Morgunblaðið - 28.07.1985, Side 40

Morgunblaðið - 28.07.1985, Side 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. JÚLÍ 1985 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Vélfræðingur 25 ára vélfræðingur/vélstjóri óskar eftir at- vinnu meö góöum tekjumöguleikum til sjós eöa í landi. Upplýsingar í síma 51609. Varmárskóli, Mosfellssveit Laus er staöa kennara í almennum kennslu- greinum. Umsóknarfrestur er til 6. ágúst. Upplýsingar gefur Birgir Sveinsson, skóla- stjóri, í síma 666174. Droplaugar- Heimili aldraðra Snorrabraut 58 Hjúkrunarfræðingar og sjúkraliöar óskast til starfa nú þegar. 4 dagheimilispláss laus 1. ágúst. Nánari upplýsingar gefur Sigrún Óskarsdóttir í síma 25811 kl. 13.00-17.00. Sölumaður Óskum aö ráöa reyndan sölumann til starfa í verslun okkar í Skeifunni 19. Um er aö ræöa sölu á timbri, plötum, innihuröum, gluggum, eldhúsinnréttingum og þess háttar. Upplýsingar eru gefnar á Klapparstíg 1. TIMBUKVERZLmiM VÖLUNDUR HF. KLAPPARSTIG 1. SIMI 18430 SKEIfUNNI 19. SlMl 687999 Sendiherra Óskum eftir aö ráöa sendiherra (karl eða konu) til þess aö annast allar sendiferöir okkar innanbæjar og í nágrannabæina. Viö erum ekki eitt stærsta framleiðslufyrir- tækiö á landinu. Starfsmenn eru langt innan viö hundraö en hjá okkur er gott aö vinna og viö erum í örum vexti. Sendiferöir eru einn mikilvægasti þáttur í rekstri margra fyrirtækja og hjá okkur eru þær all miklar. Starf sendiherra er aöallega fólgiö í eftirfar- andi sendiferöum: - Sækja greiðslur til viöskiptavina. - Fara í banka og leggja inn. - Fara með og sækja bréf á pósthús. - Sækja pappír í tölvuna o.fl. Viö leitum aö reglusömum og stundvísum eiganda aö kraftmiklu bifhjóli í góöu lagi. Laun verða miðuö viö dugnað og samviskusemi viökomandi. Þeir sem áhuga hafa á ofangreindu starfi leggi inn skriflega umsókn eöa hafi beint samband viö Axel Guömundsson í síma 82569 milli kl. 13.00 og 15.00 fyrir fimmtudaginn 1. ágúst. l’lilSÍ.OS lll’ BHdshöföa 10. Sími 82655. Laus staða í læknadeiid Háskóla íslands er laus til um- sóknar staöa dósents í lífefnafræði. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rík- isins. Umsóknir ásamt rækilegri skýrslu um vísindastörf umsækjenda, ritsmíöar og rann- sóknir svo og námsferil og störf skulu sendar menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík og skulu þær hafa borist fyrir 25. ágúst nk. Menntamálaráðuneytið, 25. júlí 1985. Skrifstofustörf Góð laun Innflutnings- og iönaöarfyrirtæki, staösett á góðum staö, vill ráöa starfskraft til alhliöa skrifstofustarfa, sem fyrst. Starfið felst m.a. í öllum almennum skrif- stofustörfum, t.d. bókhaldi, veröútreikningum ásamt ýmis konar skýrslugeröum. Við leitum að aðila meö góöa undirstööu- menntun, ásamt einhverri reynslu í þessum störfum. Góð laun í boði fyrir hæfan aðila. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf sendist skrifstofu okkar. Guðni Tónsson RÁÐGJÖF & RÁÐN l NCARÞJÓN USTA TÚNGÖTU 5, 101 REVKJAVÍK - PÓSTHÓLF 693 SÍMI 621322 Sölumenn Óskum aö ráöa vana sölumenn í stuttan tíma, 1-4 vikur. Tilboö sendist augld. Mbl. fyrir 31. júlí merkt: „Miklir tekjumöguleikar - 2712“. Þroskaþjálfar Svæöisstjórn Reykjanessvæðis óskar aö ráöa þroskaþjálfa til starfa viö sambýli Svæöis- stjórnar í Hafnarfirði sem væntanlega tekur til starfa í september nk. Almennt starfsfólk Svæöisst jórn Reyk janessvæöis óskar að ráða til starfa almennt starfsfólk viö sambýli Svæö- isstjórnar í Hafnarfiröi sem mun væntanlega taka til starfa í september nk. Einnig vantar starfsmann viö sambýli Svæöis- stjórnar í Kópavogi. Umsóknir um störf þessi skulu sendast til Svæöisstjórnar Reykjanessvæöis, Lyngási 11, 210 Garöabæ. Nánari upplýsingar um störfin gefur fram- kvæmdastjóri Svæðisstjórnar á skrifstofu- tíma eftir 6. ágúst í síma 651056. Umsóknarfrestur er til 27. ágúst nk. SVÆÐISSTJÓRN MÁLEFNA FATLAÐRA REYKJANESSVÆÐI Framtíðarstarf Bankinn óskar aö ráöa nú þegar eöa síöar fólk til framtíöarstarfa, svo sem í gjaldkerastörf, ritarastörf og almenn afgreiðslustörf. Um- sækjendur þurfa aö hafa góöa reynslu af skrifstofustörfum, lokið stúdentsprófi eða hafa hliöstæöa menntun. I boði er gott umhverfi, góö starfsaöstaöa og heppilegur vinnutími. Til greina kemur aö ráöa til starfa fólk er getur unnið tvær fyrstu vikur mánaðar í fullu starfi. í boöi eru góöir mögu- leikar fyrir rétt fólk. Frekari upplýsingar eru gefnar á skrifstofu starfsmannasviös, Laugavegi 7, 4. hæö, frá mánudeginum 29. júlí nk. Engar upplýsingar eru gefnar i síma. Kynnið ykkur gjaldeyrisþjónustu Landsbankans. ^ LANDSBANKINN Bwiki ul/iu landsmunm Starfsmannahald. Laus staða j heimspekideild Háskóla íslands er laus til umsóknar staöa lektors í íslenskum bók- menntum. Fyrirhugaö er aö ráöa í stööuna til þriggja ára, frá 1. seþtember 1985 aö telja. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rík- isins. Umsóknir ásamt rækilegri skýrslu um vísindastörf umsækjenda, ritsmíöar og rann- sóknir svo og námsferil og störf skulu sendar menntamálaráöuneytinu, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík, og skulu þær hafa borist fyrir 20. ágúst nk. Menntamálaráðuneytið, 25.jú!i 1985. Markaðsstjóri á íslandi Viö leitum að framkvæmdast jóra fyrir starfsliö okkar á íslandi. Maöurinn sem viö leitum aö þarf að vera jákvæöur og opinn, vera um- hugað aö veita góöa þjónustu og geta stefnt aö árangri. Hann eöa hún verður einnig aö uþþfylla eftir- farandi skilyröi: Menntun á háskólastigi í viöskiptagreinum og/eöa markaösmálum. Starfsreynsla í feröa- og flutningamálum. Hafa sannaö stjórnunarhæfileika sína. Hafa fullt vald á ensku og dönsku, norsku eöa sænsku. Þeir sem áhuga hafa eru beönir um aö senda umsóknir sínar í seinasta lagi fyrir 10. ágúst 1985 til Scandinavian Airlines, Curt Lundqvist, direktor Administration Europe (STONK), Ulvsundavágen 193, S-161 87 Stockholm — Bromma Sviden. Umsóknirnar veröa aö vera á ensku, dönsku, norsku eöa sænsku. Nánari upplýsingar veitir Curt Lundqvist í síma 90 46 8 780 1750. Framleiðslufyrirtæki í Reykjavík óskar eftir aö ráöa í eftirtalin störf: Ritari Starfið felst í almennum ritarastörfum á aöal- skrifstofu fyrirtækisins. Starfiö innifelur bréfa- skriftir, ritvinnslu, skýrslugerð, skjalavörslu og almenn skrifstofustörf. Starfiö er fjölbreytt og áhugavekjandi þar sem fyrirtækiö starfar í brautryöjendagrein og notar nýjustu tölvutækni í samskiptum sínum viö innlenda og erlenda viöskiptaaöila sína. Mjög góð enskukunnátta og góö vélritun eru skilyröi fyrir ráöningu. Æskilegt en ekki skil- yrði er aö umsækjandi geti vélritaö eftir segul- bandi. Þekking á öörum tungumálum m.a. spænsku er æskileg en ekki skilyrði. Umsóknir meö upplýsingum um menntun og starfsferil leggist inn á augl.deild Mbl. fyrir 1. ágúst merktar: „R — 8127“. Öllum umsókn- um verður svaraö. Gjaldkeri Starfið felst í daglegri umsjón meö fjármálum, greiöslu reikninga, útreikningi launa mánaö- arlega, umsjón meö fylgiskjölum, samskipt- um viö viöskiptavini o.fl. Starfið innifelur um- sjón meö riturum. Greiösluáætlanir og bankasamskipti eru á verksviöi framkvæmdastjóra. Leitað er aö traustum starfsmanni meö reynslu í ofannefndum starfsþáttum. Þarf að hafa enskukunnáttu. Umsóknir meö upplýsingum um menntun og starfsferil leggist inn á augl.deild Mbl. fyrir 1. ágúst merktar: „G — 8128“. Öllum um- sóknum veröur svaraö.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.