Morgunblaðið - 02.08.1985, Síða 2

Morgunblaðið - 02.08.1985, Síða 2
2 B MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 2. ÁGÚST 1985 Til aö fá báöar hliöar málsins og kvikmyndar- innar, þ.e. fyrir framan og aftan kvikmynda- tökuvélina, setjumst viö niður meö leikkonunni og aöstoö- arleikstjóranum — og er ekki laust viö aö sumir geri sér far um aö sitja sem fjærst viðmælendunum. italska sólin hefur sannarlega tekiö þau upp á sina arma, eins og kannski fleira af því þjóöerninu? „Jú, þaö var gegnumgangandi alla feröina hvaö fólk tók okkur vel, sérstaklega í litlu þorpunum," segir Þorgeir. „Þetta var alveg yndislegt, þorpsstjórinn hélt veislu, konan hans og hinar konurnar í bænum tóku þvottinn okkar og næsta dag flaggaöi allur bærinn nærbuxum í öllum litum!" „Já, viö vorum svona aö finna þetta á hinum og þessum snúr- um,“ bætir Kolbrún viö hlæjandi. „Þessi stemmning var sérstaklega man ég í fjallaþorpi rétt ofan viö Rimini. Þar fengum viö leikhús staöarins til umráöa, en þaö var innréttaö í gömlum kastala sem trónar efst í þorpinu og á hæöinni fyrir neöan okkur voru bæjar- stjóraskrifstofurnar. Svo var þarna fallegur kastalagaröur. Þar hélt bæjarstjórinn okkur veislu og, aö manni fannst, þangaö mætti hver einasti þorpsbúi." Hér tekur Þor- geir viö: „Viö vildum náttúrulega þakka gestrisnina og þar sem ágætar söngraddir voru í hópnum ákváöum viö aö syngja íslensk lög fyrir viöstadda. Af þessu voru Ital- irnir hrifnir og svöruöu í sömu mynt, með nokkrum vel völdum óperutilvitnunum. Þetta gekk svona áfram íslenskt lag, ítölsk aría, íslenskt lag ... Viö notuöum þennan þakklætisvott víöar t.d. í einu af þessum litlu þorpum þar sem gallharöir kommar eru viö stjórn. Þá burstuöum viö upp kunnáttuna frá hippatímabilinu, sungum Internationalinn og fleiri góö lög og aö mati bæjarstjórans ekki bara launuöum heldur marg- launuöum gestrisnina. Þaö mátti ekki á milli sjá hvort hann var hrifnari af söngnum sem slíkum eöa því aö hafa fengiö í þorpiö sitt |jetta leikhús, sem hann kvaöst sannfæröur um aö væri þaö „rauö- asta" í veröldinni. FRÁ TOPPI TIL TÁAR Þau höföu nú aldrei neinar áhyggjur af ævintýrinu svo- leiðis, voru bara bjartsýn á feröina frá toppi til táar — þessarar einu sönnu sem merkt er á landakort. En viðtökurnar og viðkynning við heimamenn voru framar björtustu vonum, að þeirra sögn. Meira aö segja eld- fjallið Etna sendi frá sér nokkrar glóandi gusur þeg- ar þau voru nýstigin á land á Sikiley. Kannski ekki að furöa aö fjallið skyldi fagna þeim, þaö hefur jú löngum verið tengt viö tiltekinn Is- lenskan jökul og það var einmitt undir Snæfellsjökli aö feröin hófst. Samvinnu- ferö níu íslendinga og sjö Þjóöverja meö kvikmynda- vélar, filmur, smink og bún- inga I farteskinu, langferöa- bifreiðina „Skúla T“ I far- arbroddi og neyðarópið SOS aö leiöarljósi. Þessi fylking hefur gert víðreist á sl. tveimur mánuðum og rúmlega það, eöa frá þvl aö kvikmyndatökur á myndinni „SOS“ hófust á Snæfells- nesi 16 aprfl sl. og þar til þeim lauk I Róm þann 7. júll sl. Hópurinn, samanstóð af íslendingunum, Eddu HeiÖ- rúnu Backman, Kolbrúnu -lalldórsdóttur, Guöjóni Ketilssyni, Guöjóni Peder- sen, Hönnu Marlu Karls- jóttur og Þresti Guöbjarts- jyni úr leikhópnum Svart og jykurlaust, auk þeirra Matt- nfasar Jóhannessonar, mat- áðsmanns, Hilma.rs Odds- 5onar, aöstoöarhljóömanns 3g Þorgeirs Gunnarssonar. Hann var aðstoðarleikstjóri aýska leikstjórans Lutz Konermann, en þar aö auki i/oru sex þýskir kvikmynda- gerðarmenn I hópnum, sem I lokin hafði „flotiö pvers og kruss um ítaliu, komiö og kvik- myndað á stööum sem jafnvef ítalir I öörum landshlutum höföu aldrei ’ heyrt nefnda/ eins og Kolbrún Halldórsdóttir lýs- ir þvl þegar viö for- vitnumst um feröina og þetta þýsk/ls- lenska samstarf sem fór aðallega fram á ensku á ítalskri grundu. - þessarar einu sönnu sem merkt er á landakort Fyrst við erum farin aö tala um lítil þorp ber aö greina frá tilhögun feröarinnar. Kvikmyndin SOS er svokölluö „road-movie" á fagmál- inu, þ.e. kvikmynd sem er tekin á leiö frá einum staö til annars, í sömu tímaröö og gerist í handrit- Svo viröist sem heitiö „C-vítamín“ só rangnefni fyrir ascorbic-sýru. Vest- ur-þýskir lífefnafræöingar hafa nú ótvírætt sýnt fram á, aö maöurinn þarfnast ascorbic-sýru í nokkuö miklu magni ólíkt því sem gildir um önnur vítamín — magni, sem er talsvert meira en þaö, sem nægir til aö halda skyrbjúg í skefjum. Eva Degkwitz prófessor viö lífefnafræöi- deild Justus-Liebig-há- skólans í Giessen og fé- lagar hennar segja orsök þessa vera þá, aö C-víta- mfn hafi óbein áhrif á hraóa efnaskipta manns- líkamans og magn horm- ónsins cortisol í blóöi.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.