Morgunblaðið - 30.08.1985, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 30.08.1985, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 30. ÁGÚST 1985 37 Elton John og stráhatturinn Með stráhattinn sem olli fjaðra- fokinu ásamt eiginkonunni Renate og leikkonunni, Nanette New- mann. Elton John og Renate. Elton John og frúin Renate lögðu leið sína í leikhús í London nýlega til að sjá verkið „Stepping Out“ sem er vart í frá- sögur færandi. En hann mætti að venju skrautlegur og bar m.a. á höfði hinn skemmtilegasta stráhatt. Áhorfendur í leikhúsinu voru ekki eins hrifnir, því það sást ekki mikið á sviðið fyrir þá er sátu fyrir aftan rokkstjörnuna. Þegar það var fært í mál við hann hvort nokkur möguleiki væri á því að hann tæki ofan gripinn brást hann hinn besti við og færði sig í konunglegu stúk- una svo hann truflaði engan. A einhver mynd af braki skipsins „Grimsby Town“? Okkur barst þetta bréf í hendur hérna á Morgun- blaðinu þar sem maður að nafni Lond biður okkur að aðstoða sig við að finna einhvern sem ætti mynd af braki togarans „Grims- by Town“ sem strandaði hjá Hjörleifshöfða 23. apríl 1946. Faðir hans var einn af þeim er drukknuðu er skipið strandaði og var aðeins 26 ára gamall. Manninum hefur verið tjáð að brakið hafi verið sýnilegt í nokk- ur ár eftir atburðinn. Hér er sem sagt ósk mannsins komið á framfæri og segist hann muni meta það mjög, ef einhver vildi senda sér mynd (gegn greiðslu) og nánari upplýsingar, því hann hyggst heimsækja stað- inn þar sem skipið sökk, innan skamms. Heimilisfang hans er: Mr. GJ.Lond, 21 Milton Road, Grimsby, South Humberside DN 33 IBQ England COSPER TONAFLOÐ laugardagskvöldiö 31. ágúst 12 söngvarar ásamt hljómsveitinni Goögá flytja nær 30 lög frá gullaldarárum rokksins ásamt nokkrum af perlum síöustu ára undir röggsamri stjórn Sigga Johnnie □ 0 Oddrún Berta Selma PPúfici SWmw * SPétC bt&i/U g/uMUceM ccð Acettc Faðir bréfritara sem drukknaði að- eins 26 ára að aldri. Til hundsins ykkar. — Frá innbrotsþjófínum. Matur framreiddur kl. 20.00 Boröapantanir í síma 46500 frá kl. 13.00—19.00 Veitingahúsiö Smiöjuvegi 1, Kopavogi Sími 46500

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.