Morgunblaðið - 12.07.1985, Side 13

Morgunblaðið - 12.07.1985, Side 13
MORGUNBLAÐIP, FQSTUDAGUJi 12, JÚLÍ, ;985 B 13 andi svartri, útflúraðri skreyti- mynd. „Og þó er ekki beinlínis hægt aö segja, aö hún hafi hiö kringluleita andlitsform blökku- stúlkna.” Sú mikla hæö, sem Farida s.b.r. á forsíöu þessa blaös er komin í, eftir aö Goude breytti henni í eins konar Vendóme-súlu, á svo sem ekkert skylt viö raunveruleikann, þótt hún hafi nú náö 1,83 sm. Því skyldu menn vera aö hengja haus og vola, ef unnt er aö bregöa uþþ brosi? Allsherjarhönnuöur „Það sem ég hef raunverulega mest gaman af er aö koma á óvart og vekja undrun manna,“ segir Jean-Paul, þessi feimnisiegi, fer- Hugarfóstur Goudea frá ætkuár- unum: Indíánann Wamba skóp Goude sem smástrákur (1947). Negrinn og hvítinginn er frá ár- inu 1979. ekki almennilega af hvorri ég var ástfanginn, af ímynd hennar eöa af. Grace í raun og veru!" segir Goude. Hann kom Grace á fram- færi á sýningum, sem hann setti sérstaklega upp með hana í huga, og hann gekk jafnvel svo langt aö láta hana birtast meö heilan her af .Grace-kópíum" sem fylgdarliö og bakgrunn á einni af þessum sýn- ingum. Og frægöin lét þá heldur ekki á sér standa ... í kjölfar hennar kom svo aöskilnaöur þeirra ... einmanaleiki. En Jean-Paul Goude heldur áfram sínu skapandi starfi meö sömu brennandi ástríöunni og meö sínum sérstöku hæfileikum. Allt frá því, aö honum voru veitt gullverölaunin fyrir bókaskreyt- ingar sínar, Minervu-platinuverö- launin (Orangina) og svo gullna Ijóniö (Kodak), hefur hann aldrei látiö af aö umskapa veruleikann aö eigin geöþótta eins og meö tíma- ritsgrein sinni svo eftirminnanlegri, „Franska leiöréttingin", sem hann birti áriö 1972 og fjallar um, hvern- ig menn eigi aö koma sér áfram og klífa mannviröingaþrep þjóöfé- lagsins. Eftir aö þær leiöbeiningar sáu dagsins Ijós, hafa mennn þús- undum saman veriö önnum kafnir viö aö pússa axlaskúfana á skyrtu- bolunum sínum og festa rósettur á derhúfurnar sínar. Dulmagnarinn er hlutverk, sem Goude er sérlega hrifinn af. „Sjón- blekking og töfrabrögö eru sviö, sem alltaf hafa heillaö mig, svo og klækir og bragövísi: allar þessar fölsuöu útgáfur af Grace Jones, uppdiktaöur tvíburasvipur. Öll mín viöleitni beinist aö því aö gera menn stærri og glæsilegri eöa af- má ýmsa vankanta í fari þeirra." ... Grace Jones veröur fyrir hans tilstilli aö ómótstæöilega hríf- Lh Cooper-táningar: Svört ■túlka með gult höfuö og hvítur piltur meö svart höfuð. tugi piltungur, og brosir um leiö kankvíslega. „Ég er heldur upp- buröalítill og þarf mjög á lofi og góöum undirtektum aö halda. f gær, þegar veriö var aö sýna eina af kvikmyndunum mínum, sátu áhorfendur eins og negldir niöur, fullir eftirtektar og forundran. í þessum viöbrögöum fólks eru launin fólgin, sem ég vil uppskera fyrir viðleitni mína. Þaö eru alltaf einungis örfáir, sem hafa gott vit á listrænni hönnun eöa góðu mál- verki, en þeir eru hins vegar marg- ir, sem geta oröiö einlæglega undrandi yfir raunverulegri ímynd, sem jú ekki þarf endilega aö vera andstæö listrænu mati mínu.“ Þaö er eins og meö honum búi einhver ómótstæöileg, brennandi þrá eftir aö vera virkur þátttakandi á sem allra flestum sviöum h'fsins. Ef til vill er þetta skýringin á því, aö Goude gat allt í senn oröið jafn afburöa vinsæll fjölmiölamaöur i sínu heimalandi, leiöandi hug- myndasmiöur nýrrar tízku og sam- tímis klassískur listamaöur, þótt hann sé minna þekktur sem slíkur. Stööugt er hann á ferö og flugi: Frá því aö Ijúka viö gerö auglýs- ingakvikmyndar, rýkur hann á ráöstefnu í Penningen, eins helzta listaskóla Parísar um þessar mundir, er meö tillögur um fyrir- komulag sýningar viö Cartier- stofnunina, hannar fatnaö, alsett- an arabískum áletrunum. Kímni- gáfan og hlýtt viömót eru mest áberandi í fari Jean-Pauls Goude og kemur berlega fram í viömóti hans viö Faridu: „Þótt hún hafi Faubourhreim, þá er yfirbragö hennar eins og prinsessu. Hún virkar eins og eins konar létt blanda af Yasser Arafat og Ava Gardner. Hrokknir hárlokkarnir hennar taka eins og ósjálfrátt á sig lögun, sem helzt minnir á arabiska stafagerö. Hjá Aröbunum er allt ( þessu skrautlega útflúri og fléttu- mynstri: Teikningar þeirra, tímarit, konurnar, danssýningarnar, auglýsingakvikmyndir, sem þeir framleiöa, persónurnar í öllum þessum arabísku sögnum þeirra og sögurn." Og þessi fjölhæfi listamaöur bætir viö aö lokum: „Þjóöirnar finna oft upp stafagerö og letur í samræmi viö sína eigin imynd. Japanir hafa strítt hár og striklaga augu áþekkt stafrófinu sínu.“ Nú, og svo er bara aö bíöa eftir næstu hugdettu, næsta uppátæki þessa óvenjulega lífs-stílista, Jean-Paul Goude. o (Úr .CNjT) Hætti í tónskóla þegar kennararnir vildu ekki hlíta tilsögn minni Rabbað viö Sverri Stormsker, sem hefur sent frá sér sína fyrstu plötu „Ég var að vakna,“ sagði Sverrir Stormsker um leið og hann vatt sér inn úr dyr- unum eilítið of seinn. „Ég hef nefnilega komist aö því, að það þýöir ekki að sofna fimm um nótt og ætla sér að vakna fjórum klukkustund- um síðar,“ bætti hann við til útskýringar. Ég áttaöi mig þó ekki á samhenginu því klukkan var rúmlega þrjú síödegís. Mér var svo sem kunnugt um að Sverrir tal- aöi í gétum og lét því gott heita. Við hugöumst spjalla saman um nýju plötuna hans, sem kom út í 500 ein- tökum 17. maí sl. og ber heitið „Sverrir Stormsker: „Hitt“ er annað mél“. Á plötunni eru 16 „Hittlög", en Sverrir samdi öll lög og alla texta. Hann annaðist út- setningu og undirleik aö mestu auk þess, sem hann syngur lögin sjélfur. Þetta er fyrsta plata Sverris. LIFIR Á LOFTINU „Þaö var ekkl fyrr búiö aö klippa á naflastrenginn en ég hóf aö leika á píanóiö heima," sagöi Sverrir, er ég spuröi hann hve- nær hann heföi fariö aö semja lög. „Ég læröi sjálfur á píanó og gítar. Mér var ráölagt aö fara í tónlistarskóla og þangaö fór ég. En ég hætti þegar ég gat ekki fengiö kennarana til aö hlíta til- sögn minni. Ég hef aldrei getaö farið aö ráöum annarra. Eg er einnig frekar eiröarlaus. Því til stuönings get ég nefnt, aö ég hef ilia tollaö í vinnu síöan ég hætti í skóla aö loknu einu ári i fjöl- brautaskóla. Þeir menn sem reka fyrirtæki veröa líka aö kunna aö reka starfsfólk og þaö er þeim í lófa lagiö. Ég hef lært þaö af líf- inu, aö bækur kenna manni ekk- ert um lífiö. Eini kennarinn í lífinu er lífiö sjálft. Auk þess kemst ég af án vinnu. Ætli megi ekki segja, aö ég lifi á loftinu." Sverrir hefur aö undanförnu annast píanóleik á veitingahúsinu Fógetanum i Reykjavík, „en ég veit eiginlega ekki hvort ég starfa þar enn. Ég á eftir aö ganga endanlega úr skugga um það“. Sverrir gaf út Ijóöabókina „Kveöiö í kútnum" áriö 1982 og kvaö sóp einn á skrifstofu Vita- og hafnarmála i Reykjavík hafa verið sér innblástur. „Kústurinn haföi afar mikil og djúpstæö áhrif á mig enda takmarkast tilfinn- inganæmi mitt og hárfín, óbrigö- ul skynjun, hvorki af tima né rúmi. Ég var fastráöinn sópari hjá Vita- og hafnarmálum og átti skemmtilegar samræöur viö þennan kúst. Upp úr þessum samræöum spruttu um áttatiu stutt Ijóð um margvísleg efni, sem hvert um sig hefur sinn boðskap. Þetta eru ekki vinnu- visur heldur allra handa lífspeki." VAR HÁLFT ANNAÐ ÁR MEÐ EINA SETNINGU Ári siöar gaf Sverrir út „Bók- ina“, sem var með bókarkápu úr viöi, sem Friörik Friöleifsson trésmiöur skar út. Aöeins ein setning var í bókinni, sem gefin var út í 7 eintökum: „Þú keyptir hvort eö er ekki bókina til þess aö lesa." Sverrir var hálft annaö ár aö semja efni bókarinnar, en aftast segir, aö bókin hafi oröiö til „á Álfhólsvegi í Kópavogi — miöbænum, á feröalagi niöur Laugaveg og í strætisvagninum til Seltjarnarness, fyrri hluta vetr- ar og snemmsumars 1983. Sam- andregiö úr uppkasti frá 1982.“ Bókin var dýr, en Sverrir kvaöst hafa látiö svo um mælt, aö „fá- gæti skapaöi og réttlæti verðið". Hann seldi öll eintökin. Eitt þeirra fór á listasafn í Kanada. Sverrir sagöi í samtali okkar, aö fyrri hliö plötu hans fjallaöi aö mestu leyti um samband hans og unnustu hans, „sem mér fannst vera eins og gangandi Ijóö, er ætti aö færa í stuöla og höfuö- stafi. Reyndar slitnaöi upp úr sambandinu, þegar platan kom út. Aö ööru leyti fjallar platan ekki um neitt eitt ákveöiö heldur leita ég víöa fanga. Tónlistin er popptónlist. Ég syng lögin sjálfur þvi mér finnst höfundar eigi aö gera slíkt sjálfir. Söngvara á ekki aö dæma eftir röddinni einni saman heldur frekar eftir stíl, til- finningu og tækni. Aö dæma söngvara eftir röddinni er eins og aö dæma píanóleikara eftir gæö- um þess hljóðfæris, sem hann leikur á.“ „Ég er aö semja texta víö lög á næstu plötu minni, sem ég hef í hyggju aö gefa út í nóvember, ef unnt veröur aö fjármagna slíkt,* sagöi Sverrir, er ég spuröi hann aö lokum aö hverju hann ynni nú. „Þaö er náttúrulega alltaf hægt aö slá víxla, en þaö er verra aö borga þá. Ég komst einmitt aö hinu sama alis staöar þar sem ég vann. Ég hélt hreinlega aö þaö væri nóg að mæta til vinnu á út- borgunardaginn. Útgefendur geta gefið plötuna út i haust, en vilja þaö ekki. Ég vil þaö, en get þaö ekki.“ o — ing.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.