Morgunblaðið - 19.07.1985, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 19.07.1985, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 19. JÚLÍ 1985 B 7 „Eldhúsið" var ekki í stórum húsakynnum, en þar var allt mjög snyrtilegt og var þægilegur ilmur hvitlauks og annarra kryddtegunda í lofti. Greinilegt var aö þar var krydd meöhöndlaö af næmri þekkingu og góöum smekk. Þeir voru fyrst spuröir í hve lang- an tíma þeir hafi framleitt paté fyrir íslendinga? Gunnlaugur: Viö höfum starfrækt „íslenskt-franskt eldhús" í tvö ár. Þaö hefur tekiö tíma aö kynna fram- leiösluna. Þaö hefur tekiö okkur hálft annaö ár aö fá kaupmenn til aö taka framleiöslu okkar til sölu, en eftir aö menn hafa kynnst vörunni líkar þeim hún vel. Hvað er paté? Eric: Samkvæmt ströngustu skil- greiningu er paté fínsaxaö kjöt eöa lifur blandaö kryddi og salti og oft sveppum og bakaö í brauödeigi (brauöskurn). Paté nær yfir aörar fyllingar þó aö þær séu ekki bakaö- ar í deigi, eins og grænmetis-paté, fisk-paté, osta-paté og ávaxta-paté. „Terrine" t.d. eru paté-réttir sem bakaöar eru í vatnsbaöi og draga þeir nafniö af leirskálinni og eru þeir paté-réttir útbúnir úr margskonar kjöti eöa lifur meö svínafeiti, kryddi árstíöum, þaö er aö segja þeim árstíöum þegar hráefniö er fáanlegt. Eric: Viö leggjum áherslu á aö nota íslenskt hráefni og viö nýtum allt kjöt t.d. af kjötskrokknum. Stundum finnst mér nýting á hráefn- um hér á islandi ekki vera nógu góö. Þaö mætti t.d. búa til úrvals paté úr kaninukjöti. Framleiðendur setja svo hátt verö fyrir þaö aö viö getum ekki keypt þaö, en viö verðum alltaf aö taka tillit til þess verös sem neyt- endur vilja borga fyrir fullunna vöru. Gunnlaugur: Paté neysla hefur aukist mjög í heiminum á síöustu árum og er búist viö aukningu á neyslu þess í framtíöinni. Bretar hafa t.d. tekiö þaö inn í neysluviö- miöun í sambandi viö neysluáætlan- ir. Eric: Paté eru einnig oröinn mikil- vægur útflutningsiönaöur í Frakk- landi. Þeir fluttu t.d. til Sviþjóðar eitt þúsund tonn (1.000) af paté á siö- asta ári. Þaö viröist alls staöar njóta vaxandi vinsælda eins og t.d. i Bandaríkjunum. Ástæöan? — Fólk hugsar meira um næringargildi þess sem þaö boröar en þaö geröi áöur og í paté er kjöt og lifur en engin rotvarnarefni, þaö er líka mjög mik- ilvægt. Gunnlaugur: Viö stefnum aö því aö koma meö þaö á markaö hér á landi og veröur svínakjöt aöal uppi- staöan í því. viö framleiöum einnig ýmsar áleggstegundir úr lifur og kjöti og einnig höfum viö útbúiö fisk-paté. Þaö má geta þess aö viö vorum erlendis og kynntum þar framleiöslu okkar og þótti hún áhugaverö, t.d. vakti „villigæsa- paté" og lamba paté sérstakan áhuga. Nú er paté framleiósla þjóöa eins og Frakka vaxandi, hvaöa möguleika hafa Íslendingar sem matvælaframleiöendur á þeim svióum? Þeir voru sammála um þaö Gunnlaugur og Eric, aö þar ættu is- lendingar aö geta haft möguleika og þá sérstaklega meö okkar sér- íslensku hráefnum eins og lamba- kjöti og fiski. i Frakklandi væru fisk paté þegar komin á markað, sögöu þeir. Hór mætti t.d. nota í fisk-paté fisktegundir sem annars væru ekki nýttar. Til þess aö þaö væri hægt þyrfti góöa aöstööu, tæki og fjár- magn, því vöruna þyrfti aö þróa vel áöur en hún yröi sett á markaö. — Auövitaö er þetta hægt hér, sögöu þeir aö lokum, hráefnin eru Matreiöslumeistaramir Eric Paul Calmon, Jóhann Bragason, veitingamaöur ó Pottinum og pönnunni, og Gunnlaugur Guðmundsson. o.fl. og eru þeir alltaf boröaöir kald- ir. Aftur á móti er paté í brauöi (brauöskurn) borðað heitt eöa kalt. „Galantine" er einnig af paté-fjöl- skyldunni, þá er úrbeinaöur kjúkl- ingur, önd eöa aörir fuglar fylltir með farce, en þaö er fínsaxaö kjöt, og þaö síöan blandaö kryddi. Hvaða tegundir framieiöið þið aðallega? Gunnlaugur: Viö framleiöum ýms- ar tegundir, „Franskt Paté", Fjaila- grasa paté, viö höfum líka útbúiö paté eftir pöntunum til veisluhalda. Viö sérhæfum okkur einnig i aö nota íslenska villibráð. íslenska villibréð? Já, viö höfum búiö til villigæsa paté, hreindýra paté, lunda mousse, svo má einnig hugsa sér rjúpu-paté. Þessi framleiösla er vitanlega háö Hvað mé paté vera gamalt? Eric: Nýbakaö paté er ekki gott, bragöið jafnast ekki fyrr en eftir nokkra daga. Paté geymist í fjórar vikur og lengur. Viö setjum á þaö dagsstimpil. Paté er kælivara eins og allar unnar kjötvörur og á alltaf aö vera geymt í góöum kæli. Viö viljum einnig aö þaö sé öllum Ijóst, aö kæfa og paté eru ekki þaö sama. Kæfan er soöin og siöan meöhöndl- uö, hökkuö eöa hnoöuö, en paté er alltaf bakaö og síöan lokað. Hér áö- ur var þaö gert meö feiti, en nú eru aöallega notaöar lofttæmdar um- búöir. Hvaða paté eru vinsæluat? Eric: Paté de campagne eöa sveita paté (land-paté á Noröur- löndum) eru án efa vinsælust jafnt í Frakklandi sem erlendis. fyrir hendi. Aörar þjóöir vinna auö úr eigin hráefnum. Ekkert er ómögulegt. Þaö er einmitt þessi jákvæöa af- staöa til framleiöslu fullunninnar matvöru úr íslenskum hráefnum sem vekur vonir. Aö þvi hlýtur aö koma aö islendingar stefni aö betri nýtingu innlends hráefnis, þ.e. komi því af verkunarstigi á vinnslustig. Um aldir var íslenskt hráefni selt úr landi óunnið og er þaö gert enn i dag. Þess vegna miðar okkur svo hægt i nútíma iönvæöingu. Reisn þjóöar og styrkur mun ekki eflast viö steyptar stoöir glæstra bygg- inga, hann er falinn i virkjuöu hugviti landsmanna sem efla framleiðsluna og styrkja atvinnulifið. TEXTI/Margrét Þorvaldsdóttir Alúðarþakkir til allra sem sýndu mér vinar- hug á afmœli mínu 27. júlí sl. Kærar kveðjur, Laura Proppé. Bladburóarfólk óskast! Austurbær Vesturbær Bollagata Sörlaskjól 1—26 Seltjarnarnes Barðaströnd Skemmtisigling yfir Breidaljörð Breiöafjöröur er einn af fegurstu fjöröum landsins og ætti þó á engan aö vera hallaö. Veldur hér mestu um hin mikla fjallasýn og þá ekki siöur eyjarnar, þessi aragrúi af eyjum, hólmum, skerjum og flögum. Flóa- báturinn Baldur er meö fastar sigl- ingar yfir Breiöafjörö; frá Stykkis- hólmi, i Flatey og aö Brjánslæk á Barðaströnd. Aö auki fer báturinn i skemmtisiglingar um suöureyjar fjaröarins á laugardögum. Breiöafjöröur ber svo sannarlega nafn meö rentu. Flóabáturinn er rétt tæpa fjóra tima aö sigla milli Stykk- ishólms og Brjánslækjar meö ör- stuttri töf í Flatey. Sé landieiöin ekin milli Stykkishólms og Brjánslækjar, sem líklega er um 215 km, tæki það um þrjá klukkutíma, eöa rúmlega þaö, svipaö eins og aö aka frá Reykjavík í Vík i Mýrdal. Tímasparn- aögr er því sáralítill, en margt annaö vinnst og þá fyrst og fremst hvíld frá akstri og nýtt og fagurt sjónarhorn. Ekki eru allir á leið á Vestfiröi sem nýta sér flóabátinn Baldur. Til eru þeir sem koma í Stykkishólm og gista þar í tjaldi, heimahúsi eöa á Elliðaey ó Breiðafirði hinu glæsilega hóteli og nota einn dag til skemmtiferöar um Breiða- fjörö. Möguleikarnir eru þá þeir aö fara i skemmtisiglingu um eyjaklas- ann syöst á Breiðafirði á laugardegi eöa fara í Flatey og dvelja þar í fjóra tima meöan Baldur siglir yfir í Brjánslæk og til baka, og halda þá meö honum aftur til Stykkishólms. Flatey er fornfrægur staöur allt frá landnámi. Þar hefur veriö verslun frá 1777, lengst af talsverö útgerö og búskapur. Eitt merkasta fornrit okkar er kennt viö Flatey, Flateyjar- bók, sem Brynjólfur Sveinsson, biskup, fékk aö gjöf í eyjunni. Frá 15. júni til 31. ágúst er Baldur meö daglegar siglingar um Breiöa- fjörö, þó er sunnudagur undanskil- inn. Fargjaldi yfir í Brjánslæk er stillt i hóf miöaö viö hversu langan tíma feröin tekur. Fyrir fólksbíla kostar farið kr. 750,00 og kr. 400 fyrir bíl- stjórann. Fyrir hvern farþega kostar kr. 300,00. Þess ber aó geta aö Baldur tekur aöeins 12 bíla og er því nauósynlegt aö panta far meö fyrir- vara.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.