Morgunblaðið - 28.07.1985, Síða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. JÚLÍ 1985
í DAG er sunnudagur 28. júlí,
miðsumar, heyannir byrja,
209. dagur ársins 1985. Árdeg-
isflóð í Reykjavík kl. 2.54 og
síðdegisflóð kl. 15.38. Sólar-
upprás í Reykjavík kl. 4.21 og
sólarlag kl. 22.45. Sólin er í há-
degisstað í Reykjavík kl. 13.34
og tunglið er í suðri kl. 22.52.
(Almanak Háskólans.)
Þé sagði Jesús aftur við
þá: „Friður sé með yöur.
Eins og faðirinn hefur
sant mig, eins sendi ég
yöur.“ (Jóh. 20, 21.).
KROSSGÁTA
LÁRfclT: — 1. kvennafn, 5. erfíAi, 6.
geAid, 9. VKti, 10. ósamstjeOir, II.
þjncdareininf!, 12. tíndi, 13. kven-
tael, 15. skelfing, 17. Tiskaði.
LÓÐRÉTT: — I. kaffibrauð, 2.
stuldi, 3. sár, 4. nestum því, 7. ótta, 8.
eru á brejfingu, 12. beta, 14. hnöttur,
16. samhljóðar.
LAUSN SfOlIími KROSSfiÁTlI:
LÁRÉTT: — I. hali, 5. aðra, 6. lesa, 7.
et, 8. unnur, II. GA, 12. rit, 14. uggi,
16. ragnar.
LÓÐRÍTIT: — I. hnldugur, 2. lasin,
3. iða, 4. batt, 7. eri, 9. naga, 10. nrin,
13. Tfr, 15. gg.
ÁRNAÐ HEILLA
HJÓNABAND. Gefin hafa ver-
ið saman í hjónaband í Há-
teigskirkju Grete Engilberts og
Ottar Jóhannsson. Heimili
þeirra verður: 6 Rue Jean
Engling, Dommeldange, Lux-
emburg.
(Mynd Ljósmyndastofa Þóris.)
FRÉTTIR
ALMANAKIð segir okkur að í
dag sé miðsumar. Um það seg-
ir m.a á þessa leið í Stjörnu-
fræði/Rímfræði: Samkvæmt
forníslensku tímatali telst
miðsumar bera upp á sunnu-
dag í 14. viku sumars. Mið-
sumar fellur á 23.-29. júlí,
nema í rímspillisárum, þá 30.
júlí. Nafnið vísar til þess, að
um þetta leyti er venjulega
hlýjasti timi ársins. Heyanna-
mánuður telst byrja með mið-
sumarsdegi, en áður fyrr virð-
ist nafnið miðsumar stundum
hafa verið notað í víðari
merkingu um fyrri hluta hey-
annamánaðar eða jafnvel all-
an mánuðinn. Um eitt skeið
var miðsumar (þ.e. miðsum-
arsdagur) talið 14. fimmtudag
í sumri í öllum árum.“
FERÐIR Akraborgar eru nú
sem hér segir
Frá Ak. Frá Reykjavík.
Kl. 08.30 Kl. 10.00
Kl. 11.30 Kl. 13.00
Kl. 14.30 Kl. 16.00
Kl. 17.30 Kl. 19.00
Kvöldferðir eru á föstudögum
og sunnudögum kl. 20.30 frá
Akranesi og frá Reykjavík kl.
22._________________________
L/EKNAR. í tilkynningu i
I/ögbirtingablaðinu segir að
Sveini Magnússyni, lækni hafi
verið veitt leyfi til þess að
starfa sem sérfræðingur í
heimilislækningum. Þá hefur
ráðuneytið veitt cand. odont.
GuAjóni Sveini Valgeirssyni,
leyfi til að stunda tannlækn-
ingar hér. Eftirtöldum lækn-
um hefur ráðuneytið svo veitt
leyfi til þess að stunda al-
mennar lækningar: cand. med.
et chir. Stcini AuAuni Jónssyni,
cand.med. et chir. Ýr Logadótt-
ur, cand. med. et chir. Garðari
GuAmundss.vni, cand. med et
chir. Hjördísi HarAardóttur og
cand. med. et chir. Unni B. Pét-
ursson.
FRÁ HÖFNINNI
I GÆR lagði Bakkafoss af stað
úr Reykjavíkurhöfn áleiðis til
útlanda. Mánafoss var þá
væntanlegur af ströndinni. Þá
var gert ráð fyrir að rússneskt
olíuskip, sem kom á dögunum,
yrði útlosað laugardag og færi
þá aftur. í dag, sunnudag, er
skemmtiferðaskip væntanlegt,
Danae frá Panama. Fer það
aftur út í kvöld. t dag kemur
Arnarfell að utan og í kvöld er
Selá væntanleg frá útlöndum.
Á morgun, mánudag, er togar-
inn Vigri væntanlegur inn af
veiðum til löndunar hér.
fyrir 50 árum
Uppi á hálofti Landspítal-
ans fannst tunna um dag-
inn, sem innihélt göróttan
drykk. Eigendurnir fund-
ust. Kölluðu þeir þetta öl.
Við rannsókn reyndist
það heldur sterkt, 14%
styrkleiki! Voru eigendur
dæmdir í 1500 króna sekt
fyrir ólöglega bruggun.
★
Áætlunarbilum, sem eru í
ferðum milli Reykjavíkur
og Hafnarfjarðar hefur
verið úthlutað afnot
tveggja bílastæða við
Lækjargötuna á móts við
Iðnskólann og Búnaðafé-
lag Islands. Mánaðar-
greiðsla fyrir hvort stæðið
er 10 krónur.
*
Bæjarráð Reykjavíkur
samþykkti á síðasta fundi
sínum að það teldi óheppi-
legt að leyfa sambygg-
ingar sunnan Ránargötu,
frekar en orðið er.
HEIMILISDÝR
HEIMIUSKÖTTURINN frá
Hjaltabakka 28 í Breiðholts-
hverfi, týndist að heiman frá
sér að kvöldi 24. þ.m. Þetta er
tinnusvartur köttur. Var með
hvíta hálsól og við hana
málmplata með ígreiptu nafni
og símanúmeri, sem er 71593.
Fundarlaunum er heitið fyrir
kisa, sem er sagður gæfur og
gegna heitinu Blú.
Hvaða tryggingu hef ég fyrir því að þið hafið ekki bara verið að koma fyrir nýjum árásareldflaugum,
Reagan minn?
KvöM-, nautur- og hulgidagaþjónuatu apótekanna I
Reykjavik dagana 26. júlí tll 1. ágúst að bAöum dögum
meðtöldum er i Qarða Apóteki. Auk þess er Ljfjaböðin
Iðunn opin tll kl. 22 ðk kvöld vaktvlkunnar nema sunnudag.
Laaknastofur eru lokaðar A laugardögum og helgidögum,
en hægt er aö nA sambandl viö lœkni A Göngudeild
Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og A laugardög-
um frA kl. 14—16 sími 29000.
Borgarspftalinn: Vakt frA kl. 08—17 alla vlrka daga fyrlr
fölk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans
(simi 61200). En slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) slnnir
slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (simi
81200). Eftir kl. 17 virka daga tll klukkan 8 aö morgni og
frA klukkan 17 A föstudðgum til klukkan 8 Ard. A mánu-
dögum er læknavakt í sima 21230. NAnarl upplýsingar um
lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888.
Ónæmisaógeróir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram
í Heilsuverndarstöó Reykjavikur A þriöjudðgum kl.
16.30—17.30. Fólk hafl meö sér ónæmlsskirteini.
Neyóarvakt Tannlæknafél. fslands í Heilsuverndarstöö-
inni viö Barónsstíg er optn laugard. og sunnud. kl. 10—11.
Akursyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í símsvörum
apótekanna 22444 eöa 23718.
Garóabær Heilsugæslan Garöaftöt simi 45066. Neyöar-
vakt læknls kl. 17 til 8 næsta morgun og um helgar siml
51100. Apótek Garöabæjar opiö mánudaga-föstudaga kl.
9— 19. Laugardaga kl. 11—14.
Hafnarfjöróur Apótek bæjarins opin mAnudaga-föstu-
daga kl. 9—19. Laugardaga kl. 10—14. Opin til skiptis
sunnudaga kl. 11 —15. Símsvari 51600. Neyöarvakt
lækna: Hafnarfjöröur, Garöabær og Alftanes simi 51100.
Kaftavfk: Apótekiö er oplö kl. 9—19 mAnudag til fðstu-
dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl.
10— 12. Simsvari Heilsugæslustöövarlnnar, 3360, gefur
uppi. um vakthafandi lækni eftir kl. 17.
Setfoas: Setfoaa Apótek er opiö tll kl. 18.30. Opió er A
laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um
læknavakt fást í simsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranea: Uppl. um vakthafandi lækni eru í símsvara 2358
eftir kl. 20 A kvöldin. — Um helgar. eftir kl. 12 A hádegl
laugardaga til kl. 8 A mánudag. — Apótek bæjarlns er
opiö virka daga til kl. 18.30, A laugardögum kl. 10—13 og
sunnudagakl. 13—14.
Kvennaathvarf: Oplö allan sólarhringínn, siml 21205.
Húsaskjól og aöstoö vlö konur sem beittar hafa veriö
ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrlr nauögun Skrlfstofan
Hallveigarstööum: Opin vlrka daga kl. 10—12, siml
23720. Póstgírónúmer samtakanna 44442-1.
Kvennaróógjöfin Kvennabúsinu viö Hallærisplanlö: Opin
þriöjudagskvöldum kl. 20—22, síml 21500.
M8-fólagiö, Skógarhliö 8. Opiö þrlöjud. kl. 15-17. Sími
621414. LæknisrAögjöf fyrsta þriöjudag hvers mánaöar.
sAA Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö. Síöu-
múla 3—5, siml 82399 kl. 9—17. SAIuhjálp i viölögum
81515 (simsvari) Kynnlngarfundlr í Siöumúla 3—5
flmmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 81615/84443.
Skrifafofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista. Traóar-
kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, siml 19282.
AA-aamtökln. Eiglr þú viö AfengisvandamAI aö stríöa, þá
er siml samtakanna 16373, mllll kl. 17—20 daglega
SAIfræóistöóin: RAögjöf i sálfræöilegum efnum. Siml
687075.
Stuttbytgjueendingar útvarpslns tll útlanda daglega A
13797 KHZ eöa 21,74 M.: Hádeglsfréftir kl. 12.15—12.45
tll Noröurlanda, 12.45—13.15 endurt. í stefnunet til Bret-
lands og V-Evrópu, 13.15—13.45 í stefnunet til austur-
hluta Kanada og USA. Daglega A 9859 KHZ eöa 30,42 M.:
Kvöldfróttir kl. 18.55—1935 tll Noröurlanda. 19.35—
20.10 endurt. í stefnunet tll Bretlands og V-Evrópu, kl.
22.30 til kl. 23.05 endurteknar kvöldfréttlr til austurhluta
Kanada og U.S.A. Allir timar eru ísl. timar sem eru sama
og GMT eöa UTC.
SJÚKRAHÚS
Heimsóknartimar: Landspitalinn: alla daga kl. 15 til 16 og
kl. 19 tll kl. 20.00. Kvennadeiklin: Kl. 19.30—20. Sæng-
urkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heim-
sóknartíml fyrlr feöur kl. 19.30—20.30. Barnaapitali
Hringaina: Kl. 13—19 alla daga. Öldrunartækningadeild
Landspftalans HAtúni 10B: Kl. 14—20 og eftlr samkomu-
lagl. — Landakotsapftali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl.
19 tll kl. 19.30. — Borgarspitalinn i Foeavogi: MAnudaga
til föstudaga kl. 18.30 tll kl. 19.30 og eftir samkomulagi. A
laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúöir
Alla daga kl. 14 tll kl. 17. — HvHabandiö, hjúkrunardeild:
Heimsóknartimi frjáls alla daga Grenaásdeild: MAnu-
daga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnu-
daga kl. 14—19.30. — Heilsuverndarstööin: Kl. 14 til kl.
19. — Fæóingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30
til kl. 16.30. — Kleppsapitali: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16
og kl. 18.30 tH kl. 19.30. — Flókadeitd: AHa daga kl. 15.30
til kl. 17. — KópavogshæUó: Eftir umtali og kl. 15 tll kl. 17
A helgidögum. — Vítilsstaðaspitali: Heimsóknartiml dag-
lega kl. 15—16 og kf. 19.30—20. — St. Jóaefsspftali
Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19-19.30. Sunnuhlíð
hjúkrunarheimili i Kópavogi: Heimsóknartimi kl. 14—20
og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Kaflavíkurtæknis-
héraóe og heilsugæzlustöövar: Vaktþjónusta allan sól-
arhrlnginn. Síml 4000.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bllana A veitukerfi vatns og hita-
veltu, siml 27311, kl. 17 til kl. 08. Sami s (ml á helgldög-
um. Rafmagnsveitan bllanavakt 666230.
SÖFN
Landsbókasafn fslands: Safnahúslnu vlö Hverflagðtu:
Lestrarsalir opnlr mánudaga — föstudaga kl. 9—19. Út-
lánssalur (vegna heimlána) sömu daga kl. 13—16.
Héskólabókasafn: Aöalbygglngu HAskóla íslands. Opiö
mánudaga tll föstudaga kl. 9—17. Upplýsingar um
opnunarllma útibúa i aöalsafni, simi 25088.
bjóóminjasafniö: Opiö alla daga vikunnar kl.
13.30—16.00.
Stofnun Áma Magnússonan Handrltasýning opln þriöju-
daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—16.
Listasafn fslands: Opió sunnudaga, þriöjudaga, flmmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30—16.
Borgarbókasafn Reyfcjavfkur. Aóalsafn — ÚtlAnsdeild,
Þingholtsstrætl 29a. simi 27155 oplö mánudaga — föstu-
daga kl. 9—21. FrA sept.—april er etnnig opiö A laugard
kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3|a—6 Ara börn A þriðjud. kl.
10.00—11.30. Aóalsafn — lestrarsalur. Þingholtsstræti
27, simi 27029. Oplö mánudaga — föstudaga kl. 13—19.
Sept — apríl er einnig oplö A laugard. kl. 13—19. Lokaö
frá júní—ágúst Aöalsafn — sérútlán Þingholtsstræti 29a,
simi 27155. Bækur lánaöar skipum og stofnunum.
Sólheimasafn — Sólhelmum 27, siml 36814. Oplö mánu-
daga — föstudaga kl. 9—21. Sept,—apríl er einnlg oplö
A laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3|a—6 Ara bðrn A
miövlkudögum kl. 11—12. Lokaö frá 1. Júlí—5. Agúst.
Bókin heim — Sólheimum 27, síml 83780. Helmsend-
Ingarþjónusta fyrlr fatlaöa og aldraöa. Simatfml mánu-
daga og flmmtudaga kl. 10—12.
Hofevallasafn — Hofsvallagötu 16, síml 27640. Opiö
mánudaga — föstudaga kl. 16—19. Lokaö í frá 1.
júlí—11. ágúst.
Bústaöasafn — Bústaöakirkju, simi 36270. Opiö mánu-
daga — föstudaga kl. 9—21. Sept,—april er elnnlg oplö
A laugard. kl. 13—16. Sðgustund fyrlr 3|a—6 ára börn A
mlövlkudðgum kl. 10—11. Lokaö frá 15. júli-21. ágúst.
Bústaóasafn — Bókabllar, siml 36270. Vlökomustaölr
vtös vegar um borglna. Ganga ekkl frá 15. Júlí—28. ágúst.
Norræna húsíö: Bókasafnlö: 13—19, sunnud. 14—17. —
Sýnlngarsallr: 14—19/22.
Árbæjarsafn: Opiö frá kl. 13.30 til 18.00 alla daga nema
mánudaga.
Asgrfmssafn Ðergstaöastræti 74: Oplö alla daga vikunn-
ar nema laugardaga kl. 13.30—16.00. Sumarsýning tll
Agústloka.
Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar vlö Sigtún er
opið þrlöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4.
Listasafn Einars Jónssonar. Opiö alla daga nema mánu-
daga frá kl. 13.30—16.00. Hðggmyndagaröurinn oplnn
alladaga kl. 10—17.
Hús Jóns Sigurðssonar i Kaupmannahöfn er opiö miö-
vikudaga tll föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og
sunnudaga kl. 16—22.
Kjarvslsstaöir Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö mán —föst.
kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sðgustundir fyrlr börn
3—6 Ara föstud. kl. 10—11 og 14—15. Símlnn er 41577.
NAttúrufræóistofa Kópavogs: Opin A miövikudögum og
laugardögum kl. 13.30—16.
ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000.
Akureyrl siml 96-21840. Slglufjörður 96-71777.
SUNDSTAÐIR
Sundhötlin: Lokuö til 30. Agúst.
Sundlaugarnar i Laugardal og Sundlaug Vesturbæjar
eru opnar mánudaga—föstudaga kl. 7.00—20.30. Laug-
ardaga kl. 7.30—17.30 og sunnudaga kl. 8.00—17.30.
Sundlaugar Fb. Breióholll: Opin mánudaga — föstudaga
kl. 7.20—20.30 og laugardaga kl. 7.30—17.30. Sunnu-
daga kl. 8.00—17.30. Lokunartíml er mlöaö vlö þegar
sölu er hætt. ÞA hafa gestir 30 min. til umráöa.
Varmórtaug I Mosfellssveit: Opln mánudaga — fðstu-
daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl.
10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30.
Sundhöll Keflavflrur er opin mánudaga — flmmtudaga:
7—9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar-
daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatimar
þriöjudaga og fimmtudaga 19.30—21.
Sundlaug Kópavogs: Opln mánudaga—föstudaga kl.
7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu-
daga kl. 8—12. Kvennatimar eru þrlöjudaga og mlövlku-
daga kl. 20—21. Siminn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjaróar er opin mánudaga — föstudaga
kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl.
9—11.30.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl.
7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16.
Sunnudögum 8—11. Síml 23260.
Sundlaug Settjamamess: Opln mánudaga—föstudaga
kl. 7.10—20.30. Laugardaga kl. 7.10—17.30. Sunnudaga
kl. 8—17.30.