Morgunblaðið - 28.07.1985, Side 41
41
MORG UNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. JULI 1985
| atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Aðalbókari
Starf aðalbókara er laust hjá einum umbjóð-
anda okkar, þekktu og traustu innflutnings-
fyrirtæki í Reykjavík.
Góð bókhaldskunnátta nauösynleg og
reynsla í tölvuvinnslu bókhalds æskileg.
Starfsaöstaða góö. Kjör ráöast af hæfileikum.
Umsóknum skal komiö á skrifstofu okkar aö
Suöurlandsbraut 10. Þar fást nánari uppl. hjá
Atla Haukssyni, löggiltum endurskoöanda
næstu daga milli kl. 16 og 18.
Endurskoðunarskrifst. Svavars Pálssonarsf.,
Suðurlandsbraut 10,
108 Reykjavík.
— Aðalbókari —
Einstakt tækifæri
Við leitum aö aðalbókara fyrir eitt stærsta
og traustasta fyrirtæki landsins, til aö sjá um
daglega stjórnun bókhaldsdeildar þess.
Viökomandi skal vera viðskiptafræðingur
og/eða löggiltur endurskoðandi. Reynsla í
bókhaldi algjört skilyrði. Sá sem viö leitum aö
þarf aö hafa góöa stjórnunarhæfileika, vera
fljótur að taka ákvarðanir, eiga gott meö aö
vinna meö öörum, opinn fyrir nýjungum og
geta unniö undir álagi.
Væntanlegum aðalbókara bjóðum viö góöa
vinnuaöstööu í þægilegu umhverfi, ásamt
möguleikum á ferðum erlendis til þjálfunar
og fræöslu.
Þar sem hér er um einstakt tækifæri aö ræöa
hvetjum viö þá, er áhuga hafa, aö hafa sam-
band og ræöa málin í algjörum trúnaði.
Við viljum ráöa í þetta starf fljótlega en
gerum okkur grein fyrir aö viö getum þurft aö
bíöa í allt aö þrjá mánuöi eftir réttum aöila.
Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og
starfsreynslu sendist skrifstofu okkar.
Gudni ÍÓNSSON
RÁÐCJÖF & RÁÐN I NCARÞJÓN USTA
TÚNGÖTU 5. 101 REVKJAVÍK — PÓSTHÓLF 693 SÍM1621322
Sölustörf
Óskum eftir aö ráöa sölufólk til eftirfarandi
starfa:
a. Hjá innflutningsfyrirtæki í Reykjavík, viö
sölu á sælgæti, pappírs- og gjafavörum.
Bæöi er um aö ræöa nýsölu og sölu í gegn-
um síma. Viðkomandi þarf aö vera tilbúinn
aö fara eina eöa fleiri söluferöir um landiö
á ári. Fyrirtækiö leggur til bifreið. Leitað er
aö starfsmanni á aldrinum 21-35 ára sem
hefur reynslu af sölustörfum. Þarf aö geta
hafiö störf nú þegar.
b. Hjá húsgagnaverslun í Reykjavík, til aö
annast sölu, afgreiðslu, útstillingar, aug-
lýsingar og markaöskannanir. Leitaö er aö
starfsmanni ekki yngri en 30 ára. Æskilegt
er aö viðkomandi hafi lokiö verslunar-
skólaprófi og hafi reynslu í sölu- og stjórn-
unarstörfum.
Þýskumælandi ritari
Óskum eftir aö ráöa nú þegar ritara meö
fullkomna þýsku- og enskukunnáttu til af-
leysingastarfa til loka ágústsmánaöar. Auk
góörar vélritunarkunnáttu er æskilegt aö viö-
komandi hafi einhverja reynslu af ritvinnslu.
Nánari upplýsingar á skrifstofunni frá kl.
9—15.
Afleysinga- og rádningaþjónusta
Lidsauki hf. W
Skólavörðustíg 1a - 101 Reykjavik - S/'mi 621355
Meðeigandi
Góöur sölumaöur óskar eftir aö gerast meö-
eigandi í innflutningsfyrirtæki eöa aröbæru
fyrirtæki. Fullum trúnaöi er heitið varðandi
upplýsingar. Tilboö óskast sent augld. Mbl.
fyrir 31.7. merkt: „Meöeigandi — 1000“.
Sérstakt tækifæri
Eitt þekktasta fyrirtæki landsins, á sviöi
skrifstofu- og tölvutækni, vill ráöa reyndan
og lifandi sölumann til starfa.
Starfið felst m.a. í markaðssetníngu, kynn-
íngarstarfi og almennri söiumennsku.
Sá, sem við viljum ráöa, verður aö hafa reynslu
af sölumennsku, vinna sjálfstætt og skipu-
lega, hafa örugga og trausta framkomu og
hafa tilfinningu fyrir þörfum viöskiþtavin-
anna, oþinn fyrir nýjungum og fljotur aö til-
einka sér þær. Enskukunnátta nauðsynleg.
Starfsþjálfun í uþphafi starfs.
Þar sem hór er um einstakt tækifæri að
ræða, hvetjum við alla er áhuga hafa að
koma og ræöa málin í algjörum trúnaði, því
nú er tækifæri til að skipta um starf og
takast á við spennandi og krefjandi verk-
efni.
Starfiö er laust strax, en viö getum beöiö
smátíma. Góö launakjör í boöi.
Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og
starfsreynslu, sendist skrifstofu okkar sem
fyrst.
Guðnt Iónsson
RÁÐCJÖF & RÁÐN I N CARÞJÓN USTA
TÚNGÖTU 5. 101 REYKJAVÍK — PÓSTHÓLF 693 SÍM1621322
RÍKISSPÍTALARNIR
lausar stööur
Aðstoðarlæknir óskast a krabbameinslækn-
ingadeild frá 1. september nk. Umsóknir á
umsóknareyðublöðum lækna sendist skrif-
stofu Ríkisspítala fyrir 22. ágúst nk.
Upplýsingar veitir yfirlæknir krabbameins-
lækningadeildar í síma 29000.
Meinatæknir (2) óskast viö vefjarannsókna-
deild Rannsóknastofu Háskólans frá 1. sept-
ember nk. Hlutastörf koma til greina. Upplýs-
ingar veitir forstööumaður Rannsóknastofu
Háskólans í síma 29000.
Sjúkraþjálfarar óskast viö endurhæfingar-
deild Landspítalans.
Upplýsingar veitir yfirsjúkraþjálfi Landspítal-
ans í síma 29000.
Hjúkrunarfræðingur óskast viö geödeild 12,
sem er í nýju og vistlegu umhverfi.
Deildarritari óskast viö geödeild Landspítala.
Upplýsingar um ofangreindar stööur veitir
hjúkrunarforstjóri geödeildar í síma 38160.
Aðstoðarmenn (2) óskast viö vefjarann-
sóknadeild Rannsóknastofu Háskóla íslands.
Hlutastarf kemur til greina.
Upplýsingar veitir skrifstofustjóri Rannsókna-
stofu Háskólans í síma 29000.
Læknaritari óskast á krabbameinslækninga-
deild frá 1. september nk. Áskilin er góö vélrit-
unar- og íslenskukunnátta ásamt kunnáttu í
einu Noröurlandamáli og/eöa ensku.
Upplýsingar veitir starfsmannastjóri í síma
29000.
Sendimaður óskast viö vakt- og flutninga-
deild til sendiferða innan Landspítalalóöar.
Upplýsingar veitir verkstjóri vakt- og flutn-
ingadeildar í síma 29000.
Reykjavik, 28. júlí 1985.
Hagvangur hf
SÉRI \ÆFÐ RÁÐNINCARPJÓNUSTA
BYCCÐ Á GAGNKVÆMUM TRÚNAÐI
Vélaverkfræöingur
(749)
til starfa á verkfræðistofu í Reykjavík.
Starfssvið: Almenn verkfræðistörf svo sem
ráögjöf og hönnun, sérstaklega á loftræsti-
búnaði og stýrikerfum. Viö leitum aö vélaverk-
fræöingi sem helst hefur 2ja-3ja ára starfs-
reynslu sem verkfræðingur. Starfiö er laust
strax eöa eftir nánara samkomulagi.
Út á land
Skrifstofustjóri
(101)
til starfa hjá útgeröar- og fiskvinnslufyrirtæki
á Vesturlandi.
Starfssviö: Dagleg verkstjórn á skrifstofu,
yfirumsjón meö bókhaldi, launaútreikningi,
áætlanagerö o.fl.
Við leitum að viöskiptafræðingi eöa manni
með aöra haldgóöa menntun á sviöi verslunar
og viöskipta. Reynsla af bókhaldsstörfum
nauösynleg. Æskilegur aldur 30-40 ára. Viö-
komandi þyrfti aö geta hafið störf í haust.
Húsnæöi til staöar.
Aðalbókari (902)
til starfa hjá iðnaðar- og þjónustufyrirtæki á
Vesturlandi.
Starfssvið: Dagleg færsla á tölvubókhaldi
(tölvutegund IBM S/36), afstemmingar, mót-
taka uppgjöra, greiösluáætlanir.
Við leitum að manni meö haldgóða menntun
og/eöa reynslu á bókhaldssviði.
í boði er: Vel launað starf hjá traustu fyrir-
tæki. Húsnæöi fyrir hendi.
Vinsamlegast sendið umsóknir á eyðublöðum
sem liggja frammi á skrifstofu okkar, merktar
númeri viökomandi starfs.
Hagvangur hf
RÁÐNINCARPJÓNUSTA
GRENSÁSVECI J3, 108 REYKJAVÍK
SÍMAR: 83666 - 83472 - 83483
Rekstrar- og tækniþjónusta Namskeiðahald
Markaðs- og söluráðgjöf Tölvuþjónusta
Þjóðhagfræðiþjónusta Ráðningarþjónusta
Skoðana- og markaðskannanir
Þórir Þorvaröarson
Katrín Óladóttir og Holger Torp.
Verslunarstörf
Mikligaröur auglýsir eftir starfsfólki til fram-
tíöarstarfa nú þegar. Um er aö ræöa störf í
fatadeildum, sþortvörudeild, raftækja- og
úradeild, matvörudeildum og á afgreiöslu-
kössum.
Þetta er tækifæri fyrir húsmæöur sem vilja
vinna hluta úr degi svo og aöra sem vantar
fullt starf.
Umsóknum skal skilaö á skrifstofu Mikla-
garös fyrir 31. júlí á eyðublöðum sem þar fást.
Eyðublöð liggja einnig frammi í upplýsinga-
búri.
/MIKUG4RDUR
MARKADUR VID SUND