Morgunblaðið - 28.07.1985, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. JÚLl 1985
31 -
ACiCHnu-
öpá
BRÚTURINN
KVll 21. MARZ—19.APRÍL
Þú ert ekki í góðu skapi í dag og
hefur ekki hugmynd um hvers
vegna. Atburdir sem gerast í
vinnunni munu ekki auka á hið
vonda skap þitt Reyndu að vera
duglegur og gleyma áhyggjun-
um.
NAUTIÐ
20. APRÍL—20. MAÍ
Ekki fara eftir tillögum vina
þinna í dag. FarAu eftir þínum
eigin áretlunum og taktu mið af
fjölskyldunni I allri áKtlana-
gerö. Varastu aö sóa peningum.
TVÍBURARNIR
SwS 21. MAÍ—20. júnI
I heildina er þetta frekar leiðin-
legur dagur. I*ér líður samt
ágætlega en hefur ekkert sér-
stakt fyrir stafni sem gæti stytt
þér stundir. Notaðu hugmynda-
flugið.
KRABBINN
21. JÚNl-22. JtJLl
i>ú munt vakna þennan morg-
unin og hafa það á tilfinning-
unni að eitthvað erfitt muni ger-
ast í dag. Taktu þetU sem fyrir-
boða dagurinn mun verða erfið-
ur. Láttu ekki deigan síga.
UÓNIÐ
23. XÚLf—22. ÁGÚST
Trúnaðarsamræður munu ekki
breyU neinu ásUmálunum f
dag. Þú ert alvarlegri en fólk
álítur þig og því munu vinnufé-
lagarnir verða undrandi á þér í
dag. Vertu heima í kvöld.
MÆRIN
23.ÁGÚST—22.SEPT.
Þú verður fyrir einhverjum
vonbrigðum f vinnunni í dag.
Reyndu að láU það ekki hafa
áhrif á fjölskyldulífið. Vertu
góður og viðmótsþýður við fjöl-
skyldu þina f dag.
VOGIN
ifjírÁ 23.SEPT.-22.OKT.
ÞetU verður svolítið erfiður
dagur heima fyrir. Fjölskyldan
er í uppnámi sökum skafthátts
eins heimilismeðlimar. Reyndu
að miðla málum og vera rólegur.
DREKINN
23.0KT.-21.NÓV.
ÞetU er krefjandi dagur bæði í
vinnunni og heima fyrir. Þú
munt áreiðanlega sUndast allar
þær kröfur sem gerðar verða til
þín með heiðri og sóma. Vertu
heima i kvöld.
PaTfl BOGMAÐURINN
ISSJS 22.NÓV.-21.DES.
Taktu ekki þátt í neinu leyni-
makki f dag. Það gæti skaðað
orðstír þinn í vinnunni. Vertu
hreinn og beinn f samskiptum
þínum við aðra. Vertu heima hjá
fjölskyldunni í kvöld.
M'
STEINGEITIN
22.DES.-19.JAN.
Þú befur svolitUr áhyggjur af
fjármálunum en reyndu að láU
þær ekki eyðileggja daginn fyrir
þér. Gerðu áætUnir og farðu
eftir þeim svona til tilbreyt-
ingar. Syntu f dag.
fhugaðu ailt vel og vandlega í
dag. Það borgar sig ekki að rasa
um ráð fram. Talaðu í trúnaði
við fjölskylduna um afar mikil-
vægt málefni. Farðu í heimsókn
í kvöld.
B FISKARNIR
19. FEB.-20. MARZ
Hugsaðu vandlega um vinnuna f
dag því þú hefur til mikils að
vinna. Ef þér tekst vel upp þá
verða yfirmenn þínir ánægðir og
glaðir fyrir þfna hönd. Vertu
heima í kvöld.
:::::::::::::::::::::::::::::::::::::
BlAÐIHli BjM9/AM.SJÓNMJIP £A f JU/T/ />c)
Ihtl/M \ V03A PA/VN SM! HAUN kf/W/5/ P/SJM/T?
' ' Kfi... viúiJíf.
X-9
stZ&ar-
M£P 9iAOA£/eR/fOAt
oa SmMk*£/í£6í/M
DYRAGLENS
^KONNINÖI.-
HMAV OlLTU
FA /WIKIp TVftZ
PEÖ5AP.
MÍ/rWGúK?
LJÓSKA
AHa, li'klest a-tkvm&i
HALLÓ, Éö EK í FCA/A-
19001
TOMMI OG JENNI
ICANM5KI pETTA PA6GI
NlDUf? i
FERDINAND
..................
SMÁFÓLK
MARCIE, YOU CAM'T PLAY
F00TBALL LJHILE YOU'KE
WEARIN6 6LA55E5..
V,
I LL TAKE TWEM OFF
ANP PUT TWEM RI6HT
HERE...W0W'5 THAT ?
OKAY, HERE I COME
A6AIN...5EEIF YOU
CAN TACKLE ME...
Magga, þú getur ekki leikið Ég tek þau af mér hérna, er Allt í lagi, hérna kem ég aftur Náði þér, herra!
fótbolta með gleraugu ... það í lagi? ... reyndu að grípa mig ...
Umsjón: Guöm. Páll
Arnarson
Nú færðu tækifæri til að reyna
hæfni þína í að rýna í spil and-
stæðinganna.
Norður
♦ 8643
♦ ÁG85
♦ KD6
♦ 74
Suður
♦ ÁD1075
♦ 6
♦ 74
♦ KDG32
Sagnir ganga:
Vestur Noróur Austur Suður
— — I lauf 1 spaói
2 tiglar 3 spaðar l’ass 4 spaðar
l’ass Pass l’ass
Andstæðingarnir spila eðli-
legt kerfi.
Vestur hefur leikinn með
því að spila út laufníunni, sem
austur drepur á ás og skiptir
yfir í tígul. Vestur drepur og
spilar meiri tígli sem austur
trompar með spaðatvistinum.
Spilar svo laufi til baka og
vestur fylgir.
Þú ferð inn á blindan á
hjartaás og spilar spaða. Nían
kemur frá austri. Hvað viltu
gera?
Hvað er vitað um spilið? Jú,
vestur hefur sýnt sjö tígla og
tvö lauf. Austur fjögur lauf og
einn tígul, samtals fimm spil.
Hann á því átta spil í hálitun-
um, sem hljóta að skiptast 4-4,
því annars hefði hann vakið á
hálit en ekki laufi. Hann hefur
þá byrjað með fjóra spaða, svo
það hlýtur að vera rétt að
svína spaðatíunni:
Norður
♦ 8643
♦ ÁG85
♦ KD6
♦ 74
Vestur Austur
ÍÍÖ973 Jllll í KD42
♦ ÁG109852 ♦ 3
♦ 95 ♦ Á1086
Suður
♦ ÁD1075
♦ 6
♦ 74
♦ KDG32
Þú kemst siðan inn á blind-
an með því að trompa lauf og
svínar aftur.
Jllorjjimlilflbib
esió
reglulega af
ölmm
fjöldanum!