Morgunblaðið - 18.05.1985, Page 36

Morgunblaðið - 18.05.1985, Page 36
36 MORGUNBLAÐID, LAUGARDAGUR 18. MAÍ 1985 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Dyrasímar — raflagnir Gestur rafvirkjam., a. 19637. húsnæöi óskast íbúö Ungt par utan af landi, með barn á þriðja ári, óskar eftir íbúð. Reglusemi og skilvisum greiösl- um heitið. Húshjálp ef óskaö er. Uppl. í sima 18571. Fíladelfía Hjálprœöisherinn 90 ára. Almenn hljómlistarguðsþjónusta kl. 20.00 á vegum Hjálpræóis- herslns. Hjálpræðis- herinn Kirkjuatrati 2 Sðng- og hljómleikaaamkoma i Filadelfiu laugardaginn kl. 20.00. Lúðraavait Muaterisina i Ósló lelkur. Ofurstitt. Guófinna Jó- hannesdóttir talar. Sunnudaginn kl. 11.00: Út- varpeguðeþjónuata i Neskirkju. Ofurstilt. Guöfinna prédikar, kl. 16.00: Útisamkoma á Lffikjar- torgi. Kl. 20.30: Hátíöarsamkoma j Neskirkju. Ofurstilt. Einar Madsen prédikar. Lúðrasveit Musterisins í Ósló leikur. Verið hjartanlega velkomin. RÓSARKROSSREGLAN Opiö hús fyrir almenning og félaga í Bolholti 4.4. hæð milli 15.00 og 18.00 í dag. ÚTIVISTARFERÐIR Laugard. 18. maí KL 10J0 Stóra Vatnsleyaa — Hrafnagjá — Seltjðrn. Verö kr. 350 kr. Sunnud. 19. maí KL 10.30 Seitjðm — Hrafnagjá Heyk|eœs« Verö 350 kr. i þessum tveimur feröum er geng- ið þvert yftr Reykjanesskagann, meöfram allri Hrafnagjá. KL 13.00 Eldvðrp — útilegu- mannakofamir. Skoöuð mesta gigaröö Reykjanesskagans og einstakar fornminjar. Verð 350 kr., fritt f. bðrn m. fullorönum. Brottför frá BSi bensínsölu (I Hafnarf. v. kirkjug.). Farlö veröur aó Bláa lóninu i sunnudagsferö- unum. Sjáumst. Feröaféiagiö Utivlst Heimatrúboð leikmanna Hverfisgötu 90 Almenn samkoma á morgun. sunnudag, kl. 20.30. Allir velkomnir. KROSSINN ÁLFHÓLSVEGI 32 - KÓPAVOGI Samkoma í kvöld kl. 20.30. B.R. Hicks veröur gestur okkar þessa helgi. Alllr velkomnir. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Dagsferöir sunnudag 19. maí: 1. kl. 09. Gönguferö á Skarös- heiöi (Heiðarhorn 1053 m). Verö kr. 500 - 2. kt. 13. Öku- og gönguferö um Eldvörp — Húsatóttir. Eldvörp eru gigaröö um 4 km vestur af Þorbirni. Húsaleifar í Grindavík- urhrauni veröa einnig skoöaöar. Fariö veröur frá Svartsengi og aö Husatóttum. Verö kr. 400,- Brottför frá Umferóarmlöstöö- inni, austanmegin. Farmiöar viö bil. Frítt fyrir börn í fylgd fullorö- inna Ferðafélag islands ÚTIVISTARFERÐIR Sunnud.feröir 19. maí Kl. 10.30 Seltjðm — Hrafnagjá — Reykjanes. Veró 350 kr. Kl. 13 Ekfvörp — útilegu- mannakofarnir — Bléa Lóníð. Skoöuö mesta gígaröö Reykja- nesskagans. háhitasvæöi og einstakar fornminjar. Létt ganga fyrir alla. Fararstjóri: Kristján M. Baldursson. Brottför frá BSi, bensínsölu (í Hafnarf. v. kirkjug.). Sjáumst. Útlvist UTIVISTARFERÐlR Hvítasunnuferöir Útivistar 24.-27. maf: Eitthvað fyrir alla. 1. Skaftafelt — Öræfajðkull. Gengiö á Hvannadalshnúk. Far- arstjórar: Eglil og Reynir. 2. Skaftafell — Vatnajðkull (snjóbílaferð). Tjaldaö í Skafta- felli. Gönguferöir um þjóögarö- inn. Fararstjóri: Kristján M. Baldursson. 3. Snæfellsnes — Snæfellsjök- ull. Gengiö é jökullnn. Gist aö Lýsuhóli. Sundlaug, heitur pott- ur, ölkelda. Göngu- og skoöun- arferðir. Sigling um Breiöafjarö- areyjar. Fararstjóri: Ingibjörg S. Ásgeirsdóttir o.fl. 4. Króksfjðrður — Rsykhólar — Gufudalssveit. Ný ferö. Fjöl- breytt náttúrufar og sögufræglr staöir. Fararstjóri: Krlstlnn Kristjánsson. 5. Þórsmðrk. Frábær glstiaö- staöa i Útivistarskálanum Bás- um. Gönguferöir viö allra hæfi. Fararstjórar: Lovisa og Óll. 6. Purkey — Breiðafjarðareyjar. Náttúruparadis á Breiöafiröi. Eggjaleit. Uppl. og farmiðar á skritst. Lækjarg. 8a, símar 14606 og 23732. Pantið strax. Sjáumst. Útivist raðauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar kennsla vélskóli ÍSLANDS Sumarnámskeiö vélstjóra 1985 Eftirtalin námskeiö veröa haldin í júní 1985 ef næg þátttaka fæst: 10.-14. júní Rafmagnsfræöi 1, segulliöastýringar og raf- dreifikerfi skipa. Tölvufræði vélbúnaöur, forritun og hagnýt notkun. 18.-22. júní Rafmagnsfræöi 2, iönaöarstýringar PC. Raf- eindatæki, upprifjun rafeindarása, siglinga- tæki. 24.-28. júní Stillitækni (Reglunartækni) Grunnatriöi í mæli- og stillitækni, vökva-, rafeinda- og loft- stillar. Stillikerfi. Samkeyrsla aflvéla. Stjórn- búnaöur í skipum og raforkuverum. Nám- skeiöiö er byggt upp á fyrirlestrum og verkleg- um æfingum. Umsóknir berist Vélskóla íslands, pósthólf 5134 ásamt þátttökugjaldi fyrir hvert nám- skeiö kr. 5000, fyrir 25. maí nk. (námsgögn eru innifalin). Námskeiö eru miðuö viö aö viökomandi hafi lokið vélstjóraprófi. Um- sóknareyöublöö ásamt upplýsingablaði veröa send þeim sem þess óska. Nánari upplýsingar veittar á skrifstofu skólans í síma 19755. Skólastjóri. Stýrimannaskólinn í Reykjavík Umsóknarfrestur um skólavist, skólaárið 1985-1986 er til 10. júní nk. Inntökuskilyröi í 1. bekk eru: 1.24 mánaða síglingatími sem háseti eftir 15 ára aldur á skipum yfir 12 rúmlestir. Heimilt er þó aö meta annan siglingatíma. 2. Grunnskólapróf. 3. Vottorö um fullnægjandi sjón, heyrn og málfræöi. Augnvottorö skal vera frá augn- lækni. Fyrir þá sem ekki fullnægja skilyrö- um um grunnskólapróf er haldiö undirbún- ingsnámskeiö sem hefst 15. ágúst nk. Kennsla hefst 2. september í öllum deildum. Tekið er á móti umsóknum skriflega eöa í síma (91-13194)allavirkadagafrákl. 09.00-14.00. \ Skólastjóri. húsnæöi i boöi Til leigu 5 herb. góö íbúö við Furugrund. Þvottaher- bergi í íbúöinni, stórar suöursvalir. Reglusemi áskilin. Tilboö sendist augl.deild Mbl. fyrir 23. þ.m. merkt: „T — 2870“. XFélagsstort Sjálfstæðiskvennafélagið Vörn — Akureyri Félagsfundur veröur haldinn mánudaginn 20. mai kl. 20.30 i Kaupangi viö Mýrarveg. Kosnir veröa fulltrúar á (>ing sjálfstæöiskvenna sem haldiö veröur á isafiröi 7.-9. júni nk. Önnur mál. Stjómin. Hveragerði — Hveragerði Sjálfslæöisfélagið Ingólfur heldur félags- fund i hótel Ljósbrá þriöjudaginn 21. maí kl. 20.30. Dagskrá: 1. Ræöumaöur kvöldsins: Þorsteinn Páls- son, formaöur Sjálfstæölsflokksins. 2. Kaffihlé. 3. Fyrirspurnir tll ræöumanns. 4. Önnur mál. Allt sjálfstæöisfólk velkomiö. Stjórnin. Hvöt Fræðslu- og skemmtifundur fyrir eldrí félagskonur Hvöt, félag sjálfstæölskvenna, efnir til fræöslu- og skemmtifundar laugardaglnn 18. mai kl. 14.30—18.00 i Valhöll. Háaleitlsbraut 1. Dagskrá sem hér segir: 1. Setning: Erna Hauksdóttlr. formaöur Hvatar. 2. Avarp: Þorsteinn Páisson, formaöur Sjálfstæóisflokksins. 3. Erlndl: Réttindi aldraöra hjá almanna- tryggingum. Margrét Thoroddsen, vtð- skiptafræöingur. 4. Söngur: Ingibjörg Marteinsdóttir. 5. Gamanmál: Sigriöur Hannesdóttir. Boöiö veröur upp á kaffi og meðlæti. Skemmtun þessi er öllum opln, en stjórn Hvatar býöur eldri télagskonur sínar sér- staklega velkomnar. Fögnum sumri í Valhöll. Stjórnln. Jón Ingi sýn- ir á Selfossi Selfoæi. 17. maí JON Ingi Sigurmundsson opnai malverkasýninm« í SafnahusinL h Selfoss’ laufrardavinn >8 mat ki Í4.00. Á sýningunn; eru 30 o!iu- pastel- oj; vatnslitamyndir Þetta er 2. einkasýning Jóns Inga en hann heiur einnig tekið þátr, í samsýningum Myndlist artélag: Arnessyslu. Sýningin stendur yfiv t'ra 18 —27. ma: og veróur opm virka daga t'rá kl. 15—22 og um helgar t'rá ki 14—22. Sig. Jóns. Leiðrétting í FRÉTT Mbl. síðastliðinn fimmtudag frá hjólreiöamot inu á Sauðárkróki misntaóísr nafn piltsins, sem takr mun þáti. i Urshtakeppn hjolreiða prautum Reykjavík i haust. Hani: íieitit Snæhjóri' Jónas son. Víðihlíð 10, Sauóárkróki Mbi. biðst velviróingav á þess- um mistökum.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.