Morgunblaðið - 28.07.1985, Page 43
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. JÚLt 1985
atvinna — atvinna —• atvinna •— atvinna — atvinna — atvinna ~|
Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir aö ráöa 3
rafeindamenntaöa starfsmenn til starfa á raf-
eindadeild stcfnunarinnar.
Deildarstjóra
Starfiö er fólgið í stjórn rafeindadeildar, m.a.
umsjón með áætlanagerö, hönnun, fram-
kvæmdum og tæknilegum rekstri á fjargæslu-
og fjarskiptakerfum auk umsjónar meö starf-
rækslu rafeindastofu deildarinnar. Hér er um
mjög fjölbreytt og sjálfstætt starf aö ræöa
sem krefst alhliða þekkingar á rafeindabúnaöi
og tölvum og hugbúnaöi almennt.
Leitaö er aö manni meö próf í rafeindaverk-
fræöi/-tæknifræöi eöa meö sambærilega
menntun.
Tæknimaður
Starfiö er aöallega fólgiö í áætlanagerö, hönn-
un og verkumsjón meö framkvæmdum og
tæknilegum rekstri áfjargæslukerfum. Starfiö
býöur upp á fjölbreytt og áhugaverð verkefni
á sviöi rafeinda- og hugbúnaöar.
Leitaö er aö manni meö próf í rafeindaverk-
fræöi/-tæknifræði eöa meö sambærilega
menntun.
Rafeindavirki
Starfiö er fólgiö í viögerðum og daglegum
rekstri á ýmiskonar rafeindabúnaöi og býöur
upp á fjölbreytt og áhugaverö verkefni.
Leitaö er að manni meö sveinspróf í rafeinda-
virkjun, símvirkjun eöa sambærileg réttindi.
Laun eru skv. kjarasamningi viö Rafiönaöar-
samband íslands.
Upplýsingar um störfin veitir yfirverkfræöing-
ur rafmagnsdeildar, tæknisviös RARIK í síma
91-17400.
Umsóknum er greini menntun og fyrri störf
ber aö skila til starfsmannadeildar Raf-
magnsveitna ríkisins, fyrir 1. ágúst 1985.
HRARIK
T RAFMAGNSVEITUR RÍKISINS
Laugavegi 118. 105 Reykjavík.
Umboðsaðili —
íþróttavörur
C.k. Time Sport er umboösaöili Pro Kennex-
varanna í Danmörku og er aö leita aö um-
boösmanni á íslandi til a sjá um sölu og
dreifingu á þeim. Framleiösluvörurnar eru
spaöar fyrir badminton, tennis og squash,
ásamt netum, skóm og fötum og fleiri fylgi-
hlutum. Pro Kennex er einn af stærstu fram-
leiðendum spaöa í öllum heiminum og fást
þeir í öllum verðflokkum. í dag eru þeir mest
seldu spaöarnir á markaðnum í Danmörku.
Þess vegna þykir fyrirtækinu áríöandi aö
réttur umboösaöili veröi fyrir valinu á íslandi
og væri ekki verra ef hann væri bundinn
íþróttum á einhvern hátt.
Þeir sem áhuga kunna aö hafa eru beönir um
aö hafa samband annaöhvort símleiöis eöa
bréfleiöis til neöangreinds heimilisfangs.
C.k. Time Sport aps., Biblioteksvej 68,
2650 Hvidovre, Danmark.
Sími 01 784700.
Laugavegur —
Sérverslun
Ábyggilegur og duglegur starfskraftur óskast
sem allra fyrst.
Upplýsingar um aldur og fyrri störf sendist
augld. Mbl. fyrir 1. ágúst nk. merktar: „Fram-
tíöarstarf — 8528“.
Námsmenn —
Helgarvinna
Viö leitum aö ungum og hressilegum manni
eöa stúlku ekki yngri en 20 ára til aö taka aö
sér 3ja tíma starf á föstudags- og laugar-
dagskvöldum seinni part sumars og í vetur.
Viðkomandi þarf aö hafa mjög góöa fram-
komu, vera snyrtilegur og reglusamur, auk
þess sem hann/hún þarf aö eiga gott meö aö
umgangast fólk á öllum aldri. I boöi eru mjög
góö laun.
Tilboö sendist augl.deild Mbl. merkt: „Akk-
orösvinna — 8257“.
KÍFrá Grunnskóla
Sauðárkróks
Dönskukennara vantar aö Grunnskóla Sauö-
árkróks, efra stig (5.-9. bekkur).
Upplýsingar gefa séra Hjálmar Jónsson, for-
maöur skólanefndar, í síma 95-5255, og bæj-
arritari í síma 95-5133.
Viðskiptafræðingur
Viöskiptafræðingur getur tekiö aö sér bók-
haldsvinnu og annaö sem tilfellur í aukavinnu.
Uppl. í síma 11176 næstu kvöld.
Tækniteiknari
Óskum eftir aö ráöa tækniteiknara í hlutastarf.
Vinnutími eftir samkomulagi og tilfallandi
verkefnum. Til viömiöunar e.t.v. 10 tíma starf
á viku. Uppl. veittar á skrifstofunni í síma
17272.
Entekhf.,
Skúlatúni 4,
Reykjavik.
Gagnfræðaskólinn
í Mosfellssveit
Staða yfirkennara er laus til umsóknar. Um-
sóknarfrestur er til 16. ágúst. Ennfremur eru
lausar kennarastöður. Meöal kennslugreina
eru: Handmennt, raungreinar, vinna á skóla-
safni o.fl. Umsóknarfrestur er til 6. ágúst.
Upplýsingar gefur Helga Richter, formaður
skólanefndar, sími 666718.
m LAUSAR STÖÐUR HJÁ
REYKJAVIKURBORG
Reykjavíkurborg vill ráöa starfsfólk til eftirtal-
inna starfa. Starfskjör samkvæmt kjarasamn-
ingum.
• Hjúkrunarforstjóri til afleysinga tímabiliö
01.10.’85 til 31.05/86, viö Heilsuverndar-
stöö Reykjavíkur.
• Hjúkrunarfræðingar viö heilsugæslu í
skólum, heimahjúkrun og barnadeild
Heilsuverndarstöövar Reykjavíkur. Sér-
nám í heilsugæslu æskilegt. Um er aö ræöa
bæöi fullt starf og hlutastarf.
• Sjúkraliöi viö heimahjúkrun.
Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma
22400.
Umsóknum ber aö skila til starfsmannahalds
Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 6. hæö,
á sérstökum umsóknareyðublöðum, sem þar
fást, fyrir kl. 16.00, þriöjudaginn 6. ágúst 1985.
Framtíðarstarf
óskast
31 árs fjölhæfur fjölskyldumaöur óskar eftir
vel launuöu starfi. Hefur rekið verktakafyrir-
tæki á sviöi byggingarframkvæmda, umsjón
skipulagningar, starfsmannahald, verkstjórn,
samningagerð, sölustjórn o.fl. Meömæli.
Tilboö merkt: „Ábyrgur - 8817“ sendist augld.
Mbl. fyrir 7. ágúst. Trúnaöi heitiö.
Kennarar
— Kennarar
Viö grunnskóla Eyrarsveitar eru lausar al-
mennar kennarastööur. Leitaö er eftir kennur-
um sem geta tekiö aö sér: Kennslu yngri
barna, kennslu forskólabarna, kennslu í líf-
fræði, eölisfræöi, tónmennt og handmennt
(hannyröir). Húsnæöi í boöi (húsnæöisfríö-
indi). Leikskóli á staönum.
Upplýsingar gefur skólastjóri í síma 93-8619
eöa 93-8802.
Keflavík - Suðurnes
Atvinna
Óskum aö ráöa húsgagnasmiði eöa menn
vana verkstæöisvinnu til starfa viö samsetn-
ingu og sérverkefni.
Óskum einnig eftir aö ráöa iðnverkafólk og
iönnema til framleiöslustarfa.
Eingöngu er um framtíðarstörf aö ræöa.
Upplýsingar gefur verksmiöjustjóri.
Umsóknum skal skila á tilheyrandi eyöublöö-
um sem liggja frammi á skrifstofu okkar aö
Iðavöllum 6, Keflavík.
Umsóknarfrestur er til 20. ágúst nk.
Trésmiðja Þorvaidar Ólafssonar hf.,
Iðavöllum 6, Keflavík.
Símar 92-4700 og 92-3320.
Kennara vantar
Eftirtalda kennara vantar nú þegar aö Egils-
staöaskóla:
1. Sérkennara aö sérdeild fjölfatlaöra
barna.
2. Smíöakennara.
3. Myndmenntakennara (hálf staöa).
4. Tónmenntakennara (hálf staða).
Húsnæði til reiöu. Lág leiga og önnur fríöindi.
Frekari upplýsingar gefur skólastjóri, Ólafur
Guömundsson, í síma 97-1217.
Egilsstaðaskóli.
(1.-9. b. grunnskóla, forskóli og sérdeild).
Ritari — Atvinna
Viljum ráöa ritara til fjölbreyttra starfa í véla-
deild okkar. Góö vélritunar- og enskukunn-
átta nauösynleg svo og nákvæmni í verkum.
Alúðleg framkoma og lipurö í samskiptum.
Stundvísi og reglusemi áskilin.
Umsóknir meö upplýsingum um menntun,
aldur og fyrri störf sendist til okkar. Öllum
umsóknum veröur svarað.
Heklahf.
Laugavegi 170-172.
CATERPILLAR
SALA & EUÖNUSTA
Cstarpmai. Cat ogOBaru akrtaatt vðrumartil