Morgunblaðið - 19.10.1985, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 19.10.1985, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 19.0KTÓBER 1985 9 gfcFJALLA- WREFURINN ISPOR NATTURUNNAR Heildsala — bæklingar fyrirliggjandi. pcca DK 8722 HEDENSTED Telf. 05 - 89 14 17 Telex: 61277 Danmörk SÍGILD HÖNNUN Boröstofustóll arma kr. 3.865 án stgr. Boröstofustóll m. örm- um kr. 4.175 stgr. Stóll m. leöri eöa Stóll m. leöri kr. hrosshári kr. 9.620 10.700 stgr. stgr. Legubekkur meö svörtu leöri eöa hross- hári kr. 32.555 stgr. sem sagt .. á oumflýjanlega hagstæðu verði uin iwn Bláskógar Ármúla 8, s. 686080 — 686244. Jmenn mannréttindi [afnumin í Nicaragua [Ortega forseti nemur úr gildi prentfrelsi, Ifundafrelsi og friðhelgi heimilisins LsTJÖRNVÖLD i Nkaragua aI "»mu i gær almr-on m»naréttia<fi i landmu. Lýuli DuiH Ortofa. rurarli laadaiaa t*i yfW, aA þ»ð »»ri forarada frrir ►*(, a* maan rrlliadi yr*u laaktdd aflur a» I alln fafarýai i stjórn baaa yrti i t njóararp. a. U mannréttindi áttu að vera inn- leidd i ný fyrir foraetakonning- arnar ( nóvember í fyrra. Or- te*a aagði, aó tilskipunin nú va-ri nauóaynleg vefpia þess, að Sams konar tilskipun var stjórnmilaflokkar, fréttastofn ' mt aérstðkum I anir og kirkjuleiðtogar auk uppreisnarmanna, sem nytu stuðnings Randarikjamanna. ynnu nú af alefli að þvi .spilla fyrir hervörnum fóðurlands- "Það er grundvallarforsenda fyrir þvi, að fallið verði frá þessum riðstofunum. að irásar- aðgerðum heimsvaldasinna gegn Nicaragua verði hjelt.* sagði Ortega A Iþjóðasamhand frjálsra verkalýðsfélaga ffagnrýndi i dag harðlega afnám mannrétL Mannréttindi að engu höfö í draumaríkinu Sandinistastjórnin í Nicaragua hefur afnumiö þau litlu mannrétt- indi sem íbúar landsins bjuggu viö. Almenn mannréttindi veröa ekki endurreist fyrr en allri gagnrýni á verk stjórnvalda veröur hætt. Stjórnarandstæðingar, verkalýösleiðtogar, prestar og minnihluta- hópar sæta ofsóknum, eru fangelsaðir, pyntaöir og jafnvel teknir af lífi. Þaö er fróðlegt aö lesa skýrslu Amnesty International um mannréttindabrot í Nicaragua á síðasta ári, þannig er komiö fyrir því ríki sem vinstri menn á Vesturlöndum hafa lofsungiö hvaö mest. I Staksteinum í dag er fjallaö um Nicaragua og ástand mála í landinu. Fokið í flest skjól vinstrí manna Nú er fokið í flest skjól fyrir vinstrisinna og sósíal- ista i Vesturlöndum. Stjórnvöld f Nicaragua, draumaríki þeirra, hafa af- numið almenn mannrétt- indi og þau verða ekki endurreist fyrr en allri gagnrýni á stjórnvöld verð- ur hætL Sjálfboða- vinna í þágu hugsjóna A sjötta áratugnum var fyrirheitna landið Kúba. Úngir menn á Vesturlönd- um béldu til landsins f sjálfboöavinnu f þágu sós- íalismans - skáru sykureyr og unnu aðra verkamanna- vinnu, sem þeim hefði aldrei til hugar komið að vinna í heimalandi sínu. Og jafnvel enn í dag fara nokkrír félagar Alþýðu- bandalagsins til Kúbu í sykuruppskeruna. En draumurinn um Kúbu hef- ur snúist upp í andhverfu sína. Þegar Víetnamstríðið stóð sem hæst var Ho Chi Minh og stjórn hans í Norður-Víetnam fyrirmynd ungra vinstri sinna. Skáld- ið Ho-frændi, eins og Þjóð- viljinn kallaði hann á góð- um dögum, og hirð hans reyndust hins vegar vera glæpamenn, eins og dæmin sanna. En þrátt fyrir þetta neita margir að trúa og forðast að horfast f augu við milljónir fórnarlamba hugsjóna sósíalismans. Vinstrimenn á Vestur- löndum hafa þannig flakk- að um allan heim í leit aö fyrirmyndarríkinu, eftir að draumurinn um Sovétríkin snérist upp í martröð og ekki var hægt að neita lengur staðreyndum (þó vLssulega geri það margir enn). Angóla, Eþíópía, Kúba, Afganistan, Víetnam og Norður-Kórea, svo nokkur ríki séu nefnd, hafa öll brugðist vonum hinna sósíalisku einfeldn- inga. Og nú hefur sandin- istastjórnin í Nicaragua gert það einnig þó eflaust reyni margir að flýja þessa óþægilegu staðreynd. Nicaragua Daniel Orteka, forseti Nicaragua, hefur verið það sama í hugum vestrænna vinstrimanna og Kastró og Ho-frændi voru á sínum tíma. Hann hefur nú af- numiö almenn mannrétt- indi í ríki sínu. Tjáningar- frelsi, fundafrelsi og prentfrelsi er afnumið og eftirlit með sendibréfum almennings hefur verið tekið upp. Jafnframt er friðhelgi heimilanna gerð að engu. Nú skyldi enginn halda að mannréttindi hafi verið við lýði i Niearagua fyrir siðastliðinn miðvikudag, þegar Orteka las upp tik skipun sína. Þvert i móti. Tjáningarfrelsi var ekki I fyrir hendi, frekar en prentfrelsi, enda ritskoðun ströng. Ofsóknir, fang- elsanir og líflát Árið 1982 voru sett neyð- arlög í landinu og í skjóli þeirra hafa stjórnarand- stæðingar verið handteknir — sumir líflátnir. Kirkj- unnar menn hafa verið of- sóttir, eins og aðrir sem gagnrýnt hafa stjóm sand- inista þar á meðal margir verkalýðsforingar. DGSE- leynilögreglan hefur beitt stjómarandstæðinga hörku og í skýrshr Amnesty Int- ernational 1985, er fjallaö um mannréttindabrot stjórnvalda í Nicaragua á síðasta ári. Þar kemur fram að pyntingar og aftök- ur ero stundaðar mjög. Skýrslan er fróðleg lesning fyrir stuðningsmenn sand- inista á Vesturlöndum. Auk þess sem stjórnar- I andstæðingar, verkalýðs- leiðtogar og kirkjunnar- menn em ofsóttir, era Miskitos indánar beittir haröræði. Indíánar era hinn óæðri kynþáttur. Þessari aðskilnaðarstefnu hafa íslenskir sósíalistar ekki mótmælt, heldur þvert á móti þagað yfir henni - leitt hana hjá sér. Það skiptir máli hver glæp- inn fremur, og byltingin krefst fórna. Nei, þessu harðræði og ofsóknum hafa vinstri menn hér á landi ekki mót- mælt heldur sungið stjórn- völdum lof og dýrð. Einar Karl Haraklsson, sem dvaldist í Nicaragua, er einn þeirra, en hann skrif- aöi langa greinarflokka í Þjóðviljann á sínum tíma til dýrðar sósíalismanum þar í landi. llndir lofsöng Einars Karls hafa skoðana- bræður hans tekið undir einum rómi. Það verður fróðlegt að fylgjast með hvort lofsöngurinn þagni eftir síöustu atburði. BORGARSPÍTALINN Hjúkrunarfræðingar — sjúkraliðar Vegna breytinga á húsnæði og stjórnskipulagi á sjúkradeildum A-3, A-4 og A-5 er nú hverri deild skipt í tvær einingar. Á hverri einingu er deildarstjóri ásamt starfsliöi, sem annast 15—16 rúma deild. Þessi breyting býöur m.a. upp á markvissari starfsþjálfun, fræöslu og um leiö góöa starfsaöstööu. Við auglýsum eftir hjúkrunarfræðingum og sjúkraliðum, sem hafa áhuga á að vinna á eftirfarandi sjúkradeildum: Skurölækningadeild: Laus er staöa eins deildarstjóra, einnig stööur hjúkrunarfræö- inga og sjúkraliða. Þvagfæraskurölækningadeild: Stööur hjúkrunarfræðinga og sjúkraliða. Háls-, nef- og eyrnadeild: Stööur hjúkrunarfræöinga og sjúkraliða. Tauga- og heilaskurólækningadeild: Stööur hjúkrunarfræöinga og sjúkraliöa. Slysadeíld: Stööur hjúkrunarfræðinga og sjúkraliða. Einnig hafa sömu breytingar átt sér staö á A-6 lyflækningadeild. Lausar eru stööur hjúkrunarfræöinga og sjúkraliða á tvær 15 rúma deildir. Allar nánari upplýsingar eru gefnar á skrifstofu hjúkrunarforstjóra kl. 11—12 virka daga í síma 81200. Reykjavík, 19. okt. 1985. Gódan daginn!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.