Morgunblaðið - 18.05.1985, Blaðsíða 35
MORGUNBLADID, LAUGARPAGUfl 18. MAÍ 1985
35
j atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna \
Trésmiðir
Stórt fyrirtæki óskar aö ráöa trésmiö í marg-
Ivísleg störf viö lagfæringar, breytingar o.fl.
Aöeins röskur og sjálfstæður maöur kemur
til greina.
Umsóknum sé skilaö til afgreiöslu Morgun-
blaösins fyrir 24. maí nk., merkt:
„Trésmiöur — 2872“.
Sjálfsbjörg - Lmdssamband fatlaðra
Hátúni 12 - Sími 29133 - Pósthólf 5147 - 105 Reykjavík - tsland
Hjúkrunarfræðingar
og/eða 3.árs nemar
óskast til sumarafleysinga, ennfremur hjúkr-
unarfræöingar í fastar stööur — fullt starf
eöa hlutastarf.
Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma
29133 kl. 8-16.
Vinnu- og dvalarheimili
Sjálfsbjargar, Hátúni 12.
Fyrirtæki —
fyrirtæki
Húsasmíðameistari, 38 ára gamall, óskar eft-
ir vellaunuöu framtíðarstarfi hjá traustu fyrir-
tæki. Margra ára reynsla í sjálfstæöum
rekstri. Allt kemur til greina.
Tilboð leggist inn á augl.deild Mbl. fyrir 25.
maí 1985 merkt: „F — 2861“.
Lagermaður
Vantar sem allra fyrst hressan og kraftmikinn
starfsmann á ritfangalager okkar i austur-
bænum, auk starfa í tollvörugeymslu. Góö
vinnuaöstaöa. Skemmtilegt fólk.
Uppl. um aldur, menntun og fyrri störf
sendist augl.deild Mbl. fyrir 21. maí nk.
merkt: „P — 2863“.
Grunnskólinn
Sandgerði
Skólastjóra og kennara vantar að skólanum.
Almenn kennsla. Kennsla yngri barna og
tónmenntakennsla. Húsnæöi og dagheimil-
ispláss fyrir hendi. Uppl. gefur formaöur
skólanefndar í síma 92-7647.
Kennarar
Nokkrar stööur lausar viö grunnskólann í
Borgarnesi. Meöal kennslugreina, almenn
bekkjakennsla, raungreinar. Viö skólann er
góö aöstaöa fyrir kennara. Tekin veröur í
notkun í líaust ný raungreinastofa.
Umsóknarfrestur er til 25. maí.
Upplýsingar gefur yfirkennari í símum
93-7183 og 93-7579.
Grunnskólinn í Borgarnesi.
Hallarmúla 2.
raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar
Fjölbrautaskólinn
Breiðholti
Innritun í Fjölbrautaskólann í Breiöholti fer
fram í Miðbæjarskólanum í Reykjavík dagana
3. og 4. júní næstkomandi kl. 9.00 - 18.00 svo
og í húsakynnum skólans viö Austurberg
dagana 5.-7. júní á sama tíma. Fer þá fram
innritun í dagskóla og öldungadeild. Umsókn-
ir um skólann skulu aö ööru leyti hafa borist
skrifstofu stofnunarinnar fyrir 10. júní. Þeir
sem senda umsókn síðar geta ekki vænst
skólavistar. Fjölbrautaskólinn í Breiöholti
býöur fram nám á sjö námssviöum og eru
nokkrar námsbrautir á hverju námssviöi.
Svið og brautir eru sem hér segir:
Almennt bóknámssviö: (Menntaskólasviö).
Þar má velja á milli sex námsbrauta sem eru:
Eölisfræöibraut, Félagsfræöibraut, Náttúru-
fræöibraut, Tónlistarbraut, Tungumálabraut
og Tæknibraut.
Heilbrigðissvið: Tvær brautir eru fyrir ný-
nema: Heilsugæslubraut (til sjúkraliöarétt-
inda) og Hjúkrunarbraut, en hin síöari býöur
upp á aöfaranám aö hjúkrunarskólanum. Þá
eru framhaldsbrautir til stúdentsprófs.
Hússtjórnarsviö: Þrjár brautir veröa starf-
ræktar: Matvælabraut I er býöur fram aö-
faranám aö Hótel- og veitingaskóla íslands
og Matvælabraut II er veitir réttindi til starfa
á mötuneytum sjúkrastofnana (matartækna-
nám) og Matarfræðingabraut.
Listasviö: Þar er um tvær brautir aö ræöa:
Myndlistarbraut, bæði grunnnám og fram-
haldsnám, svo og Handmenntabraut er veitir
undirbúning fyrir Kennaraháskóla íslands.
Tæknisvíö: (Iðnfræðslusvið). lönfræöslu-
brautir Fjölbrautaskólans í Breiöholti eru
þrjár: Málmiðnabraut, Rafiönabraut og Tré-
iönabraut. Boöiö er fram eins árs grunnnám,
tveggja ára undirbúningsmenntun aö tækni-
námi og þriggja ára braut aö tæknifræöinámi.
Þá er veitt menntun til sveinsprófs í fjórum
iöngreinum: Húsasmíöi, rafvirkjun, rennismíöi
og vélvirkjun. Loks geta nemendur einnig
tekiö stúdentspróf á þessum námsbrautum
sem og öllum 7 námssviöum skólans. Hugs-
anlegt er, aö boöiö veröi fram nám á sjávarút-
vegsbraut á tæknisviöi næsta haust ef nægi-
lega margir nemendur sækja um þá náms-
braut.
Uppeldissviö: Á uppeldissviöi eru þrjár
námsbrautir í boöi: Fósturfræðabraut,
íþrótta- og félagsbraut og Fjölmiölabraut. Þaö
er sameiginlegt brautum sviösins aö taka miö
af þörfum þeirra er hyggja á háskólanám til
undirbúnings kennslustörfum, félagslegri
þjónustu, sálfræöi og fjölmiðlafræðum.
Viöskiptasviö: Boönar eru fram fjórar náms-
brautir: Samskipta- og málabraut, Skrifstofu-
og stjórnunarbraut, Verslunar- og sölufræöa-
braut og loks Læknaritarabraut. Af þrem fyrr-
nefndum brautum er hægt aö taka almennt
verslunarpróf eftir tveggja ára nám. Á þriöja
námsári gefst nemendum tækifæri til aö Ijúka
sérhæföu verslunarprófi í tölvufræöi, mark-
aösfræöum og reikningshaldi. Læknaritara-
braut lýkur meö stúdentsprófi og á hiö sama
viö um allar brautir viðskiptasviðs.
Nánari upplýsingar um Fjölbrautaskólann í
Breiöholti má fá á skrifstofu skólans aö Aust-
urbergi 5, sími 75600. Er þar hægt aö fá
bæklinga um skólann og Námsvísi F.B.
Skólameistari.
Afmælistónleikar
í tilefni af 30 ára afmæli Kópavogskaupstaö-
ar mun Tónlistarskólinn halda tónleika í
Kópavogskirkju laugardaginn 18. maí kl.
16.00.
Fjölbreytt efnisskrá. Aögangur ókeypis.
Fundur
Kvenfélag Grindavíkur, Keflavíkur og Njarö-
víkur, Kvenfélagiö Fjólan, Vogum, Gefn í
Garöi, Hvöt í Miöneshreppi.
Fundur í Stapa, Njarövík, mánudaginn 20. maí
kl. 20.30. Fundarefni: Gróöursetning á Suöur-
nesjum. Kristinn Skæringsson kemur á fund-
inn. Konur fjölmenniö. Kjöroröiö er: „Eitt tré
fyrir hverja konu í landinu".
Stjórnin.
húsnæöi óskast
Mosfellssveit
3ja-4ra herb. íbúö óskast í Mosfellssveit fyrir
litla fjölskyldu.
Upplýsingar í síma 666791 á kvöldin.
HJÁLPARSTOFNUN KIRKJUNNAR
KlappirMli -7
Hjálparstofnun kirkjunnar óskar aö taka á
leigu í Reykjavík eöa nágrenni 3ja—4ra herb.
íbúö. Leigutími 3 mánuöir, frá 15. júní nk. aö
telja.
Hjálparstofnun kirkjunnar,
simi 26440.
Bújörð í Skagafiröi
— Jaröhiti
Laugardalur í Lýtingasstaðahreppi er til sölu.
Á jöröinni er gott íbúðarhús 120 fm, hitaö upp
meö jarövarma, fjárhús yfir 280 fjár og hlaöa
viö (1100 rúmmetrar). Bílskúr 60 fm og græn-
metisgeymsla 60 fm. Skemma 200 fm. Tún
36 ha. Silungsveiöi í Héraösvötnum.
Upplýsingar í síma 95-6042.
Eyrarbakki
Til sölu lítiö snoturt hús á Eyrarbakka.
Uppl. í síma 35521.
Ford Bronco II
Tilboö óskast í Ford Bronco II XLT árgerö
1984, sem veröur á útboöi þriöjudaginn 21.
maí kl. 12—15 aö Grensásvegi 9.
Sala varnarliöseigna.
Hjólaskófla
Tilboð óskast í Hough hjólaskóflu 3 cy. H-90
E árgerö 1972, sem veröur á útboöi þriöju-
daginn 21. maí kl. 12—15 aö Grensásvegi 9.
Sala varnarliðseigna.