Morgunblaðið - 28.07.1985, Síða 3

Morgunblaðið - 28.07.1985, Síða 3
MORGUNBLAÐIÐ, SÚNNUDAGUR 28. JÚLl 1985 v* 3 * r Þetta nóg er viö aö vera. Viö skemmtum okkur alveg æöis- lega vel. Vatnsrennibrautin er toppurinn i dag. Þar kemst maöur næst þvi aö fljúga um loftin blá. Við kynntumst líka fólki á okkar reki, og þaö var ekkert lakara. Viö ætlum bara aö fara heim og safna fyrir næstu ferö. Mæðgurnar Dóra Lydía, Margrét og Pálína: Viö héldum okkur aöallega á ströndinni. Viö elskum aö synda, og sjórinn var svo þægi- legur. Þaö er gott aö vera með börn i Lignano. Þau geta alltaf fundiö sér eitthvaö til dundurs, og þaö eru engar hættur. Gott fólk og heiðarlegt. Okkur fannst maturinn frá- bær, hvort sem maöur eldaöi heima eöa fór út aö boröa. Hráefniö ferskt og fallegt. Viö erum allar mjög ánægö- ar. Bragi, Ása og dóttirin Sunna: Viö bjuggum á Terra Mare, sem eru eins konar raöhús, mjög skemmtilegur staður. Út um gluggann blasa viö siglu- toppar á lystisnekkjum, og maður vaknar viö dugguhljóö í morgunsáriö. Viö nutum þess sérstaklega aö taka þátt í þeim feröum, sem Útsýn býöur upp á, fórum bæöi til Júgóslavíu og Austur- rikis. Þaö var lika gaman aö veröa barn á ný i leiktækjunum í tívoli eöa í vatnsrennibrautinni. Ég fór i sirkus með Fri- klúbbnum, sagöi Sunna. Þaö fannst mér mest gaman. Bragi: Þetta var bara meiriháttar. Þaö er eitthvað frábært viö þennan staö. Veðriö náttúru- lega alltaf yndislegt, og svo gat maöur skemmt sér allan sól- arhringinn. Toppstaöur! — Sigurlína, * Soffía og Heiðrún: Frí-klúbburinn er til fyrir- myndar. Þetta var sniðug hugmynd. Leikfimi daglega, leikir á ströndinni, sameiginlegt boröhald. Allt þetta gefur dvöl- inni meira gildi. Auk þess fær maöur afslátt í verslunum og á matstööum út á skírteiniö sitt, og það er nú ekki svo lítiö. Ingibjörg friklúbbsfararstjóri er æöi, hreint út sagt. Vildi allt fyrir okkur gera. Ingólfur gat ekki fengiö betri starfsmann. Sígurjón og Margrét: Viö viljum fyrst og fremst bera lof á starfsfólk Utsýnar í Lignano. Þaö voru engin vandamál óleysanleg, og allt gert á svipstundu. Þetta hefur veriö dásamlegur tími alveg frá því aö viö kvöddum island. Ibúðirnar eru þægilegar og hreinlegar og þjónusta öll til fyrirmyndar. Viö snúum heim endurnærö. björg þreytist aldrei á aö snú- ast i kringum okkur. Ásgeir og fjölskylda: Þarna er mjög gott aö vera meö börn. Ströndin er breið og aðgrunn og engar hættur. Svo er sundlaugin frábær, hrein og aögengileg. Þaö er hvergi betra aö slappa af. Allt við höndina, verslanir, veitingahús eöa mat- vörubúðir, ef maöur vill boröa heima. Krakkar skemmta sér mjög vel. Þaö er fariö i dýra- garöinn, t tívoli eöa bara í hjól- reiðar. Nóg við aö vera. Vatns- rennibrautin hefur lika mikið aödráttarafl, ekki bara fyrir börnin, heldur okkur lika. Frikiúbburinn var góö hug- mynd. Fararstjórinn er sprikl- andi af fjöri og hjálpar okkur aö gera dvölina ennþá skemmti- legri. Systkinin Hafsteinn og Auöur: Lignano er Ijúfur staöur oq Anna Birna, Anna Lísa og Brynja: Viö erum í sjöunda himni og komum heim fullar af orku. Þaö var allt gott, bæjarbragurinn, ströndin, skemmtanalífið. i Lignano er hægt að skemmta sér allan sólarhringinn, ef maö- ur kærir sig um. Þaö er alveg sérstaklega gott aö versla þarna. Þjónustan er frábær, fólkiö opinskátt og hjálplegt og einkar hlýlegt i viö- móti. Vöruúrval er mikiö og verölag miklu lægra en heima. Starfsemi Frí-klúbbsins hef- ur líka gerbreytt allri aöstööu. þetta var sniöug hugmynd hjá Ingólfi, og hann var heppinn meö starfsmann í Lignano, hana Ingibjörgu. Hún lifir og hrærist í starfinu. Hún þjappar fólkinu saman. Menn kynnast frá fyrsta degi, og þurfa aldrei aö vera aögeröarlausir. Leikfimi daglega á ströndinni, matar- veislur, boccia, mini-golf, hjól- reiöar, vatnsrennibraut. Ingi- Anægö meö Utsýn Á ferö meö Frí-klúbbnum til Florida Evrópu í dag Liqnano ■ Bibione Feröirnar sem Aðeins fáein sæti eftir í 2 brottförum 7. ágút 2—3 vikur 14. ágúst 2—3 vikur Austurstræti 17, símar ^ 26611 — 23510

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.