Morgunblaðið - 28.07.1985, Page 34

Morgunblaðið - 28.07.1985, Page 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. JÚLÍ 1985 Afmæliskveðja: Torfi Jónsson oddviti Torfalæk Reisuleg býli og víðlend tún setja svip sinn víða á sveitir lands- ins. Þar blasir við vegfarendum ævistarf bóndans, því að bak við vel hýsta jörð með grösugum töðu- velli býr saga og starfsævi bónda- fjölskyldunnar. Torfalækur í Húnaþingi er ein af þeim jörðum sem vekja athygli fyrir myndarlegar byggingar og snyrtilega umgengni, enda hefur sú jörð löngum verið vel setin. í meira en fjóra áratugi hefur þar búið Torfi Jónsson, sem í dag er sjötugur. Torfi er fæddur að Torfalæk 28. júlí 1915. Foreldrar hans voru Jón Guðmundsson, sem einnig bjó yfir 40 ár á Torfalæk, og kona hans, Ingibjörg Björnsdóttir frá Marð- arnúpi. Torfi ólst upp í föðurgarði ásamt bræðrum sínum, en Torfa- lækjarbræður voru 6 og urðu sum- ir þeirra síðar þjóðkunnir menn. Torfalækjarheimilið var mikið menningarheimili, mannmargt og víðfrægt fyrir gestrisni og glað- værð. Torfi stundaði nám i Héraðs- skólanum á Laugarvatni 1934- —1935, en árið 1943 hóf hann búskap á Torfalæk. Árið eftir kvæntist hann Ástríði Jóhannes- dóttur frá Gauksstöðum f Garði. Hafði hún, ung heimasæta, sótt nám í Kvennaskólanum á Blöndu- ósi eins og margar gjafvaxta stúlkur víðs vegar af landinu á þeim árum. Búskapurinn á Torfalæk blómg- aðist og mikil umsvif og stórhugur voru hjá hinum ungu og glæsilegu hjónum, mikið ræktað og byggt. Reist var fjós yfir 32 nautgripi 1948 og var mjólkurframleiðslan um hríð meiri á Torfalæk en nokkru öðru býli í sýslunni. Ekki er ætlunin að rekja búskap Torfa, en hann hefur verið hagsýnn og hygginn bóndi og haft góðan arð af búfé sínu og ríkulega uppskeru af túnum. Torfi hefur löngum tekið mik- inn þátt í félagsmálum í héraðinu. Strax á unga aldri var hann for- maður Félags ungra sjálfstæð- ismanna í sýslunni og síðar for- maður í Verði, félagi sjálfstæðis- manna, og ávallt síðan í forystu- sveit þeirra í héraðinu og kjör- dæminu. Torfi hefur átt sæti í hrepps- nefnd Torfalækjarhrepps í yfir 30 ár, var fyrst kjörinn í hana 1954 og árið 1962 var hann kosinn odd- viti hreppsins og hefur gegnt því starfi síðan. Hann átti sæti í byggingarnefnd Húnavallaskóla og var gjaldkeri hennar, sem var mikið og erilsamt starf meðan á byggingu skólans stóð. Skólinn tók til starfa haustið 1969 og var Torfi formaður fyrstu skólanefndar hans og gegndi því starfi um nokkurra ára skeið. Alla tíð sfðan hefur Torfi sem oddviti átt sæti í framkvæmdanefnd skólans og oftast haft umsjón með fram- kvæmdum við hann. Nú er verið að byggja íbúðarhús fyrir kenn- ara, sem er fyrsta hús í byggða- kjarna sem hreppsnefnd Torfa- lækjarhrepps hefur látið skipu- leggja í nágrenni skólans og verða húsin hituð eins og skólinn með jarðvarma. Jafnan hefur Torfi haft vakandi áhuga á framgangi skólans og uppbyggingu hans og Leitið ekki langt yfir skammt Hámarks ávöxtun! Engin bindiskylda! Enginn kostnaður! Óverðtryggð Verðtryggð veðskuldabréf veðskuldabréf Vantar veðskuldabréf í sölu AVOXTUNSf^ LAUGAVEG 97 - 101 REYKJAVÍK - SÍMI 621660 Fjármálaráðgjöf - Verðbréfamarkaður Avöxtunarþjónusta Peningamarkaðurinn N GENGIS- SKRANING Nr. 137 — 24. iúlí 1985 Kr. Kr. Toll- Kiit KL09.I5 kiup Sala Ken*i lDollari 41.120 41340 41,910 1 SLpund 57.753 57,922 54315 Kan. dollari 30/145 30333 30,745 1 Don.sk kr. 3,9855 3,9971 33288 1 Norsk kr. 4,9364 4,9508 4,7655 lSænskkr. 43973 4,9116 4,7628 1 FL mark 63397 63596 63658 1 Fr. franki 4,7102 4,7239 43048 1 Belg. franki 0,7115 0,7136 0,6820 1SY franki 173998 17,4505 16,4128 1 Hoil. gyllini 12,7267 12,7639 12,1778 1 V-þ. mark 143113 143531 13,7275 1ÍL Hra 032141 0,02147 0,02153 1 Austurr. sch. 2,0372 23431 1,9542 lPorLescudo 03470 03477 03402 1 Sp. peseti 03467 03474 03401 1 Jap. yen 0,17198 0,17248 0,16820 1 fiskt pund 44,907 45,038 43,027 SDR. (SérsL dráttarr.) 42,1354 423590 41,7856 Belg. franki 0,7053 0,7073 -J INNLÁNSVEXTIR: ... 22,00% Sparinjóósreikningar maö 3ja mánaða uppaögn Alþyöubankinn . 25,00% Bunaðarbankinn.... .. 25,00% lónaöarbankinn . 23,00% Landsbankinn 23,00% Samvinnubankinn.. . 23,00% Sparisjóöir . 25,00% Útvegsbankinn 23,00% Verzlunarbankinn ... 25,00% meö 6 mánaöa uppaögn Aiþýöubankinn ... 28,00% Búnaóarbankinn.... 28,00% lönaöarbankinn ... 32,00% Samvinnubankinn.. .. 29,00% Sparisjóðir .. 28,00% ÚWegsbankinn 29,00% Verzlunarbankinn... ... 31,00% imð 12 mánaða uppsögn Alþýöubankinn............. 30,00% Landsbankinn..................26,50% Útvegsbankinn................ 32,00% meö 10 mánaöa uppsögn Búnaöarbankinn............... 36,00% Innlánaakírtaini Alþýöubankinn................ 28,00% Búnaöarbankinn............... 29,00% Samvinnubankinn.............. 29,50% Sparisjóöir................. 28,00% Verötryggöir raikningar miöaö »íð lánskiaravísitölu msö 3ja mánaöa uppsögn Alþýöubankinn................. 1,50% Búnaöarbankinn................ 1,00% lönaðarbankinn................ 1,00% Landsbankinn.................. 1,00% Samvinnubankinn............... 1,00% Sparisjóðir................... 1,00% Utvegsbankinn................. 1,00% Verzlunarbankinn.............. 2,00% meö 6 mánaöa uppsðgn Alþýöubankinn................. 3,50% Búnaöarbankinn................ 3,50% lönaöarbankinn................ 3,50% Landsbankinn.................. 3,00% Samvinnubankinn............... 3,00% Sparisjóöir................... 3,50% Úlvegsbankinn................. 3,00% Verzlunarbankinn.............. 3,50% Avísana- og hlaupareikningar: Alþýöubankinn — ávisanareikningar....... 17,00% — hlaupareikningar........ 10,00% Búnaöarbankinn................ 8,00% lönaðarbankinn................ 8,00% Landsbankinn................. 10,00% Samvinnubankinn — ávísanareikningur....... 10,00% — hlaupareikningur......... 8,00% Sparisjóöír.................. 10,00% Utvegsbankinn................. 8,00% Verzlunarbankinn............. 10,00% Stjömureikningar. Alþýöubankinn................. 8,00% Alþýöubankinn..................9,00% Safnlán — heimilislán — IB-lán — plúslán meö 3ja til 5 mánaöa bindingu Iðnaöarbankinn............... 23,00% Landsbankinn................. 23,00% Sparisjóöir.................. 23,50% Samvinnubankinn.............. 23,00% Útvegsbankinn.............. 23,00% Verzlunarbankinn............. 25,00% 6 mánaöa bindingu aöa lengur lönaöarbankinn............... 26,00% Landsbankinn................. 23,00% Sparisjóöir.................. 27,00% Útvegsbankinn................ 29,00% Innlendir gitktoyriirwkningtr Bandarikjadolliif Alþýöubankinn...................8^0% Búnaöarbankinn.................7,50% lönaöarbankinn.................8,00% Landsbankinn...................7,50% Samvinnubankinn................7,50% Sparisjóöir....................8,00% Utvegsbankinn..................7,50% Verzlunarbankinn...............7,50% Sterlingspund Alþýöubankinn................. 9,50% Búnaöarbankinn.............. 11,50% lönaöarbankinn................11,00% Landsbankinn..................11,50% Samvinnubankinn.............. 11,50% Sparisjóðir....................1130% Utvegsbankinn................ 11,00% Verzlunarbankinn..............11,50% Vestur-þýsk mðrk Alþyöubankinn................. 4,00% Búnaöarbankinn.................4,50% lönaöarbankinn................ 5,00% Landsbankinn....................430% Samvinnubankinn................4,50% Sparisjóðir................... 5,00% Utvegsbankinn...................430% Verzlunarbankinn............... 530% Danskarkrónur Alþýöubankinn.................. 930% Búnaöarbankinn................ 8,75% lönaöarbankinn................ 8,00% Landsbankinn................... 930% Samvinnubankinn............... 9,00% Sparisjóöir................... 9,00% Útvegsbankinn................. 9,00% Verzlunarbankinn............. 10,00% ÚTLÁNSVEXTIR: Almennir víxlar, torvsxtir: Landsbankinn....... ........ 28,00% Útvegsbankinn............... 30,00% Búnaöarbankinn....... ...... 30,00% Iðnaöarbankinn.............. 30,00% Verzlunarbankinn..... ...... 30,00% Samvinnubankinn...... ....... 2930% Alþýöubankinn............... 29,00% Sparisjóöirnir.............. 30,00% Viðskiptavíxlar Alþýöubankinn................31,00% Landsbankinn................ 30,50% Búnaöarbankinn.............. 31,00% Sparisjóöir................. 30,50% Útvegsbankinn................ 3030% Yfirdráttarlán al hlaupareikningum: Landsbankinn................ 29,00% ÚWegsbankinn.................. 3130% Búnaöarbankinn................ 3130% lönaöarbankinn.................3130% Verzlunarbankinn...............3130% Samvinnubankinn............... 3030% Alþýöubankinn................ 30,00% Sparisjóðirnir............... 30,00% Endurseljanleg lán lyrir innlendan markaö_______________2635% lán í SM vagna útflutningsframl____ 9,7% Skuklabrél, almenn: Landsbankinn.................. 3030% ÚWegsbankinn................ 32,00% Búnaöarbankinn............... 32,00% lönaöarbankinn............... 32,00% Verzlunarbankinn............. 32,00% Samvinnubankinn.............. 32,00% Alþýöubankinn................. 3130% Sþarisjóðirnir............... 32,00% Viöskiptaskuldabréf: Landsbankinn................. 33,00% ÚWegsbankinn................. 33,50% Búnaöarbankinn............... 33,00% Sparisjóðirnir................ 3330% Varötryggó lán miðað viö lánskjaravísitölu I allt aö 2% ár........................ 4% lcngur en 2% ár........................ 5% Vanskilavextir........................ 42% Óvarðtiyggö skuldabréf útgefin tyrir 11.08.’84............. 3030% Lífeyrissjóðslán: Lífeyrissjóöur starfsmanna ríkisina: Lánsupphæð er nú 300 þúsund krónur og er lániö vísitölubundiö meö láns- kjaravísitölu. en ársvextir eru 5%. Lánstimi er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er i er lítilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Lrfeyrissjóöur verzlunarmanna: Lánsupphæó er nú eftir 3ja ára aöild aö lífeyrissjóönum 168.000 krónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lániö 14.000 krónur, unz sjóösfólagi hefur náö 5 ára aöild aó sjóönum. A timabilinu frá 5 til 10 ára sjóósaóíld bætast vió höfuöstól leyfilegrar láns- upphæöar 7.000 krónur á hverjum árs- tjórðungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöin oröin 420.000 krónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 3.500 krón- ur fyrir hvern ársfjóröung sem liöur. Þvi er í raun ekkert hámarkslán i sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö lánskjaravisitölu, en lánsupphæöin ber nú 5% ársvextl. Lánstiminn er 10 til 32 ár aó vali lántakanda. Þá lánar sjóöurinn meö skilyröum sérstök lán til þeirra, sem eru eignast sína fyrstu fasteign og hafa greltt til sjóöslns samfellt í 5 ár, kr. 460.000 til 37 ára. Lánskjaravísitala fyrir júli 1985 er 1178 stig en var fyrir júnf 1144 stig. Hækkun milli mánaöanna er 2,97%. Miöaö er viö visitöluna 100 i júni 1979. Byggingavíaitala fyrir júni til ágúst 1985 er 216,25 stig og er þá miðað vió 100 i janúar 1983. Handhafaskuldabréf f fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextlr eru nú 18-20%. Sérboð övarMr. varMr. Varötrygg. Höfuðstóts- farslur vaxta kjðr kjM timabil vaxta i iri Óbundið M Landsbanki, Kjörbök: 1) 7—31.0 1.0 3 mán. Útvegsbanki, Abót: 22—34.6 1.0 1 mán. 1 Búnaðarb., Sparib: 1) 7-33.0 1.0 3 mán. 1 Verzlunarb.. Kaskóreikn: 22—31.0 3.5 3 mán. 4 Samvinnub.. Hávaxtareikn: 22- 30.5 1—3.0 3 mán. 2 Alþýöub., Sérvaxtabók: 27-33,0 4 Sparisjóöir, Trompreikn. 30.0 3,0 1 mán. 2 Bundiöfé: lönaöarb.. Bónusreikn: 32.0 3.5 1 mán. 2 Bunaöarb . 18 mán. reikn. 35.0 3.5 6 mán. 2 1) Vaxtaieiörétting (uttektargjald) er 1.7% hjá Landsbanka og Búnaöarbanka.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.