Morgunblaðið - 19.07.1985, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 19.07.1985, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 19. JÚLÍ 1985 1954 1950 1938 1978 innar er ekki úr vegi aö spyrja Ijósmyndarann hvort hann hafi aldrei tekiö sér pensil í hönd. „Ég byrjaði á þessu einu sinni, bæði málaöi og teiknaði," segir hann sem hlaut styrki í skóla á sinum tíma vegna hæfileika á myndlistarsviöinu. „Síöan komst ég aö því, aö þaö sem ég var aö gera á mörg þúsund sekúndum meö penslinum, gat ég gert á einni sekúndu meö myndavélinni. Nú þá not- aöi ég hana." Þaö gerir hann óspart, því aó á sama tíma og hann var í verkefni á fslandi hélt hann nokkrum sinnum utan dag og dag vegna vinnu sinnar. Eitt verkefnanna var aö mynda drottningar- móöurina bresku fyrir 85 ára afmæliö í ágúst. Hann sýnir okkur afraksturinn, gömlu konuna í hópi barnabarnanna. Aö því loknu spyr hann okkur hvort viö höfum fengiö eitthvaö af viti út úr þessum Sam- ræöum, ef svo sé langi hann aö fara aö hvíla sig. Sem hann auövitaö fær, enda tíu mínúturnar sem viö fengum löngu búnar aö margfaldast og strangur vinnudagur í nánd. Vinnudagur sem ekki hefst fyrr en ein af þessum frægu húfum hans er komin upp, en á því hefst hver einasta myndataka. „Þetta byrj- aöi allt sem einn stór brandari, en núna erum viö, t ég og aöstoóarfólkiö mitt, oröin hjátrúarfull. Þaö gerir ekki nokkur maður í hópnum neitt fyrr en húfan er komin á sinn staö." Og þar verður hún væntanlega um ókomin ár, enda á Ijósmyndarinn aó eigin sögn eftir aö gera óskaplega mikiö áöur en hann fer sex fetin niöur. Eitt verkefnanna sem liggja fyrir er útkoma nýrrar Ijósmyndabókar eftir hann sem mun bera heitiö „Myndir þú leyfa dóttur þinni... ?“ „Þaö er ósköp sorgleg staöreynd aö í dag sér maöur menn liggja yfir klámritum sem eru gengin út í slíkar öfgar aö myndirnar ættu frekar heima á skrifboröi skurölækna en annars staöar. Þaö er svo gersamlega búiö aö eyðileggja nektina í Ijósmynd- um og kannski hugum fólks lika. Svo mér datt í hug,. hvort þetta mannfélag sem finnst á tunglgönguferö- ir og hjartabýtti lítiö tiltökumál, heföi ekki bara gott af því aö sjá aöeins aftur í tímann þegar da Vinci og fleiri máluóu nakta líkama, ástina og rómantík án þess aö gera hana klámfengna. Nú, síðan geröi ég þetta sama meö myndavél," segir hann og þar meö eru samræöur á enda. 1964 Þessa mynd af Maríu Guðmundsdóttur ték Parkinson, eða „Park«“ eins og Marta og fleiri kalla hann, árið 1964. „Það er mjög gott aó vinna med Parkinson," segir Maria, „hann er rólegur og yfirvegaður og með þennan yndiatega breska húmor. Er ekkert að æaa sig yfir hlutunum, hetdur horfir á broslegu hlióarnar.“ Það var einmitt ein af þessum broa- legu hliðum sem Parkinson sýndi, er þau sneru hlutverk- um við í Kjésinni nýlega, fyrirseetan oróin Ijésmyndari og Parkinaon myndefnið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.