Morgunblaðið - 28.07.1985, Page 45
MORGUNBLAÐH?. SUNNUDAGUR 28. JtJLÍ 1985
45
I raðauglýsingar
raöauglýsingar — raðauglýsingar
tilboö — útboö
m ÚTBOÐ
Til sölu
Tilboö óskast í eftirfarandi bifreiðir og tæki
sem eru til sýnis í porti vélamiðstöövar
Reykjavíkurborgar í Skúlatúni 1:
1. Volvo FB 88, árg. ’74
2. W sendibifreiö, árg. 77
3. W sendibifreiö, árg. 77
4. M. Benz L-207 pallbíll, árg. 76.
5. Chevrolet Malibu fólksbifr., árg. ’80
6. M. Ferguson 135 dráttarvél, árg. 74
7. M. Ferguson 165 dráttarvél, árg. 75
8. PZ 135, sláttuþyrla.
Jafnframt er óskaö eftir tilboöum í 2 strætis-
vagna sem eru til sýnis hjá Strætisvögnum
Reykjavíkur á Kirkjusandi:
9. Leyland-vörubifreiö m. 6 manna húsi.
árg. 78
10. Volvo B58 strætisvagn, árg. ’68
11. Volvo B58 strætisvagn, árg. ’68
Tilboöin veröa opnuö á skrifstofu vorri, Frí-
kirkjuvegi 3, Reykjavík, fimmtudaginn 1.
ágúst nk. kl. 14.00 eftir hádegi.
INNKAUPASTOFNUN REYKJ AVIKURBORGAR;
Fríkirkjuvegi 3 — Simi 25800
Tilboð óskast
í eftirtalda bíla skemmda eftir árekstra:
Toyota Corolla árg. 1985
Daihatsu Charade árg.1983
Suzukisendibifr. árg.1983
Lada 1500station árg. 1981
Datsun 280Cdiesel árg.1980
Lada1600 árg.1980
Dodge Ramcharger árg. 1979
Fiat 127 árg. 1978
Lada1500 árg. 1977
Mercedes Benz 307D árg. 1977
Volvo 144 árg. 1972
Bílarnir veröa til sýnis á Réttingaverkstæði
Gísla Jónssonar, Bíldshöföa 14, mánudaginn
29. júli.
Tilboðum skal skila fyrir kl. 16.00 sama dag á
skrifstofu félagsins aö Síöumúla 39, Reykjavík.
Ædííl3ílílf?T?
TRYGGINGAR
Mosfellshreppur —
Útboö — leiksvæöi
viö Brekkutanga
Mosfellshreppur óskar eftir tilboðum í gerö
1. áfanga leiksvæöis viö Brekkutanga.
Útboösgögn liggja frammi á skrifstofu Mos-
fellshrepps, Hlégarði, og má vitja þeirra þar
gegn 1.000 kr. skilatryggingu.
Tilboð veröa opnuö á sama staö kl. 11, miö-
vikudaginn, 7. ágúst nk.
Tæknifræöingur Mosfellshrepps.
Hellulögn — útboö
Tilboö óskast í hellulögn o.fl. á lóö Valhúsa-
skóla, Seltjarnarnesi. Um er aö ræða 1000
m2 í hellum.
Útboösgögn veröa afhent á skrifstofu tækni-
deildar, Mýrarhúsaskóla eldri, gegn 2000 kr.
skilatryggingu.
Tilboðum skal skila á sama staö fyrir kl. 11
fimmtudaginn 8. ágúst.
Tæknideild Seltjarnarnesbæjar.
Utboö
Byggingarsamvinnufélagið Hlíf á ísafiröi
óskar eftir tilboöum í 1. áfanga byggingar fyrir
aldraöa. Hlíf II. Húsiö er 1035 m2 aö grunnfleti
og 13.500 m3 aö rúmmáli, 42 íbúöir auk þjón-
ustukjarna. Lokið er viö aö grafa fyrir húsinu
og skal í þessum áfanga steypa húsiö upp og
gera fokhelt ásamt gleri í gluggum og máln-
ingu utanhúss.
Útboösgögn veröa afhent á Verkfræöistofu
Siguröar Thoroddsen hf., Aöalstræti 24,
ísafiröi og Ármúla 4, Reykjavík, frá og meö
þriöjudeginum 30. júlí 1985 gegn 5.000 kr.
skilatryggingu.
Tilboöum skal skila til Byggingarsamvinnufé-
lagsins Hlífar, Torfnesi, isafiröi, eigi síöar en
fimmtudaginn 15. ágúst 1985 kl. 11.00 þar
sem þau veröa opnuð aö viöstöddum þeim
bjóöendum, sem þess óska.
VERKFRÆÐISTOFA SIGURÐAR THORODOSEN hf
AOALSTRÆTI 24. 400 ISAFIROI. SlMI 94-3708
Utboð
Vegagerö ríkisins óskar eftir tilboöum í gerö
Borgarfjarðarvegar um Bóndastaöaháls.
(Lengd 4,6 km, fylling og buröarlag ca. 55.000
m3. Verki skal lokiö 1. desember 1985.
Utboösgögn verða afhent hjá Vegagerð ríkis-
ins á Reyöarfiröi og í Reykjavík (aöalgjaldkera)
frá og meö 29. þ.m. Skila skal tilboðum á sömu
staöi fyrir kl. 14.00 þann 12. ágúst 1985.
Vegamálastjóri.
Kynning á útboði
Vegagerö ríkisins kynnir útboö á vegskála í
Óshlíð á næsta ári. (Lengd áætluö 90 m,
steypa 1000 rúmm.)
Kynningargögn veröa afhent hjá Vegagerö
ríkisins á ísafirði og í Reykjavík (aöalgjaldkera)
frá og með 29. júlí 1985.
Kynnisferð á byggingarstað veröur farin 20.
ágúst nk.
Vegamálastjóri.
Útboð — Sílanhúðun
Öryrkjabandalag íslands óskar eftir tilboöi í
aö sílanhúöa 3 fjölbýlishús viö Hátún 10 í
Reykjavík. Útboösgögn afhendast á skrifstofu
félagsins aö Hátúni 10 gegn 1000 kr. skila-
tryggingu. Tilboö veröa opnuö á sama staö
kl. 11.00 fimmtudaginn 1. ágúst.
Avöxtun
Óska tilboða í ávöxtun á kr. 1.100.000 í 3-6-12
mánuöi fyrir 31.7 “85. Tilboö leggist inn á
augl.deild Mbl. merkt Ávöxtun „3653“. Fullum
trúnaöi heitiö.
húsnæöi óskast
Húsnæði óskast
3ja herbergja íbúö óskast til leigu. Tvennt í
heimili. Fyrirframgreiösla. Tilboö sendist
augl.deild Mbl. merkt: „H — 8820“.
Fasteignaeigendur ath.:
Vil taka á leigu húsnæöi í miöborginni, versl-
unar-, skrifstofu-, lager- eöa íbúöarhúsnæöi.
Einnig koma skemmur og skúrar á hafnar-
svæðinu til greina. Stærö allt frá 70—250 fm
eöa stærri. Eignin má þarfnast lagfæringar.
Svar óskast sent augld. Mbl. meö uppl. um
stærö, staðsetningu, nafn og símanúmer
merkt: „Sl — 5“ sem allra fyrst.
Trúnaöi heitiö.
íbúö óskast til leigu sem fyrst. Uppl. í síma
53286.
Verslunarhúsnæði
Fyrirtæki óskar eftir verslunarhúsnæöi til
kaups eöa leigu. Þarf aö vera um þaö bil 100
fm og staösett miösvæöis í Reykjavík. Uppl. í
síma 10799 eöa 621510. Björn.
Hafnfirðingar
Fimleikafélagiö Björk óskar aö taka á leigu
litla í búö fyrir kínverskan þjálfara frá 15. ágúst
til 1. júní. Upplýsingar í síma 52996 og
44415.
4ra-5 herb. íbúð óskast
Hjón meö 3 börn óska eftir aö taka á leigu
4ra-5 herbergja íbúö í Reykjavík.
Upplýsingar í síma 37358.
Leiguhúsnæði fyrir
læknastofu
Hef leigjanda aö húsnæöi fyrir læknastofu, ca.
100 fm, meö bílastæðum.
m Helgi Ólafeson,
" T ■> m löggiltur fasteignasali,
Flókagötu 1, sími 24647.
Söluturn óskast
Höfum góöa kaupendur aö vel staösettum
söluturni meö góöa veltu. Uppl. hjá sölu-
mönnum.
44KAUPÞINGHF
w na »so Rfi
Vinnustofa
Arkitektar óska eftir húsnæöi undir vinnu-
stofu. Allt óvenjulegt kemur til greina. Tilboð
sendist augl.deild Mbl. merkt: „J.Þ. — 8125“.
Vinnuaðstaða
Óskum eftir vinnuaöstööu, ca. 80 fm sem
næst miðbænum. Eitt til tvö herbergi ásamt
snyrtingu. Upplýsingar í símum 31688, 16236
og 78275.
óskast keypt
Trésmíðavélar —
Flutningavagn
Erum kaupendur aö nýjum eöa nýlegum
þykktarhefli og plötusög. Einnig 10 m löngum
flutningavatni, sléttum, helst meö hásingum
bæöi aö framan og aftan.
Vinsamlegast sendiö skriflegar upplýsingar til
skrifstofu okkar.
&
BYGGÐAVERK HF.
Reykjavíkurvegur 60, 220 Hafnarfiröi,
sími 54644.