Morgunblaðið - 28.07.1985, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 28.07.1985, Blaðsíða 46
46 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. JÚLÍ1985 raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Gott tækifæri í veitingarekstri Af sérstökum ástæöum eru til sölu fullkomn- ustu tæki sem völ er á til rekstrar kjúklinga- staöar. Um er aö ræöa: Tækjabúnaö til kjúkl- ingasteikingar, hitaskáp, loftræstihjálm, stórt Ijósaskilti, vörumerki, allar uppskriftir (sósur, salat og krydd), umbúðir (kassa, öskjur, af- greiðslumiða og buröarpoka), ráöleggingar varöandi hráefnisinnkaup, auglýsingaefni, kennslu og aöstoö fyrstu 10 dagana, ráölegg- ingar varöandi stærö og vinnslurás, hugsan- lega borö, stóla o.fl. Verö 2.500.000-3.000.000 — eftir stærö pakkans, sem mætti greiöa á allt aö 2 árum gegn góöri tryggingu. Gott tækifæri fyrir t.d. tvo samhenta aöila sem skiptust á aö vinna á staönum. Leggið inn nafn og símanúmer á augld. Mbl. fyrir 31. júlí nk. merkt: „Trúnaðar- mál — 3858“. Diskótek til sölu Til sölu er eitt af betri diskótekum borgarinn- ar, vel búiö tækjum, á besta stáö í bænum. Upplýsingar í símum 26555 og 28190. IBM-prentari Til sölu IBM-prentari, 5256, 120 cps. Upplýsingar gefur Daníel Lárusson, í síma 10100. Hjólbarðaverkstæði til sölu á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Mjög hentugt fyrir tvo samhenta menn. Upplýsingar í síma 75135 og 40081. ýmislegt Dagvist barna á einkaheimilum Viö viljum vekja athygli á mikilli og tilfinnan- legri vöntun hér í borginni á dagvist á einka- heimilum fyrir börn. Má segja aö vöntun sé á heimilum sem geta tekið slík störf að sér í öllum hverfum borgarinnar vestan Elliöaáa. Nánari uppl. veittar á Njálsgötu 9, sími 22360. Umsjónarfóstrur. tilkynningar Lokað vegna sumarleyfa Vegna sumarleyfa starfsfólks veröa Lögfræöi- stofan Höföabakka 9 og íslenska einkaleyfa- og vörumerkjastofan lokaöar vikuna 29. júlí til 2. ágúst nk. Opnum aftur þriöjudaginn 6. ágúst. Vilhjálmur Árnason hrl. Ólafur Axelsson hrl. Eiríkur Tómasson hrl. Árni Vilhjálmsson hdl. Lokað vegna sumarleyfa Verslunin verður lokuö vegna sumarleyfa frá 29. júlí til 13. ágúst. Gleraugna verslun Benedikts Ólafssonar, Hamraborg 5, Kópavogi. húsnæöi i boöi Hafnarfjörður — Skrifstofuhúsnæði Til leigu eru tvö samliggjandi skrifstofuher- bergi á annarri hæö í húsnæöi voru aö Reykja- víkurvegi 60, Hafnarfiröi, samtals aö stærö 90 fm. Upplýsingar veittar í bankanum. Útvegsbanki íslands, Reykjavikurvegi 60, Hafnarfirói. Höfum til leigu í Múlahverfi: 200 fm nýtt húsnæöi á þak- hæö, glæsilegt útsýni. 400 fm fullinnréttuö skrifstofuhæð á 3. hæö í lyftuhúsi. 460 fm iönaöarhúsnæöi á götuhæö. Nánari uppl. hjá: Laufási sf., fasteignasölu, Síöumúla 17, sími 82744. Iðnaðarhúsnæði til leigu, 240 fm, á jaröhæö, stórar innkeyrslu- dyr. Laust strax. Upplýsingar í síma 671010. kennsla Lærið vélritun Kennsla eingöngu á rafmagnsritvélar. Ný námskeiö hefjast miðvikudaginn 7. ágúst. Dagtímar, kvöldtímar. Innritun og upplýsing- ar í síma 76728 og 36112. Vélritunarskólinn, Suöurlandsbraut 20, sími 685580. Fiskiskip Til sölu er MB Happasæll GK/225 sem er 247 lesta yfirbyggt stálskip. Upplýsingar gefa: Lögmenn Garöar og Vilhjálmur, sim i 92-1733 og Guðmundur Ingvarsson sími 91-50650. þjónusta Málningarvinna — Einbýlishús Tökum að okkur að mála einbýlishús fyrir sanngjarnt verð. Vanir menn — Vönduö vinna. Uppl. í síma 686298 (Valdimar) eöa 33406 (Guðmundur). Stjórnmálanefnd SUS Stjórnmálanefnd SUS kemur saman til fundar þriójudaginn 30. júli nk. kl. 20.00. Rætt verður um drög aö stjórnmálaályktun fyrlr SUS-þlngiö. sem haldiö veröur á Akureyri 30. ágúst til 1. september nk. Formaöur stjórnmálanefndar er Sigurbjörn Magnússon formaöur Heimdallar. Heimdellingar Stjórn Heimdallar vinnur nú aö því aö tilnefna fulltrúa á 28. þing Sambands ungra sjálfstæöismanna, sem haldiö veróur á Akureyri 30. ágúst til 1. september nk. Þeir Helmdellingar sem áhuga hafa á aö sækja þingiö erú vinsamlega beönir um aö hafa samband viö Geröi Thoroddsen framkvæmdastjóra SUS i sima 82900 á skrifstofutíma. smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Bandarískir karlmenn óska eftir aó skrifast á viö ís- lenskar konur meö vináttu eöa nánari kynni i huga. Sendiö uppl. um starf. aldur og áhugamál ásamt mynd til: Femina, Box 1021M, Honokaa. Hawaii 96727, U.S.A. Dyrasimar — Raflagnir Gestur rafvirkjam , s. 19637. Tek aö mér málningu á þökum ásamt smávægilegum viögeröum. Tilboö og tímavinna. Uppl. i sima 611098 eftir kl. 20. Karl Jósepsson, Skeljagranda 7. Þakrennur + blikkkantar ofl. Smiöum og setjum upp. Tilboö eöa tímavinna. Uppl. í simum 671279 og 618897. Húsbyggjendur — Verktakar Variö ykkur á móhellunni. Notiö aöeins frostfritt fyllingarefni í húsgrunna og götur. Vörubilastööin Þróttur útvegar allar geröir af fyllingarefni, sand og gróöurmold. Vörubilastööin Þróttur, s. 25300. Húseigendur Byggingarmeistari tekur aö sér tréverk, nýsmíöi, flísalagnir, múr- og sprunguviögeröir, viögeröir á skolp- og hitalögnum. Sími 72273. íbúöareigendur athugiöl Get bætt viö mig margskonar vinnu úti jafnt sem inni. Margs- konar timbur, járn og stálklæón- ingar, ennfremur skipt um járn á þökum, girtar lóöir og m.fl. Vönd- uö vinna. Hafiö samband strax. Tilboö eöa tímakaup. Uppl i sima 78808 á kvöldin. Hraunhellur Sjávargrjót, holtagrjót, rauöa- malarkögglar og hraungrýti til sölu. Bjóöum greiöslukjör Sími 92-8094. Atvinna erlendis Laus störf fyrir bæöi menn og konur í 26 löndum. Sendiö nafn og heimilisfang ykkar i prentstöf- um ásamt 3 alþjóöafrímerkjum eöa $1, ef þiö óskió frekart upp- lýsinga. Employment Agency, Box 9040, S-171 09 Solna, Svíþjóö. Hörgshlíö 12 Samkoma i kvöld sunnudags- kvöld kl. 20.00. Hin árlega sumarferö skíöa- deildarinnar veröur helgina 9.—11. ágúst. Fariö veröur á Einheyrningsflatir. Nánari upp- lýsingar hjá Guómundl Jónas- syni, simi 83222. Stjórnin. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Almenn samkoma kl. 20.00. Skínarathöfn. Ræöumaöur Qöte Anderson. í i.i.j UTIVISTARFERÐIR Hvítasunnukirkjan Völvufelli 11 Almenn samkoma kl. 16.30. Samkomustjóri Hafliöi Kristins- son. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía, Keflavík Almenn samkoma kl. 17.00. Ræöumaöur Sam Daniel Glad. Sunnudagur 28. júlí Kl. 8.00. Þórsmörk. Stansaö 3-4 klst. í Mörklnni. Verö kr. 650. Kl. 13.00. Skálafell á Hellisheiöi. Gotl útsýnisfjall. Verð kr. 350. Frítt fyrir börn meö fullorönum. Brottför frá B.S.I., bensínsölu. Miövikudagsferö i Þórsmörk Brottför kl. 8.00. fyrlr sumardvöl og dagsferö. Sjáumst Útivist.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.