Morgunblaðið - 28.07.1985, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 28.07.1985, Blaðsíða 17
• • Oryggisverðir í indverskar flugvélar Nýj» Delhí. AP. INDVERSKA þingið hefur skýrt frá því að Indlandsstjórn ráðgeri að setja öryggisverði um borð í flugvél- ar sínar, bæði utanlands og innan, til þess að sporna við flugránum. A síðasta ári rændu síkhar tveimur flugvélum á vegum ind- versku flugfélaganna, Air India og Indian Airlines. Bretar vilja að Geldof fái friðarverðlaun London. AP. SAMKVÆMT nýrri breskri skoð- anakönnun eru þrír af hverjum fimm Bretum á því að Bob Geldof ætti að hljóta friðarverðlaunin þegar þeim verður næst úthlutað. Geldof var hvatamaður að Live-Aid-tónleik- unum sem haldnir voru i London og Fíladelfíu 13. júlí til styrktar hungr- uðura í Eþíópíu. í könnuninni kemur fram að 78 prósent bresku þjóðarinnar hlýddu á hljómleikana alla, eða að hluta til, bæði í sjónvarpi og út- varpi. 65 prósent aðspurðra svöruðu því til að þeir, eða einhver á þeirra heimili, hefði látið fé af hendi rakna og er gert ráð fyrir að fram- lög bresku þjóðarinnar til hung- urhjálparinnar nemi 50 milljónum punda þegar öll framlög hafa ver- ið greidd. MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. JÚLÍ 1986 |kl ,X VITWTIG II, IUUU nmiMoso pniTEiGnAfntn 06065. Jórusel — Seljahverfi Glæsilegt 200 fm einbýlishús auk 28 fm bílsk. Húsið skiptist í stóra stofu, eldhús, boröstofu, þvottahús og búr, húsbóndaherb. og gestasnyrtingu á aðalhæð. 4 svefn- herb., sjónvarpsherb. og baöherb. áefri hæð auk kjallara. Húsið stendur á hornlóð. Til greina kemur að taka minni eign uppí hluta kaupverös. Verð 4,9 millj. Okkur bráðvantar allar gerðir af eignum strax. Kaupendur á biðlista vin- samíega hafið samband. sunnud. 13-16. JtfSSB Símar 27080 —17790 Opiö í dag kl. 13-16 __________ Magnús F/eldsted hs. 74807. FASTEICNASALAN Hverfisgötu 50, 2. hæö. Ragnar Aðalsteinsson hs. 83757. Helgi R. Magnússon lögfr. Opiö virka kl. 9-18 MSSP FASTEICNASALAN Hverfisgötu 50, 2. hæö. Símar 27080 —17790 17 Opið aunnu- daga kl. 13-18 Fífusel — Laus strax 2ja herb. 55 fm. Verð 1,6 m. Asparfell — Laus strax 2ja herb. 35 fm. Verð 1,4 m. Blikahólar - Útsýni 2ja herb. 85 fm. Verð 1,7 m. Skipti á 3ja herb. m. sérlóö. Einarsnes - Parhús 2ja herb. 110 fm. Verð 1,9 m. Tvær hæöir og kj. Hátún - Nýendurn. 3ja herb. 75 fm. Verö 1,8 m. Ný teppi, nýmáluö, nýtt rafm. Hverfisgata - Steinhús 3ja herb. 96 fm. Verö 1,9 millj. 2. hæö vönduö íb. í góöu húsi. Leirutangi - Mosf. 3ja herb. 90 fm. Verö 1,8 millj. Sérinng., sérrafm., sérlóö. Engihjalli - 3. hæð 3ja herb. 106 fm. Verð 2,0 millj. Vönduö íb. m. furuinnr. Furugrund - Gott útsýni 3ja herb. 100 fm. Verö 2,2 millj. Ný teppi, J.P. innr., sérbílastæöi. Vesturberg - 2. hæð 4ra herb. 110 fm. Verð 2,0 millj. Ný teppi, góö sameign. Miðvangur - Laus strax 4ra-5 herb. 115 fm. Verð 2,31 millj. Vönduö íb. í góöu standi. Hraunbær - Laus strax 4ra herb. 117 fm. Verð 2,3 millj.. Ný máluö, ný teppi. Góö íbúð. Reykás - Hæð og ris 5 herb. 164 fm. Verö 3,0 millj. Bílskúrsr. Nýtt hús. Laxakvísl - Raöhús 200 fm. Fokhelt. Verö 2,5 millj. Tvöf. bilsk. Flúðasel — Raðhús T vær hæöir + bílskýli. Ófullbúinn kj. Getur veriö sérib. 240 fm. Verð 4,3 millj. Útb. 50%. Miðvangur Hf. Raöhús á tveim hæöum. Innb. bilsk. Verð 4,0 millj. Síöumúli — 2. hæð Fyrir skrifst. eða annaö. 200 fm. Verö 3,8 millj. Lítið verkstæði — góö afkoma Framleiöir eftirsótta hluti í hús og ibúöir, nýjar og gamlar, leigu- húsnæöi, skuldlaust, upplagt fyrir lagtækan mann eöa smiö, verðhugmynd 500 þús. Má borgast meö skuldabr. eöa bíl. Uppl. og sýnishorn á skrifst. Höfum kaupendur að 3ja herb. íbúðum i Breiöholti, Austurbæ og Vesturbæ. 4ra herb. íbúðum í Breiöholti, Austurbæ og Vesturbæ. Einbýlis- og raóhúsum í Breiö- holti, Ártúnsholti og víóar. Magnús Fjeldsted, hs. 74807. Ragnar Aöalsteinsson, hs. 83757. Helgi R. Magnússon lögfr. Skoðum og verömetum samdægurs Örugg fasteignaviðskipti Reykjavík - Miðsvæðis - Nýjar íbúðir á besta stað Allar íbúðir seldar í fyrri byggingaráfanga í þessu glæsilega fjölbýlishúsi viö Stangarholt, en sala á íbúöum í seinni byggingaráfanga hefst á morgun. Byggingarframkvæmdir eru komnar vel á veg og verður íbúöum skilaö tilbúnum undir tréverk meö skilveggjum í desember 1986, sameign úti og inni veröur fullfrágengin, bifreiöastæöi malbikuö og lóö frágengin. Hægt er aö fá keyptan bílskúr. 2ja og 3ja herb. íbúöirnar á 1. hæö eru hannaðar þannig að þær henti vel hreyfihömluöu fólki. Verð 2ja herb. íbúöir frá kr. 1.400 þús. 3ja herb. íbúðir frá kr. 1.850 þús. 5 herb. íbúö kr. 2.750 þús. Greiðslukjör eru góö. Byggingaraöili Hvoll hf. Hönnuðir: Teiknistofan Garðastræti 17, Teiknistofan Nýbýli. '^fi FASTEIGNA ff J MARKAÐURINN óöinagðtu 4, •imar 11540 — 21700. Jón OuömundM. iflluitL Lmó E. Löve lögfr., Magr.ús Guólaugsson lögfr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.