Morgunblaðið - 19.11.1985, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR19. NÓVEMBER1985
33
Eyjólfur J. Andrés
son — Kveðjuorð
Fæddur 24. nóvember 1983
Dáinn 24. október 1985
Hver skilur lífsins leyndarfullu dóma
og lögmál þau, sem enginn flýja má.
Hamingjunnar hverfulleikans hljóma
er fjðtur dauðans bindur mannsins þrá.
(A. Eyj. frá Eyjafirði)
Hver skilur það, að Eyjólfur litli
var kallaður frá okkur svo
snemma, mánuði fyrir tveggja ára
afmælið sitt? Hver er tilgangurinn
spyrjum við öll í vanmætti. „Eyjó"
eins og við kölluðum hann gjarna,
hafði svo mikið að gefa, og hann
kenndi okkur svo margt á sinni
stuttu ævi.
Hann hafði þau fallegustu og
sérstæðustu augu sem ég hef séð,
full af blíðu og skilningi, eins og
þau væru ekki af þessum heimi.
Aldrei gleymi ég hvemig hann
horfði þegjandi og með skilningi
og þolinmæði á hjúkrunarfólkið,
sem var að sprauta hann. Hvernig
hann horfði á hin börnin með
samúð og fann til með þeim. Hann
átti alltaf bros, hversu veikur sem
hann var og horfði þá á mann með
fallegu augunum sínum, eins og
hann vildi segja: „Þetta líður hjá.“
Ég trúi því að augun séu spegill
sálarinnar og augun hans líða mér
aldrei úr minni.
Eyjó litli var svo rólegur og
þolinmóður og bar sig svo vel, að
við vildum aldrei trúa því hve
alvarlega veikur hann var, og að
hann myndi ekki lifa, hvarflaði
ekki að okkur. Það er sárt að sjá
á eftir eins sérstöku barni og Eyjó
var. Við getum þó huggað okkur
við það að við vitum að honum
líður vel, og að vel hefur verið tekið
á móti honum, eftir hans stutta
og erfiða hlutverk, sem hann skil-
aði svo vel.
Guð geymi foreldra hans, systur
og ástvini, og veiti þeim styrk í
sorg þeirra og söknuði.
Helga og fjölsky Ida
VJterkurog
kJ hagkvæmur
auglýsingamióill!
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
Dyrasímar — Raflagnir
Gesturra(virkjam.,s. 19637.
Húseigendur
— leígjendur
Utvegum húsnæði og leigjendur.
T ryggt í stóru tryggingafélagi.
Húsaleigufélag Reykjavíkur
og nágrennis, Hverfisgötu 82,
4. hæö.Sími 621188.
Hilmar Foss
lögg. skjalaþýð. og dómt., Hafn-
arstræti 11, Rvik. Simar 14824
og 621464.
Aðstoða námsfólk
í íslensku og erlendum málum.
Siguröur Skúlason magister,
Hrannarstíg 3, sími 12526.
Umboðsmaður óskast
fyrir nýja undralyfiö fyrir grátt/
hvítt hár „Goya lotion", sem á
aö kynna á íslenskum markaöi.
Hafiö samband viö: Osma AB.
Box 143, S-311 01 Falkenberg
1, Svíþjóö. Svör óskast send á
sænsku eöa ensku.
I.O.O.F. Rb.4 = 13511198’/i —
E.T. 2.
□ EDDA 598511197 — Atkv.
□HELGAFELL 598511197 VI — 2
I.O.O.F. = O.b.l.P.
= 16711198%. = 9.= E.T.2-
,E.K.
Ad. KFUK
Amtmannsstíg 2B
Bænastund í kvöld kl. 20.00.
Fundur kl. 20.30. Kristin Waage
byrjar fundinn. Bach: Þröstur
Eiriksson segir frá. Tónlistarflutn-
ingur: Jóhanna Möller, Kristín
Waage. Hugleiöing, Kristín
Markúsdóttir. Molasopi eftir
fund. Allar konur velkomnar.
Fíladelfía Hátúni 2
Almenn guösþjónusta kl. 20.30,
raeöumaöur Einar J. Gíslason.
Grensáskirkja
Biblíulestur veröur í safnaöar-
heimilinu i kvöld kl. 20.30.
Sr. Halldór S. Gröndal.
fDorgunblatofr
MeisiHuHat) á hverjum degi!
raðauglýsingar — radauglýsingar — raöauglýsingar
húsnæöi i boöi
Atvinnuhúsnæði
Smiöshöfði. 2ja hæöa bygging, alls um 800
fm, þar af eru 150 fm á götuhæö m. 6
metra lofthæð og annað eins meö 3 metra
lofthæð. Þá er götuhæð ca. 75 fm útbygg-
ing. Á 2. og 3. hæð eru skrifstofur og
aðstaða fyrir lager og verkstæði.
Brautarholt. Götuhæö ca. 350 fm meö tæpl.
4 metra lofthæð. í sama húsi ca. 600 fm.
2. hæð (skiptist 250 og 350 fm álmur).
Starmýri. Verslunaraöstáða með eöa án
reksturs. Hægt að skipta í minni einingar.
Kaplahraun. Tvö pláss á götuhæö ca. 130
og 435 fm.
Dalshraun. Afar vönduð bygging ca. 880 fm
á götuhæö með stórri malbikaöri lóð.
Stækkunarmöguleikar hugsanlegir.
Seljabraut. Góð efri hæð í verslunarmiðstöö
ca. 400 fm. Hentugt fyrir allskonar félaga-
samtöko.fl.
X 621600
Borgartun 29
■ ftopnw Tómadoo hdl
SHUSAKAUP
Iðnaðarhúsnæði
600-800 fm iðnaðarhúsnæöi á fyrstu hæö
með innkeyrslu fyrir bifreiðar óskast á leigu
frá 1. febrúar til 1. mars 1986. Tilboð sendist
fyrir föstudag 22. nóvember 1985 inn á auglýs-
ingadeild Morgunblaösinsmertk: ‘L-8412“.
Akureyri — á besta staö
Ti leigu 170 m2 verslunar- eða skrifstofuhús-
næðiímiöbænum.
I-51KAUP-SALA
I * i—I FELL hf. Kaupvangsstrætl 4 - Akureyri - síml 25455
15-30 tonna bátur óskast
Óska eftir aö kaupa bát af stærðinni 15-30 tonn.
Uppl. veittar í síma 99-3718 eftir kl. 18.00.
tilkynningar|
Tilkynning
Hér með er skorað á eigendur fasteigna í
Ölfushreppi sem enn skulda fasteignagjöld
að greiða fasteignagjöldin fyrir 18. desember
nk. á skrifstofu hreppsins. Ógreiddar skuldir
þá verða innheimtar með uppboösaðgerðum
samkvæmt heimild í lögum um sölu lögveöa
án undangengis lögtaks nr. 49/1951.
Sveitarsjóður Ölfushrepps.
Söluskattur
Viðurlög falla á söluskatt fyrir októbermánuö
1985, hafi hann ekki veriö greiddur í síöasta
Iagi25. þ.m.
Viöurlög eru 4% af vangreiddum söluskatti
fyrir hvern byrjaöan virkan dag eftir eindaga
uns þau eru orðin 20%, en síöan reiknast
dráttarvextir til viöbótar fyrir hvern byrjaöan
mánuð.taliðfráog með 16. desember.
Fjármálaráðuneytið,
15. nóvember 1985.
ýmislegt
Bílasala
Til leigu er vel staösett bílasala í Reykjavík.
Hentugur starfsvettvangur fyrir tvo sam-
hentamenn.
Áhugasamir leggi nöfn sín og símanúmer
inn á augld. Mbl. fyrir 20. nóvember merkt:
„B — 3318.
__________þjónusta______________
Blóma- og
gjafavöruverslun
Höfum opnað blóma- og gjafavöruverslun í
Ljósrún, Garðatorgi í miðbæ Garðabæjar.
Húsaviðgerðir
Tökum að okkur breytingar og viðgeröir, tré-
smíðar, flísalagnir, pípu- og skolplagnir, þak-
þéttingar, sprunguviðgerðir með RPM þétti-
efni.
Tilboö eða tímavinna.
Símar 72273 eða 81068.
Hafnfiröingar
— Hafnfirðingar
Aóalfundur Fulltrúaráðs sjálfstæólsfélaganna í Hafnaréról veröur
haldinn í Sjáltstæöishúsinu Hafnarfirði þriöjudaginn 19. nóvember
næstkomandi og hefst kl. 20.30.
Venjuleg aðalfundarstörf.
Kosning kjörnefndar vegna bæjarstjórnarkosnlnganna.
Kaffiveitingar.
Stjórn Fulltrúaráðs.
Prófkjör í Reykjavík
Utankjörstaðakosning
vegna prófkjörs sjálfstæöismanna i Reykjavík sem fram fer dagana
24. og 25. nóv. nk. fer fram daglega i Valhðll, Háaleitisbraut 1.
Skrifstofan er opin frá kl. 9-17 til föstudags og laugardaginn 23.
nóv.frákl. 14-17.
Utankjörstaöakosningin er ætluö þeim sem vegna fjarveru úr borg-
inni eöa af öörum ástæöum geta ekki kosiö prófk jörsdagana.
Þátttaka i prófkjörinu er heimil öllum fétagsbundnum sjálfstæöis-
mönnum i Reykjavik sem par eru búsettir og náö hafa 16 ára aldri
prófkjörsdagana og peim stuöningsmönnum Sjálfstæöisflokksins
sem eiga munu kosníngarétt í Reyk javík viö borgarst jórnarkosningarn-
ar og undirrttaö hafa inntökubeiöni í sjálfstæöisféiag i Reykjavík
fyrir lokkjörfundar.
I prófkjörinu skulu kjósendur númera viö fæst 8 og flest 12 fram-
bjóöendur í þeirri röö sem óskaö er aö þeir skipi endanlegan
framboöslista.
Yftrkjörstjórn SjálfstBBðlsflokkslns iReykjavik.