Morgunblaðið - 28.07.1985, Page 17

Morgunblaðið - 28.07.1985, Page 17
• • Oryggisverðir í indverskar flugvélar Nýj» Delhí. AP. INDVERSKA þingið hefur skýrt frá því að Indlandsstjórn ráðgeri að setja öryggisverði um borð í flugvél- ar sínar, bæði utanlands og innan, til þess að sporna við flugránum. A síðasta ári rændu síkhar tveimur flugvélum á vegum ind- versku flugfélaganna, Air India og Indian Airlines. Bretar vilja að Geldof fái friðarverðlaun London. AP. SAMKVÆMT nýrri breskri skoð- anakönnun eru þrír af hverjum fimm Bretum á því að Bob Geldof ætti að hljóta friðarverðlaunin þegar þeim verður næst úthlutað. Geldof var hvatamaður að Live-Aid-tónleik- unum sem haldnir voru i London og Fíladelfíu 13. júlí til styrktar hungr- uðura í Eþíópíu. í könnuninni kemur fram að 78 prósent bresku þjóðarinnar hlýddu á hljómleikana alla, eða að hluta til, bæði í sjónvarpi og út- varpi. 65 prósent aðspurðra svöruðu því til að þeir, eða einhver á þeirra heimili, hefði látið fé af hendi rakna og er gert ráð fyrir að fram- lög bresku þjóðarinnar til hung- urhjálparinnar nemi 50 milljónum punda þegar öll framlög hafa ver- ið greidd. MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. JÚLÍ 1986 |kl ,X VITWTIG II, IUUU nmiMoso pniTEiGnAfntn 06065. Jórusel — Seljahverfi Glæsilegt 200 fm einbýlishús auk 28 fm bílsk. Húsið skiptist í stóra stofu, eldhús, boröstofu, þvottahús og búr, húsbóndaherb. og gestasnyrtingu á aðalhæð. 4 svefn- herb., sjónvarpsherb. og baöherb. áefri hæð auk kjallara. Húsið stendur á hornlóð. Til greina kemur að taka minni eign uppí hluta kaupverös. Verð 4,9 millj. Okkur bráðvantar allar gerðir af eignum strax. Kaupendur á biðlista vin- samíega hafið samband. sunnud. 13-16. JtfSSB Símar 27080 —17790 Opiö í dag kl. 13-16 __________ Magnús F/eldsted hs. 74807. FASTEICNASALAN Hverfisgötu 50, 2. hæö. Ragnar Aðalsteinsson hs. 83757. Helgi R. Magnússon lögfr. Opiö virka kl. 9-18 MSSP FASTEICNASALAN Hverfisgötu 50, 2. hæö. Símar 27080 —17790 17 Opið aunnu- daga kl. 13-18 Fífusel — Laus strax 2ja herb. 55 fm. Verð 1,6 m. Asparfell — Laus strax 2ja herb. 35 fm. Verð 1,4 m. Blikahólar - Útsýni 2ja herb. 85 fm. Verð 1,7 m. Skipti á 3ja herb. m. sérlóö. Einarsnes - Parhús 2ja herb. 110 fm. Verð 1,9 m. Tvær hæöir og kj. Hátún - Nýendurn. 3ja herb. 75 fm. Verö 1,8 m. Ný teppi, nýmáluö, nýtt rafm. Hverfisgata - Steinhús 3ja herb. 96 fm. Verö 1,9 millj. 2. hæö vönduö íb. í góöu húsi. Leirutangi - Mosf. 3ja herb. 90 fm. Verö 1,8 millj. Sérinng., sérrafm., sérlóö. Engihjalli - 3. hæð 3ja herb. 106 fm. Verð 2,0 millj. Vönduö íb. m. furuinnr. Furugrund - Gott útsýni 3ja herb. 100 fm. Verö 2,2 millj. Ný teppi, J.P. innr., sérbílastæöi. Vesturberg - 2. hæð 4ra herb. 110 fm. Verð 2,0 millj. Ný teppi, góö sameign. Miðvangur - Laus strax 4ra-5 herb. 115 fm. Verð 2,31 millj. Vönduö íb. í góöu standi. Hraunbær - Laus strax 4ra herb. 117 fm. Verð 2,3 millj.. Ný máluö, ný teppi. Góö íbúð. Reykás - Hæð og ris 5 herb. 164 fm. Verö 3,0 millj. Bílskúrsr. Nýtt hús. Laxakvísl - Raöhús 200 fm. Fokhelt. Verö 2,5 millj. Tvöf. bilsk. Flúðasel — Raðhús T vær hæöir + bílskýli. Ófullbúinn kj. Getur veriö sérib. 240 fm. Verð 4,3 millj. Útb. 50%. Miðvangur Hf. Raöhús á tveim hæöum. Innb. bilsk. Verð 4,0 millj. Síöumúli — 2. hæð Fyrir skrifst. eða annaö. 200 fm. Verö 3,8 millj. Lítið verkstæði — góö afkoma Framleiöir eftirsótta hluti í hús og ibúöir, nýjar og gamlar, leigu- húsnæöi, skuldlaust, upplagt fyrir lagtækan mann eöa smiö, verðhugmynd 500 þús. Má borgast meö skuldabr. eöa bíl. Uppl. og sýnishorn á skrifst. Höfum kaupendur að 3ja herb. íbúðum i Breiöholti, Austurbæ og Vesturbæ. 4ra herb. íbúðum í Breiöholti, Austurbæ og Vesturbæ. Einbýlis- og raóhúsum í Breiö- holti, Ártúnsholti og víóar. Magnús Fjeldsted, hs. 74807. Ragnar Aöalsteinsson, hs. 83757. Helgi R. Magnússon lögfr. Skoðum og verömetum samdægurs Örugg fasteignaviðskipti Reykjavík - Miðsvæðis - Nýjar íbúðir á besta stað Allar íbúðir seldar í fyrri byggingaráfanga í þessu glæsilega fjölbýlishúsi viö Stangarholt, en sala á íbúöum í seinni byggingaráfanga hefst á morgun. Byggingarframkvæmdir eru komnar vel á veg og verður íbúöum skilaö tilbúnum undir tréverk meö skilveggjum í desember 1986, sameign úti og inni veröur fullfrágengin, bifreiöastæöi malbikuö og lóö frágengin. Hægt er aö fá keyptan bílskúr. 2ja og 3ja herb. íbúöirnar á 1. hæö eru hannaðar þannig að þær henti vel hreyfihömluöu fólki. Verð 2ja herb. íbúöir frá kr. 1.400 þús. 3ja herb. íbúðir frá kr. 1.850 þús. 5 herb. íbúö kr. 2.750 þús. Greiðslukjör eru góö. Byggingaraöili Hvoll hf. Hönnuðir: Teiknistofan Garðastræti 17, Teiknistofan Nýbýli. '^fi FASTEIGNA ff J MARKAÐURINN óöinagðtu 4, •imar 11540 — 21700. Jón OuömundM. iflluitL Lmó E. Löve lögfr., Magr.ús Guólaugsson lögfr.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.