Morgunblaðið - 28.07.1985, Qupperneq 20

Morgunblaðið - 28.07.1985, Qupperneq 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. JÚLÍ 1985 Vilhelmína Þorvarðardóttir veralunarstjóri með Jökulinn. Nýr ís — Jökull ÍSBÚÐIN í Aðalstræti 4, Dairy Queen, byrjaði nýlega að selja nýja ístegund, svokallaðan Jökul. Þessi ís hefur rutt sér rúms í Bandaríkjunum að undanförnu og kallast þar „Blizzard". Bland- að er saman við venjulegan ís margs konar sælgæti, ávöxtum, kökum og fleiru og hrist í hrist- ara. Þetta er borið fram í pappa- formi og borðað með skeið. LOFTRÆSTIVIFTUR Á undanfömum tveimur áratugum höfum við byggt upp stcerztu og reyndustu sér- verzlun landsins, með loftrcestiviftur í híbýli, skrifstofur, skóla, samkomuhús, verksmiðjur, vörugeymslur, gripahús og aðra þá staði þar sem loftrcestingar er þörf. Veitum tceknilega ráðgjöf við val á loftrcestiviftum. FÁLKIN N SUÐURLANDSBRAUT 8, SÍMI 84670 Þau afgreiða ferðamenn í söluskál- anum við Geysi, Mábil Gróa Más- dóttir og Vilhjálmur Jón Gunnars- son. Ferðamannaþjón- usta við Geysi: Afgreiða mat fyrir um 7 þús. ferðamenn á þessu ári Seirossi, 24. júlí. FERÐAMANNAÞJÓNUSTA við Geysi í Haukadal er í stöðugri uppbyggingu enda geta ferðamenn sem þar fara um skipt þúsundum á degi hverjum í júlí og ágúst. Hjónin Már Sigurðsson og Sigríður Vilhjálmsdóttir reka sölu- skálann við Geysi ásamt gistiaðstöðu í skólahúsinu á staðnum og auk þess matsölu í félagsheimilinu Aratungu. I söluskálanum er ferðamönnum boðið upp á kaffi, te, kakó og sam- lokur ásamt ýmsum smáréttum. Þar eru og ferðavörur ýmiskonar. Nýlega voru gerðar endurbætur á skólahúsinu sem varð fyrir skemmd- um ekki alls fyrir löngu vegna bruna. Útbúin hefur verið góð svefn- aðstaða og fyrirhugað er að endur- nýja veitingasal skólahússins. Þau hjón hafa einnig endurbætt mjög snyrtiaðstöðuna við Geysi og má segja að hún þjóni einnig gestum sem fara að Gullfossi. Þessi aðstaða er opin allt árið. Þau Már og Sigríður hafa í 4 ár rekið matsölu fyrir ferðamannahópa í Aratungu og gera ráð fyrir að af- greiða þar mat handa 6—7 þúsund ferðamönnum á þessu ári. Helst er hér um að ræða erlenda ferðamenn af skemmtiferðaskipum auk ferða- mannahópa frá ferðskrifstofum. Við ferðamannaþjónustu þeirra hjóna starfa 16 manns, allt fólk úr sveitinni. úrvalsmyndir A meöan hin ráðsetta Sally Stanford blður eftir úrslitun- um I bæjarstjórakosningum I Sausolito I Kalifornlu, leitar hugur hennar aftur til bannáranna. Þá var hún ung kona nýsloppin út af betrunarhæli eftir tveggja ára vist. Þá hét hún Marcie Bowman og var ákveöin I að hagnast á ástandinu. Hófst hún pvf handa viö aö brugga og selja ólöglegt áfengi. Marcie kynnist hinum upprennandi lög- fræöingi Ernest De Paulo og tekur bónoröi hans. Juliu systir Ernestos, llkar ekki viö Marcie og gerir allt til aö losa fjölskylduna viö hana. Aö lokum kemst Julia yfir lögregluskýrslur sem gefa óyggjandi vlsbendingu um for- tið Marcie. Ernest keppir aö pvl aö veröa fylkisstjóri og neyöist pvf til aö fórna Marcie og syni peirra John David á stalli framans. Marcie kaupir Iftiö hótel. Lögreglan sér nú kærkomið tækifæri til aö knésetja Marcie og Ernesto, sem er oröinn frægasti verjandi glæpamanna I San Fransisco. Marcie er ákærö fyrir að reka vændishús, en dómurinn fellur henni I vH. Engu aö slður eru kjaftasögurnar komnar á kreik og mannorö hennar aö engu oröiö. Nú pegar fyrra llferni Marcie er hvort sem er oröið opinbert, heldur hún ótrauö á vit nýrra ævintýra. Hún tekur sér nafniö Sally Stanford og opnar stórglæsilegt veitinga- og pjónustuhús, par sem menn fá sfna villtustu drauma uppfyllta. Aóalhlutverk: Dyan Cannon (Master of the Game) Armand Assante (Unfaithfully Yours, Evergreen) Zohra Lampert Susan Tyrall Magnþrungin mynd sem fjallar á opinskáan hátt um angistina sem fylgir I kjölfar þess að ung stúlka veröur förnarlamb drukkins ökumanns. Hvernig bregöast ættingjarnir viö hinum misk- unnarlausu og óréttlátu örlögum ungrar frlsklegr- ar stúlku sem framtlðin virtist brosa viö? Hvaö gerist I hugskoti ökumannsins sem valdur er aö dauöa stúlkunnar? Getur hann nokkru sinni réttlætt gerðir slnar fyrir sjálfum sér eöa öörum? Knýr réttlát reiði föður stúlkunnar til að leita sökudólqinn uppi oq_hefna sln á honum? Aðalhlutverk: James Farentino (Dynasty) Don Murray Penny Fuller Millie Perkins Einkaréttur á íslandi Dreifing steinorhf yæntan/egar-, fnyndbanda- leigur í .Wkunn/ Jacii Kiugmaþ, James 1 ranciscu** Mi/abvfh Ashlev Joet i aJiiani KOMAN SEM HVABF Daniel Corban sem er nýkvæntur Elizabeth, kemur til lögreglunnar (smábænum Skuykill og tilkynnir aö eiginkonan sé horfin. Elizabeth Corban er vellauöug og á engan annan ætt- ingja aö en eiginmanninn. Nokkru eftir hvarf- iö birtist kona nokkur I fylgd prestsins á staönum og heldur þvi fram aö hún sé hin týnda eiginkona. Daniel Corban kannast ekki viö konuna og vlsar staöhæfingu hennar algerlega á bug. Levine rannsóknarlögreglumaöur tekur aö sér aö komast að sannleikanum. Ef Daniel Corban er aö segja satt, hljóta presturinn og konan aö hafa komið hinni réttu Elizabeth Corban fyrir kattarnef. Tilgangur þeirra virö- ist þvl vera sá aö komast yfir eignir Corban- hjónanna. Daniel Corban heldur fast viö framburð sinn, en konan heldur þvl fram aö Daniel sé óreglusamur I meira lagi og stórgleyminn aö auki. Getur hún fært óyggjandi rök fyrir full- yrðingum slnum sem styrkja stööu hennar. Aöur en Daniel Corban áttar sig er hann á góöri leið meö aö veröa sturlaöur og á yfir höföi sér aö vera sakaður um morö. Aöalhlutverk: Jack Klugman Elizabeth Ashley James Franciscus Joe Fabiani Sig. Jóns.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.