Morgunblaðið - 28.07.1985, Qupperneq 42

Morgunblaðið - 28.07.1985, Qupperneq 42
42 MORGUNBLADIÐ, SUNNUDAGUR 28. JtJLf 1985 | atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna | Starfsmaður Við óskum eftir að ráða góðan starfsmann í Vz starf hjá íþróttafélagi fatlaðra í Reykjavík og nágrenni, með vinnuaöstööu í Félagsmiö- stööinni, Hátúni 12. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun, aldur og fyrri störf skulu sendar stjórn IFR, Hátúni 12, fyrir 10. ágúst nk. Allar aðrar upplýsingar veitir Sigríður Krist- insdóttir, sundlaug Sjálfsbjargar, sími 29133 eða heima í síma 72468. ÍÞRÓ TTAFÉLAG FATLAÐRA REYKJAVIK 58 ára maður óskar eftir léttu starfi. Margt kemur til greina. Tilboö sendist augld. Mbl. merkt: „Framtíðarstarf — 3652“ Ferðaskrifstofur ath.! Ung kona með reynslu af ferðaskriftofustörf- um óskar eftir starfi. Vön að vinna sjálfstætt. Tilboö sendist augl.deild Mbl. fyrir 2. ágúst nk. merkt: „Ferðaskrifstofa — 2520“. Múrarar - Múrarar Vantar 4-5 múrara strax eöa sem fyrst. Getum tekiö að okkur bókhaldsaðstoð og önnur skrifstofuverkefni fyrir smærri og stærri fyrirtæki. Tölvuvinnsla. Lysthafendur sendi óskir sínar til augld. Mbl. merktar: „Bókhaldsaðstoð — 8313“ fyriur 3. ágúst nk. Rafvirkjar Okkur vantar rafvirkja til starfa sem allra fyrst. Upplýsingar í síma 96-41600 á daginn og á kvöldin í síma 96-41086 og 96-41564. Raftækjavinnustofa Gríms ogÁrna, Húsavík. Starfskraftur óskast Gunnar Már Gíslason múrarameistari, Sími45891. Boston Starfskraftur óskast til aö sjá um skrifstofu- hald hjá okkur. Vinnutími frá kl. 1-5. Umsóknir sendist til skrifstofu Samtakanna gegn astma og ofnæmi, Suðurgötu 10, pósthólf 936, fyrir 10. ágúst nk. Skrifstofustarf Bílaumboð óskar eftir starfskrafti til að annast frágang tollskjala, veröútreikninga og skyld störf. Tilboö sendist augl.deild. Mbl. fyrir 30. júlí merkt „Góð vinnuaöstaöa—8310“. íslensk fjölskylda í Boston óskar eftir stúlku um tvítugt til heimilisaðstoðar í haust. Umsóknir sendist augl.deild Mbl. merktar: „Boston — 8819“. Bankastofnun Umsvifamikil fasteignasala í miðborginni óskar að ráða hæfan ritara hálfan daginn. Æskilegt er aö viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Eiginhandarumsóknir er greini aldur, mennt- un og fyrri störf sendist augld. Mbl. merktar: „Dugleg — 11 94 42 00“ fyrir 31. ágúst nk. Heimilishjálpin í Kópavogi óskar eftir starfsfólki nú þegar. Möguleikar eru á hlutavinnu. Upplýsingar veitir forstöðumaður heimilis- hjálpar í síma 41570. Félagsmálastofnun. Kennarar — Tón- listarkennarar Kennarar óskast til starfa við Vopnafjarðar- skóla. Æskilegar kennslugreinar: raungreinar og kennsla yngri barna. Við tónlistarskóla Vopnafjarðar er laus staöa. skólastjóra Nánari upplýsingar veita skólastjóri í síma 97-3218 og formaöur skólanefndar í síma 97-3443. Laghentur maður óskast til viðgerða á raftækjum og heimilistækjum. Umsóknirsendist augl.deild Mbl. fyrir l.ágúst merktar: „R — 2998“. Laus staða Landbúnaðarráöuneytið óskar að ráða starfs- mann nú þegar. Sérmenntun í búnaöarhag- fræöi eða viöskiptafræði æskileg. Umsóknir ásamt upplýsingum um námsferil og fyrri störf sendist ráðuneytinu. Landbúnaðarráöuneytiö, 26. júlí 1985. Framtíðarstörf Verslunarstjóri og þrjár stúlkur með margra ára starfsreynslu í bóka- og ritfangaverslun óska eftir atvinnu. Tilboð sendist augld. Mbl. merkt: „Framtíöarstörf — 777“ fyrir 3. ágúst nk. Matreiðslumenn! Óskum eftir aö ráöa nú þegar vanan mat- reiðslumann til starfa á einu af stærri veit- ingahúsum borgarinnar. Umsóknir sendist augld. Mbl. fyrir 1. ágúst nk. merkt: „Matreiöslumaöur — 8315“. Hárgreiðslunemi Hárgreiðslunemi getur komist að á einni af leiðandi hárgreiðslustofum borgarinnar. Æskilegt að hann hafi lokið 9 mánaöa námi í iönskóla. Skriflegar umsóknir sendist í pósthólf 8183, 128 Reykjavík, merktar: „Hárgreiðslunemi“. BORGARSPÍTALINN LAUSAR STÚDUR Starfsstúlka Starfsstúlku vantar á skóladagheimili Borg- arspítalans í 100% starf, frá og með 1. sept. 1985. Upplýsingar gefur forstööumaður í síma 81200-371. Reykjavík, 25. júlí 1985. Fjórðungssjúkrahúsið á ísafirði Fjórðungssjúkrahúsið á ísafirði óskar aö ráða nú þegar: Sjúkraliða Starfsfólk í ýmis störf Upplýsingar hjá hjúkrunarforstjóra í síma 94-3020 eða 3014. óskar eftir að ráða starfsfólk til framtíðar- starfa. Vinnutími er frá kl. 13.30 - 18.00. Umsóknir sendist augl.deild Mbl. fyrir 6. ágúst merktar: „B — 2895“. Mýrarhúsaskóli Óskum að ráöa skólaritara í hálft starf. Upplýsingar hjá skólastjóra í síma 614791. VÉLSMÐJA PÉTURS AUOUNSSONAR Óseyrarbraut 3, Hafnarfiröi, sími 51288. Óskum eftir að ráða vana járniönaöarmenn. Mikil vinna. Upplýsingar í síma 51288. Veitingastaður Óskum eftir hressu, duglegu og ábyggilegu fólki til afgreiöslustarfa á veitingastaö í Breiö- holti. Upplýsingar í síma 71355. Grill- og brauöhúsiö, Fellagöröum. Völvufelli 17. Boston Verslun á Boston-svæöinu í Bandartkjunum, sem verslar meö íslenska ullarvöru, óskar eftir afgreiöslustúlku hálfan eða allan daginn. Æskilegt væri að stúlkan væri búsett á svæðinu. Upplýsingar sendist augl.deild Mbl. fyrir 10. ágúst nk. merkt: „Verslunarstarf — USA“. Skrifstofu- og afgreiðslustörf Stórt fyrirtæki í miöborginni óskar eftir að ráða stúlku til skrifstofu- og afgreiöslustarfa. Þarf að geta hafið störf sem fyrst. Einhver málakunnátta æskileg. Umsóknir með uppl. um menntun og fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl. sem fyrst merktar: „M — 8256“.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.