöisherinn 90 ára. Almenn hljómlistarguðsþjónusta kl. 20.00 á vegum Hjálpræóis- herslns. Hjálpræðis- herinn Kirkjuatrati 2 Sðng- og hljómleikaaamkoma i Filadelfiu laugardaginn kl. 20.00. Lúðraavait Muaterisina i Ósló lelkur. Ofurstitt. Guófinna Jó- hannesdóttir talar. Sunnudaginn kl. 11.00: Út- varpeguðeþjónuata i Neskirkju. Ofurstilt. Guöfinna prédikar, kl. 16.00: Útisamkoma á Lffikjar- torgi. Kl. 20.30: Hátíöarsamkoma j Neskirkju. Ofurstilt. Einar Madsen prédikar. Lúðrasveit Musterisins í Ósló leikur. Verið hjartanlega velkomin. RÓSARKROSSREGLAN Opiö hús fyrir almenning og félaga í Bolholti 4.4. hæð milli 15.00 og 18.00 í dag. ÚTIVISTARFERÐIR Laugard. 18. maí KL 10J0 Stóra Vatnsleyaa — Hrafnagjá — Seltjðrn. Verö kr. 350 kr. Sunnud. 19. maí KL 10.30 Seitjðm — Hrafnagjá Heyk|eœs« Verö 350 kr. i þessum tveimur feröum er geng- ið þvert yftr Reykjanesskagann, meöfram allri Hrafnagjá. KL 13.00 Eldvðrp — útilegu- mannakofamir. Skoöuð mesta gigaröö Reykjanesskagans og einstakar fornminjar. Verð 350 kr., fritt f. bðrn m. fullorönum. Brottför frá BSi bensínsölu (I Hafnarf. v. kirkjug.). Farlö veröur aó Bláa lóninu i sunnudagsferö- unum. Sjáumst. Feröaféiagiö Utivlst Heimatrúboð leikmanna Hverfisgötu 90 Almenn samkoma á morgun. sunnudag, kl. 20.30. Allir velkomnir. KROSSINN ÁLFHÓLSVEGI 32 - KÓPAVOGI Samkoma í kvöld kl. 20.30. B.R. Hicks veröur gestur okkar þessa helgi. Alllr velkomnir. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Dagsferöir sunnudag 19. maí: 1. kl. 09. Gönguferö á Skarös- heiöi (Heiðarhorn 1053 m). Verö kr. 500 - 2. kt. 13. Öku- og gönguferö um Eldvörp — Húsatóttir. Eldvörp eru gigaröö um 4 km vestur af Þorbirni. Húsaleifar í Grindavík- urhrauni veröa einnig skoöaöar. Fariö veröur frá Svartsengi og aö Husatóttum. Verö kr. 400,- Brottför frá Umferóarmlöstöö- inni, austanmegin. Farmiöar viö bil. Frítt fyrir börn í fylgd fullorö- inna Ferðafélag islands ÚTIVISTARFERÐIR Sunnud.feröir 19. maí Kl. 10.30 Seltjðm — Hrafnagjá — Reykjanes. Veró 350 kr. Kl. 13 Ekfvörp — útilegu- mannakofarnir — Bléa Lóníð. Skoöuö mesta gígaröö Reykja- nesskagans. háhitasvæöi og einstakar fornminjar. Létt ganga fyrir alla. Fararstjóri: Kristján M. Baldursson. Brottför frá BSi, bensínsölu (í Hafnarf. v. kirkjug.). Sjáumst. Útlvist UTIVISTARFERÐlR Hvítasunnuferöir Útivistar 24.-27. maf: Eitthvað fyrir alla. 1. Skaftafelt — Öræfajðkull. Gengiö á Hvannadalshnúk. Far- arstjórar: Eglil og Reynir. 2. Skaftafell — Vatnajðkull (snjóbílaferð). Tjaldaö í Skafta- felli. Gönguferöir um þjóögarö- inn. Fararstjóri: Kristján M. Baldursson. 3. Snæfellsnes — Snæfellsjök- ull. Gengiö é jökullnn. Gist aö Lýsuhóli. Sundlaug, heitur pott- ur, ölkelda. Göngu- og skoöun- arferðir. Sigling um Breiöafjarö- areyjar. Fararstjóri: Ingibjörg S. Ásgeirsdóttir o.fl. 4. Króksfjðrður — Rsykhólar — Gufudalssveit. Ný ferö. Fjöl- breytt náttúrufar og sögufræglr staöir. Fararstjóri: Krlstlnn Kristjánsson. 5. Þórsmðrk. Frábær glstiaö- staöa i Útivistarskálanum Bás- um. Gönguferöir viö allra hæfi. Fararstjórar: Lovisa og Óll. 6. Purkey — Breiðafjarðareyjar. Náttúruparadis á Breiöafiröi. Eggjaleit. Uppl. og farmiðar á skritst. Lækjarg. 8a, símar 14606 og 23732. Pantið strax. Sjáumst. Útivist raðauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar kennsla vélskóli ÍSLANDS Sumarnámskeiö vélstjóra 1985 Eftirtalin námskeiö veröa haldin í júní 1985 ef næg þátttaka fæst: 10.-14. júní Rafmagnsfræöi 1, segulliöastýringar og raf- dreifikerfi skipa. Tölvufræði vélbúnaöur, forritun og hagnýt notkun. 18.-22. júní Rafmagnsfræöi 2, iönaöarstýringar PC. Raf- eindatæki, upprifjun rafeindarása, siglinga- tæki. 24.-28. júní Stillitækni (Reglunartækni) Grunnatriöi í mæli- og stillitækni, vökva-, rafeinda- og loft- stillar. Stillikerfi. Samkeyrsla aflvéla. Stjórn- búnaöur í skipum og raforkuverum. Nám- skeiöiö er byggt upp á fyrirlestrum og verkleg- um æfingum. Umsóknir berist Vélskóla íslands, pósthólf 5134 ásamt þátttökugjaldi fyrir hvert nám- skeiö kr. 5000, fyrir 25. maí nk. (námsgögn eru innifalin). Námskeiö eru miðuö viö aö viökomandi hafi lokið vélstjóraprófi. Um- sóknareyöublöö ásamt upplýsingablaði veröa send þeim sem þess óska. Nánari upplýsingar veittar á skrifstofu skólans í síma 19755. Skólastjóri. Stýrimannaskólinn í Reykjavík Umsóknarfrestur um skólavist, skólaárið 1985-1986 er til 10. júní nk. Inntökuskilyröi í 1. bekk eru: 1.24 mánaða síglingatími sem háseti eftir 15 ára aldur á skipum yfir 12 rúmlestir. Heimilt er þó aö meta annan siglingatíma. 2. Grunnskólapróf. 3. Vottorö um fullnægjandi sjón, heyrn og málfræöi. Augnvottorö skal vera frá augn- lækni. Fyrir þá sem ekki fullnægja skilyrö- um um grunnskólapróf er haldiö undirbún- ingsnámskeiö sem hefst 15. ágúst nk. Kennsla hefst 2. september í öllum deildum. Tekið er á móti umsóknum skriflega eöa í síma (91-13194)allavirkadagafrákl. 09.00-14.00. \ Skólastjóri. húsnæöi i boöi Til leigu 5 herb. góö íbúö við Furugrund. Þvottaher- bergi í íbúöinni, stórar suöursvalir. Reglusemi áskilin. Tilboö sendist augl.deild Mbl. fyrir 23. þ.m. merkt: „T — 2870“. XFélagsstort Sjálfstæðiskvennafélagið Vörn — Akureyri Félagsfundur veröur haldinn mánudaginn 20. mai kl. 20.30 i Kaupangi viö Mýrarveg. Kosnir veröa fulltrúar á (>ing sjálfstæöiskvenna sem haldiö veröur á isafiröi 7.-9. júni nk. Önnur mál. Stjómin. Hveragerði — Hveragerði Sjálfslæöisfélagið Ingólfur heldur félags- fund i hótel Ljósbrá þriöjudaginn 21. maí kl. 20.30. Dagskrá: 1. Ræöumaöur kvöldsins: Þorsteinn Páls- son, formaöur Sjálfstæölsflokksins. 2. Kaffihlé. 3. Fyrirspurnir tll ræöumanns. 4. Önnur mál. Allt sjálfstæöisfólk velkomiö. Stjórnin. Hvöt Fræðslu- og skemmtifundur fyrir eldrí félagskonur Hvöt, félag sjálfstæölskvenna, efnir til fræöslu- og skemmtifundar laugardaglnn 18. mai kl. 14.30—18.00 i Valhöll. Háaleitlsbraut 1. Dagskrá sem hér segir: 1. Setning: Erna Hauksdóttlr. formaöur Hvatar. 2. Avarp: Þorsteinn Páisson, formaöur Sjálfstæóisflokksins. 3. Erlndl: Réttindi aldraöra hjá almanna- tryggingum. Margrét Thoroddsen, vtð- skiptafræöingur. 4. Söngur: Ingibjörg Marteinsdóttir. 5. Gamanmál: Sigriöur Hannesdóttir. Boöiö veröur upp á kaffi og meðlæti. Skemmtun þessi er öllum opln, en stjórn Hvatar býöur eldri télagskonur sínar sér- staklega velkomnar. Fögnum sumri í Valhöll. Stjórnln. Jón Ingi sýn- ir á Selfossi Selfoæi. 17. maí JON Ingi Sigurmundsson opnai malverkasýninm« í SafnahusinL h Selfoss’ laufrardavinn >8 mat ki Í4.00. Á sýningunn; eru 30 o!iu- pastel- oj; vatnslitamyndir Þetta er 2. einkasýning Jóns Inga en hann heiur einnig tekið þátr, í samsýningum Myndlist artélag: Arnessyslu. Sýningin stendur yfiv t'ra 18 —27. ma: og veróur opm virka daga t'rá kl. 15—22 og um helgar t'rá ki 14—22. Sig. Jóns. Leiðrétting í FRÉTT Mbl. síðastliðinn fimmtudag frá hjólreiöamot inu á Sauðárkróki misntaóísr nafn piltsins, sem takr mun þáti. i Urshtakeppn hjolreiða prautum Reykjavík i haust. Hani: íieitit Snæhjóri' Jónas son. Víðihlíð 10, Sauóárkróki Mbi. biðst velviróingav á þess- um mistökum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.