Morgunblaðið - 18.05.1985, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 18.05.1985, Qupperneq 8
8 MORGUNBLAÐID, LAUGARDAGUR18. MAÍ 1985 í DAG er laugardagur 18. mai, 138. dagur ársins 1985. Árdegisflóö í Rvík er kl. 05.37 og síödegisflóð kl. 17.53. Sólarupprás í Rvík er kl. 04.06 og sólarlag kl. 22.47. Sólin er i hádegis- staö í Rvík kt. 13.24 og tungliö í suöri kl. 12.23. (Almanak Háskólans.) Ég gleöst yfir Drottni, sál mín fagnar yfir Guöi mínum, þvi hann hefir klætt mig klæöum hjálp- ræöisins, hann hefir sveipað mig skikkju róttlætisins, eins og þegar brúðgumi lætur á sig höfuödjásn og brúö- ur býr sig skarti sínu. (Jes. 61,10.) ÁRNAÐ HEILLA QA ira afmæli. Næstkom- OU andi mánudag, 20. maí, verður áttræður Jónas Péturs- son frá Stapa. Hann tekur á móti gestum frá kl. 16 á sunnudag á heimili sínu, Hjarðartúni 2, Ólafsvík. frú Dagbjört Gísladóttir, fyrrv. prófastsfrú frá Kirkjuhvoli, Þykkvabæ. Hún tekur á móti gestum á afmælisdaginn í safnaðarheimili Bústaða- kirkju kl. 15.00 til 18.00. 16 IÁRÍTTT: 1 klöpp, 5 m»nnsn»fn, 6 kofi, 7 tímabil, 8 karldýrs, II ending, 12 bortandi, 14 mjrrknr, 16 sjá um. LÓÐRfrlT: 1 Któurinn, 2 fugls, 3 mergA, 4 spil, 7 kerleikur, 9 lengdar- eining, 10 lokka, 13 nitbínifar, 15 samhljóéar. LAIISN slÐIJSni KROSSCÁTU: LÁRÉTT: 1 prímus, 5 me, 6 akandi, 9 gin, 10 án, 11 sn, 12 ern, 13 inni, 15 ótt, 17 sóttin. LÓÐRÉTIT: 1 plagsiós, 2 íman, 3 men, 4 skinns, 7 kinn, 8 dár, 12 eitt, 14 nót, 16 ti. FRÉTTIR KAFFIBOÐ Húnvetningafélags- ins. Hið árlega kaffiboð fyrir- eldri Húnvetninga verður haldið sunnudaginn 19. maí nk. í Domus Medica og hefst kl. 14.00. KVENFÉLAGIÐ Aldan. Vor- fagnaður félagsins verður haldinn í dag kl. 19 i Borgar- túni 18. HtlSSTTJÓRNARSKÓLI Reykjavíkur. Hússtjórnarskóli Reykjavikur, Sólvallagötu 12, kynnir starfsemi sína í skólan- um, sunnudaginn 19. mai nk., kl. 14.00—18.00 síðdegis. Sýn- ing verður á handíðum nem- enda og að leggja á borð við mismunandi tækifæri. Þá verður eitt borð með borðbún- aði frá Alþingishátíðinni 1930. FLÓAMARKAÐUR Safnaðarfé- lags Ásprestakalls verður Iðnaðarráðherra ákveðinn í að reisa Svona, svona, eitt stykki álver er nú ekkert til að þrasa um elskurnar mínar! sunnudaginn 19. mai kl. 15.15 i safnaðarheimilinu við kirkj- una. Margs konar varningur fyrir lítið verð. HJÁLPR/EÐISHERINN: Söng- og hljómleikasamkoma i Fila- delfíu í dag kl. 20.00. Lúðra- sveit Musterisins í Osló leikur. Ofurstilt. Guðfinna Jóhannes- dóttir talar. KVENNADEILD Rangæingafé- lagsins er með kðkusölu og flóamarkað á Hallveigarstðð- um í dag, laugardag. Opið kl. 11.00. KVENFÉLAG Neskirkju verður með kaffisölu og basar í safn- aðarheimili kirkjunnar kl. 3.00 síðdegis á sunnudag. KAFFIBOÐ Húnvetningafélags- ins fyrir eldri ■ Húnvetninga verður haldið á morgun, sunnudag 19. maí, f Domus Medica og hefst kl. 14.00. SAMHJÁLP kvenna heldur „opið hús“ mánudaginn 20. maí, kl. 20.30 f húsi Krabba- meinsfélagsins við Skógarhlfð. Gestur fundarins er Árni Björnsson, sérfræðingur f lýtalækningum, — mun hann fjalla um brjóstaaðgerðir. Kaffiveitingar. KRISTILEGT félag heilbrigð- isstétta heldur mánaðarlegan fund sinn á mánudagskvöld kl. 20.30 f Laugarneskirkju. Að þessu sinni er fundurinn helg- aður kristniboðinu og segja þau Valdís Magnúsdóttir og sr. Kjartan Jónsson f máli og myndum frá lífi sínu og starfi, greina frá heilsugæslu, boðun og almennum aðstæðum á kristniboðsstöðinni í Chepar- eria í Kenya, þar sem þau hafa starfað um árabil. Fundurinn er öllum opinn. ÞESSI stúlka, Halla Káradóttir, afhenti Hjálparstofnun kirkj- unnar 1070 kr. til hjálparstarfs- ins. KvðM-, naatur- og hatgidaflaMónuata apótekanna I Reykjavik dagana 17. mai til 23. mai aö báóum dögum meótðldum er I VeaturtMejar Apóteki. Auk þess er Háa- leitis Apótek opió til kl. 20—21 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Laaknaatotur eru lokaóar á laugardðgum og helgidögum, en hægt er aó ná sambandi vló læknl á Gðngudeild Landspitalans alla vlrka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 simi 29000. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 08—17 alla virka daga fyrlr fólk sem **kkl hefur helmilislækni eóa nær ekkl til hans ('' ■. .cuo). En slyea- og sjúkravskt (Slysadeild) slnnir slðsuöum og skyndivelkum allan sólarhrlnginn (simi 81200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aó morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. A mánu- dögum er læknavakt i sima 21230. Nánarl upplýsingar um Mjabúóir og læknaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Orusmisaðgarðir fyrir fulloróna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstðó Raykjavikur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meó sér ónæmisskirteini Neyðarvakt Tannlæknafél. falanda í Heílsuverndarstöð- inni vió Barónsstig er opin laugard. og sunnud. kl. 10—11. Akureyri. Uppl um lækna- og apóteksvakt i simsvörum apótekanna 22444 eóa 23718. Garðabær: Heilsugæslan Garóaflöt simi 45066. Neyöar- vakt læknis kl. 17 tll 8 næsta morgun og um helgar simi 51100 Apótek Garöabæjar opiö mánudaga—föstudaga kl. 9—19. Laugardaga kl. 11—14 Hafnarttðrður Apótek bæjarins opin mánudaga—föstu- daga kl. 9—19. Laugardaga kl. 10—14. Opin til skiptis sunnudaga kl. 11 —15. Símsvari 51600. Neyóarvakt lækna: Hafnarfjöröur, Garöabær og Álftanes simi 51100. Keflavfk: Apótekiö er opló kl. 9—19 mánudag til töstu- dag. Laugardaga. helgidaga og almenna tridaga kl. 10—12. Slmsvari Heilsugæstustöóvarinnar, 3360. gefur uppl. um vakthafandi læknl eftir kl. 17. Seifoss: Setfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opló er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást i símsvara 1300 eftlr kl. 17. Akranes: Uppl. um vakthafandl lækni eru í simsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin — Um helgar, eftlr kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opið vlrka daga til kl. 18.30. á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvarf. Opið allan sólarhringinn, siml 21205. Húsaskjól og aöstoð vló konur sem beittar hafa veriö ofbeldi i heimahúsum eóa oröiö fyrir nauögun. Skrifstofan Hallveigarstöðum: Opin vlrka daga kl. 10—12. simi 23720. Póstgírónúmer samtakanna 44442-1. KvennaráðgjðHn Kvennahúsinu vió Hallærisplaniö: Opin þrlöjudagskvöldum kl. 20—22, simi 21500. MS-félagið, Skógarhlíð 8. Opið þrlójud. kl. 15—17. Simi 621414. Læknisráógjöf tyrsta þriöjudag hvers mánaðar. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálió, Síöu- múla 3—5, simi 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum 81515 (simsvarl) Kynningarfundir i Siðumúla 3—5 flmmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 81615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aóstandenda alkohólista. Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 aila laugardaga, simi 19282. AA-samtðkín. Elgir þú við áfengisvandamál aö strióa, þá er siml samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega SáHræóistðóin: Ráögjðf í sálfræöllegum efnum. Síml 687075. stuttbylfliuaandingar útvarpsins til útlanda daglega á 13797 KHZ eöa 21,74 M.: Hádegisfréttir kl. 12.15—12.45 til Norðurlanda. 12.45—13.15 endurt. I stefnunet til Bret- lands og V-Evrópu, 13.15—13.45 i stefnunet til austur- hluta Kanada og USA Daglega á 9859 KHZ eóa 20,43 M.: Kvöldtréttir kl. 18.55—1935 til Norðurlanda, 19.35— 20.10 endurt. i stefnunet tll Bretlands og V-Evrópu, 20.10—20.45 til austurhluta Kanada og USA og kl. 22.30 til kl. 23.05 endurteknar kvöldfréttir til austurhluta Kan- ada og U.S.A. Alllr timar eru isl. tímar sem eru sama og GTMT eöa UTC. SJÚKRAHÚS Heimsóknartimar: Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 tll kl. 20.00. Kvennadeildin: Kl. 19.30—20. Sæng- urfcvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heim- sóknartimi fyrir feöur kl. 19.30—20.30. Barnaspítali Hringains: Kl. 13—19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspitalans Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftlr samkomu- lagi. — Landakotsapftali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspitalinn í Fossvogi: Mánudaga tll töstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftlr samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúðir Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvftabandió, hjúkrunardeild: Heimsóknartimi frjáls alla daga Grensásdeild: Mánu- daga tll föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnu- úaga kl. 14—19.30. — Heílauverndarstðóin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæöingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16.30. — Kleppsspítaii: Alla daga kl. 15.30 tU kl. 16 og kl. 18.30 tU kl. 19.30 - Flókadeild: AHa daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshælió: Eftir umtali og kl. 15 tll kl. 17 á helgidögum. — VífMsstaðaspitali: Helmsóknartími dag- lega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspitali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimili i Kópavogi: Heimsóknartimi kl. 14—20 og eftii samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkurlssknis- héraðs og heitsugæzlustöóvar Suóurnesja. Siminn er 92-4000. Símaþjónusta er allan sólarhringlnn. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veitu, sími 27311, kl. 17 tll kl. 08. Saml s ími á helgidög- um. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn talands: Safnahúsinu vlö Hverfisgötu: Aóallestrarsalur opinn mánudaga — fðstudaga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—12. Utlánssalur (vegna heimlána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Háskólabókasafn: Aóalbyggingu Háskóla Islands. Opiö mánudaga tll föstudaga kl. 9—19. Upplýsingar um opnunartlma útibúa í aðalsafni. simi 25088. Þjóómmjasafnió: Opiö alla daga vikunnar kl. 13.30— 16.00. Stolnun Áma Magnúaaonar Handrltasýning opin þriöju- daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—16. Listasafn fslands: Opið sunnudaga, þriójudaga. flmmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Borgartoókasafn Reyfcjavíkur Aóalsafn — Utlánsdeild, Þíngholtsstræti 29a, sími 27155 oplö mánudaga — föstu- daga kl. 9—21. Frá sept —april er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á þriðjud. kl. 10.30— 11.30. Aóalsafn — lestrarsalur.Þingholtsstræti 27, simi 27029. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 13—19. SepL—april er einnig opiö á laugard. kl. 13—19. Lokaó frá júni—ágúst. Sérútlán — Þingholtsstræti 29a. simi 27155. Bækur lánaðar skipum og stofnunum. Sólheimasafn — Sólheimum 27, siml 36814. Opiö mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept,—april er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á miövikudögum kl. 11—12. Lokaö frá 16. júlí—6. ágst. Bókin heim — Sólheimum 27, simi 83780. Helmsend- ingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldraöa. Símatími mánu- daga og fimmtudaga kl. 10—12. Hofsvallasafn — Hofs- vallagötu 16. siml 27640. Opiö manudaga — föstudaga kl. 16—19. Lokaö í frá 2. júlí—6. ágúst. Bústaóasafn — Bústaóakirkju. simi 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Sept.—april er einnig opiö á laugard kl. 13—16. Sðgustund fyrir 3ja—6 ára börn á miövikudög- umkl. 10—11. Blindrabókasafn fslands, Hamrahlíö 17: Virka daga kl. 10—16, siml 86922. Norræna húsió: Bókasafniö: 13—19, sunnud. 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22. Árbæjaraafn: Aöeins opiö samkvæmt umtali. Uppl. í sima 84412 kl. 9—10 virka daga. Áagrímssafn Bergstaöastræti 74: Opió sunnudaga. þriöjudaga og flmmtudaga frá kl. 13.30—16. Hðggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opið þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jónssonan Opiö laugardaga og sunnu- daga kl. 13.30—16.00. Hðggmyndagaröurlnn opinn sömu daga kl. 11 — 17. Hús Jóna Siguróasonar ( Kaupmannahðfn er opið mió- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22. laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalsstaóin Opió alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Oplö mán —föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrlr börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Síminn er 41577. Náttúrufræóiatofa Kópavogs: Opin á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 90-21840. Sigkifjöröur 90-71777. SUNDSTAÐIR Sundhðllin: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.00—20.30. Laugardaga kl. 7.30—17.30. og sunnudaga kl. 8.00—14.30. Sundlaugarnar í Laugardal og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar mánudaga—föstudaga kl. 7.00—20.30. Laug- ardaga kl. 7.30—17.30 og sunnudaga kl. 8.00—17.30. Sundlaugar Fb. Breióholti: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.20—20.30 og laugardaga kl. 7.30—17.30. Sunnu- daga kl. 8.00—17.30. Lokunarttmi er miðaö viö þegar sölu er hætt. Þá hafa gestir 30 min. tll umráöa Varmárlaug i Mosfellsaveit: Opin mánudaga — föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30 Sundhðll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7—9. 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatimar þriöjudaga og flmmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kópavogs: Opln mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennatimar eru þriöjudaga og miöviku- daga kl. 20—21. Siminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Sundlaug Akurayrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Siml 23260. Sundlaug Seltjarnarness: Opln mánudaga—fösfudaga kl. 7.10—20.30. Laugardaga kl. 7.10—17.30. Sunnudaga kl. 8—17.30.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.