Morgunblaðið - 19.10.1985, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 19.10.1985, Blaðsíða 44
44 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR19. OKTÓBER1985 Afrekaskráin í frjálsum íþróttum fyrir árið 1985: 12 heimsmet í karlaflokki — konumar með 8 heimsmet AFREKASKRÁ yfir besta árangur- inn í frjálsum íþróttum er nú komin út. Alltaf er fróölegt að sjá hvernig staðan er í einstökum greinum. 12 heimsmet voru sett í karlagreinum á þessu ári og 8 í kvennagreinum. Þaö sem ber hnst í karlagreinum er frábært heimsmet Sergej Bubka í stang- arstökki, 6,00 m, heimsmetiö í hástökki hjá Sovétmanninum Igor Paklin, 2,41, og svo aö komast undir 3,30 mín. í 1500 metra hlaupi. í kvennaflokki ber senni- lega hœst heimsmet Mary Slaney Decker í míluhlaupi, Ingrid Krist- iansen setti heimsmet í 10.000 m hlaupí og einnig í maraþonhlaupi og svo heimsmet austur-þýsku stúlkunnar Marita Koch í 400 metra hlaupi ekki alls fyrir löngu. Afrekaskráin fyrir 1985 fer hér á eftir, í sviganum fyrir aftan hverja grein er núgildandi heimsmet: Karlar: 100 m hlaup: (9,93 sak.) sek. 9,98 Carl Lewis, Bandaríkjunum. 10,00 Ben Johnson, Kanada. 10,02 Ronald Desruellers, Belgíu. 10,05 HarveyGlance, Bandankjunum 10,06 Frank Emmelmann, Austur-Þýskal. 10.10 Andres Simon, Kúbu. 10.10 Calvin Smith, Bandarik junum. 200 mhlaup: (19,72 aak.) sek. 20,07 Lorenzo Daniel, BanJaríkjunum 20.11 Kirk Baptiste, Bandaríkjunum. 20.13 Roy Martin, Bandaríkjunum. 20.14 Calvin Smith, Bandaríkjunum. 20.21 Michael Conley, Bandarík junum. 20.22 Dwayne Evans, Bandarikjunum. 20.23 Frank Emmelmann, A-Þýskalandi. 20.24 Joe De Leach, Bandaríkjunum. 400 m hlaup: (43,86 sek.) sek. 44,47 Michael Franks, Bandarikjunum. 44,62 Thomas Schönlebe, A-Þýskalandi. 44.66 Innocent Egbunike, Nigeriu. 44.67 Roddie Haley, Bandaríkjunum. 44,71 Darrell Robinson, Bandaríkjunum 44,80 Darren Clark, Astraliu. 44.82 Derek Redmond, Englandi. 44,87 Gabiel Tacoh, Fílabeins.str. 44,87 Mark Rowe, Bandarík junum 800 m hlaup: (1.41,73 mín.) mín. 1.42.49 Joaquim Cruz, Brasilíu. 1.42,60 JohnnyGray, Bandaríkjunum. ^M.42,88 SteveCram, Englandi. 1.43,07 Sebastian Coe, Englandi. 1.43,35 David Mack, Bandaríkjunum. 1.43,56 Rob Druppers. Hollandi. 1.43,72 Billy Konchellah, Kenýa. 1.43,78 Sammy Koskei, Kenýa. 1.43.78 Agh.Guimaraes, Ðrasiliu. 1500 m hlaup: (3.29,45 mín.) mín. 3.29,45 Said Aouita, Marokkö. 3.29.67 SteveCram, Englandi. 3.29,77 Sydney Maree, Bandaríkjunum. 3.30.92 Jose-L. Gonzalez, Spáni. 3.31.69 Jose Abascal, Spáni. 3.31.75 Pierre Déléze, Sviss. 3.31.76 Steve Scott, Bandarík junum. 3.32,13 Sebastian Coe, Englandi. Ein anak míla: (3.46,31 mín.) mín. 3.46,31 Steve Cram, Englandi. 3.46.92 Said Aouita, Marokkó. 3.47.79 José-L. Gonzalez, Spáni. 3.49,22 Sebastian Coe, Englandi. 3.49.93 SteveScott, Bandaríkjunum. 3.50,34 Sydney Maree, Bandaríkjunum 3.51.82 MikeHillardt, Astraliu. 3.51,92 Ray Flynn, Irlandi. 5000 m hlaup: (13.00,40 mín.) mín. 13.00,40 Said Aouita, Marokkó. 13.01,15 Sydney Maree. Bandarikjunum. 13.10,06 Alberto Cova, ítaliu. 13.13.49 Bruce Ðickford, Ðandarikjunum. 13.15,44 Douglas Padilla. Ðandaríkjunum. 13.15.90 José-L.Gonzalez, Spáni. 13.17,27 MarkusRyffel.Sviss. 10.000 m hlaup: (27.13,81 mín.) min. 27.37.17 BruceBickford, Bandaríkjunum. 27.40,85 Mark Nenow, Bandarikjunum. 27.41,05 Edward Eyestone, Bandaríkjunum. 27.41.09 Fernando Mamede, Portúgal. 27.42.17 ToshigikoSeko, Japan. 27.43.90 Simeon Kigen, Kenýa. 27.44,65 Francesco Panetta, ítaliu. 27.45,00 Jesus Herrera, Mexikó. Maraþon: (2:07,12 kltt.) klst. 2:07,12 Carlos Lopes, Portúgal. 2:08,09 Ahmed Salah, Dibouti. 2:08,15 TakeyukiNakayama, Japan. 2:08,16 Steve Jones, Englandi. 2:08,26 Djama Robleh, Dibouti. 2:08,34 Carles Spedding, Englandi. 2:08,58 Mark Plaatjes, Suöur-Afriku. 2:09,03 Michael Heilmann, A-Þýskalandi. 3000 m hindrunarhlaup: (8.05,4 mín.) mín. 8.09,17 Henry Marsh, Bandarikjunum. 8.11,04 KrzysztofWesolwski.Póllandi. 8.11,07 Joseph Mahmound, Frakklandi. 8.11,93 Rainer Schwarz, V-Þýskalandi. 8.12,58 GraemeFell.Kanada. 8.13,50 Colin Reitz, Englandi. 8.13.77 William Van Dijck, Belgíu. 8.15,70 Ðoguslaw Maminski, Póllandi. 110 m grindahlaup: (12,93 aak.) sek. 13,14 Roger Kingdom, Bandaríkjunum. 13,24 Greg Foster, Bandaríkjunum. 13.24 Mark McKoy, Kanada. 13.25 Andre Phillips, Bandaríkjunum. 13,27 AnthonyCampell, Bandarikjunum. 13,34 Sam Turner, Ðandaríkjunum. 13.36 Jack Pierce, Bandaríkjunum. 13,38 CletusClark, Bandaríkjunum. 400 m grindahlaup (47,02 sak.) sek. 47,63 Danny Harris, Bandaríkjunum. 47,67 Andre Phillips, Bandaríkjunum. 47.85 Harald Schmid, V-Þýskalandi. 47,92 Aleksandr Vasiljev, Sovétrikjunum. 48,29 Amadou Dia Ba, Senegal. 48,88 HarrisonAmike, Nígeríu. 48.90 Reggie Davis, Ðandaríkjunum. 48,95 JonThomas, Ðandaríkjunum. Hástökk (2,41 )(i=innanhúss) 2.41 Igor Paklin, Sovétrik junum. 2,40 Rudolf Povarnitsyn, Sovétríkjunum. 2,39i Dietmar Mögenburg, V-Þýskalandi. 2,38i Patrik Sjöberg, Svíþjóö. 2.36 EddyAnnijs, Belgiu. 2,35i Aleksandr Kotovitsj, Sovétríkjunum. 2,35i James Howard, Bandaríkjunum. 2,35 Zhu Jianhua, Kina. 2,35 Sorin Matei, Rúm. 2,35 Jan Zvara, Tékkaslóvakiu. Stangarstökk: (6,00) 6,00 SergejBubka.Sovétríkjunum. 5.90 Pierre Quínon, Frakklandi. 5,85 Joe Dial, Bandaríkjunum. 5,85 Vasilij Ðubka, Sovétríkjunum. 5,82 Aleksandr Parnov, Sovétríkjunum. 5,80 MikeTullym.Bandarikjunum. 5,80 Thierry Vigneron, Frakklandi. 5,80 Pavel Bogatyrjev, Sovétríkjunum. 5,80 PhilippeCollet, Frakklandi. 5,80 Marian Kolasa, Póllandi. Langstökk (8,90) 8.62 Carl Lewis, Bandarík junum. 8,44 Larry Myricks, Bandaríkjunum. 8,43 Jason Grimes, Bandaríkjunum 8,43 Michael Conley, Bandaríkjunum. 8,30 Robert Emmijan, Sovétrikjunum. 8,30 LaszloSzalma.Ungverjalandj. 8,25 Gyula Paloczi, Ungverjalandi. 8,24 JaimeJefferson.Kúbu. 8,24 Atanas Atanasov, Búlgariu. Þrístökk: (17,97) 17,97 WillieBanks, Bandarikjunum. 17.86 CharlesSimpkins, Bandaríkjunum. 17.77 Khristo Markov, Bulgariu. 17,71 Michael Conlev, Bandaríkjunum. 17.69 Oleg Protsenko, Sovétríkjunum. 17,60 Vladimir Plekhanov, Sovétrik junum. 17,57 Lazaroo Betancourt, Kúbu. 17,53 ZdzislawHoffman, Póllandi. Kúluvarp: (22,62,22,86 óopinbert) 22.62 Ulf Timmermann, A-Þýskalandi. 22,05 Sergej Smirnov, Sovétrikjunum. 21.95 Alessandro Andrei, ítaliu. 21,88 Remigius Machura, Tékkóslóvakiu. 21,88 UdoBeyer, A-Þýskalandi. 21,55i Werner Gúnthör, Sviss. 21.49 Kevin Akins, Bandarík junum. 21.41 Brian Oldfield, Bandarík junum. i=innanhúss Kringlukast: (71,86- óopinbert 72,34) 71,26 Imrich Bugar, T ékkóslóvakía 70,00 Luis Delis, Kúbu. 69,74 Júrgen Schult, A-Þýskalandi. 69.62 Knuf Hjeltnes, Noregi. 69,32 Juan Martinez, Kúbu. 69.10 Arthur Ðurns, Bandaríkjunum. 69,08 G. Kolnootsjenko, Sovétríkjunum. 68,40 Geza Valent, Tékkóslóvakia. Sleggjukast: (86,34) 84,08 JuriTamm.Sovétríkjunum. 82.70 JurijSedykh.Sovétríkjunum. 82,64 Gúnter Rodehau. A-Þýskslandi. 81,56 Christoph Sahner, V-Þýskalandi. 80,92 Matthias Moder, A-Þýskalandi. 80.42 Ben. Vilutskis, Sovétríkjunum. 80,38 Frantisek Vrbka, Tékkóslóvakiu. 80,22 Jurij Tarasjuk, Sovétrikjunum. 80.20 Klaus Ploghaus, V-Þýskalandi. Spjótkaat: (104,80) 96.96 UweHohn, A-Þýskalandi. 95.10 Brian Crouser, Bandarík junum. 94,06 Duncan Atwood, Ðandarikjunum. 93.70 Viktor Jevskukov, Sovétrikjunum. 92,94 Zsenek Adamec.Tékkóslóvakiu. 92.42 Dumitru Negoita, Rúmeníu. 92.20 Dag Wennlund, Svíþjóö. 91,84 E. Vilhjálmsson, Islandi. Tugþraut: (8846) 8559 TorstenVoss, A-Þýskalandi. 8504 Uwe Freimuth, A-Þýskalandi. 8440 SiegfriedWentz.V-Þýskalandi. 8409 Aleks. Nevskij. Sovétrikjunum. 8366 Vadjm Podmarjev, Sovétrikjunum. 8345 Jurij Kutsenko, Sovétrikjunum. 8337 Viktor Gruzenkin, Sovétrík junum 3316 David Steen, Kanada. e Sergei Bubka svífur yfir sex metrana í sumar — fyrstur manna til aö ná þeim árangri. • Norska stúlkan Ingrid Kristi- ansen setti heimsmet á árinu. Konur: 100 m hlaup: (10,76) sek. 10,86 MarliesGöhr. A-Þýskalandi. 10,92 Merlene Ottey-Page, Jamaica. 10.97 Marita Koch, A-Þýskalandi. 10.98 MarlnaZhirova. Sovétríkjunum. 10.99 SilkeGladisch.A-Þýskalandi. 11,00 Florence Grifflth, Bandaríkjunum. 11,01 Val. Brisco-Hooks, Bandaríkjunum. 11,02 Alice Ðrown, Bandarikjunum. 200 m hlaup: (21,71) 21,78 MaritaKoch.A-Þýskalandi. 21,93 MerleneOttey-Page, Jamaica. 21,98 Val Brisco-Hooks, Bandarik junum 22,12 SilkeGladisch, A-Þyskalandi. 22.28 Sabine Rieger, A-Þýskalandi. 22,39 Pamela Marshall, Bandaríkjunum. 22,44 Olga Vladykina, Sovétríkjunum. 22,46 FlorenceGriffith, Bandaríkjunum. 400 m hlaup: (47,60) sek. 47.60 Marita Koch, A-Þýskalandi. 48,27 Olga Vladykina, Sovétríkjunum. 49,56 Val. Brisco-Hooks, Bandaríkjunum. 49.61 Marija Pinigina, Sovétríkjunum. 49,89 J. Kratochvilova, Tékkóslóvakiu. 50,07 Kirs. Emmelmann, A-Þýskalandi. 50,14 PetraMúller, A-Þýskslandi. 50,23 Irina Nazarova, Sovétríkjunum. 800 mhlaup: (1.53,28) mín. 1.55,68 Ella Kovacs, Rúmeníu. 1.55,91 J. Kratochvilova.Tékkóslóvakiu. 1.56.24 Rav. Agletdinova, Sovétríkjunum. 1.56.25 Olizarenko, Sovétríkjunum. 1.56,55 Jek. Podkopajeva, Sovétrikjunum. 1.56,71 Rafira Lovin, Rúmeniu. 1.56,71 Christine Wachtel, A-Þýskalandi. 1.56,81 Doina Melinte, Rúmeníu. 1500 m hlaup: (3.52,47) mín. 3.57,24 M. Slaney-Decker, Bandaríkjunum 3.57,73 Maricica Puica, Rúmeniu. 3.58,40 Rav. Agletdinova, Sovétrikjunum. 3.59.28 Nat. Artemova, Sovétríkjunum. 3.59,88 Doina Melinte, Rúmeníu. 3.59,96 Zola Budd, Englandi. 4.00,27 Lynn Williams, Kanada 4.01.95 UlrikeBruns, A-Þýskalandi. Ein ensk míla: (4.16,71 - ópinbert 4.15,8) mín. 4.16.71 M. Slaney-Decker, Bandarík junum. 4.17.33 Maricia Puica, Rúmeníu. 4.17,57 Zola Budd, Englandí. 4.19,41 Kirsty McDermott, Englandi. 3000 m hlaup: (8.22,62) mín. 8.25.83 M. Slaney-Decker, Bandaríkjunum. 8.27.83 Maricica Puica, Rúmeniu. 8.28.83 Zola Budd, Englandi. 8.35,74 Zamira Zaitseva, Sovétríkjunum. 8.36,51 Ulríke Bruns, A-Þýskalandi. 8.37,38 Lynn Williams, Kanada. 8.38.71 Cornelia Búrk, Sviss. 8.40.34 I. Kristiansen, Noregi. 5000 mhlaup: (14.48,07) min. 14.48,07 Zola Budd, Englandi. 14.54,08 Nat. Artemova, Sovétrikjunum. 14.55,76 O. Nondarenko. Sovétríkjunum. 14.57,43 I. Kristiansen, Noregi. 15.06,04 Maricica Puica, Rúmeníu. 15.06,53 M.SI.-Decker, Bandaríkjunum. 15.06,96 AuroraCunha, Portúgal. 15.07,56 Cathy Branta, Bandaríkjunum. 10.000 m hlaup: (30.59,42) min. 30.59,42 I. Kristiansen, Noregi. 31.25.18 O. Bondarenko, Sovétríkjunum. 31.35.45 Aurora Cunha, Portúgal. 31.57,80 Svetl. Guskova, Sovétríkjunum. 32.03,37 Lynn Jennings, Bandaríkjunum. 32.17.86 LisaMartin.Ástraliu. 32.18,29 F. Larrieu-Smith, Bandarikjunum. 32.19,93 Mary Knisley, Bandaríkjunum. Maraþon: (2.21,06) klst. 2.21,06 I. Kristiansen, Noregi. 2.28,06 Sarah Rowell, Englandi. 2.28,07 CareyMay, írlandi. \ 2.28.36 Sylvie Ruegger, Kanada. 2.28.37 Carla Beurskens, Hollandi. 2.28.38 Sally-Ann Hales, Englandí. 2.29,01 Jelena T sukhlo, Sovétrík junum. 2.29,32 Jacq. Garreau, Kanada. 100 m grindahlaup:( 12,36) sek. 12,46 Ginka Zagortr.jeva, Búlgaríu. 12,59 Vera Akimova, Sovétríkjunum. 12.61 Svetlana Gusarova, Sovétríkjunum. 12.70 Cornella Oschkenat, A-Þýskalandi 12.71 Nad. Korsjunova, Sovétríkjunum. 12.78 S. Paetz-Möbius, A-Þýskalandi. 12.79 Mihaela Pogaceanu, Rúmeníu. 12.79 Laurence Elloy, Frakklandi. 400 m grindahlaup: (53,56) sek. 53,56 Sabine Busch, A-Þýskalandi. 54,27 Genowefa Blaszak, Póllandi. 54.34 T. Pavlova-Dubova, Sovétrikjunum. 54.37 Marina Stepanova, Sovétrík junum. 54.38 Judi King-Brown, Bandaríkjunum. 54.64 Cornelia Feuerbach, A-Þýskalandi. 54,66 Latanya Sheffield, Bandarikjunum. 54.80 Debbie Flintoff, Ástralíu. Héstökk: (2,07) 2,06 Stefka Kostadinova, Búlgariu. 2,02 T amara Bykova, Sovétrík junum. 2,01 Silvia Costa, Kúbu. 2,00 Charmaine Gale, S-Afríku. 2,00 Louise Ritter, Bandaríkjunum. 1,98 Niculína Vasile, Rúmeniu. 1,97 Larisa Kositsyna, Sovétríkjunum. 1.97 SusanneHelm, A-Þýskalandi. Langstökk: (7,44) 7,44 H. Drechsler-Daute, A-Þýskslandi. 7,31 Jelena Kokonova, Sovétríkjunum. 7,28 Galina Tsjistajakova, Sovétríkjunum. 7,24 Jackie Jovner, Ðandaríkjunum. 7,19 Helga Radtke, A-Þýskalandi. 7,12 Marina Kibakina, Sovétríkjunum. 7,07 Irina Valjukevitsj, Sovétrikjunum. 7,04 Jelena Jatsuk, Sovétríkjunum. 7 04 Carol Lewis, Bandaríkjunum. Kú.uvarp: (22,53) 21,73 Natalja Lisovskaja, Sovétrikjunum. 21,47i H. Fibingerova, Tékkóslóvakiu. 21,26i InesMúller, A-Þýskalandi. 20.97 MihaelaLogin, Rúmeníu. 20,79 Helma Knorscheidt, A-Þýskalandi. 20.65 Heike Hartwig, A-Þýskalandi. 20,59i Claudia Losch, V-Þýskalandi. 20.45 Nunu Abasjidze, Sovétríkjunum. Kringlukast: (74,56) 72,96 Galina Savinkova, Sovétrík junum 70,70 Zdenka Silhava, Tékkóslóvakiu. 70.50 Maritza Marten, Kúbu. 69,78 MartinaOpitz, A-Þýskalandi. 69.50 Flor. Craciunescu, Rúmeniu. 69.14 Diana Sachse, A-Þýskalandi. 68.50 T svet. Khristova, Búlgaríu. 68.18 Irina Meszynski, A-Þýskalandi. Spjótkast: (75,40) 75,40 Petra Felke, A-Þýskalandi. 72.98 FatimaWhitbread.Englandi. 71,82 Ivonne Leal Bravo, Kúbu. 71.18 Tessa Sanderson, Englandi. 70.62 Tiina LiHak, Finnlandi. 70.14 Mayra Vila, Kúbu. 69.86 Nat. Kolentsjukova, Sovétríkjunum. 68,94 TrineSolberg, Noregi. Tugþraut: (6946) 6718 Jackie Joyner, Bandaríkjunum 6666 JaneFrederick, Bandaríkjunum. 6616 MalgorzataNowak, Póllandi. 6595 S. Paetz-Möbius, A-Þýskslandi. 6510 Nat. Sjubenkova, Sovétríkjunum. 6487 SybilleThiele.A-Þýskalandi. 6438 Natalja Gratsjova, Sovétrík junum. 6428 Jek. Smirnova, Sovétríkjunum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.