Morgunblaðið - 18.05.1985, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 18.05.1985, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐID, LAUGARDAGUR18. MAÍ 1985 í DAG er laugardagur 18. mai, 138. dagur ársins 1985. Árdegisflóö í Rvík er kl. 05.37 og síödegisflóð kl. 17.53. Sólarupprás í Rvík er kl. 04.06 og sólarlag kl. 22.47. Sólin er i hádegis- staö í Rvík kt. 13.24 og tungliö í suöri kl. 12.23. (Almanak Háskólans.) Ég gleöst yfir Drottni, sál mín fagnar yfir Guöi mínum, þvi hann hefir klætt mig klæöum hjálp- ræöisins, hann hefir sveipað mig skikkju róttlætisins, eins og þegar brúðgumi lætur á sig höfuödjásn og brúö- ur býr sig skarti sínu. (Jes. 61,10.) ÁRNAÐ HEILLA QA ira afmæli. Næstkom- OU andi mánudag, 20. maí, verður áttræður Jónas Péturs- son frá Stapa. Hann tekur á móti gestum frá kl. 16 á sunnudag á heimili sínu, Hjarðartúni 2, Ólafsvík. frú Dagbjört Gísladóttir, fyrrv. prófastsfrú frá Kirkjuhvoli, Þykkvabæ. Hún tekur á móti gestum á afmælisdaginn í safnaðarheimili Bústaða- kirkju kl. 15.00 til 18.00. 16 IÁRÍTTT: 1 klöpp, 5 m»nnsn»fn, 6 kofi, 7 tímabil, 8 karldýrs, II ending, 12 bortandi, 14 mjrrknr, 16 sjá um. LÓÐRfrlT: 1 Któurinn, 2 fugls, 3 mergA, 4 spil, 7 kerleikur, 9 lengdar- eining, 10 lokka, 13 nitbínifar, 15 samhljóéar. LAIISN slÐIJSni KROSSCÁTU: LÁRÉTT: 1 prímus, 5 me, 6 akandi, 9 gin, 10 án, 11 sn, 12 ern, 13 inni, 15 ótt, 17 sóttin. LÓÐRÉTIT: 1 plagsiós, 2 íman, 3 men, 4 skinns, 7 kinn, 8 dár, 12 eitt, 14 nót, 16 ti. FRÉTTIR KAFFIBOÐ Húnvetningafélags- ins. Hið árlega kaffiboð fyrir- eldri Húnvetninga verður haldið sunnudaginn 19. maí nk. í Domus Medica og hefst kl. 14.00. KVENFÉLAGIÐ Aldan. Vor- fagnaður félagsins verður haldinn í dag kl. 19 i Borgar- túni 18. HtlSSTTJÓRNARSKÓLI Reykjavíkur. Hússtjórnarskóli Reykjavikur, Sólvallagötu 12, kynnir starfsemi sína í skólan- um, sunnudaginn 19. mai nk., kl. 14.00—18.00 síðdegis. Sýn- ing verður á handíðum nem- enda og að leggja á borð við mismunandi tækifæri. Þá verður eitt borð með borðbún- aði frá Alþingishátíðinni 1930. FLÓAMARKAÐUR Safnaðarfé- lags Ásprestakalls verður Iðnaðarráðherra ákveðinn í að reisa Svona, svona, eitt stykki álver er nú ekkert til að þrasa um elskurnar mínar! sunnudaginn 19. mai kl. 15.15 i safnaðarheimilinu við kirkj- una. Margs konar varningur fyrir lítið verð. HJÁLPR/EÐISHERINN: Söng- og hljómleikasamkoma i Fila- delfíu í dag kl. 20.00. Lúðra- sveit Musterisins í Osló leikur. Ofurstilt. Guðfinna Jóhannes- dóttir talar. KVENNADEILD Rangæingafé- lagsins er með kðkusölu og flóamarkað á Hallveigarstðð- um í dag, laugardag. Opið kl. 11.00. KVENFÉLAG Neskirkju verður með kaffisölu og basar í safn- aðarheimili kirkjunnar kl. 3.00 síðdegis á sunnudag. KAFFIBOÐ Húnvetningafélags- ins fyrir eldri ■ Húnvetninga verður haldið á morgun, sunnudag 19. maí, f Domus Medica og hefst kl. 14.00. SAMHJÁLP kvenna heldur „opið hús“ mánudaginn 20. maí, kl. 20.30 f húsi Krabba- meinsfélagsins við Skógarhlfð. Gestur fundarins er Árni Björnsson, sérfræðingur f lýtalækningum, — mun hann fjalla um brjóstaaðgerðir. Kaffiveitingar. KRISTILEGT félag heilbrigð- isstétta heldur mánaðarlegan fund sinn á mánudagskvöld kl. 20.30 f Laugarneskirkju. Að þessu sinni er fundurinn helg- aður kristniboðinu og segja þau Valdís Magnúsdóttir og sr. Kjartan Jónsson f máli og myndum frá lífi sínu og starfi, greina frá heilsugæslu, boðun og almennum aðstæðum á kristniboðsstöðinni í Chepar- eria í Kenya, þar sem þau hafa starfað um árabil. Fundurinn er öllum opinn. ÞESSI stúlka, Halla Káradóttir, afhenti Hjálparstofnun kirkj- unnar 1070 kr. til hjálparstarfs- ins. KvðM-, naatur- og hatgidaflaMónuata apótekanna I Reykjavik dagana 17. mai til 23. mai aö báóum dögum meótðldum er I VeaturtMejar Apóteki. Auk þess er Háa- leitis Apótek opió til kl. 20—21 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Laaknaatotur eru lokaóar á laugardðgum og helgidögum, en hægt er aó ná sambandi vló læknl á Gðngudeild Landspitalans alla vlrka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 simi 29000. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 08—17 alla virka daga fyrlr fólk sem **kkl hefur helmilislækni eóa nær ekkl til hans ('' ■. .cuo). En slyea- og sjúkravskt (Slysadeild) slnnir slðsuöum og skyndivelkum allan sólarhrlnginn (simi 81200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aó morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. A mánu- dögum er læknavakt i sima 21230. Nánarl upplýsingar um Mjabúóir og læknaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Orusmisaðgarðir fyrir fulloróna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstðó Raykjavikur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meó sér ónæmisskirteini Neyðarvakt Tannlæknafél. falanda í Heílsuverndarstöð- inni vió Barónsstig er opin laugard. og sunnud. kl. 10—11. Akureyri. Uppl um lækna- og apóteksvakt i simsvörum apótekanna 22444 eóa 23718. Garðabær: Heilsugæslan Garóaflöt simi 45066. Neyöar- vakt læknis kl. 17 tll 8 næsta morgun og um helgar simi 51100 Apótek Garöabæjar opiö mánudaga—föstudaga kl. 9—19. Laugardaga kl. 11—14 Hafnarttðrður Apótek bæjarins opin mánudaga—föstu- daga kl. 9—19. Laugardaga kl. 10—14. Opin til skiptis sunnudaga kl. 11 —15. Símsvari 51600. Neyóarvakt lækna: Hafnarfjöröur, Garöabær og Álftanes simi 51100. Keflavfk: Apótekiö er opló kl. 9—19 mánudag til töstu- dag. Laugardaga. helgidaga og almenna tridaga kl. 10—12. Slmsvari Heilsugæstustöóvarinnar, 3360. gefur uppl. um vakthafandi læknl eftir kl. 17. Seifoss: Setfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opló er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást i símsvara 1300 eftlr kl. 17. Akranes: Uppl. um vakthafandl lækni eru í simsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin — Um helgar, eftlr kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opið vlrka daga til kl. 18.30. á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvarf. Opið allan sólarhringinn, siml 21205. Húsaskjól og aöstoð vló konur sem beittar hafa veriö ofbeldi i heimahúsum eóa oröiö fyrir nauögun. Skrifstofan Hallveigarstöðum: Opin vlrka daga kl. 10—12. simi 23720. Póstgírónúmer samtakanna 44442-1. KvennaráðgjðHn Kvennahúsinu vió Hallærisplaniö: Opin þrlöjudagskvöldum kl. 20—22, simi 21500. MS-félagið, Skógarhlíð 8. Opið þrlójud. kl. 15—17. Simi 621414. Læknisráógjöf tyrsta þriöjudag hvers mánaðar. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálió, Síöu- múla 3—5, simi 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum 81515 (simsvarl) Kynningarfundir i Siðumúla 3—5 flmmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 81615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aóstandenda alkohólista. Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 aila laugardaga, simi 19282. AA-samtðkín. Elgir þú við áfengisvandamál aö strióa, þá er siml samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega SáHræóistðóin: Ráögjðf í sálfræöllegum efnum. Síml 687075. stuttbylfliuaandingar útvarpsins til útlanda daglega á 13797 KHZ eöa 21,74 M.: Hádegisfréttir kl. 12.15—12.45 til Norðurlanda. 12.45—13.15 endurt. I stefnunet til Bret- lands og V-Evrópu, 13.15—13.45 i stefnunet til austur- hluta Kanada og USA Daglega á 9859 KHZ eóa 20,43 M.: Kvöldtréttir kl. 18.55—1935 til Norðurlanda, 19.35— 20.10 endurt. i stefnunet tll Bretlands og V-Evrópu, 20.10—20.45 til austurhluta Kanada og USA og kl. 22.30 til kl. 23.05 endurteknar kvöldfréttir til austurhluta Kan- ada og U.S.A. Alllr timar eru isl. tímar sem eru sama og GTMT eöa UTC. SJÚKRAHÚS Heimsóknartimar: Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 tll kl. 20.00. Kvennadeildin: Kl. 19.30—20. Sæng- urfcvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heim- sóknartimi fyrir feöur kl. 19.30—20.30. Barnaspítali Hringains: Kl. 13—19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspitalans Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftlr samkomu- lagi. — Landakotsapftali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspitalinn í Fossvogi: Mánudaga tll töstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftlr samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúðir Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvftabandió, hjúkrunardeild: Heimsóknartimi frjáls alla daga Grensásdeild: Mánu- daga tll föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnu- úaga kl. 14—19.30. — Heílauverndarstðóin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæöingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16.30. — Kleppsspítaii: Alla daga kl. 15.30 tU kl. 16 og kl. 18.30 tU kl. 19.30 - Flókadeild: AHa daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshælió: Eftir umtali og kl. 15 tll kl. 17 á helgidögum. — VífMsstaðaspitali: Helmsóknartími dag- lega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspitali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimili i Kópavogi: Heimsóknartimi kl. 14—20 og eftii samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkurlssknis- héraðs og heitsugæzlustöóvar Suóurnesja. Siminn er 92-4000. Símaþjónusta er allan sólarhringlnn. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veitu, sími 27311, kl. 17 tll kl. 08. Saml s ími á helgidög- um. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn talands: Safnahúsinu vlö Hverfisgötu: Aóallestrarsalur opinn mánudaga — fðstudaga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—12. Utlánssalur (vegna heimlána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Háskólabókasafn: Aóalbyggingu Háskóla Islands. Opiö mánudaga tll föstudaga kl. 9—19. Upplýsingar um opnunartlma útibúa í aðalsafni. simi 25088. Þjóómmjasafnió: Opiö alla daga vikunnar kl. 13.30— 16.00. Stolnun Áma Magnúaaonar Handrltasýning opin þriöju- daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—16. Listasafn fslands: Opið sunnudaga, þriójudaga. flmmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Borgartoókasafn Reyfcjavíkur Aóalsafn — Utlánsdeild, Þíngholtsstræti 29a, sími 27155 oplö mánudaga — föstu- daga kl. 9—21. Frá sept —april er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á þriðjud. kl. 10.30— 11.30. Aóalsafn — lestrarsalur.Þingholtsstræti 27, simi 27029. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 13—19. SepL—april er einnig opiö á laugard. kl. 13—19. Lokaó frá júni—ágúst. Sérútlán — Þingholtsstræti 29a. simi 27155. Bækur lánaðar skipum og stofnunum. Sólheimasafn — Sólheimum 27, siml 36814. Opiö mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept,—april er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á miövikudögum kl. 11—12. Lokaö frá 16. júlí—6. ágst. Bókin heim — Sólheimum 27, simi 83780. Helmsend- ingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldraöa. Símatími mánu- daga og fimmtudaga kl. 10—12. Hofsvallasafn — Hofs- vallagötu 16. siml 27640. Opiö manudaga — föstudaga kl. 16—19. Lokaö í frá 2. júlí—6. ágúst. Bústaóasafn — Bústaóakirkju. simi 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Sept.—april er einnig opiö á laugard kl. 13—16. Sðgustund fyrir 3ja—6 ára börn á miövikudög- umkl. 10—11. Blindrabókasafn fslands, Hamrahlíö 17: Virka daga kl. 10—16, siml 86922. Norræna húsió: Bókasafniö: 13—19, sunnud. 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22. Árbæjaraafn: Aöeins opiö samkvæmt umtali. Uppl. í sima 84412 kl. 9—10 virka daga. Áagrímssafn Bergstaöastræti 74: Opió sunnudaga. þriöjudaga og flmmtudaga frá kl. 13.30—16. Hðggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opið þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jónssonan Opiö laugardaga og sunnu- daga kl. 13.30—16.00. Hðggmyndagaröurlnn opinn sömu daga kl. 11 — 17. Hús Jóna Siguróasonar ( Kaupmannahðfn er opið mió- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22. laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalsstaóin Opió alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Oplö mán —föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrlr börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Síminn er 41577. Náttúrufræóiatofa Kópavogs: Opin á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 90-21840. Sigkifjöröur 90-71777. SUNDSTAÐIR Sundhðllin: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.00—20.30. Laugardaga kl. 7.30—17.30. og sunnudaga kl. 8.00—14.30. Sundlaugarnar í Laugardal og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar mánudaga—föstudaga kl. 7.00—20.30. Laug- ardaga kl. 7.30—17.30 og sunnudaga kl. 8.00—17.30. Sundlaugar Fb. Breióholti: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.20—20.30 og laugardaga kl. 7.30—17.30. Sunnu- daga kl. 8.00—17.30. Lokunarttmi er miðaö viö þegar sölu er hætt. Þá hafa gestir 30 min. tll umráöa Varmárlaug i Mosfellsaveit: Opin mánudaga — föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30 Sundhðll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7—9. 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatimar þriöjudaga og flmmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kópavogs: Opln mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennatimar eru þriöjudaga og miöviku- daga kl. 20—21. Siminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Sundlaug Akurayrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Siml 23260. Sundlaug Seltjarnarness: Opln mánudaga—fösfudaga kl. 7.10—20.30. Laugardaga kl. 7.10—17.30. Sunnudaga kl. 8—17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.